Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1971
3
ist að knattspyrnan hefði
breytzt mikið á þeim árum serni
hann hefur leikið með meistara-
flokki, sagði hann að það væri
sitt álit að hún væri nú mjög
svipuð og þá. Einhver þró-
un hefði þó sennilega átt sér
stað, og menn þyrftu að hafa
meira fyrir þvi að fá fastar stöð
ur í meistaraflokksliðum. Þegar
við svo spurðum Guðna um leik
inn á miðvikudaginn svaraði
hann: — Auðvitað ætlum við að
vinna hann.
Ásg-eir Elíasson
KNAXTSPYRNAN ERFIÐARI
Ásgeir Elíasson, 21 árs verka
maður úr Fram, hefur verið einna
marksæknastur íslenzkra sókn-
armanna að undanförnu. Auk
þess er Ásgeir svo þekktur sem
handknattleiksmaður, en þar
leikur hann með iR. Ásgeir sagð
ist vona að Islendingar sigruðu
í leiknum á miðvikudaginn, og
að það væri sitt álit að til þess
að eiga möguleika á áframhald-
andi keppni þyrfti islenzka lið-
ið að sigra með 2—3 mörkum. Ás
geir kvaðst hafa haft mikið gagn
af landsliðsæfingunum í vetur.
Aðspurður um hvort honum
fyndist skemmtilegri íþrótta-
grein handknattleikur eða knatt
spyrna, sagði Ásgeir að knatt-
spyrnan þætti sér til muna erfið
ari iþrótt en handknattleik-
urinn, en um leið skemmtilegri.
Guðni Kjartansson
Það þarf ekkert smáræðisátak til að lyfta nær 300 kg, enda má
af myndinni sjá að Björn Lárusson KR, — sigurvegari í yfir-
þungavikt, dregur hvergi af sér.
Einar Þorgrímsson, KR setti met í sínum þyngdarflokki.
En snúum okkur þá að ein-
stökum keppnisgreinum í mót-
FJAÐURVIKT
Einn keppandi var í fjaður-
vikt, Japaninn Kenaehi Take
Fuse, sem kom með Austfirðing-
um til mótsins, en hann mun
starfa á Seyðisfirði. Japananum
mistókust tilraunir sinar i bekk
pressunni, en i hnébeygju lyfti
hann 105 kg og í réttstöðulyft-
ingu 160 kg, þannig að árangur
hans i þríþrautinni varð 265 kg.
Má geta þess að Islandsmetið í
þessum flokki er 220,0 kg.
LÉTTVIKT
Fjórir keppendur voru í létt-
viktinni og strax í fyrstu grein
þrautarinnar, bekkpressunni,
var fyrra Islandsmetið tvíbætt.
Fyrst lyfti Skúli Óskarsson, UÍA,
95 kg, en siðan bætti félagi hans
Jóhann Sveinbjörnsson um bet-
ur og lyfti 110 kg. Eldra metið
var 90,0 kg. Skúli setti svo met
í hnébeygjunni, lyfti 140 kg, en
gamla metið var 140 kg og átti
það Hörður Markan knatt-
spyrnukappi. 1 réttstöðuiyft-
unni bættu svo allir keppend-
urnir fyrra metið, sem var 185
kg, en Skúli reyndist sterkast-
ur og lyfti 210 kg i mettilraun,
en hún reiknast honum ekki i
þrautinni.
Úrslit urðu þessi: (Keppnis-
greinar í þrautinni taldar i þess
ari röð: bekk-pressa, hnébeygja
og réttstöðulyfting).
1. Skúli Óskarsson, UÍA
(95—140—200 ) 435 kg.
2. Jóhann Sveinbjörnsson, UlA
(110—130—190) 430 kg.
3. Njáll Torfason, iBV
(80—110—190) 380 kg.
Samanlagður árangur Skúla
er nýtt íslandsmet. Gamla met-
ið var 405 kg, þannig að Jóhann
var einnig vel yfir þvi. Fjórði
keppandinn í flokknum Ólafur
4.
5.
Emil Auðunsson, KR
(80,0—107,5—175,0) 362,5 kg.
