Morgunblaðið - 12.06.1971, Qupperneq 21
MORGtnSTBLAÐlÐ, IJAUGARDAGUR 12: JtíN'f 1971
21
AUSTURLANDSKJQRDÆMI;
ENDIR Á EINRÆÐI
FRAMSÓKNAR-
MANNA
r
PÉTUR lílöndal, vélsmiður, er í
öðru sæti á lista Sjálíslæðis-
flokksins í Austurlandskjördæmi.
Mbl. hafði í gær tal af Pétri og;
innti hann fregna af kosninga-
baráttunni.
— Hverinig er hugurinn í ykk-
ur í Austurlandskjördæmi nú
tveimur dögum fyrir kosningar?
— Við erum mjög bjartsýnir
og stefnum að því að ná upp-
bófarþingsæti.
Fundarhöldum er nú lokið hjá
ckkuog sóknarhugur í sjálf-
stæðisimönnuim á Austuriandi er
hvarvetna mikil!. Við teljum að
brált sé \ enda það emræði sem
framsóknarmern hafa liaft hér
í áratugi og að sjálfstæðismönn-
um muni takast að halda áfram
þeirri uppbyggirtgu og ".iVhuga
sokn, sem núverandi riklsstjórn
refui lagt gtmdvöll að.
Það ríður á pví fyrir Austur-
landskjördæmi, að samhugur og
einimg náist um fraimfaramál
oikkar öll, þannig að okkur tak-
ist á næsta kjörtímabili að ljúka
þeim stói'málum, sem ur.dirbúin
hafa verið af núverandi ríkis-
stjórn.
— Hvaða verkefni eru það
helzt, sem fyrir liggja?
— Þar má fyrst nefna sam-
gönguáætlun Austurlands, en í
henmi er gert ráð fyrir 300 millj.
kr. fjárveitingu til vegafram-
kvæmda í kjördæminu á næstu
íirram árum, en leggja ber ríka
áherzlu á það, að auk þess munu
fjárveitingar til vega haldast
samkvæmt fjárlögum. Þá er
ei.nnig mikið áhugatmál hér að
brúa- og vegagerð á Skeiðarár-
sandi, sem opna mun hringveg
um landið, nái fram að ganga, og
er frumvarp Jónasar Pétursson-
ar um happdrættislán fyrsta
stóra skrefið í þá átt.
Þá er virikjun Lagarfoss eitt af
okkar stærstu verkefnum en iðn
aðarráðuneytið hefur nú boðið
það verk út og gert er ráð fyrir
Alþjóöaleikhúsmálastofnunin:
Næsta þing í Moskvu
14. ÞING Alþ.jóðaleikhiisnnila-
stofnunarinnar var lialdið í
London dagna 29. maí til 5. júní
síðastlióinn. Þing þessi eru hald-
in annað hvert ár.
Styrktarfélag
aldraðra
í Hafnarfirði
fær gjöf
GÍSLI Sigurbjörnsson, forstjóri,
hefur skrifað Styrktarfélagi
aldraðra í Hafnarfirði bréf, þar
sem hann fer lofsamlegum orð-
um um starfsemi félagsins og
sendir því tíu þúsund króna gjöf
til starfseminnar.
Alþjóð veit að enginn Islend-
ingur hefir unnið lengur að vel-
ferðarmálum aldraðra og með
þeim árangri sem einsdæmi er,
en Gísli Sigurbjörnsson. Þess
vegna metum við viðurkenning-
arorð hans og gjöf ennþá meir
og færum honum innilegar
þakkir.
F. h. Styrktarfél. aldraðra,
52 lönd i öllum heimsálfum
eru aðilar að þessari stofnun
og áttu flest þeirra íulltrúa á
þinginu.
Hvert land hefur eitt atkvæði
og fer formaður í deild hvers
lands með atkvæði þess. Sam-
tökin fá 40 þúsund dollara
styrk á ári frá Unesco. Þingið
sóttu hátt á annað hundrað
manns. Frá Islandi voru Guð-
laugur Rósinkranz, formaður Is-
landsdeildarinnar, Klemenz Jóns-
son, Steindór Hjörleifsson, Bessi
Bjarnason og Sveinn Einarsson
var í einn dag á þinginu.
