Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1971 13 Tilkynning Vegna sumarleyfa verður verkstæði vort lokað frá 19. 7. — 3. 8. n.k. VÖKULL H.F., Hringbraut 121. Verzlunarstjóri Kaupfélag á Vestfjörðum vill ráða verzlun- arstjóra nú þegar. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. Stúdentablém BLOMflHUSIÐ Skipholti 37 — Sími 83070. VEIÐIMENN Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur veiðileyfi frá 20. júní til 11. júlí í LAXÁ í AÐALDAL Sex stangir eru á svæðinu og er gisting og fæði í Veiðiheimilinu Árnesi. ásamt leiðsögu- mönnum og bílum, innifalið. íbúðir til sölu í Kópavogi Nokkrar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu og eru þær tilbúnar undir tréverk. Einbýlishús í Kópavogi Tilbúið undir tréverk. íbúð í Hafnarfirði 3ja herb. búð. Vönduð innrétting. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA SIGURÐAR HELGASONAR HRL. Smi 4-23-90. Lóðaúthlutun - Hofnarfjöiður Nokkrar lóðir í Iðnaðarhverfinu við Reykjavíkurveg eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Tekið er fram að upptökugjalds mun verða krafizt af lóðum nr. 50 við Reykjavíkurveg. Umsóknir skulu berast bæjarráði Hafnarfjarðar eigi síðar en þriðjudaginn 29. júní 1971. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Umboðsmenn óskast Duglegir og áhugasamir málarameistarar, byggingafélög svo og aðrir er telja sig hafa góða aðstöðu til að taka að sér söluumboð fyrir hina landsþekktu og sérstaklega endingar- góðu málningavörur Kenitex-perma — Dri, Ken — Dri (silicon) og sandsparsl óskast um land allt (að undanskildu Eyja- fjarðasýslu). Vinsamlegast leitið uppl. strax hjá einkaumboðsmanni á ís- landi fyrir þessar vörur Sigurði Pálssyni byggingameistara, Kambsvegi 32, Reykjavík, símar 34472 &38414. RYÐVERK RYÐHREINSUM Hreinsum og málmhúðum skip, báta, tanka, brýr, hús og hverskonar mannvirki með nýjustu og fljótvirkustu tækjum sem til eru á landinu, háþrýstidælum. H Ryðverk hf. Nóatúni 27 M SÍMI 25891. R BETUR E I FLJÓTAR N S ÓDÝRAR u Opið alla daga, öll kvöld. Legg áherzlu á að setja blómin saman í blóm- vendi og aðrar skreyt- ingar og jafnframt að þau séu rétt túlkandi fyrir viðkomandi til- efni. Upplýsingar í SPORTVAL, Hlemmtorgi Veiðiklúbburinn STRENGUR. Uppboð Sendum um alla borgina. Sendum um allt land. Gler og tæki til glervinnslu verða seld á opinberu uppboði í Fiskvinnsluhúsi við Strandgötu 6 i Sanógerði í dag miðviku- dag 16. júní kl. 2 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósasýslu. Á Skoda til Kanaríeyja!! Þótt Skódinn sé fullkominn, kemst hann þó ekki til Kanaríeyja. En sparnaðurinn í rekstri hans gerir yður mögulegt að eyða sumarleyfinu þar samt sem áður. Miðað við aðra algenga 5 manna bifreið, sparið þér 16.000.00 krónur árlega í benzíni ( miðað við 20.000 km árlegan akstur), sem þér getið varið til kaupa á heimilistækjum eða öðru því, sem hugurinn girnist, t. d. sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100 Glæsilegt dæmi um hagkvæmni og smekk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Bamalæsingar — Radial hjólbarðar OG EYÐIR AÐEINS 7 LlTRUM A 100 KM. VIÐGERÐAÞJ ÓNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ÁRA RYÐKASKÓ. SKODA 100 CA KR. 211.000.00 SKODA 100L — KR. 223.000.00 SKODA 110L — KR. 228.000.00 TÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 4260« Terylene-kápur — Ný sending — LONDON, dömudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.