Morgunblaðið - 29.05.1971, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ,
Viðtal við
Sigurstein
Guðmundsson,
lækni
UM sl. áramót voru 15 ár
liðin síðan Héraðssjúkrahús-
ið á Blönduósi tók til starfa.
Undanfarin ár hefur Sigur-
steinn Guðmundsson verið
þar héraðslæknir og sjúkra-
húslæknir. Hann býr nú með
fjölskyldu sinni í nýjum
læknisbústað, sem byggður
hefur verið á lóð sjúkrahúss-
ins, einstaklega fallegt hús á
hökkum Blöndu. Þar leit
fréttamaður Mbl. inn fyrir
skömmu og spjallaði við
lækninn um heilbrigðis- og
sjúkrahúsmál og skólamál,
því Sigursteinn er nýtur
maður í héraðinu og hefur
Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi lengst til haegri, og nýja læknishúsið niðri á bökktun Biöndu.
f baksýn sést hvernig Langidaltu* liggur og Geitaskarð blasir \ ið.
að hans allt frá Siglufirði norð-
ur fyrir Hólmavíik á Ströndium.
Um þessar mundir er mikið
að gera við legkrabbaskoðun i
læknishéraðinu. Krabbameinsfé-
lag var stofnað þar 1968 og 1969
fór fram skoðun á konum á aldr
inum 25—60 ára í samvinnu við
Krabbameinsfél. Islands. Mæltist
það vel fyrir og komu til skoð-
unar 85% af öilum konum á
þessum aldri, en sjúkdómsein-
kenni fundust hjá 4 konum. Nú
er hafin önnur umferð, búið að
skoða konur á Blönduósi og
byr jað á Skagaströnd.
Ýmislegt hefur breytzt á þeim
15 árum, síðan héraðssjúkrahús-
ið á Blönduósi tók tíl starfa,
og fer ýmiss konar endumýjun
fram. 1 sjúkrahúsinu eru nú
framkvaamdar allar aðgerðir,
sem ekki krefjast sérmenntaðs
aðstoðarliðs. Nú eru föstu
læknarnir tveir, síðan Magnús
Bjamason var ráðinn að
sjúkrahúsinu um áramótin og
undanfarin 2 ár heíur verið þar
starfandi meinatæknir, Unnar
Agnarsson, og hefur þetta stór-
bætt aðstöðuna, sagði Sigur-
steinn. — Nútima læknisfræði
krefst rannsóknarstofu. Með
því að hafa hana, getum við
rannsakað sjúklingana betur og
sparað þeim margar íerðirnar
afskipti af fleiru en heil-
hrigðismálunum, þótt það sé
ærið starf. Hann hefur t. d.
undanfarin 5 ár verið for-
maður skólanefndar og jafn-
framt íormaður byggingar-
nefndar skólans. Að auki er
hann í sýslunefnd, formaður
Læknafélags Norðurlands og
formaður Krabbameinsfélags
ins og Hjarta- og æðavernd-
arfélagsins.
Eftir að hafa skoðað
þetta glæsilega heimili læknis-
hjónanna og þegið góðgerðir hjá
frúnni, hófum við að spyrja
lækninn.
Sigursteinn sagði, að sjúkra-
húsið á Blönduósi hefði verið
byggt upp á 32 mánuðum undir
forustu Páls Kolka og tekið til
starfa um árámótin 1955—1956.
Það tekur 35 sjúklinga í sjúkra-
deild og í ellideild er hægt að
hafa 27 gamalmenni. Sjúkrahús-
ið var í fyrstu ekki mikið búið
tækjum, enda hafði Páll Kolka
sagt að það ætlaði hann að láta
eftirmönnum sínum ungu lækn-
unum, eftir. Og að þvi hefur ver
ið unnið að undanförnu, þannig
að nú er sjúkrahúsið allvel bú-
ið.
Sigursteinn kom fyrst á
Blönduós 1959 sem aðstoð-
Héraðssjúkrahúsið á Blöndu-
ósi er í stöðugri þróun
Nú eru þar tveir læknar,
meinatæknir, rannsóknar-
stofa, röntgendeild o. fl.
arlæknir, og var þar tdl l.júní
1961. I>á var hann búinn að fá
þýzkan styrk til framhaldsnáms
í í>ýzkalandi, en gerði það síð-
an að beiðni landlæknis að fara
til Patreksfjarðar, þar sem hann
var læknir um sinn. >á fór hann
utan og var í hálft annað ár
við framhaldsnám í kvensjúk-
dómum og ætlaði að leggja það
fyrir sig sem sérgrein. En þá
bárust honum mörg bréf, m.a.
frá Páli Kolka, og það varð úr
að hann kom heim og tók við
læknisstörfum á Blönduósi um
áramótin 1962-’63. Hefur hann
síðan verið héraðslæknir og
sjúkrahúslæknir, en haft að-
aðstoðarlækni, venjulega í
3-6 mánuði í einu, þegar hægt
hefur verið. En lengst þurfti
hann að vera einn í 9 mánuði
1 einu. Nú um s.l. áramót var
ráðinn fastur læknir við sjúkra-
húsiði, Magnús Blöndal Bjarna-
son, og er það allt annað llf, að
sögn Sigursteins.