Hlutverk samtakanna er að
vinna að auknum kynnum og
samstarfi allra þeirra þjóða, sem
eru í samtökunum á sviði leik-
listar. Það er gert aðallega með
útgáfu rits sem fjallar um leik-
listarstörf aðildarlandanna, nám-
skeiðum um leiklist og leik-
stjórn og með alþjóðaþingum.
Þinginu var skipt í 4 nefndir,
aðalnefnd, tónlistarnefnd, æsku-
lýðsnefnd og þriðju heimsnefnd
ina svokölluðu.
Fulltrúar Sovét-Rússlands
buðu að næsta þing Alþjóðaleik-
húsmálastofnunarinnar yrði
haldið í Moskvu vorið 1973 og
var það samþykkt með lófataki.
Á kjördag 13. júní
ÞAÐ sem mér hlýtur að vera
efst í huga á kjördag er heill
lands og þjóðar, því að hver er
sá hugsandi maður, sem ekki
gerir það. En þó eru því miður
til þeir menn, sem hugsa á ann-
an veg. Hugsum okkur stjórnar
andstöðuna, sem núna mætti
helzt líkja við tannhjól, sem allair
tennurnar eru brotnar af og get
uir þar af leiðandi ekki kallazt
tannhjól lengur, óvirkt orðið ef
það hefur þá nokkum timann ver
ið virkt. Eins má segja um stjóm
airandstöðuna, þar hefur allt ver
ið þversum og langsum og þess
vegna er það þjóðarböl að ljá
henni atkvæði sit.
Sá maður, sem á kjördegi ljær
stjórnaramdstöðunni fylgi sitt,
gjörir sér og þjóðinni ógagn. Og
hvaða hugsandi maður vill gjöra
það? Þeir hljóta að vera fáir.
Þess vegna verður það fjöldinn,
sem hlýtur að snúa baki við þeim
stjórnmálalega hrönglingi, sem
stjórnarandstaðan er. Hún er eng
in heild. Þess vegina verður það
hinn þungi sfcraumur hins hugs-
andi fólks, sem flykkir sér um
D-listann. Lista lands og þjóð-
arhagsmuna. Lista fólksins sem
býr í landinu.
Á sunnudag ert það þú, hátt-
virtur' kjósandi, sem hefur völd-
in. Það er hægt að fara illa
með vald. Þess vegna kjósamdi
góður. Láttu það ekki henda þig,
að þú þurfir að sjá eftir því
hvernig þú greiddir atkvæði á
kjordag. Bjargaðu landinu frá
hinum eyðandi öfiium. Og rétta
og farsælasta lausnin er X fyrir
framan D-ið.
Þegnar Islands: Myndum
stóra mannhafselfu á kjörstað
D-listanum til stuðnings. Allt
fyrir D-listainn. Með því sýnum
við hug okkar til lands og þjóðar.
8. júní 1971
Ólafnr Vigfússon,
Hávallagötu 17,
Reykjavík.
Sinyavsky laus
úr fangelsi
en fær ekki að búa í Moskvu
Moskva, 9. júní. NTEl
• Haft er eftir áreiðanleg-
lesnar á Vesturlöndum, sov-
ézkum yfirvöldum til sárrar
um heimildum í Moskvu, að gremju. Var því hart tekið
rithöfunduriim Andrei Siny- á málum þeirra, þegar upp
avsky, hafi verið látinn laus komst hverjir höfundaruir
lir fangelsi i síðustu viku voru. Sinyavsky hlaut sjö
og dveljist nú
Moskvu. Hins
hann ekki fá leyfi yfirvalda
í útjaðri ára fangelsisdóm en Daniel
vegar mun fimm ár.
Juli Daniel var látinn laus
til að búa þar í borg til fram úr fangelsi í septembej- sl.
búðar heldur verður honum Hann fær ekki, fremur en
gert að flytjast á einhvérn Sinyavsky, að búa í Moskvu
afvikinn stað. Er það sam-
kvæmt venju sovézkra yfir-
en er nú búsettur i bænum
Kaluga um 200 km suður af
valda að halda frá höfuðborg höfuðborginni, Hanm var
inni um hríð þeim, sem hafa gæzlumönnum sínum í fang-
hiotið dóm fyrir pólitískar elsi þungur í skauti, gerði
sakir. Venjulegast eru menn hvað eftir annað hungúr-
Pétur Biöndal.
að orkuverið geti tekið til starfa
í árslok 1972 eða snemima á ár-
inu 1973.
