Morgunblaðið - 08.06.1971, Side 1
Loksins sigur hjá
Islandsmeisturunum
Sigruðu ÍBA 1-0 á heimavelli
GLÆSILEGT mark Haralds
Sturlanffssonar á 5. mín. síðari
hálfleiks færði Skagamönnnm
tvö dýrmæt stig f 1. deildar-
keppninni, þan fyrstu að þíssn
sinni. Sigrtir er nokktið, sem
Skagamenn hafa ekki getað stát
að slg af, allar götur frá þvi
þeir nrðti Islandsmeistarar á sl.
ári, þvi siðan hafa þeir tapað 5
sinnum fyrir ÍBK, 2var fyrir
ÍBV og einu sinni fyrir Fram,
svo nokkttð sé nefnt. I*ess vegna
var þessi sigur einkar kærkom-
inn fvrir iiðið og ekki siður fyr-
ir hina fjöimörgtt aðdáendur
liðsins.
V estmannaeyingar
sóttu en KR skoraði
— og sigraði í leiknum 1:0
+_
— IBV átti mýmörg tækifæri
Oft hefur heyrzt taiað um
KR-heppni, og hún var vissu-
lega til staðar á laugardaginn,
er KR-ingar sigruðu Vest-
ntannaeyinga á Melavellinum
með einu marki gegn engu.
Vestmannaeyjasigur hefði verið
sanni nær, eftir gangi Ieiksins,
jafnvel tvö til þrjú mörk, en
oft fannst ntanni klaufaskapur
Eyjaskeggja næsta otrúlegnr
upp við mark KR inganna, þeg-
ar þeir komust hvað eftir ann-
að í opin tækifæri. Var þetta
einkum áberandi í fyrri hluta
síðari hálfleiks, en þá réðu Vest
mannaeyingar lögum og lofum
á veUbtum. En allt um það að
Vestmannaeyingar áttu meira í
þessum leik, þá börðust KR-ing
ar ljómandi vel, og liðinu er
stöðugt að fara fram og kom-
ast í meiri æfingu. Liðið virðist
vera nokkuð hæfileg blanda
eldri og leiltreyndari manna og
ungra og bráðefnilegrá pilta.
Má mikið vera ef KR-ingar eiga
ekki eftir að spjara sig vel í
siimar, undir Ieiðsögn hins gam
'alkunna knattspymugarps og
ágæta þjálfara, Arnar Steinsen.
Frá knattspyrnuleg’u sjónar-
miði var leikurinn á laugardag-
inn heldur slakur. Mikið bar á
ónákvæmum spyrnum hjá leik-
raönnum beggja liða, og langtím
unum saman gekk boltinn mót-
berja á milli. Öðru hverju rof-
aði svo til, og bæði liðin náðu
nokkuð góðum leikköflum, sem
nær undantekningarlaust sköp-
uðu þá mikla hættu við mark
andstæðinganna. Sýndu Vest-
mannaeyingar betri knatt-
spymu, þegar á heildina er lit-
ið, en það sem helzt mátti finna
að leik þeirra var hversu
þröngt var spilað. Nær undan-
tekningarlaust var reynt að
brjótast upp miðjuna, þar sem
vörn KR-inga, með t>órð Jóns-
son i broddi fylkingar, var hvað
þéttust fyrir. Þegar svo sóknar-
leikmönnum Vestmannaeyja
tókst að komast í gegnum
vörnina, sem skeði alloft, var
tækifærunum klúðrað með fumi
og óðagoti. Við þetta allt bætt-
ist svo að Magnús Guðmunds-
son stóð sig frábærlega vel í
KR-markinu og bjargaði hvað
eftir annað meistaralega, ekki
sizt með góðum staðsetningum.
Eina mark leiksins kom á
67. mínútu. Tlldrög þess voru
þau að KR-ingar áttu, að því
er virtist, fremur hættulitla
sókn að Vestmannaeyjamark-
inu, Páll Pálmason markvörð-
wr kom út og gómaði boltann
rétt utan vítateigs og var um-
svifalaust dæmd aukaspyrna.
