Morgunblaðið - 12.06.1971, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNl 1971
Það er fagiirt útsýni frá Selfossi norður yfir Ölfusá tii Ingólfsfjalls. Selfossbyggðin handan árinnar er kölluð utan við á. — (Ljósmynd Mbl.: ámi Johnsen). —
•: '■Y' s-
IttllS
í
, _________
■
'
*
' '
j
á
m
Æ
'&s/'/Ú
Selfoss:
„Með tilkomu nýja vegarins
Ungur Selfyssingur rennir
fyrir silung í Ölfusá.
stöð fyrir Suðuriandsundir-
lendið í framtíðiimi og vitað er
um vilja mermtamálaráðuneyt-
isins í þvi elni að miðstöðvar-
möguleiicar Selfoss verði frem
ur nýttir, en verið hefur, ein-
mitt á sviði skólamála og þá
kemur m.a. til athugunar hug-
myndin um bændaskóla á Sel-
fossi.“
Óli sagðist telja að með til-
komu Austurvegar, sem varan
legs vegar um Selfoss, gjör-
breyttust möguleikar staðarins
til allrar aðstöðu fyrir ferða-
manna- og veitingaiþjónustu á
Selfossi og auk þess væri stað-
urinn þannig í sveit settur inn
an héraðs að hér lægju flestra
leiðir og því væri brýnasta
verkefnið að bæta þá aðstöðu
sem þyrfti áð hafa fyrir inn-
lenda og erlenda ferðamenn.
„Þegar það bætist svo við,“
hélt hann áfram,“ að við erum
vanbúnir að húsnæði fyrir eig-
in félags og menningaraðstöðu,
Framhald á bls. 23
Landsbankans.
Tulipanar í garði
gjörbreytist aðstaðanu
fbiiar Selfoss eru nú inn
2400. Atvinnulif þar byggist
fyrst og freanst á verzlun,
þjónustu og úrvinnslu mjólkur
afurða úr Mjólkurbúi Flóa-
manna og í vetur var unninn
þar fiskur, um 1000 tonn, af
tveimur bátum og hafa þeir að-
ilar áform um að byggja fisk-
verkunarhús. Á Selfossi hitt-
urn við að máli Óla Þ. Guð-
bjartsson oddvita og Inntnm
frétta af hreppsmálrun.
Talsvert er byggt á Selfossi
af ibúðarhúsum og í vor var út
hlutað um 20 ióðum. 1 sam-
bandi við þessa lóðaúthlutun
hefur verið unnið að lagningu
nýrra gatna á tveimur stöðum
í þorpinu, austurhlutanum og.
vesturhlutanum. í austurþorp-
inu er framhald af Enigjavegi
og ný gata sem heitir Réttar-
holt og í vesturþorplnu er ver
ið að vinna við lagningu í fram
haldi Seljavegar og nýrra
gatna, sem heita Tunguveg-
ur og Sléttuvegur.
Þá stendur fyrir dyrum und
irbúningur á framhaldi gagn-
fræðaskólabyiggingar, en á síð
ustu f járlögum var úthlutað 2
millj. kr. til imdirbúningsfram-
kvæmda og sagði ÓM að þeir
væntu þess fastlega að bygg-
ingin kæmist á framkvæmda-
áætlun 1971. 1 sambandi við þá
byggingu er mest aðkall-
andi að byggja iþróttahús og
á það að verða stór bygging
með 20 x 40 m sal og er hann
ætlaður fyrir svæðið allt með
fuillkomnum keppnissal. Auk
þess sagði Óli að mjög væri að
kallandi fyrir skólarm að fá
aukið kennslurými, en ef til
Óli Þ. Guðbjartsson, oddvitl.
vill skipti þó mestu máM að við
skólann skapaðist aðstaða til
dvalar, lestrar og mötuneytis
fyrir nemendur, sem sækja
skólann frá fjarlægum stöðum,
arhreppi, 15 frá Stokkseyrar-
hreppi, 18 frá Eyrarbakka, 28
frá Hraungerðishreppi, 13 frá
ViMingaholtshreppi, 14 úr
Grimsnesinu, 4 úr Grafningi,
mál kosti nokkuð á aðra miMj-
ón kr. 1 ár, en í vetur var inn-
réttað húsnæði í Sundlaugar-
kjallaranum fyrir tómstunda-
iðju á vegum æskulýðs- og
íþróttaráðs Selfosshrepps og í
félagi við xmgmennafélagið á
staðnum.
Þá sagði ÓM að byrjað væri
Hörður snndkennari kennir börnum í Sundhöll Selfoss.
19 annars staðar frá í Ámes-
sýslu og 5 utan af landi. „Þetta
sýnir,“ sagði Óli, „að um 60%
nemendanna eru úr skólahérað
inu, en 40% utan þess. Því verð
ur nú að finna annan grund-
vöM að eignaraðild að
byggingunni og um það standa
samningar fyrir dyrum miMi rik
isins og hiutaðeigandi sveitar-
félaga.
Þessi húsmóðir var að setja niður fyrstu jurtirnar í garðinum
sinum.
Þá er unnið að því að byggja
hitaveitu í hverfið vestan við
Ölfusá og einnig eru í undir-
búningi framkvæmdir á íþrótta
svæðinu, en þar verður slit-
lag sett á malarvöllinn og
hlaupabrautin kring um gras-
völlinn kláruð. Einnig verður
svæðið girt af. Gera má ráð fyr
ir að framkvæmdir við íþrótta-
en það eru nú um 40% nemenda.
I vetur sótti skólann ailis 351
nemandi og í fyrsta skipti var
starfræktur 5. bekkur við skól-
ann. 205 nemendur frá Selfossi
sóttu skólann, 11 frá Sandvík-
urtireppi, 18 frá Gaulveriabæj
að kanna möguleika á endur-
byggingu Iðnskólans á Selfossi,
sem hefði starfað allmörg und
anfarin ár og þjónað Suður-
landsundirlendi. „Augljóst mál
er“ sagði ÓM, „að Selfoss er
kjörinn staður sem skólamið-