Mér fininst ástæða til að benda
á það, að framsóknarmenn hafa
í máiflutningi sínum haldið því
frarn að það sé vegna samninga
þiti.gmamna þeirra við rikisr
stjó-rnina að vegaáætlunin sé
fram komin. Svo er þó ekki, þar
sem samifiingar þeirra við ríkis-
stjórnina eru eingöngu varðandi
framkvæmd áætlumariinnar og í
hvaða tímiaröð verkin skuli unn-
in.
í sjálfu sér er engin ástæða
til að vammeta framlag þeirra
eða annarra til þessa máls, en
leggja ber ríka áherzlu á, að
auðvitað er þetta verk núverandi
ríkisstjórnar. Svo er og með önn-
ur þau stórmál sem ég hef hér
áður drepið á.
Ef það er hins vegar svo, að
þingmenn Framsókniarflokksiivs
ná beztum árangri þegar þeir
eru í stjórnarandstöðu, þá væri
eðlilegast, að Austfirðmgar sæju
svo um, að þeir verði það áfram.
— Hverju spáir þú um únslit
kosninganina?
— Eiras og ég sagði hér áðan
þá erum við sjálfstæðismenn á
Austurlandi mjög bjartsýnir og
stefnum að því að ná nppbótar-
þingsæti. Á það skal bent, að við
síðustu alþingisikosningar vant-
aði okkur aðeins 103 atkvæði til
þess að ná uppbótarþingsæti, og
nú munum við ná þessu tak-
marki og þá verða sex þingmenn
fyrir Austurland.
dæmdir til slíkrar „útiegðar" verkfall
í að minnsta kosti tvö ár.
og laumaði mót-
mælaskrifum úr fangelsi'n'u.
Var hann því látinn afplána
siinn dóm að fullu. Siny-
avsky er hins vegar látinn
laus hálfu öðru ári fyrr en
um,
vegna góðrar hegðunar í
fram fanSe's*nu- H a n,n var trú-
maður og leitaði skjóls í trú
sintni meðan á íamgavistinni
stóð.
Andrei Sinyavsky var
dæmdur árið 1966 ásamt rit-
höfundinum Juli Daniel fyr- ,, , .
ir að hafa látið gefa út utan d°™r W U1
Sovétríkjanna skáldverk sín
og ritgerðir, þar sem
kom gagnrýni á Sovétríkin,
sovézk yfirvöld og stefnu
þeirra. Þeir skri'fuðu báðir
undir dulnefni; Andrei Siny-
Réttarhöldin gegn Sány-
avski undir nafniinu Abram avsky og Daniel vöktu heims
Tertz en Juli Daniel undir athygli á sínum tíma og ítrek
nafninu Nikolai Arzhak. uð mótmæli mennta- og lista
Bækur þeirra voru mikið manna viðsvegar um heim.
| Dæ«ur pen i a
Innan við 100
erlendir togarar
í GÆR voru 106 erlend veiði-
skip hér við land, þegar ílugvél
Landhelgisgæzlunnar flaug yfir
miðin og taldi skipin, er voru
imnan við 200 m dýptarlínuna.
Voru þar 99 erlendir togarar og
7 línuveiðarar. Hefur skipunum
fækkað um 46 frá siðustu taln-
ingu fyrir hálfum mánuði.
Stærsti hópuriinn voru brezkir
togarar, eða 53 talsins, og 20
færri en síðast. Voru þeir út af
Vestfjörðum og vestanverðu
Norðurlandi og nokkrir við Suð-
vesturland. Þá voru 16 þýzkir
togarar á miðunum, flestir suð-
vestur af Reykjanesi. Fimm aust-
ur-þýzkir voru út af Vestfjörð-
um, íiimm belgiskir togarar út af
Snæfelisnesi og við Suðaustur-
land. Þrír rússneskir togarar
voru við landið og hafði þeim
fækkað um 15. Fimim framiskir
togarar vo:u kommr og 12 ó-
þekkt skip voru þarna.
Af línuveiðurunum voru fjórir
norskir, tveir færeyskir og einn
danskur.
€ ■..- ‘
11
/KrleruHr
togarar.
x 53 brczkir,
o 16 v.þýzlclr
a .5 a.þýzkir
b 5 bplgiskir
r 3 r'tíssneskir
f 3 l'ranskir
y 12 óþukkt skip.