Jón Sigrðsson tók spyrnuna
®g syprnti framhjá varnar-
vegg Eyjamanna, sem Baldvin
bafði truflað, og i markhom
ið vinstra megin. Var Páll
markvörður aðeins of seinn
niður.
Ef litið er í minnisbókina frá
leiknum, getur þar m.a. að líta,
að á 15. mínútu hafi Haraldur
„gullskalli" átt skalla að
martki en Magnús bjargað vel.
Á 17. mínútu átti Baldvin
Baldvinsson skot að marki Vest
mannaeyja, af stuttu færi en
framhjá. Á 20. minútu var hætta
við mark iBV, eftir að Páll
Pálmason hafði misst boltann
frá sér. Á 30. mínútu átti Sigur
þór Jakobsson hörkuskot að
iBV markinu, eftir að hafa feng
ið góða sendingu frá Jóni Sig-
urðssyni. Á 32. mínútu átti
Sævar Tryggvason skot sem
Magnús varði meistaralega og á
35. mánútu gómaði Magnús eiinm
ig boltann af höfði Sævars, sem
þá var kominn i dauðafæri.
1 byrjun siðari hálfleiks fengu
Vestmannaeyingar svo rnörg
góð marktækifæri að ekki hafði
ég við að skrifa niður. En ailt
kom fyxir ekki. Minnstu munaði
þó á 12. mínútu, en þá dansaði
boltinn á slá KR-marksins, eft
ir hornspyrnu iBV.
LIÐIN
1 liði KR átti Jón Sigurðsson
langbeztan leik, og hefur varla
verið betri í annan tíma. Spym-
ur hans voru jafnan nákvæmar
og uppbyggjandi, og hann var
einnig ófeiminn í návígum við
leikmenn iBV, og bar oft hærri
hlut úr þeim. f>á áttu þeir Þórð-
ur Jónsson og Sigurður Indriða
son einnig góðan dag, og er sá
síðarnefndi einhver efnilegasti
bakvörðurinn sem fram hefur
komið í langan tíma. Ekki má
heldur gleyma þætti Magnús-
ar Guðmundssonar í markinu,
en hvað eftir annað bjargaði
hann meistaralega vel.
í ÍBV-liðið virtist skorta eim-
hverja festu, en margir leik-
mannanna eru leiknir og fljótir.
Einna beztan leik sýndu þeir
Óskar Valtýsson og Sigmar
Pálmason, en Páll Pálmason
stóð sig éinnig ágætlega í mark-
inu, að undanskildum úthlaup-
Framhaid á bls. 3
Yfirburðir Skagamanna voru
mildir i leiknum og áttu þeir
fjöldann allan af tækifærum til
að skora. Framlámimemi þeirra
voru ekki á skotskónnjm, frekar
en í KeflavSk á dögunum og það
sem kom á markið hirti hinn
ongi og efnilega mar'kvöróur
ÍBA, Árni Stefánsson, sem var
bezti maður TiðSins, utan einu
sinni er Haraldi tóikst að skora,
eins og áður er sagt.
Nokkur forföH voru í liði ÍBA
og kann það að vera nokkur
skýring á því hve lélegir þeir
voru að þessu sinni. Taekifæri
þeirra til að skora voru fá eða
engin leikinn út.
FYRRI HÁLFLEIKGR
Fyrstu 15 mín. voru nokkuð
jacfnar. Liðin sóttu tBl sJdptis en
fyrsta tækifæri Sikágamanna
kom á 6. mín. er Árni markvörð
ur hirti knöttinn af tánum á
Matthíasi. Á 10. mín. átti Magn-
ús Jónatamsson skot yfir af
löngu færi og í kjölfarið fylgdu
tvær hornspymur á Skagamenn.
Skagamenn fóru nú að taka teik
inn meira í sinar hendur, en
hvað eftir armað brást þeim boga
listin þegar að markinu kom,
eða þá að Árni maricvörður
bjargaði.
