Morgunblaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBL.ABIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNl 1971
13
Oddur Ólafsson, læknir;
Búum betur í haginn
fyrir öryrkja
Viðhorf til öryrkja og mál-
efna þeirra hefir breytrt
mikið á undanfömum áratug
m Árangur nútítnáend-
urhæfingar hefir sannað, að
það má aímá öryrkjianafnið
af mörgum einstakiingum, eí
rétt er að farið. Þrátt fyrir
það þótt svo sé, þá vex þó
fjöldi öryrkjanna hvarvetna.
Það byggist á því, að mi'klum
fjöida fólks er nú bjargað frá
, skjótum dauða, en án þess,
\ að það fái þó fulla heiisu aft-
ur. Slys verða nú æ tíðari
með örorku sem afleiðingu og
enn hefir ekki teki23t að
faak-ka þeim, sem fæðast með
örkuml og bera þess merki
ævilangt.
Þess vegna er fjöidi ör-
yrkja nú hér á landi yfir
500 á bótum og aiilmikill
fjöidi fólks á í örðugleikum
vegna örorku, án þess þó, að
hún nái því marki, sem þarf
tii þess að fá bætur.
Það helzta sem gert er tii
hagsbóta fyrir öryrkja er eft
irfarandi:
Að veita þeim svo full-
komna 1 ækn i sþjónu stu, sem
unnt er, þannig að afleiðing-
ar slyssins eða sjúkdómsins
verði sem minns-tar.
Að veita þeim að læknis-
þjóniustu lókinni svo full-
kornna endurhæfingu sem tök
eru á, lseknisfræðilega, fé-
kugslega og starfsendurhæf-
ingu.
Að veita þeim að endurhæf
ingu lokinni vinnu, er þeim
hentar, annað hvort úti í at-
vinnulífinu eða á vernduðum
vinnustöðum, það er á vinnu-
stöðvum, sem taka tilJit til
getu þeirra.
Að veáta þeim, ef vinnu-
geta er ekki fyrir hendi, bæt-
ur til þess að lifa á.
Hér hafa margvíslegar um-
baatur verið gerðar á þjón-
ustu við öryrkja á undanföm-
um árum, í tíð núverandi
stjómar. Þær hafa flestar
verið gerðar á vegum féiaga
öryrkjanna sjálfna, en með
einni eða óbeinni aðlstoð op-
inberra aðila. Helztu aðgerð
ir undanfarinna ára eru eft-
irfarandi:
1) Aukin endurtiæfingar-
starfsemd að Reykjaikundi.
2) Opnun endurhæfingar-
deilda við aJmenn sjúkrahús.
3) Aðrar æfingastöðvar
héir og hvar um landlð.
4) Bygging Öryrkjahúss á
vegum fatlaðra og laroaðra.
5) Bygging öryrkjaibúða á
vegum Öryrkjabandalags Is-
lands.
6) Setning laga um endur-
hæfin-gu.
7) Ýmsar smærri aðgerðár.
Mikilvæg verkefni eru
framundan á næstu árum.
Oddur Ölafsson
Bæta þarf endurhæfingar-
aðstöðuna, þannig að allir
eigi þess kost að njóta henn-
ar ti-1 fulls, sem þess þurfa.
Þefta á ekki sizt við um fé
lagslega- og starfsend-urhæf-
tng.u. Ný lög frá Alþingi þar
um, munu stórbæta aðstöð-
una i framtiðinni. Vinnu-
stöðvar íyrir öryrkja eru
verkefni næstu ára. Ætla má,
að 2—3000 öryrkjar geti starí
að eitthvað, sem ekki hafa
starfsaðstöðu nú. Til þess að
bæta úr þessu þarf í fyrsta
lagi að skipuleggja vinnumiðl
un fyrir öryrkja í þéttbýlis-
kjömum landsins og koma sið
an á fót vemduðum vinnu-
stöðvum, þar sem þess gerist
þörf. Þetta verður auðveld-
ara í' íramtíðinni, þar eð
nýju lögin gera ráð fyrir
veruðegri aðstoð við bygg-
ingu og rekstur siikra vinnu
stöðva. Þá er það mikiivægt
fyrir framtiðdna, að þessi lög
gera ráð fyrir þvi, að öryrkj
ar hafd forgang að störfum
hjá opinberum aðilum. SUk
ákvæði eru nýmæli hér og
vonandi að þau eigi eftir að
verða veruleg hjálp öryrkj-
um.
