Morgunblaðið - 12.06.1971, Page 31

Morgunblaðið - 12.06.1971, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1971 31 Fulltrúar þeir sem sátu fundinn. Talið frá vinstri: Jan Francke, aðstoðardómari við srenska fjármáladómstólinn, Yngve Hallin, skrifstofustjóri í alþjóðaskattamálum í sænska fjármála- ráðuneytinu, Signrjón Þorbergsson, ríkisskattstjóri og Hannes Hafstein, deildarstjóri í utan- rikisráðuneytinu. Undirbúnir samningar Svía og íslendinga — til varnar tvísköttun AÐ UNDANFÖRNU hafa farið I isstjóma íslands og Svíþjóðar fram viðræður milli fulltrúa rík I um nýjam samning milli ríkj- — Landspróf Framhald af bls. 32 aði Kjartan eintfaWl'ega að hann hefði lesið vel fyrir próf ið. Hefði hann jafnan lagt meiri áherziu á lesturinm sið- ustu vikurnar fyrir prótf, en fyrri hluta vetrar og hefði það reynzit sér vel. — Á ungl- ingaprófi hlaut Kjartan ein- kunnina 9.61 — svo hanai er vanur háum tölum i eink- unnabókumum. Næsta vetur ætlar Kjartan í Menntaskótann við Tjöm- ina, en hefur ek.ki gert það upp við sig hvaða deidd þar hann ætlar að velja að k>kn- um fyrsta vetrinum. Sagðist hann ekiki vera nógu kunn- ugur deiidaskiptingu ag val- frelsi í þeim skóla, enda væri nógrur tíminn til að ákveða það næsta vetur. Þessa dag- ana er Kjantan að vdnna, en í lok mánaðarins ætlar hann að bregða sér til Kölnar i ÞýzkalarKÍi og reyna að kom- ast þar svolítið niður i þýzkri tungu. Kjartan er sonur hjónanna Gyðu Jónsdóttur og Ottós A. Miöhelisen — o.g hann varð 15 ára á þessu ári og er því ár- inu yngri en flest bekkjar- systfein hans. Um leið og skólastjórinn, Ástráðu.r Siigursteindórsson gladdist yf.ir ánan.gri Kjart- ans fagmaði hann ánangri landsprófsnemenda i heild, en hann var rrujög góður ag náðu 64, eða 84,2%, nemendanna i skólanum framhaldseinkunn, þ.e. 6.00 ag 7 atf þeim nem- endum, sem ekki náðu tfnam- haWseinkunn, megia emdur- taka prótfin í haust. 1 viðtali v-ið Mbl. sagði Ást- ráður að Kjartan hefði skar- að fram úir öðrum þau þrjú ár, sem hann hefði verið i Réttarholtisskólanum — og hefði nú uppfyilt öll ströng- ustu skilyrði, sem iandspróf- ið setur. Eins og kuminugt er er einkunnagjöf á lands- prófi nú hagað þantnig að aðeins er gefið fyrir í heilum tölum. Nem- andi, sem samkvæmt gamla kerfinu hefði t.d. fengið 8,6 fær nú 9, en sá sem hefði fengið 8,4 fær nú 8 Sá sem áður fékk 9.6 i einhverri grein er nú haskkaður upp í 10. Aðspurður hvernd,g eink- unnir Kjartans hefðu orðið samkvæmt gamla kerfinu sagði skólastjórinn siíkan siamanburð erfiðan oig reynd- ar ómöguteigan, en víist mætti telja að meðaleinkunn Kjart- ans hefði farið vel yfir 9.80. Væri fyrri landsprófsmet 9.70. — Þetta er því tvíanæla- laust beztí árangur, sem náðst hefur á landsprófi hin.giað tii, oig má alveg eins gera ráð fyr ir að bið verði á því að slík einfcunn sjáiist aftur, saigði skólast jórinn að lókum. anna til þess að koma í veg fyriir trvísköttun tekna og eigna. í dag var undirritað samrungs- uppkast, sem koma á í stað nú- giidandi samnings frá 1964. Uppkastið verður nú lagt fyrir ríkisstjómimar til samþykktar og tekur samningurinn gildi, þegar nauðsynleg staðfesting hefir farið fram. — Stjórnar- kreppa Framhald af bls. 2 flokkurinn og Miðflokkurinn hafa hins vegar staðið fast við þá grundvallarkröfu, að greiðsl- umar verði alite ekki hækkaðar. „Aftenposten" segir i dag, að ákvörðun Verkamannaflokksins stafi af þvi að flokkurinn haii komizt að þeirri niðurstöðu eftir lan.ga umhugsun, að óverjandi sé að stofna til stjórnarfereppu út af máli,, sem hvort sem er verði tefeið til endurskoðunar I ’haust. — Skagaströnd Framhald af bls. 32 flutt til fulls á staðinn, enda