Á 43. mín. fengu Skagamenn
þó sitt bezta tæki færi í hálf-
leiknum. Matthíais einlék i gegn-
um vömina. Lék á hvem vam-
anmann á fastur öðruon og átti
aðeins markvörðinn eftir. Hann
lék framhjá honum lika og við
blasti markið, mann'laust. En við
það að leika á marfkvörðinn var
bann komimn of langt til hliðar
við maridð og Skot hans hafnaði
í hliðametinu.
SÍÐARI HÁLFLEIKIJR
Strax á 2. min náðu Skaga-
merm sókn, sem entíaði með
homspymu. t>rem mSn. síðar eru
Skagamenn af tur í sókn og barst
knötturinn til Haralds, sem lék
skemmtilega á þrjá vamarmenn
IBA og skaut rétt innaín víta-
teigs, hnitmiðuðu skoti sem haifn
aði neðst í markhominu vinstra
megin við Áma markvörð, sem
hafði engin tök á að verja. Við
þetta mark tóku Skagamenn
fjörkipp og gerðu hverja sóknar-
'lotuna á fætur annarri, en aJJt
kom fyrir ekki, knötturinn vikti
ekki í netið, þótt oft munaði
mjöu. Á 29. min, varði Ámi t.
d. mjög vefl hörkuskot frá Jóni
Alfreðssyni, með þvi að siá
knöttmn yfir. Þrem mín. siðar
var Mafthías á ferðinni, en skot
hans fleytti keriingar á þver-
slánni. Og erm átbu Skagamenn
góð tækifæri eins og t. d. á 36.
mín. er Teitur skaut hátt yfir ai
stuttu færi, en á 41. n»n. bjarg-
aði Ámi markvörður mjög vet
með góðu úthlaupi, er Andrés
brunaði að markimu einm og
óvaldaður.
Mark Haralds reyndist þvi
ráða úrslitum íeiksims ag var
sigur Skagamanna fyfHiiega verð
skuldaður. Harakiur var bezti
maður liðsims, harður í vöm og
sókn. Hefur hanm senniiega
aldrei verið betri em núma. Þá
var Eyleifur góður, en mokkuð
misteékur á köflum. Jón Aifreðs-
son stóð vel fyrir sínu og sömu-
léiðis Þröstur og Helgi Hannes-
son, sem lék með að þessu sinni.
Teiitur Þórðarson var með, eftir
langvarandi meiðsli og hefur
hann aft verið betri. Matthias,
er skemmtilegur og tekniskur
leikmaður, en hættir ti’l að ein-
leika um of. 1 heild var liðið
sannfærandi í leik sónum, þótt
samleikurhm hefði máitt vera
betri og nýting marktsekifæra
sörmuleiðis.
Ámi Steíánsson bjargaði liði
sínru frá stóru tapi. Hér er mikið
efni á ferðinni og vonandi, fyrir
íslenzka knattspymu, verður
hann meira en efnilegur. Hann
hefur flest það til að bera, sem
góður markvörður þarf að hatfa.
Þá var Gumnar Austfjörð sterk-
ur og án þessara tveggja manna
hefði verr farið. Sigurður Lárus-
son og Bemedikts Guðmundsson
léku sinn fyrsta leik í m.fl. og
eru báðir efhilegir leikmenn. —
Magnús Jónatansson var óvenju
slappur í þessium leik. Þormóð-
ur Einarsson er alltaf drjúgur
leifcmaður, þótt ekki fari mikið
fyrir homum. Eyjótfur og Kári
hafa oft verið betri.
Framhald á bls. 3
V:t
Dæmigerð niynd fyrir leik iBV og KR á laugardaginn. Vestniannaeyingar hafa átt skot að niarki,
aði meistaralega. Árni Steinsson er viðbúinn á línunni, ef eitthvað skyldi bregða út af.
en Magnús Giiðmundsson bjarg-
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)