Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.06.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNl 1971 1. DAGSKRAIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.00 Gísli Halldórsson, forseti borgarstjórnar, legg- ur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitin Svanur leikur „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Kl. 10.30 Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög á Austurvelli undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Gestir ganga úr Alþngshúsi til sæta sinna á Austurvelli. Kl. 10.40 Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnis- varða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kl. 10.48 Ávarp forsætisráðherra, Jóhanns Hafstein. Karlakór Reykjavíkur syngur „ísland ögrum skorið“. Kl. 11.00 Ávarp fjallakonu. Lúðrasveitin Svanur leikur „Hver á sér fegra föðurland“. Kynnir á Austurvelli er Ólafur Ragnarsson. Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Dr. Valdimar J. Eylands prédikar, séra Bragi Friðriksson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Ragnar Björnsson leikur á orgel. Einsöngvari Guðrún Tómasdóttir. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 664 „Upp þúsund ára þjóð“. Nr. 671 „Beyg kné þín, fólk vors föðurlands“. Nr. 26 „Nú gjaldi Guði þökk“. ir stjórn Jóns Sigurðssonar. Frá gatnamótum Kleppsvegar og Dalbrautar verður gengið um Dalbraut, Rauðalæk, Laugalæk, Sundlauga- veg og Reykjaveg. Lúðrasveit barna og ungl- inga leikur undir stjórn Stefáns Stephensen. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúðgöngun- um og stjórna þeim. IV. BARNASKEMMTUN VIÐ LAUGARDALSHÖLL: Kl. 14.45 Kl. 15.00 Kl. 15.50 Kl. 16.00 Kl. 16.30 Kynnir og stjórnandi Klemenz Jónsson. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. „Við Tjörnina“. Samfelld dagskrá. Leikþættir og söngvar. Flytjendur eru: Róbert Arnfinns- son, Árni Tryggvason, Guðrún Ásmundsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Edda Þórarinsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Kristín Ólafs- dóttir, Ingunn Jensdóttir o. fl. Hljómsveit leikur með. Stjórnandi Carl Billich. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. Fallhlífarstökk. Barnadans. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur. V. LAUGARDALSVÖLLUR: Kl. 16.30 17. júní mótið. Frjáls íþróttir. II. LEIKUR LÚÐRASVEITA: Kl. 10.00 Við Hrafnistu. Kl. 11.00 Við Elliheimilið Grund. Lúðrasveit bama og unglinga leikur á báðum stöðunum. Stjórnandi Stefán Stephensen. III. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 14.00 Safnast saman á Hlemmtorgi, Sunnutorgi, Grensásvegi og Kleppsvegi. Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg, Suðurlandsbraut, Kringlumýrarbraut og Sigtún. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn Ólafs L. Krist- jánssonar. Frá Sunnutorgi verður gengið um Laugarársveg, Sundlaugaveg og Reykjaveg. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Frá gatnamótum Grensás- vegar og Fellsmúla verður gengið um Fells- múla, Safamýri, Halarmúla, Suðurlandsbraut og Reykjaveg. Lúðrasveitin Svanur leikur und- VI. LAUGARDALSLAUG: Kl, 16.00 Sundmót. VII. SÍÐDEGISTÓNLEIKAR Á AUSTURVELLI: Kl. 17.00 Karlakór Reykjavíkur og Lúðrasveit Reykja- víkur syngja og leika á Austurvelli. Einsöngv- ari með kómum Jón Sigurbjörnsson. VIII. KVÖLDSKEMMTANIR: Kl. 21.00 Lækjargata við Nýja bíó. Þjóðleikhúskórinn syngur undir stjórn Carls Billich. Kl. 21.30 Dans. Dansað verður á þrem stöðum í gamla mið- bænum, í Lækjargötu, Templarasundi og við Vesturver. Hljómsveitir Ragnars Bjarnasonar, Ásgeirs Sverrissonar og Trúbot leika. Kl. 02.00 Hátíðinni slitið. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND REYKJAVÍKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.