Morgunblaðið - 12.06.1971, Page 3

Morgunblaðið - 12.06.1971, Page 3
TT MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1971 Vill senda Edinborgar- unglinga til íslands UNDANFABNA daga befur civalizt hér á landi Tarry Parker frá Edinborg, em Ihann er ráðgjafi á fræðsluskrif- stofu borgpariunar að þv1 er varðar útivi&tunairsfcarfsemi iings fólks. Hingað komhaim í boði Flugfélags fslands til að kanna möguleSka á að sanda hingað hópa æskufólks til fjallafetrða, skiðaiðkunar ofL og einnig til að aithuga hvort áhugi og aðstaða sé fyr ir hemdi tii að koma á gagn- kvænium heimsóknum skozkra og islenzkra imgl- inga. Er Mbl. ræddi við hann nm þessi mál tók hann það fyrst skýrt fram að hann væri aðeins kominn til þess að kanna hvaða miigukákar væm fyriir hendi, en cíkki tíl að ákveða «6tt eða neátt í þessn aambandi. Herfnr hann átt viðræður við fræðslu- og æskulýðsyfirvöld í Reykja- vík, farið til Akureyrar og viðar. Terry Parker sa.gði að frseðisluyfixvöld Edinborgar legðu mfkla áherzlu á það, sem þar í landi nefnist „out- door education", þ.e. að gefa uníglingium kost á að stunda útillf með þjáltfun og fræðslu í huga, bæði tii f jalla og við vötn og einnig i nágrenni við sveitabýM. Væri þessi „out- door education" mun mikil- vægari í Edinbong en í Reykjavík, þar sem skóiLa- leyfi í Bretlandi væru held- uir stutt 'og ekki venjan að unglmgar stunduðu vininu í sveitum og við sjó. Á hverju ári er um 10 þús- und Edinborgarunglingum á aldrinum 14—20 ára gefinn kostur á að fara í lemgri eða skemmri leiðangra um Skot- Land og geta þeir þá vaiið um að lá að leggja aðaláherziuna á einn af fjórum eftirtöld- um þáttumi: fjai'igöngur, skíðaiðkun, siiglingar og reið- mennsku. Hver leiðangur krefst margra mánaða undir- búnings og hljóta unglingam- ir þá marigs konar fræðslu um það, sem þeirra biður í leiðangrinum. Fræðsluyfir- Völd leggja til megnið af nauð synlegum útbúnaðd, td. tjöLd, skiði og báta og einnig otft nokkuð af matvæium. Ungl- ingamir greiða noikikurt þátt- tökugjald, en að öðru leyti stendur borgin undir kostn- aðinum. Auk þeirra leiðangra, sem farnir eru um héruð Skot- lands er öðru hverju farið til annarra landa. Hefur t.d. verið farið til’ Sviss, Noregs og Tyrklands og stendurhver ferð yfir 3—5 vikur. Er þá farið með um 80 manna hóp í einu oig honum sdðan skdpt Tarry Parber. '(Ljósm. Sv. Þorm ). upp í smærri hópa er á áfangastað er komið og íá þeir mdsmiunandi verkefini eft ir þvi hvar áhuginn liggur. 1 öllum þessum ferðum er þrautþjáifað fólk með ungl- ingunum. — Ég held að margir hefðu áihuga á að fara i svona leið- angur til Isiandis ag ættihér að vera aðstaða til þriggja þeirra fjögurra þáitta, sem við leggjum áherzlu á, þ.e. skíðaiðkunar, fjallabldfurs og útreiða, sagði Parber. Þetta þanfnast þó allt ítarlegrd at- hugunar og undirbúninigs — en gaman væri 'að geta sent hingað hóp næsta sutnar. — Aninar mibilvægur þátt- ur í ungiingafræðslunni í Edinborg eru þær gagn- bvæmiu heimsóbnir, sem bom ið hefur verið á miiili ungl- inga í Edinborg og unglinga í Nice í Frabblandi og Múnchen í Þýzbalarudd. Er til dæmis í lob júní von á 30 uniglingum frá Nice og 30 frá Múmchen og dvelj- ast þeir fyrst á heimilum i Edinhorg, en fara siðan með sbozkum unglingum fráþess um heimiiium til sumarbúða obbar sem eru á 6 stöðum ag stunda þaðan fjölbreytt útdiif. Áður en okkar ungi- ingar endurgjaida heimsókn- imar hittast þeir og hiýða á fyrirlestra um þá staði sem þeir koma til með að heimsækja, svo þelr verði sem bezt undir utanlamdsdvölina búnir. Ég geri ráð fyrir að mákili áhugd yrði af hálfu ungtlinganna á að hedmsækja Reykjavik — og er ég að kanna hvaða möguleikar eru á að taka á móti unglingun- um hér. Við höfum þegar fyr- ir hendi aðstöðu til að taka á móti íKlenzfcum unglingum, eins og þeim þýzku og frönsku. Terry Parker er mikill sikíðamaður og sagðist hann þvi hafa notað tækifærið til að kainna hvort íslenzk skíða- lið hefðu áhuga á að