Starfið hefur aukizt mjög á
læknum hér á Blönduósi, en við
þyrftum að verða þrír og skipta
með okkur verkum við sjúkra-
húsið og heilsugæzlustöðina,
ssugði Siigursteinn. Talið barst
síðan að nýja frumvarpinu um
skipan heilbrigðismála sem nú
hefur verið lagt fram á alþingi
og sem Sigursteinn kvaðst hafa
verið að kynna sér. Kvað hann
ser
um
lítast
sýndist
vel
að
á það,
með því
hon-
yrði
Læknisbústaðurinn á Skagaströ nd, þar sem héraðshjúkrunar-
kona veitir þjónustu og Blönd uóslæknir keinnir tvisvar í viku
Sigursteinn Guðmimdsson
lækn ir á Blönduósi og Birgitte kona
hans
undanfömum árum. Sigursteinn
kvaðist hafa verið að kanna að-
sóknina hjá læknunum frá þvi
í tíð Páís Koika og hefði hún
margfaldazt á sl. 10 árum. Koma
þar til bættar samgöngur, betri
tækni og bætt lyf, þannig að
hægt er að veita sjúklinigum
meiri þjónustu heima í héraðinu.
1 fyrstu gegndi Sigursteinn að-
eins Blönduóshéraðd sem héraðs
læknir, en eftir að Lárus Jóns-
son, iæknir, hætti á Skaga-
strönd 1966, hefur enginn
læknir verið þar og Sigursteinn
gegnt lækniisstörfum þar líka.
I>á var byrjað að byggja iækn-
isbústað á Skagaströnd. Hef-
ur verið ráðin ljósmóðir
á Skagaströnd, sem gegnir störf
um héraðshjúkrunarkonu og hef
ur opna stofu þar 2-3 tíma á
dag. Hún afgreiðir lyf eftir fyr-
irsögn læknanna á Blönduósi og
gerir að minni háttar slysum, en
læknir kemur frá BJöndu-
ósi tvisvar í viku, og oftar ef
með þarf. Hefur þetta reynzt
mjög vel og íbúar á Skaga-
strönd kunnað vel að meta
hennar störf. Á Blönduósi hef-
ur verið stefnt að þvl að setja
upp læknamiðstöð eða heilsu-
gæzlustöð, að sögn læknisins.
— Gert er ráð fyrir tveimur
heilsteyptari stjórn á heiitorigð-
ismálum. Þar er gert ráð fyrir
7 héraðslæknum á landinu, sem
séu enubættislæknar og hafi yf-
irstjórn heilbrigðismála í hér-
aðinu, en síðan verði heilsu-
gæzlustöðvar og þeir læknar,
sem sjá um öll læknis-
störf. Sigursteinn taldi að það
mundi ekki breyta mikJu um
læknamiðstöð á Blönduósi.
Ætlazt er til að héraðslæknir
verði á Sauðárkróki og nái hér-
suður. Rannsóknarstofan var
byggð upp árið 1968, og við höf-
um búið hana fullkomnum tækj-
um, byggt hana upp með tilliti
til þeirra rannsókna, sem við
þurfum að hafa hér. Einnig höf-
um við ágæta röntgendeild. Og
við höfum ráðið læknaritara,
sem léttir störf læknanna.
Á sjúkrahúsinu hafa orðið
ýmsar breytingar til hagræðing-
ar. Skurðstofan var flutt
á neðri hæð, þangað sem
setustofan var, og fékikst þá
aukið rúm uppi. En þá
vantar setustofu og vaktstofu
þarf að endurbæta. Sjúkradeild
in þykir nokkuð opin, og ekki
nægileg ró þar og þyrfti að
bæta þar úr, auk þess sem ýms-
ar fleiri endurbætur þarf að
gera.
Húsnæði hjúkrunarkvenna í
sjúkrahúsinu þarf að taka
undir væntanlega heilsugæzlu-
stöð. Og þá verður að hugsa
fyrir nýjum samastað fyrir
hjúkrunarkonur. Yfirleitt eru
mestu vandræði með að fá hjúkr
unarkonur. Áður voru hjú'krun-
arnemar á sjúkrabúsinu á
Blönduósi, en nú hafa þeir ver-
ið teknir af sjúkrahúsinu. Sagðá
læknirinn að það hefði einmitt
gefizt mjög vel, og stúlkurnar
hefðu talið sig hafa mjög gott
af að vera þar. Þær kynntust
ýmsum störfum, sem héraðs-
hjúkrunarkonur þurfa að læra,
og sem þær sjá aldrei á stóru
spítölunum. Kynnist þan-
ekki slikum störfum, fáist aldrei
hjúkrunarkonur út í héruðin.
Nú er sem sagt búið að byggja
hús fyrir lækninn við sjúkra-
húsið. Það var byggt á
2 árum og Sigursteinn og fjöl-
skylda hans íliuttu þar inn í júlí
í fvrra. Þar með skapaðist að-
staða fyrir annan lækni í
sjúkrahúsinu. Og að auki
er til litii íbúð fyrir
Nýi læknisbústaðurinn á Blönduósi