Brynjar Gunnarsson KR
105,0—140,0—0) 245,0 kg. -
LÉTTÞUN G AVIKT
1 bekk-pressunni sigraði Frið-
rik Jósepsson, ÍBV, og setti þar
nýtt met, lyfti 130 kg. Honum
mistókst hins vegar i hnébeygj-
unni, og hætti keppni, en eftir
þá grein tók Gunnar Alfreðs-
son, Á, forystuna og tryggði
hana með glæsilegum árangri í
1. Gunnar Alfreðsson, Á
(122,5—180,0—265,0 ) 567,5 kg.
Júlíus Bess, IBH
(125,0—160,0—210,0) 495 kg.
Guðmundur Guðjónsson, KR
(125,0—157,5—205,0) 487,5 kg.
MILLIÞUNGAVIKT
1 milliþungavikt sigraði hinn
kunni lyftingamaður, Guðmund-
ur Sigurðsson, Á, örugglega, en
var alllangt frá metum Öskars
Sigurpálssonar í þessum flokki.
Guðmundur átti alnafna I keppn
inni i þessum flokki, en honum
mistókst í fyrstu greininni og
hætti þvi keppni.
Urslit:
1. Guðmundur Sigurðsson, Á
(145,0—195,0—225,0) 565 kg.
2. Grimur Ingólísson, KR
(115,0—155,0—230,0) 500 kg.
ÞUNGAVIKT
Óskar Sigurpálsson hafði að-
eins við eigin met að keppa í
þungaviktinni og tókst honum
Bekk-pressan þykir einna erfiðust í kraftlyftingum. Hér er
Guðnuindiir Sigurðsson, Á, að spreyta sig, en honum tókst ekki
að lyfta byrjunarþyngd og varð að hætta. Alnafna hans og fé-
laga gekk hins vegar betur.
YFIRÞUN G A VIKT
1 yfirþungaviktinni áttust þeir
við Björn Lárusson, KR og hinn
kunni glímukappi úr KR, Sig-
tryggur Sigurðsson, — sigraði
Björn i þeirri glímu, eri tókst
hins vegar ekki að leggja að
velli eldri met sín í greinunum
og þrautinni.
Úrsiit:
1. Björn R. Lárusson, KR
(187,5—250,0—185,0) 722,5 kg.
2. Sigtr. Sigurðsson, KR
(110,0—185,0—240,0) 535,0 kg.
Sundmót IR
SUNDMÓT ÍR verður haldið í
Sundlaugunum í Laugardal
fimmtudaginn 20. maí 1971, kl.
3 e.h. Keppt verður í eftirtöld-
um greinum.
200 m fjórsundi kvenna .
200 m bringusundi karla.
50 m skriðsundi sveina, 1959.
100 m skriðsundi karla.
100 m bringusundi kvenna.
50 m bringusundi telpna, 1957.
100 m bringus. drengja, 1955.
100 m flugsundi karla.
100 m skriðsundi sveina, 1957.
100 m skriðsundi kvenna.
4x100 m fjórsund karla.
4x100 m fjórsundi kvenna .
Þátttökutilkynningar óskast
sendar til Guðjóns Emilssonar,
Sími 16062, fyrir 17. maí n.k.
Jafntefli
í Skotlandi
1 ÚRSLITALEIK skozku bikar-
keppninnar, sem fram fór sl.
laugardag, gerðu Glasgow Rang-
ers og Celtic jafntefli 1:1. Ceit-
ic varð fyrri til að skora og
gerði Bobby Lennox markið, en
Derék Johnstone jafnaði fyrir
Rangers. 134 þúsund manns sáu
leikinn.
Heimsmet
HIN 17 ára ástralska stúlka, Kar
en Moras, setti í fyrradag nýtt
heimsmet í 800 metra skriðsundi
og varð fyrst kvenna til þess að
synda þessa vegalengd á skemmri
tíma en 9 mínútum, en fcími henn
ar var 8:59,4 mín. Metið setti
Moras á alþjóðiegu sundmóti
sem fram fór i Helsingjaborg.
geta það, a.m.k. ef dæmt er eftir
byrjuninni hjá okkur núna. Við
erum einnig með mjög áhugasam
an og drífandi þjáifara, svo eng
in ástæða er til annars hjá okk-
ur en að vera bjartsýnir.
