Morgunblaðið - 12.06.1971, Page 6

Morgunblaðið - 12.06.1971, Page 6
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNl 1971 6 BLÖMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 er flutt frá Álftamýri 7 að Skipholti 37 við Kostakjör. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.360,00 kr. TÍÐIMI HF Ein- holti 2, sími 23220. RENNIBEKKUR Óska að kaupa notaðan rennibekk. Uppl. í síma 51028. STÚDENTAGJAFIR í mjög miklu úrvak. Stúdentablóm. Blómaglugginn Laugavegi 30. sírrú 16525. TILBOÐ ÓSKAST í Saab '67, nýuppgerð vél og gírkassi vel útlftandi. Til sýrvis í Bílaval Laugavegí 90—92. ÞRIGGJA TIL FJÖGURRA tonna trifla til söki. Upplýs- ingar í s'rma 38619. VANUR VIÐGERÐARMAÐUR með meirapróf óskast sem fyrst. Sandur, sf., Dugguvogi 6, sámi 30120. TIL LEIGU ER GÖÐ (BÚÐ frá 5. ágúst — 5. september. Sendið tifboð til afgr. Mbl. fyrir 17. júní, merkt „íbúð — 7809." TRABANT '65 Nýskoðaður Trabant '66 til söfcj á 20.000,00 kr. Þarfnast mákjnar. Upplýsingar í síma 84097. SENDIFERÐABfLL táf sölu. Upplýsingar í síma 21576. KEFLAVlK — NJARÐVlK ibúð óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 2539. STÚLKA ÓSKAST í sveit, má hafa með sér ba>m. Upplýsingar í sima 25787. FORD — STATION til sölu, ágerð 1960. Góðir greiðsluskilmáter. Upplýsing- ar í síma 40738. TÆKIFÆRISFATNAÐÚR — tækifærisverð Kápa, sfá, kjólar, buxnasett, undirfatnaðor o. fl. nr. 38, nýtt og notað, allt selt á góðu verði. Uppl. í s 81422. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Ólafur Skúlason þjónar fyrir altari. Séra Jón Auðuns prédikar. Séra Jón Auðuns. Ásprestakall Messa í Laug-arásbíói kl. 11. Séra Gcimur Grímsison. Neskirkja Messa kl. 2. Séra Jón Thorar- ensen. Hómlcu k.ja Krists kamuigs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl 2 síðdegis Kirk ja Óháða aaftuaðarins Messa kl 11. Ath. breyttan messutíma. Séra Emil Björns son. Grensásprestakall Guðsþjónusta í safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jón- <fs Gíslason. Háteigskirkja Messa kl. 2. Daglegar kvöld- bænir eru í kirkjunni kl. 18.30. Séira Amgrímur Jóns- son. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Ríki maðurinn og Lazarus. Dr. Jak ob Jónsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árelius Níelsson. Filkirkjan Reykjavík Messa kl. 11 f.h. Athugið breyttan tíma. Séra Þorsteirm Bjömsson. Laugarncskirkja Messa kl. 11 f.h. Ath. breyt an tíma. Séra Garðar Svavars son. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl 2. Séra Gunnar Ámasan. DAGB0K Lofaður sé Drottánn, þvi að hann hetfur heyrt grátbeÉðni mina, Drottinn er vígi mitt og skjöldirr. (Sálm. 28.6). í dag er laugardagmriim 12. júni. Er það 163. dagur ársins 1971. Árdegisháfiæði er kl. 08.33. Eftir lifa 202 dagar. Næturlæknir í Keflavík il.6., 12.6. og 13.6. Guðjón Klem- enzson. 14.6. Kjartan Ólafsson. A A-samtökin Viðtalstimi er í Tjarnargötu ác frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jóassonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. fnngangur frá Eiríksgötu. