Morgunblaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNl 1971
7
Zorba
20. sýning
1 kvöld, latigardaginn 12. júní,
er 20. sýninigin á söngleUanmi
Zorba í Þjóðleikhúsinu. Þar
sem þessu loikáraí er seinn lok-
ið og sumarfri að lief jast þá eru
aðeins eftir örfáar sýningar á
leiknum. Eins og áður hefttr ver
ið frá sagt heifiir Róbert Am
fiiuisHvni verið boðið tii Lii-
beck i Þýzkalaindi til þess að
Mika Zorba þar. Róbert nmn
flatna utian tiin miðjan næsiba mán
uð og hefjast æfingar hjá Ró-
bert í byrjttn ágúst. Róbert hetf
ur femgið frí frá störfum í Þjóð
leikhúsimt í 3 mánuði. Myndin
er ai' Róbert í Iiliitverki sínu.
Fréttir
Fyrsti aðatfundiir Skálholts-
slkólaféaligs i ns verður haldinn að
kvöldi hins 24. júná n.k. kl. 20,30
í safnaðarheimili HaMgríms-
kirkj'U. — Geritat stofnfélagar
SkáJllhol't.sskól'afélagsins fyrir að-
aQfund. Skrifið i pósithólf 5041.
Frekard upplýsingar í skna
12236 eða 21391.
Sýning Eyjólfs Eyfells 1 Casa Nova
Sýningu tEyjólfs Eyf<*Us í Gasia Noua, nýbyggiingu Menmtaiskól-
ans, lýkur nú um helgina. Sýniingin hefiu verið vel sótt. Þeitta
er yfirlitssýning eins oklaar vinsæliistu lisifcamainna, sem orðinn
er háaidraður. Eyjólfur hafur alla tíð verið trúr sinni köllun.
Hefur leQkld látið glepjtuzt aif „tSzkuismum", en haldið sinu strikli
að mála íslenzka náttúru, edns og hún bezt verður málnð. Á
sunnudag kL 10 síðdegis lýkur sýningimini, svo »ð þá eru sáðustu
forvöð að sjá yfiirliitsisýmngunja. Og það eir góð regla, að koma við
í Casa Nova, þegar fólk heifur neytt atkvæðisréttair síns. Mynd-
ina að ofan tók Kriutinn Benediktsson af Eyjólfi við máiverk
sín. Þess má geta að í gær höfðu séð sýninguna 500 til 1000 mamns.
— Fr.S.
15 ára stúlka
Anna María
sýnir á Mokka
„Mér fhuist bezt að mála,
þegax ekki er murgt fólk í
kringum mig, og þess vegna
þykir mér ekkert gott að
teikna eða mália í tímum
í skólanum,“ sagði Anna
María Guðmundsdóttir, 15
ára gömul stúlka við mig,
þegar ég hitti hana á förn-
um vegi á Mokka við Skóla-
vörðustíg, en þar stefidur nú
yfir fyrsta málverkasýning
hennar, og verður opin til
27. júní, eins lengi hvern dag
og Giiðmundtir Mokkamaður
nennir að hella upp á könn-
una.
„Hefurðu lengi fengizit við
að mááa myndir, Anna
María?"
„Já, ég hef alltaf haft gam-
an af þvi að fara með liti og
bliýant, og fyrir 2 árum var
ég vetrarlangt í Handíða og
myndl'istarskölanum, en síð-
an hef ég verið í Hagaskóla
og notið þar ágætrar kennslu
í teikningu.“
„Þú hlýtur að eiga þér önn
ur áhugamáá en myndlistina,
Anna María?“
„Já, ég held nú það. Ég hef
stundað nám í flautuleik og
pianóleik í tvo vetur, og auk
þess hef ég mikinn áhuga á
leiklist, og hef hug á
að leggja hana fyrir mig, en
þó ekki fyrr en ég hef mennt
azt meir, t.d. lokið stúdents-
prófi. Ég er eiginlega, ef svo
má segja, alin upp í leikhúsi,
og kann lifinu þar vel.“
Sýning Önnu Maríu er sölu
sýn.ing og verði mjög í hóf
stillt, aliar myndirnar inn-
rammaðar, en þær eru 19
talsins.
Og með það kveð ég þessa
fallegu, ungu stúlku, óska
henni tii hamingju með sýn-
inguna, og óska henni góðis
gengis i útlandinu í sumar.
— Fr.S.
Á
förnum
vegi
árslaihililla
í dag verða gefin saman í
hjónabamd í Kópavogskirkju af
séra Gunnari Árnasyni ungfrú
Ásdís Hulda Magnúsdóttir
meinatæknir og Pálmi Bjama-
son kennari. Heimili ungu hjón
anna verður að Gunnarsbraut
34, Reykjavík.
Á morgun, sunnudaginn 13.
júní verður Sigríður Dagfinns-
dóttir, Sólvallagötu 18, áttræð.
Hún tekur á móti gestum á
sunnudagseftirmiðdag á heimili
sonar hennar og tengdadóttur
að Goðheimum 13.
