Morgunblaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNl 1971 15 Vænkast nú hagur iðn- fyrirtækja Spjallað við Björn Líndal, for- stjóra Magna hf. í Hveragerði MAGNI heitir saumastofa í Hveragerði, sem er hlutafélag og er Bjöm Líndal fram- kvaemdastjóri. Fyrirtaekið er 31 árs, en fyrir átta árum keypti Björn það og hefnr rekið það síðan. Á þessum ár- um hefur fyrirtaekið sta>kkað mjög og blómstrað eins og flest í Hveragerði, en fram- leiðsla Magna er alls kyns viðleguútbúnaður, s. s. svefn- pokar, tjöld, rúmteppi, vatt- tejrpi, úlpur, vinnufatnaður og fleira. í viðtali við Bjöm Líndal nú á dög-unum sagði hann að eftirspum hefði aldrei verið meiri en nú og fyrirtœkið hetfði aildrei haft undan. Síðan Björn tók við fyrirtækinu hefur umisetniing um það bil þrefaldazt og er nú á milli 8 og 9 milljónir króna. Kvað hann feikinóga vimnu fram- undan. Bjöm sagði: — Hér vinna um 18 manns, en nokkrar stútknanna eru þó hálfsdagsstúlkur. Aðallega er starfsfólkið stúlikur, þar eð saumasikapur er aðalstarfið. Ég hef nokkuð breytt fram- leiðslunni á þessum árum — fataiðnaðurinm krefst að sjálf- Bjöm Líndai ' sögðu alltaf nýrra sniða — tizkan sér fyrir því, en tjöld hafa einmig mikið breytzt á siðustu árum. Áður fyrr Fraanhald á bls. 20 I saumastofunni. (Ljósm. Isak) ÁLÍSLENZK HANDRIT ABÓK LÝSINGAR í STJÓRNARHANDRITI Stór og fagurlega gerð bók um einhverjar glæsi- legustu myndskreytingar í íslenzkri miðaldalist, sem fram til þessa liafa verið taldar norskar. STÚDENTAGJÖFIN1971 í bók sinni leiöir höfundurinn, DR. SELMA JÓIMSDÓTTIR, full rök að því, að handritið Stjórn sé íslenzkt en ekki norskt. Lýsingar í Stjómarhandriti er bæði til í ís- lenzkri og enskri útgáfu. Bókin er 75 lesmálssíður í stóru broti og hefur þar að auki að geyma 64 myndir, bæði í litum og svart—hvítu. Almenna bókafélagið Austurstræti 18, sími 19707 — afgreiðslur í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, sími 18880 og Sætúni 8, sími 15920. UMBOÐSMENN UM ALLT LAND. Frn Verzlunnrskóln íslnnds Auglýsing um lausar kennarastöður við skólann. Verzlunarskóli íslands óskar að fastráða tvo kennara á hausti komanda, annan til að kenna viðskiptagreinar (rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði og bókhald), hinn til að kenna raungreinar (efnafræði, eðlisfræði og stærð- fræði). Nauðsynlegt er, að væntanlegir umsækj- endur hafi lokið háskólaprófi í kennslu- greinum sínum. Launagreiðslur og önnur kjör er í samræmi við það sem gerist við opinbera skóla á hverj- um tíma. Lífeyrissjóðsréttindi. Umsóknir ber að stíla til skólanefndar Verzl- unarskóla íslands, pósthólf 514, Reykjavík. Umsóknum fylgir greinargerð um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur til 25. þ.m. Skólastjóri. Scllentuna Musiksnllsknp sem er kór ásamt nokkrum hljóðfæraleikur- um frá Sollentuna (ein af útborgUm Stokk- hólms) í Svíþjóð, heldur tónleika í NORR- ÆNA HÚSINU sunnudaginn 13. júní kl. 16.09. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt; má m.a. nefna lög eftir Stenhammar, Peter- son-Berger, sænsk þjóðlög í raddsetningu Hugo Alfvén, íslenzk þjóðlög og margt fleira. Aðgöngumiðar á kr. 100.00 verða seldir í Norræna Húsinu kl. 9.00—12.00 á laugardag og við innganginn. Hressandi upplyfting á kosningadaginn! NORRPNA HU51D POH)OLAN TAIO NORDENS HUS ENGLISH ELECTRIC SJALFVIRKU ÞVOTTAVELAR 2 GERÐIR GERÐ 474 GERÐ 484 . Heitt eða kalt vatn til áfyllingar. • Innbyggður hjólabúnaður. • 8 þvottastillingar — skolun — vindun • Afköst: 4,5 kg. • 1 árs ábyrgð • Varahluta- og viðgcrðaþjónusta. oocJcn ^ Laugavegi 178 Sími 38000 9 ENGLISH ELECTRIC þurrkarann má tengja viö þvottavélina (474) I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.