Morgunblaðið - 29.05.1971, Side 25
MORGLHNFBLAÖÍ0,
25
Hátíðarhljómsveit Lundúna leifcur;
Stanley Bladk stjómar.
d. Þrír dansar frá Bæjaralandl eft
ir Edward Elgar.
Fílharmónusveit Lundúna leikur;
Sir Adrian Boult stjórnar.
e. Ungverskir dansar efitir Johann
es Brahms. Fílharmoníusveitin í
Vín leikur; Fritz Reiner stjórnar
15,30 Kaffitíminn
Lúðrasveit Reykjavíkur leiikur und
ir stjórn Páls P. Pálssonar og
Norska útvarpshljómsveitin leikur
létt lög; öivind Bergh stjórnar.
16,15 Veðurfregnir
Endurtekið efni:
Frá Vestur-íslendingum
Jón Magnússon fréttastjóri ræðir
m.a. við dætur Stephans G. Steph
anssonar, Eirík Stefánsson þing-
mann, Bjarna Egilsson bæjarstjóra
á Gimli og Jón Sigurðsson ræðis-
mann í Vancouver
(Áður útvarpað haustið 1961).
17,00 Barnatími:
a. „Vetrarævintýri'*. saga úr verk-
um Shakespeares eftir Charles og
Mary Lamb 1 þýðingu Láru Péturs
dóttur Sigrún Kvaran les.
b. Varðeldasöngvar
Syrpa af skátalögum; Pálmi Óla-
son stjórnar. Einnig syngur Sverr
ir Guðjónsson
c. „Skuggi og Kápaf<
Hersilía Sveinsdóttir les frum-
samda sögu.
18.00 Fréttir á ensku
18,10 Stundarkorn með bandarísku
söngkonunni önnu Moffo, sem syng
ur frönsk þjóðlög.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskráin. Tónleikar
19,00 Fréttir.
Tilkynningar
19,30 „Misskilningur í loftinuu
eftir Ketil frá Vík
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Persónur og leikendur: ,
Bandarískur geimfari ..............
..... Árni Tryggvason
Rússneskur geimfari ...............
..... Bessi Bjarnason
19,55 Samsöngur í Landakoti
Pólýfónkórinn og Kórskólinn
syngja lög eftir Hándel, Aichinger,
Bach og Schubert;
Ingólfur Guðbrandsson stjórnar
Árni Arinbjarnarson leikur á orgel
Hljóðritun frá samsöng kóranna í
Kristskirícju fyrr í þessunm mánuði.
20,15 Kvæði eftir Snorra Hjartarson.
Herdís Þorvaldsdóttir leiklkona les.
20,30 Lokatónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
á þessu starfsári.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko.
Einleikari á píanó:
Wilhelm Kempff
a. Concerto grosso op. 6 nr. 10
eftir George Friedrich Hándel
b. Píanókonsert í f-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
c. Píanókonsert nr. 30 f d-moll
(K466) eftir W. A. Mozart.
í tónleikahléi, um kl. 21,05 les
Árni Kristjánsson tónlistarstjóri
þýðingu sína á nokkrum sendi-
bréfum Mozarts
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnlr
Danslög.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur í u þ.b hálfa klst.
Síðan lei-kið af hljómplötum.
01,00 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. Júní
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl 7,45: Séra Jón Ein
arsson (alla vikuna).
Morgunleikfimi kl 7,50: Valdimar
örnólfsson íþróttakennari og Magn
ús Pétursson píanóleikari (alla
daga vikunnar).
Morgunstund barnanna: Heiðdís
Norðfjörð byrjar lestur sögunnar
um „Línu langsokk í Suðurhöfum**
eftir Astrid Lindgren í þýðingu
Jakobs Ó. Péturssonar.
Útdráttur úr forustugreinum lands-
málablaða kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Milli ofangreindra talmálsliða leik
in létt lög, en kl. 10,25
Sígild tónlist: Fílharmóníukvartett-
inn í Vín leikur Kvartett í Es-dúr
op 1® nr. 1 eftir Schubert.
Frá söngkeppninni í Briigge 1965.
Marie Hanraths, Godelieve de Geys
eleer, Marie-Jeann Potolevin og
Hermann Slagmulder syngja lög
eftir Proch, Wagner, Verdi og
Deroo (1(1,00 Fréttir) Hljómsveitin
„I Musici“ leikur Konsert í e-moll
op. 8 eftir Torelli
Leonid Kogan og hljómsveit Tón
listarskólans 1 París leika Fiðlu-
konsert í g-moll op. 12 eftir Vi-
valdi.