nokkurra aðgerða þörf á íibúð skólastjórans. Bústjóri á Hólum er hinn sarni og áður, Magnús Jóhannsson. Sa.uðburður genigur þar vel og ágætt útíit er með sprettu. Snyrting og búskapur aliur er þar í fullum gangi. Til sjávar er verri sög.u að segja, þvi að sjómenn segja hvergi fisk að fá. Eggjataka I Drangey gekk vel og fengust þar góð oig mikil egg. Síðustu daga hefur pólitík mjög færzt í aukana og eru frambjóðend- ur á sífelldum þeytingi um kjör dæmið. Á fjölmennum fundá á Hofsósi virtist mér Byjólfur K. Jónsson fá einma almennast klapp, enda hefur hann mikið gert fyrir Hofsós og nágrenni. Björn i Bæ. Þrír 1. deildar leikir leiknir í dag — ÍBA - Fram, ÍBV - íA og fBK - Breiðablik 1 DAG tfara fram þrir leikir í 1. deild Islandsmótsinis í knatt- spyrnu, en enginin þeirra verður í Reykjavík. Allir eru leikir þess ir hiinir tvísýnuisbu, og jatfn- tfraimt miikilvægir, þar sem aillt útlit er fyrir þvi að keppmin í 1. deildinni verði það jöfn að eitt stig geti ráðið úrslitum. Leikim- ir hefjast aMir kl. 16.00. IBÁ — FRAM Akureyringar ieika sinn fyrsta heimalieik í sumar á móti einu bezta liðiinu í fyrstbu deild, og fá þar siammanlega erfitt verkefni. AJkureyrimigamir virðast vera sieimir í giang í ár, eims og oft áður, em hatfa þó máð tveimur stigutn. Hins ber svo að gæta að þeir hafa otft verið erfiðir viðureigmar á heimavelU sinum og svo verður vatfalaust nú. Að ölilu óbreyttu ætti þó Fram að sigra örugglega og halda þar rnieð þeiirri forystu sem þeir hafa þegar máð í deildimmi. 1 fyrra fóru leikir liðanna þanmig,, að Fraim vamn báða: 7—1 á Laugar- dalsvefllinium og 2—1 fyrir norð- an. ÍBK — BREIÐABUK Breiðablik hetfur samnarlega komið á óvairt með fyrstu leikj- um sínum í deilidimni, og hefur liðið barizt af mikLum kratfti og dugnaði og uþpskorið simn fyrsta sigur — gegn Val — sem örugg'iega verður ekki þeirna síðasti. Þó má búast við að lið- imu gamigi verr þegar það leifeur á graisvelli, em það hetfur ekki himgað til hatft aðstöðu til þess að æfa á grasi. Keflvíkimigar eru þvi sigurstranglegri á heimavelii sínum, þótt allt geti reymdar gerzt. ÍBV — f A Þessi leikur verður að teljast atfar tvísýnm, en ef anmað liðið hefur meiri sigurmöguleika þá eru það Vesitmannaeyimgar, sem otftast eru erfiðir heim að sækja. Voru það t. d. þeir sem rufú mær óslitna siigurgönigu Akra- nessHiðsims í fyrra. Hitt er svo ammað mál, að sigur lA ytfir iBA á dögumum, hefur örugglega veitt liðiniu mikimn „móratekam“ stuðnimg, eftir öll töpin sem það hefur orðið að þoíla siðan það varð fsilandismeistari. í fyrra urðu úrslitin í leikjum liðanma þau, að lA sigraði 4—1 á Akra- nesi, en iBV 3—0 í Vostmanma- eyjum. II. DEILD Tveir leikir verða í II. deild uim helgina. Á ísatfirði leika ísa- fjörður og Seltfoss, á laugardag- inm og í HaÆnarfirði leika FH og Þróttur frá Neskaupstað. — Fer sá ieifcur fram á sunmudag og hetfst kl. 14. III. DEID 1 III. dei'ld leika á morgun USAH og UMSE á Blönduós- velli og Leitfur og KS á Ólatfs- fjarðarvelli. — Líbýustjórn Framhald af bls. 1 ganga „hagsmuni Araba“ og var- aði við þvi, að með þvi væri stofnað í hættu bandarískum hagsmunum i Líbýu. Hann sagði, að sjálfboðaliðar frá Líbýu myndu berjast við hlið palest- inskra skæruliða gegn stjórn Husseins konungs og fsraels- mönnum og boðaði stofnun nýs stjórnmálaflokks, „Arabíska sósí- alistasambandsins". — Trillupeyjar Framhald af bls. 32 ins komin á flot og reyndar aldeilis, því að Hjalli á Vegamótum og Óli Granz sigla öll síðkvöld út um Eyj- ar. Piltairmir að tarna láta sér ekki muna um að vaka eiina vorvertíð. Valur í Sandprýði og hana lið 'lenti í smávægilegu klamdiri um daginm og mun- aði minnstu