Húsnæðismál eru jafnan
eitt af torleystustu vanda
málum örynkja. Þetta byggist
á þvi, að þeir sem hafa misst
hluta starfsorkunnar eru
jafnan fátæikustu þegnar þjóð
félagsins. Kannanir í nálasg-
um löndum hafa sýnt, að ör-
yrkjar búa í lélegra húsnæði
en ahnenningur. Svo nvun
einnig lengst af hafa verið
hér.
Öryrkjabandalag Islands
hefir nú byggt 77 ibúða há-
hýsi fyrir öryrkja. Húsið hef
ir verið í notkun í 2 ár. Ann
að hús er i byggingu, sem
mun verða tekið í notkun á
næsta ári. íbúðdmar í þess-
um húsu-m eru litlar en hag-
kvæmar og ætlunin er, að
þar verði ýmds sérþjónusta
vegna íbúanna. Ætkm ör-
yrkjabandalagsins er að
byggja öryrkjaitoúðir í þétt-
býliskjörnum víðsvegar um
landið, þar sem þess er þörf
og eirdcum þar sem möguleik
ar eru á hentugri vinnu íyr
ir öryrkja. Þegar því starfi
er lokið, hefir stórum áfanga
verið náð. Öryrkjar mega
ekki búa lengur i léiegri ibúð
um en almennin.gur. Þvert á
móti þarf veiklað fólk jafn-
góðar eða betri íbúðdr, einn-
ig vegma þess, að það heldur
sig af eðlilegum ástæðum
meira rnnan dyra.
Viðurkenna þarf, að ör-
yrkjum er ekki nóg að hafa
i sig og á. Þeir hafa þörf fyr
ir að Idfa íífinu með svo eðli-
legum hætti sem unnt er.
Þeir haía þörí fyrir fédags-
skap. Þeir hafa þörf fyrir
skemmtanir, þeir haía þörí
fyrir flest það, sem hinn herl
brigði einstaklingur óskar að
njóta. Þess vegna þarf þjóð-
félagið á vissum sviðum að að
laga sig að þörfum þéssa
hóps, til dæmis þannig, að"
leikhús, kvdkmyndahús og
fleiri þjónustustofnanir séu
aðgengilegar fyrir fatlaöa.
Þá er það að sjálfsogðu
skylda þjóðfélagsins, að ung-
ir öryrkjar eigi kost á na.uð-
synlegri menntun við affoúð
er hæfi þörfum þeirra.
Margt af þvi, sem ég hefi
hér sagt á einnig við um aldr
að fód'k. Það sem háir fjöld-
anum af gömliu fóllki, eru aí-
leiðingar sjúkdóma eða slysa,
það er örorka, Þess vegna er
þvd eins og yngri öryrkjun-
um þörf á endurhæfingu, hús
næði sérlega útbúnu, og
vinnu, er þvi hæfir. Hér er
um að ræða hópa í landinu,
sem samtals telja yfir 20.000
manns.
Það mundu verða 4000000
vinnudagar árlega. Margir
vinna, en fleiri gætu unnið.
Látum það verða verkefni
næstu 4rá ára að búa enn
betur I haginn fyrir þessa að-
ila. Að skapa þeim vinnuað-
stöðu, sem unnið geta. Að
skapa þeim sæmilegt llfsvið-
urværi, sem allsóhæfir eru til
vinnu. Að skapa þeim félags-
lega aðstöðu, er nálgist sem
mest þá, sem almenningur á
við að búa.
Geirþrúður Hildur Bernhöf t:
Samtök kvenna eru sigursæl
í ÍSLENZKU þjóðlifi er nú
mjög áberandi vaxandi áhugi
kven.na fyrir aukinná, beinrii
þátttöku í þjóðmálum. Tel ég
það vel.
Þann 13. júní eru nú á kjör-
skrá á öllu landinu rúmlega 121
þúsund kjósendur og eru kon.-
ur í meirihluta kjósenda. T.d.
í Reykjavík eru kjósendur
rúmlega 51 þúsund, þar af eru
tæplega 27 þúsund konur.
Konur geta því í raunkmi
ráðið úrslitunum í komandi
kosningum. Þó hefur bein þátt
taka kvenma í þjóðmálum hér
á landi verið naesta Htdl hingað
tii.