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónustan er ókeypis og ölium heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. Guðrún Þorláksdóttir, Vestman nacyjum: V estmannaey ingar eru ákveðið fólk Frú Guðrún Þorláksdóttir í Vestmimnaey.jum var í Reykja- vík nýleiga, og sagði okkur stutt- ar fréttir frá Vestmarinaeyj um. Sagði hún mæ.: — Kvenfélag Landakirkju er líka starfandi og eru um 100 konur í þvL Hefur það nýlega gefið kr. 500.000 til sjúkrahúss ins. — Hvaða f járöflunarleiðir hafa þessar konur? — Það eru hlutaveltur og bazar. Fólk í bænum gef- ur mikið og verzlanir eru örlát- ar í Mknarmáium. Vestmannaiey- ingar eru örlátt fólk. — Eru heilbrigðismálin full- nægjandi? — Nei, okkur vantar lækna, en læfcnamiðstöðdn er að komast á skrið með rannsóknarstofum, og vonandi koma tæfci smáÆt og smátt. Gott verður að geta rannsak að sjúklimga hér heima. — Skólamálin? Hvað er helzt frétta í þeim ? — Barnakennslan er fyrir hendi og skólamálum fleygir fram. — Ég er bjartsýn á það, sem framundan er og konur og sjáif stæðisfólk alit stendur vel sam- an. Og það rikir mikil baráttu- gleði meðal þess. Vestmannaey- ingar eru ákveðið fólk, og ekki hægt að hringla mikið í þeim, og það er mikill kostur. — Ég vona að heilbrigðismál- in komist bráðlega í lag með nýja sjúkrahúsinu, þótt sjúkra- stofurnar komist ekki í gagnið strax. — Við höfum ekki nóga bamagæzlu ennþá, þótt konur þurfi mikið út í atvinnulífið í Vestmannaeyjum. Við höfum leikskóla,. en biðlisti er langur, þótt ég viti ekki, hve langur. Fyrir bragðið þurfa börnin að ganga sjálfcila eða gæta sín sjálf að miklu leyti, meira, en gott er. Dagheimili verða tvö i sumar, og gæzluvellir einn eða tveir. 1 Vestmannaeyjum er starf andi enn eitt ágætisfélag auk þeirra, sem ég gat um áðan. Það er barnastúkan Eyjarós, með 160 börnum. Fundir eru haldn- ir einu sinni í viku. Aldurinn er frá 7 ára upp að fermingu. Þetta eru skemmtifundir og fræðslu- fundir um bindindi og eins eru lesnar sögur. Á sumrin er stundum farið með börnin út og leikið við þau. Formaður er frú Ingibjörg Á. Johnsen. Bindind- isfræðsla er ekki í skólum, en stúkan sér um þann hluta upp- fræðslunnar. Guðrún Þorláksdóttir, Vestmannaey j um. 1 Vestmannaeyjum höfum við Sjálfstæðáskvennafélagið Eygió, og erum við féiagskon- ur um 120 og hiittumst oftast einu sinni í mánuði. Við höfum saumaklúbba og um- ræður. Við höfum boðið gamla fólkinu í kynnisferð um bæinn og sýnt þvi fiska- saínið og til kaffidrykkju höf um við boðið þvL Svo hefur ver- ið rætt um að koma upp vinnu- stofu fyrir aldrað fólk. En það hefur líka annar félagsskapur, Kiwanis verið að sýsla með þetta, og það verður liklega tek- ið upp næsta vetur. Þar verður þá netabeeting og svoleiðis fyr ir það fólk, sem ekki getur Jeng- ur stundað sina vinnu, og verð- ur þetta þá til að stytta þvi stundimar. önnur tómstundaiðja hefur enn ekki verið á dagskrá. Kven félagið Likn er þarna starfandi og kvennadeúd Slysavamafé lagsins. Eykyndill heitir hún. Þetta eru hvort tveggja fjölmenn og öflug félög. Síðast gaf Eykyndili sjúkrakassa til að hafa, er farið er út í skip. Ég er ekki sjáif i féiaginu og hef ekki fjdgzt vel með þvi. ,,Líkn“ hefur bazar, býður gamia fólkinu í kaffi — og sinnir bágstöddum hekniktm. Félagskonur gefa einnig mik .