að triilam færi niður. Þeir voru að koma á Þrasa fyrir Klettiran, þegar ólagsalda reið umdir og bát- urinn hrundi ofan af öldu- boppinum all siarlega og svo hairt að fjölmörg svart- fuglslegg brotmxðu. Þótti þeim það hart, en Þrasa gátu þeir komið ÍTm i Bo'tn þar sem fjaraði undan honum og gert var við lekarun. Eggjatekja gekk vel í Eyj- um og gengu fýls- og svart- íuglseggin sniarlega út. Er nú mikið fjör í Eyjum, því gott veður hefur verið í vor og búskapur í byggð og björgum gengur vel. Friðgeir er víst enn á skaki á Þórdísi, enda fiskar haran ávallt vel á öllum grunn- og djúpmiðum. Nú fer að fara all alvar- legur fiðringur um lumda- kalla því lundaveiðitíminn nálgast og eru menm fannir að máta úteyjabrókima og setja upp lundahattinm, Út- eyingar eru farnir að dytta að fyrir úthaldið og spá þeir góðu sumri með mikLum lunda og friðsæld til fjalla. — á. j. — íþróttir ‘W Framhald af bls. 30 markvörður kom þá til skjalanna og varði með miklum glæsibrag mjög gott skot Hermanns langt úti í teig. Sigur Vals verður, þegar allt kemur til alls, að teljast saim- gjarn, en 4:2 eða 4:3 hefði gefið mun betri mynd af gangi leiks- ins — og tækifærunum. Fram- lína Vals er mjög snögg og ákveðin, og á miðjunni eru þeir Jóhannes og Bergsveinn sivinn- andi. Það var aðeins aftasta vörn in (að Sigurði undanskildum), sem var mjög léleg í þessum lerk, og hún verður sennilega höf uðverkur liðsins á næstunni. KR-liðið á greinilega i miklum erfiðleikum um þessar mundir og andstætt því sem að er hjá Val, þá er það framlínan sem er þar langlakasti hluti liðsins. Þar verður eitthvað stórt að ske, ef ekki á að fara illa fyrir lið- inu í sumar. Á miðjunni er Jón Sigurðsson sifellt að verða betri og betri og sömuleiðis Árni Stein son. Miðverðimir eru öruggir, en bakverðirnir slakir. Og fyrir aft- an þetta allt stendur Magnús Guðmundsson i markinu og á nú hvern glansleikinn á fætur öðr- um. 1 STUTTU mAlI: Melavöllur 10. júní: Valur:KR 2:0 (0:0). Mörkin skoruðu Jó- hannes Eðvaldsson (51. min) og Þórir Jónsson (73. mín). LIÐIN: KR: Magnús Guðmundsson, Sigurður Indriðason, Þórður Jónsson, Bjöm Ámason, Si«- mundur Sigurðsson, Jón Sigurðs- ■soi>, Árni Steinsson, Sigþór Jakobsson, Hörður Markan, Bald- vin Baldvinsson og Björn Otte- sen. Varamenn: Pétur Kristjáns- son, Guðmundur Einarsson, Atli Héðinsson og Gunnar Guðmunds son. Valur: Sigurður Dagsson, Páll Ragnarsson, Róbert Eyjólfsson, Sigurður Jónsson, Helgi Björg- vinsson, Bergsveinn Alfonsson, Jóhannes Eðvaldsson, Alexander Jóhannesson, Hörður Hilmars- son, Hermann Gunnarsson og Ingi Björn Albertsson. Vara- menn: Magnús Eggertsson, Þór- ir Jónsson og Halldór Einarsson. — Stokkseyri Framhald af bls. 32 uð austan við brygigj'ima, sem þar er. Sagði Steingriimur Jóns- son sveitarsitjóri á Stokkseyri að viðlhorf stjórnvalda til hafnar- mála á Stofekseyri hefðu breytzt mikið fyrir titetyrk núverandi hafnarmálaráðherra, en næsta vetfur er ráðgert að 8 bátar verði gerðir úit frá Stökkseyri, en tveir nýir 50 tonna bátar eru nú í byggingu tfyrir Stokkseyringa. BEZTU UEIKMENN: Valur: 1. Jóhannes Eðvaldsson. 2. Sigurður Dagsson. 3. Hermann Gunnarsson. KR: 1. Magnús Guðmundsson. 2. Jón Sigurðson. 3. Þórður Jónsson. Dómari var Eysteinn Þórðar- son og línuverðir Bjarni Pálma- son og Sveinn Kristjánsson. Þeir sluppu allir fremur þokkalega frá verkefnum sinum. — gk- Sketrið úti í liöfninlii hægm megin við bátinn, sesm stfendtir & þiBTU við bryggjuma á f jöru he itir Bóndi, en brimvamíirgtarður- inn verður byggður frá sioarjun um vinstria meigtn við bryggjruw og út á Bónda. Ljósmynd Mbl. á.j.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.