Leonid Kogan og Andrei Mitnik
leika Sónötu í f^moll fyrir fiðlu
og píanó eftir Locatelli.
Nicanor Zabaleta leikur á hörpu
verk eftir Salzedo, Caplet o. fl.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleitoar.
14,30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan**
eftir Somerset Maugham
Ragnar Jóhannesson cand mag.
byrjar lestur þýðingar sinnar.
15,00 Fréttir
Tilkynningar. Norsk tónlist:
Sinfóníuhljómsveit norska útvarps
ins leikur „Norskt sveitabrúðkaup“
eftir Kramer-Johansen;
öivind Bergh stjórnar.
Fílharmónusveitin í Osló leikur
Sinfóníu nr. 2 eftir Bjarne Bru-
stad; öivin Fjeldstad stj.
Fílharmóníusveitin í Osló leikur
Concerto grosso Norvégese op. 18
eftir Olav Kielland; höf. stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir Tónleikar.
17,30 Sagan: „Gott er í Glaðheimum"
eftir Ragnheiði Jónsdóttur
Sigrún Guðjónsdóttir les (11).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar
Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
21,05 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn
21,25 Einsöngur: Boris Shtokoloff
syngur rússnesk þjóðlög.
22,00 Fréttir
Til untrdðamanna og seljenda
veiðiréttar í úm og vötnum
Með heimild í gjaldeyrislöggjöfinni er hér
með lögð sú skylda á alla þá aðila, sem selja
eða láta í té veiðirétt í ám eða vötnum að til-
kynna gjaldeyriseftirlitinu innan mánaðar
frá lokun veiðitímabils um sölu eða fram-
leigu veiðiréttar á tímabilinu til erlendis bú-
settra aðila, svo og um þjónustu veitta í því
sambandi.
Reykjavík, 27. maí 1971.
Seðlabanki íslands,
Gj aldey risef tirlitið.
úsdóttur. Höf. byrjar lestur sinn.
22,50 Á hijóðbergi
Limrur og lífspeki eftir Odgen
Nash. Höfundur flytur.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
2. júní
Mb. Meta VE 236
er tH sölu nú þegar, ef viðunandi tifboð fæst. Báturinn er
89 tonna eikarbátur frá 1946 með Völund-Diesel 320 ha. 1959.
Bátnum fylgja togveiðarfæri.
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður.
JÓN HALTASON, hæstaréttarlögmaður,
Skrifstofa: Drífanda við Bárustíg, Vestmannaeyjum.
Viðtalstími kl. 4,30—6 e.h. Sími 1847.
19,30 Frá útlöndum
Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson,
Magnús Sigurðsson og Elías Jóns-
son.
7,00 . Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30 . 8,30 , 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45
Morgunleikfimi kl. 7,50
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Heiðdís Norðíjörð les áfram sög-
una um „Línu langsokk í Suður-
höfum“ eftir Astrid Lindgren (2).
Útdráttur úr fiorustugreinum dag-
blaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,26
Kirkjuleg tónlist: Agnes Giebel,
Giesela Litz og Hermann Prey
syngja með Pro Arte kórnum og
hljómsveitinni Missa brevis nr. 2
eftir Bach; Kurt Rede stjórnar.
Fréttir kl. 11,00.
Ríkishljómsveitin í Dresden leikur
Sinfóníu nr. 9 í C-dúr eftir Schu-
bert; Wolfgang Sawallisch stjórnar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
NÝTT - NÝTT
Sumarkápur, heilsárskápur, buxnadragtir,
safarijakkar, handtöskur, hanzkar, húfur,
treflar og slæður.
BERNHARÐ LAXDAL,
Kjörgarði. — Sími 14422.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónlei-kar
14,30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan“
eftir Somerset Maugham
Ragnar Jóhannesson les (2).
15,00 Fréttir.
Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs
um stef eftir Beethoven.
SÝNINC
á verkefnum nemenda Húsmæðraskóia
Reykjavíkur verður opin sunnud. 30. maí
frá kl. 2—10 síðd. og mánud. 31. maí frá kl.
10—10 síðdegis.
SKÓLASTJÓRI.
20,15 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21,45 Búnaðarþáttur
Óli Valur Hansson ráðunautur talar
um matjurtarækt.
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóð-
lífshættir eftir Þórunni Eifu Magn