FRÉTTIR_
Munið kaffið hjá KFUK í Hafn
airfirði í KFUM húsinu Hveirfis-
götu 15 í dag (laugaa-daig ).
V egaþ j ónusta
F.Í.B.
Félag islenzkra hifreiðaeigenda
Staðsetning vegaþjónustubif-
reiða F.Í.B. helgina 12.—13. júni.
FÍB — 1 ASstoð og upplýsingar
FtB — 2 Hvaif jörður —
Mosfellsheiði
FÍB — 3 Hiellisheiði —
Ámessý'sla.
FÍB — 5 Kranabifreið staðsett
á Akranesi.
R-21671 Kranabifreið.
M&lmtækni S.F. veitir skuld-
lausum félagsmönnum FÍB 15%
afslátt af kranaþjónustu, símar
36910 og 84139. Kallmerki bíls-
ins gegnum Gufunesradíó er
R-21671.
Gufunesradíó tekur á móti að
stoðarbeiðn'um í síma 22384. Einn
ig er hægt að ná sambandi við
vegaþjönustubifreiðarnar í
gegnum hinar fjölmörgu tai-
stöðvarbifreiðar á vegum lands-
ins.
PLÖTUR A GRAFREITI Aletraðar plötur á grafrerti ásamt undiirsteini. Hagstaett verð. Sími 12856 milli kl. 5—7. MERCEDES-BENZ 190 D árgerð 1963 til sölu. Upplýs- ingar í síma 21036 eða 41314 næstu daga.
NOTUÐ NORLETT APÓTEK
bensíngarðsláttuvél tfl sölu. Upplýsingar í Hafnargötu 44 eða í síma 1143, Keflavík. Vitjum ráða stúlku, vana apióteks störfum nú þegar. Laugavegs apótek.
DODGE '57 OG CHEVROLET '55 eru til sölu og sýnis að Heiðargerði 116 og 1 síma 32718 eða 33042. RAFMAGNSORGEL TIL SÖLU Tii sölu er rafmagnsorgel, tveggja borða með fótbassa, mjög gott verð, 36.000,00 kr. Upplýsingar í síma 15734.
FISKBÚÐ Fiskbúð til sölu á góðum sitað. Upplýsingar 1 símom 82647 - 30440 eftir 7 á kvöidin. REGNHLlF TAPAÐIST Brún regnhlíf í hulstri tap- aðist fyrir utan húsið Nes- veg-ur 8 seinast í aprílmán- uði. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 33206. Fundarlaun.
UNG BARNLAUS HJÓN nýkomin frá námi erlendis óska eftir 2ja—4ra herbergja leiguíbúð nú þegar eða síðar. Vinisaimlegast hringið í síma 33490. HÓPFERÐIR 12—21 farþega Benz '71 til ieigu í lengri og skemmri ferðir. Kristján Guðlaugsson, sími 33791.
DODGE DART '67 R 25469 til sýnis og sölu við Stigahlíð 22 í dag og morgun. Skipti möguleg, helzt Volkswagen eða fjögra manna bíl. Sími 37279. HÚSRAÐENDUR það er hjá okkur, sem þið getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b, sími 10059.
UTANBORÐSMÓTORAR til söki: 50 ha. Mercury, 40 ha. Mercury, 33 ha. Evenrud, 28 ha. Johnson. Höfum bát með vagn og mótor. Véltak hf„ símar 25106, 31277 og 82710. ARINCO Er flutt með málmamóttök- una frá Skúlagötu 55 að Gunnarsbraut 40. Kaupi þar, eins og áður, alla brota- málma allra hæsta verði. Arinco, símar 12806 - 33821.
OPIÐ UM HELGAR Laugardaga kl. 8—4. Sunnudaga fcl. 9—1, Brauð, kökur, mjófk. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. TOYOTA CORELLA árgerð '70—'71 óskast til kaups, staðgreiðsia. Uppl. í slma 17972 miHi kl. 12—2 og 6—8 e. h. í dag og á morgun.
Afgreiðslufólk
ekki yngra en 17 ára getur fengið atvinnu i vaktavinnu við
verzlun sem opin er til kl. 23,30. Nokkur málakunnátta
nauðsynleg.
Tilboð merkt: „Austurstræti — 7824" sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Bílaskipti
Volvo 385 eða 485 óskast í skiptum fyrir
Volvo 375 model 1962 góður bíll.
BlLA- OG BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg.
KÓPAVOCSBÚAR
Strætisvagnaferð á leikinn í Keflavík kl. 3
frá Félagsheimilinu.
BREIÐABLIK, knattspyrnudeild.
Kvenfélagið HRINGURINN
Dregið var í Ferðahappdrætti Hringsins hjá Borgardómara þann
4. júní s.l.
Þessi númer hlutu vinninga:
Ferð til New York með Loftleiðum 4364.
Ferð til Kaupmannahafnar með Flugfélagi islands 4434.
öræfaferð með Úlfari Jacobsen 5398.
Upplýsingar um vinninga í síma 14890. ^
>