koma tii þjálfunar í skíðamiðstöð- inni I Edinborg, en Edinborg arbúar geta státað af stærstu tilbúnu skiðabrekkunni í Ed- iinbong. Skipting styrkja A SAMBANDSRÁÐSFUNDI ÍSl, er haldinn var í Reykjavík fyrir nokkru, var samþykkt til- laga um skiptingu á útbreiðslu- styrk ÍSÍ til sérsambandanna, svo og utanfararstyrkir, sem innifaldir eru i þeim npphæðum sem tillagan gerði ráð fyrir að kænin í hlnt hvers sérsambands. Skiptingin sem samþykkt var, er þannig: kr. Knattspyrnusambandið 90.000,00 Fr j álsíþróttasam- bandið 280.000,00 Sundsambandið 170.000,00 Skiðasambandið 150.000,00 Handknattleikssám- bandið 300.000,00 Körfuknattleikssam- bandið 200.000,00 Glímusambandið 110.000,00 Badmintonsambandið 110.000,00 Fimleikasambandið 150.000,00 Golfsambandið 90.000,00 S1 \K KST II Met í f ölsunum i$Mm * ar* r —sx- . iSMSMBÍtiíí** I 1 GreinUegur kosn i n gaskj áifti hefur nú gripið um sig í her- búðum framsóknarmanna. Mál- efnastaða Framsóknarflokks ins er nú svo veik, að þeir hafa jafnvel gengið fett framar S fölsimum og dylgjum en Þjóð- viljinn; og er þá fokið S flest skjól. A fimmtudag birti blaðið með stærsta striðsfyrirsagnaletri á forsíðu grein, sem bar yfSr- skriftina: „Verðbólgumet, sem hefur rýrt kaupmátt dagvinnu- tímakaups.“ Til staðfestíngar þessum fullyrðingum eru birtar ýmsar tölur og línurit, sem sagt er vera komið frá Kjararann- sóknarnefnd. Hminn mun hins vegar aldrei hafa fengið þessar tölulegu upplýsingar hjá Kjara- rannsóknamcrfnd, og þvi er hér aðeins um enn eina fölsunina að ræða. Hinar stórkostlegu falsanir, sem Tíminn hefur hampað á for- síðu að undanförnu, liafa vakið verulega athygli og leitt í Ijós mjög veika málefnastöðu flokks ins. Þetta varpar þó ekki ein- ungis ijósi á veika málefnastöðu, heldur opinbera þessi skrif miklu fremur þau afturhalds- sjónarmið, sem ráðandi eru í Framsóknarflokknum. Vinnu- brögð af þessu tagi heyra nú sögunni tíl í flestum ttlvik- um; framsóknarmenn sitja þó enn við sama heygarðshornið. í»á fellur Engin keðja er sterkari en veikasli hlekkurinn. Einnig STEREO keðjan; nál—tónhöfuð—tónarmur—magnari—hátalarar. PHILIPS STEREO HiFi International keðjan tryggir yður beztu gaeði í hverjum hiekk. Úrvalið er meira en yður grunar. Lltið inn og heyrið muninn. ÖII tækin eru uppsett og tengd í verzlun okkar. HEIMILISTÆKI HAFNARSTRÆTI 3 SIMI: 20-4-55 stjórnin Biöð stjómarandstöðunnar leggja nú allt kapp á það að sýna fram á, að þeirra flokk- ur einn og enginn annar geti fellt rikisstjórnina. Siðustu daga fyrir kosningar skipta málefnin engu; hitt virðist stjómar- andstæðingum nieira virði að reikna hver á sína vísu, hvem- ig atkiæði kjósenda komi að sem bezturn notum. Ailur málflutningur Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna í þessum kosningum hefur byggzt á því, að koma kjósendum tíl þess að trúa, að ríkisstjómin faili ekld, nema þau fái kjör- dæmakjörinn þingmann. Tíminn segir hins vegar í for- ystugrein í gær: „Það virðist nú ljóst, að Hannibalistar eru alveg úr leik. Mikið veltur því á sldpt ingunni milli Aiþýðubandalags- ins og Framsóknarflokksins. Eigi stjórnin að falla, þarf Fram sóknarfiokknrinn að fá sem flesta kjördæmakosna menn, en Alþýðubandalagið sem fæsta." Þjóðviljinn segir hins vegar í forystngrein í gær: „Framsókn- arflokkurinn fær ekkert uppbót arþingsæti, og þ\i er hættan sú að hann eyðileggi þúsundir at- kvæða vinstrimanna um land allt. Og Hannibalistar bjóða npp á happdrætti, þar sem vitað er fjTirfram að vinningarnir eru eintóm núll. Alþýðubandalagið eitt getur tryggt að hvert ein- asta atkvæði sem þ\i er greit hafi áhrif á skipingu þingsæta í landinu." Þetta er meginefni stjórnmála- umræðna stjórnarandstöðiiflokk- anna í landinu dagana fyrir kosningar; það segir sína sögu. Það er næsta kátlegt, að stjórn- málamenn, sem ekki hafa upp á annan málflutning að bjóða, ræði um það í alvöru að fella ríkis- stjórnina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.