Sjálfstæðisflokkurinn er sá
stjónnmálaflokkur, sem sýnt hef
ur konum mest traust allra
flokka. Frá stofnun flokksins
hafa 6 konur setið á Alþingi, þar
af hafa 4 verið fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins. Undanfarin 20
ár hefur nær óslitið sjálfstæð-
iskona setið á þingi, og um tima
tvær í semn. Það er heldur eng
in tilviljun, að fyrsta íslenzka
konan, sem tekur við ráðherra-
embætti, kemur úr hópi sjálf-
stæðismamna.
Á hinum Norðurlöndunum er
þó þátttaka kvenna ólíkt meiri.
Ég hefi oft velt Því fynr mér,
hvað veldur? — Ég held, að ég
bafi komizt að niðurstöðu. —
Hiinar Norðurlandaþjóðirnar
hafa allar herskyldu. Ég vil taka
það fram, að ég tei það okkar
mikla lán að vera laus við
slikt. En á striðsárunum eru all
ir vopnfærir menn kallaðir i
herimn, hver og «nn úr sínu
starfi. Er fjölmargar ábyrgðar-
stöður standa lausar, leita stofn
anir og fyrirtæki að stjómend
um úr hópi kvenna, sem oft
hafa helgað bömiurn og heimil-
inú alla starfskrafta sína um
margra ára skeið.
Mörgum þessara kvenma er
eiginlega oft óljúft að taka —
allt í einu — að sér mikla ábyrgð
arstöðu i þjóðfélaginu. Þær finna
oft til vanmáttar áns vegna
þess að þeim finnst, að þær
hafi ekki haft næg tækifæri til
að fylgjast nógu vel með þróun
mála. En skyldan kallair, og allir
verða að gera skyldu sína. Er
stríðinu lýkur, er kominn fjöldi
kvenna, sem fengið hefur staxfs
þjáifun á flestum sviðum at-
hafnalífAns. Reynslan hefur
sannað, að þær eru engu lakari
starfskraftar en karlar, og
konurnar sjálfar hafa komizt að
raun um getu sina. Nú etr þeim
óljúft að víkja aftur úr starfi.
Þær kjósa sjálfar að taka meiri
beinan þátt í þjóðmálunum og
öllum er orðið ljóst, að sjónar-
mið þeirra, sem vegna náttúru-
lögmálsins taka á sig mest alla
ábyrgð við uppeldi og mótun
yngstu kynslóðarinmar, — er
svo mikilvægt, að það er nauð
synílegt, að það komi vel fram
til að auka viðsýni í þjóðmál-
um.
Vegna eðlilegrar starfsskipting
ar á milli kynj anna um nokk-
unra ára skeið, er konur helga
bömum og heimili mikimn hluta
starfskrafta sinna, — kynnast
konur af eigin raun ýmsum
máiaflokkum oft mun betur en
kairlar þ.e. uppeldismálum, skóla
málum, og ýmsum heilbrigðis-,
félags- og mannúðarmálum.
Auðvitað er mjög æskilegt, að
sjónarmið húsmæðrarana og
heimilaima komi sem bezt
fram, því að heimilið er sú
grundvallarstofnun, sem sér-
hvert þjóðfélag byggist fyrst og
fremst á.
Eraginn hefur heldur efazt um
dómgreind og starfsorku
kvenna á meðan þaer stunda
nám. Á námsároinum eru auð-
vitað gerðar sömu kröfur til
Geirþrúður Hildur Barnhöft
beggja kynja, og reynsllan heí-
ur sýnt, að árangur í námi er
mjög svipaður.
Nú eru kosmngar í nánd.
Tíminn styttist óðum, áður en
varir renmur kjördagur upp.
Þann dag ber sérhverjum ein-
staklingi, konum sem körlum,
20 ára og eldri, siðferðileg
skylda til að ganga að kjörborð-
inu og gera upp hug sinn. —
En spurningin er þessi: Hvem
viltu kjósa? Það er sérhverjum
einstaklingi áskapað, að atrax og
hainn er kominn tiil vits og ára,
hefu-r hann sína leit. Alliir fara
að leita. Allir leita að því sama.