ö til sjúkrahússins. Helga Guðmundsdóttir, Hafnarfirði: íslenzkar konur standi vörð um einstaklingsfrelsið Frú Helga Guðmimdsdóttir í Hafnarfirði kom að finna okkur nýlega, og hafði hún m.a. þetta að segja frá Hafncai firði: — Hvað eruð þið marg- ar, hafnfirzku konurnar hérna á Landsfundinum? — Við erum fimm, þrjár frá fulltrúaráðinu og tveir fulltrú- ar frá Sjálfstæðiskvennafélag- inu „Vorboðinn". — Hvað eru margar konur í stjóm Vorboðans, og hvaða stöðu skipar þú? — Við erum 12, formaður er frú Laufey Jakobsdóttir, en ég er varaformaður. — Félagskonur eru ná- lægt 160 og auðvitað misjafn- lega virkar eins og gengur, en allt góðar konur. — Hveraig gengur ykkur fé- lagxstarfið? — Nokkuð vel. Við höldum fundi einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina og er jólafund- urinn alveg „toppfundur" hvað mætingu snertir, enda er þá sýnikennsla í sambandi við jóla undirbúning. Á hinum fundun- um er ailtaf eitthvað til skemmt unar eða fróðleiks, t.d. kemur aiþingismaðurinn okkar á einn fund og segir frá þjóðmáium, og einnig tetja bæjarfulltrúar flofcksins ekki eftir sér að fræða ofckur um það, sem er efst á baugi í bæjarmálunuim. 1 fyrra kom írú Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir og nú- verandi formaður Landssam- bands Sjálfstæðiskvenna og hélt stórfróðlegt erindi um auiginsjúkdóma (blindiu) og á síð asta fundi mættu til okkar 2 ágætir skólamenn og útskýrðu nýja skólafrumvarpið, Ég man það urðu um það töluverðar um ræður og fyrirspurnir. Þess vegna varð ég undrandi, hve litlar umræður urðu um það á landsfundinum. Það hefur ef til vill verið mikið rætt inn- an nefnda. Persónulega er ég á móti því að lengja skólana fram á vorið. — Hvemig eru skólamálin í Firðinum? — Húsnæðisvandræðin eru hjá okkur eins og svo víða, s-kól amir ailir tvísetnir og dugar varla tii, enda er fjölgunin ör í Hafnarfirði. Ibúatala jókst um 350 á síðustu tveimur árum. En þessa dagana fögnum við þvl, að nýja íiþróttahúsið er komið í notkun. Eftir því hefur verið beðið með óþreyju og eftirvænt- lngu. —En heilbrigðismáiLn ? — Við höfum ágætum lækn- um á að skipa og í skólum eru hjúkrunarkonur og tannlækna þjónusta. Við höfum fæðinga- deild, mæðraskoðun og unig- barnaeftirlit á Sólvangi', en það er lika elli- og hjúkrunar- heimili. Það vantar tilfinn- amlega betri aðstöðu fyrir gamla Frú Holga Guðnmndsdótfir, Hafnarfirði. fólkið og langar mig þá að nefna og fagna því um leið, að Sjámannadagsráð hefur ákveðið, að þeirra næstu byggingafram- kvæmdir eigi að rísa í Hafnar- firði. Hefur bæjarstjórn þegar ákveðið, að þeirra næstu bygig- ingaframkvæmdir eigi að risa í Hafnarfirði. Hefur bæjar- stjórn þegar ákveðið lóð undir heimildð, einnig hef ég heyrt, að þeir ætli að taka við rekstri á Bæjarbíói og reka það sem eins- konar útibú frá Laugarás- bíói, og er það vel, þvd undan- farin ár hefur það verið baggi, Fraanhald á bls. 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.