Guðgeir leikur einnig hand-
knattleik með meistaraflokki Vík
ings, og þegar við spurðum hvor
íþróttagreinin honum þætti
skemmtiiegri, vafðist honum
fyrst tunga um tönn, en sagðist
svo líklega taka knattspyrnuna
framyfir, ætti hann að velja á
milli.
„AUÐVITAÐ ÆTLUM VIÐ
AÐ VINNA“
Guðni Kjartansson 24 ára
íþróttakennari úr ÍBK, sem til
þessa hefur leikið sextán lands-
leiki, sagði að eftirminnilegasti
landsleikurinn sem hann hefði
tekið þátt í til þessa væri leik-
urinn við Norðmenn í fyrra, en
þá sigruðu íslendingar 2:0. Guðni
sagðist hafa byrjað mjög ungur
að æfa knattspyrnu, en árið
1965 hefði hann áunnið sér fasta
stöðu í meistaraflokki ÍBK. Að-
spurður um hvort horium fynd-
Metaregn á kraftlyftingamótinu
— og árangur á Norðurlanda-
mælikvarða í flestum greinum
Fyrsta meistaramót Islands í
kraftlyftingum fór fram í KR-
húsinu s.l. laugardag. Á móti
þessu var sannkallað metaregn,
þar sem sett var nýtt Islands-
met í nær hverri grein sem
keppt var í og sum þeirra reynd
ar margslegin. Árangur lyftinga-
mannanna mun einnig vera mjög
góður á alþjóðamælikvarða, og
er t.d. ekki ósennilegt að þarna
hafi verið sett tvö Norðurlanda-
met, þ.e. Gunnar Alfreðsson í
réttstöðulyftingu léttþungavikt-
ar og Öskar Sigurpálsson í rétt-
stöðulyftingu þungaviktar.
Það sem athygli vakti á móti
þessu utan metasúpunnar, var
hve hörð keppni var i sumum
flokkunum, og hversu mikið
sum metin voru bætt. Er greini-
legt að íslendingar eru nú að
eignast hóp harðsnúinna lyft-
ingamanna, og þá ekki hvað sízt
í kraftlyftingunum, en sú keppn
isgrein er nú í mikilli sókn, og
því spáð að ekki liði á löngu að
hún verði gerð að Olympíu-
iþrótt.
réttstöðulyftingunni. Setti hann
met í báðum þessum greinum og
einnig í þrautinni samanlagt, Júlí
us Bess, iBH var einnig alveg við
i gamla metið i þrautinni, en það
Emilsson, iBH, gerði ógilt
bekk-pressunni og hætti við svo átti Björn Ingvarsson, Á.
búið.
MILLIVIKT
Fimm keppendur voru í milli-
vikt og var mjög hörð keppni
milli þeirra. Islandsmet Friðriks
Jósefssonar, iBV, stóðst þó
átökin í tveimur fyrstu greinun
um, en í réttstöðulyftingunni var
það þrisvar sinnum bætt af þeim
Ólafi Sigurgeirssyni, KR og
Einari Þorgrimssyni, KR, sem
stóð upp sem sigurvegari i
keppninni og sétti met í þraut-
inni, lyfti 485 kg. Gamla metið
var 480,0 kg. Einar var fyrir
nokkrum árum keppandi í frjáls
um íþróttum og þótti þar sér-
staklega efnilegur.
Úrslit í flokkunum urðu þessi:
1. Einar Þorgrímsson, KR
(122,5—155,0—207,5) 485 kg.
2. Ólafur Sigurgeirsson, KR
110,0—115,0—206,0) 430 kg.
3. Róbert Maitsland, HSK
(92,5—115,0—180,0) 387,5 kg.
að slá þrjú þeirra, og jafna það
fjórða. Er árangur hans í þrauÞ
inni mjög glæsilegur og örugg-
lega með því bezta sem gerist á
Norðurlöndum. Hann lyfti 155,0
kg í bekk-pressu, 267,5 kg í hné
beygju og 285,0 kg. í réttstöðu-
Jýftingu. Samanlagður árangur er
því 702,5 . kg 17,5 kg betra en.
eldra met hans var.