Allir eru í sömu leit, — i leit
að lífshamiingju. Þá vaknar
spurningin,-----hvernig má öðl-
ast lífshamingju? Flestir hljóta
að svara: Með því að öðlast
efnahagslegt öryggi, þair sem
fyrsta skilyrði til að halda lífi
er að hafa til hnifs og skeiðar.
— En það verður enginn ánægð
ur, sem býr eiran að sínu. —
Þetta hafa sjálfstæðismenn ætíð
gert sér ljóst. Það fylgir því
aldrei nein lifshamingja að
traðka á réttí annarra.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini
stjórnmálaflokkurinn, sem beit-
ir sér fyrir því að virnraa að
viðsýnni og þjóðlegri umbóta-
stefnu á gmndvelli einstaklings
frelsis og athafnafrelsis með
hagsmuni allra stétta fyrir aug-
um.
Sjáffstæðisflokkurinn vill
vinna að bættum hag allra
stétta þjóðfélagsins, — við vilj-
um vinna stétt með stétt, en
ekki að etja stéttumum saman,
hveriri á móti annarri.
Sjálfstæð&sflokkurinn leggur
áherzlu á að sérhver einstakl-
ingur fái að njóta sín sem bezt,
á bernskuárunum, á skólaárun-
um, i öllu athafnalífinu, og síð-
ast en ekki sízt, að öllum lands
mönnum sé tryggt félagslegt ör-
ýggi, þ.e. að tryggð sé afkoma
þeinna, sem af einhverjum
ástæðum verða aðstoðar þurfi,
svo sem einstæðra mæðra,
ekkna, sjúklinga, öryrkja og
Á FUNDI yfirnefndar Verð-
lagsráðs sjávarútvegsins 9. júní
var ákveðið eftirfarandi lág-
marksverð á rækju frá 1. júní
til 31. október 1971, segir í frétt
frá ráðinu. Miðast við rækju
óskelfletta í vinnsluhæfu
ástandi og er verðið miðað við
að seljandi skili rækju á flutn-
ingatæki við hlið veiðiskips.
Verð á stórri rækju, 220
stykki í kg. eða færtri (4.55 gr.
hver rækja eða etærri), er
hvert kg. kr. 20.00. Verð á smá-
rækju, 221 stk. til 350 stk. í kg.
ellilííeyrisþega. Stjórn landsins
hlýtur alltaf að eiga að vinraa í
þágu einstaklinganina, en ekki
einstaklingarnir í þágu ríkis-
vaidsins.
Hvarvetna í lifinu blasa við
okkur sömu vandamál eins og
iranan veggja hvers heimilis. Öll
þjóðin er í rauninni eins og
eitt stórt heimili. Vandamálin
eru þau sömu í þjóðiífinu, að-
eins í stækkaðri mynd.
Ef vel á að ganga á heimil-
inu þurfa allir meðlimir fjöl-
skyldunnar að bera hag hinna
fyrir brjósti. Allir vita, hvað
biður þess heimilis, þar sem
ósamlyndi og sundrung ríkja.
Ósamlyndi, sundrung og
glundroði einkenna samtök
vinstri flokkanina, og ætla ég
ekki að, fjölyrða um það nán-
ar. — En hver myndi viílja slika
stjórn á sínu heimili?
íslenzkar konur hafa ætíð
sýnt i sögu lands og þjóðar, að
standi þær saman um ákveðjn
áhugamál, verða samtök þeirra
svo sterk, að þær hljóta að
sigra.
Reynslan hefur sýnt, að vax-
andi kjörsókn á kjördegi þýð-
ir vaxandi fylgi Sjálfstæðis-
flokksins.
íslenzkar konur. Sýnum enn
einu sinni mátt samtaka ís-
lenzkra kvenna á kjördegi
þann 13. júní.
(2.85 gr. til 4.55 gr. hver rækja)
ar hvert kg. kr. 11.00.
Verðið var ákveðið af odda-
manni og fulltrúum seljenda
gegn atkvæðum fulltrúa kaup-
enda. í nefndinni áttu sæti:
Jón Sigursson, hagrarmsóknar-
stjóri, sem var oddamaður
nefndarinnar, Kristján Ragnarn-
son, formaður L.Í.Ú. og Jón
Sigurðsson, formaður Sjómanna
sambandsins af hálfu seljenda,
og Árni Benediktsson, forstjóri
og Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson.l
forstjóri, af hálfu kaupenda.
Lágmarksverð á rækju