Alþýðublaðið - 12.07.1930, Síða 3
AíjÞSSÐöBE&ÐIÐ
3
[XX>000000000<X>0000000000C
«
Nýjar fyrsta flokks Virginia cigarettnr.
Three Bells
20 stk. pakkinn kostar kr. 1.25. — Búnar til
hjá British American Tobacco Co, London.
Fást f heildsöiu hjá :
Tóbaksverzl. íslands h.f.
Einkasalar á íslandi.
:xxxxxxxxxxxx»cbdoöc<>oöoöí
Skélah jf krfliarkou.
Við mja barnaskólann verðnr skipnð hjúkr-
unarkona írá 1. október næstkomandii
ilmsóknir sendist skóianefnd fyrir 15. ágdsth.á.
Reykiavik, 11. iálí 1930. F. h. skóianefndar.
K. Zifflsen.
ALÞINGISHÁTÍÐIN.
ÚTSALAN
hefst í dag í húsi Mjólkurfélagsins í Hafnarstræti. Vegna rúm-
leysis verða ekki allar vörurnar til sýnis í senn, en bætast við
daglega. í dag verða aðallega seld húsgögnin úr tjöldunum:
borð, stólar, beddar, speglar, fatasnagar, skólpfötur o. fl. Enn
fremur kápur lögreglunnar.
Allar kröfur á Alpingishátíaina verða a ð vera komnar fyrir
næstu mánaðamót. Eftirleiðis verða útborganir aÖ eins frá kl.
10—12 daglega í skrifstofu nefndarinnar í húsi Helga Magnús-
sonar & Co., Hafnarstræti 19.
KOUFRANBOB
Framboð óskast á:
300 smál. af hörpuðum kolum, „Best South Yorkshire Hard“ eða
pölskum kolum, heimfl. til ríkisstofnana í Reykjavík.
400 — af sömu teg. heimfl, að Vífilstöðum,
200 — — — — — — Kleppi.
170 — — — — — — Lauganesi.
Kolin séu hér á staðnum 30. ágúst og afhendist úr pví eftir nánara
samkomulagi. Þó sé afhendingu lokið 30. september næstkomandi,
Námuvottorð leggist fram áður en afhending byrjar.
Framboðum sé skilað til undirritaðs hjá skipaútgerð rikisins fyrir
25. p. m.
Reykjavík, 11. júlí 1930.
Magnús BJðrnsson.
inum og fræðaranum J. Krishna-
murti. Þessi fyrirframflokkun,
petta protlausa nafnastagl og
bollaleggingar um lioac) hann sé
og • hver hann muni vera,
hefir svo pær afleiðingarj að
flestir meta hann eftir fyrirfram
tilbúnum hugmyndum, en ekki
eftir hans eigin orðum, sem eru
vitanlega bezti mælikvarðinn til
að dæma eftir. Mikið af ræðum
hans er einmitt tilraun til að'
uppræta slíka fyrirfram-vissu og
alls konar venjur, hjátrú og
kreddur, sem gegnsýrir líf og
háttalag alls porra manna.
c Þessi fræðsluaðferð er fyllilega
róttæk. Fyrsfa skrefið til pekk-
ingar er að gera sjálfan sig mót-
tækilegan. Sá, sem ætlar að
byggja, verður fyrst að grafa
niður á fastan grundvöll. Aðalat-
riði fræðslu hans eru þessi: Alt
líf er eitt. Einstaklingar, hvort
heldur menn, dýr eða jurtir, eru
að eins aðskilin að forminu til-
Lífið er alls staðar eitt og hið
sama. Hver einstaklingur er
pannig hluti úr allífinu og ber í
sér alla eiginleika pess, eins og
dropinn á öll einkenni hafsins og
er hluti af pví. Að hver einstak-
lingur er sífelt að leita hamingj-
unnar og finnur hana að lokum
— í sjálfum sér, þegar hann hef-
ir lært í reynsluskóla lífsins pað
sem til pess parf — með öðrum
orðum, pegar hann hefir lært list-
ina pá að lifa.
En, listin að -lifa er einkum
innifalin í pví að vinna í sam-
ræmi við lífið, hvar sem pað
birtist. Að hugsa sjálfstætt, ótt-
ast ekkert og vera öllum óháður
í andlegum efnum.
Að bæla ekki niður óskir sínar
og þrár, heldur læra af reynsl-
unni að óska og þrá pað eitt,
sem hvorki skaðar aðra né ein-
staklinginn sjálfan.
II.
Allur þorri manna præðir
troðnar brautir. Hinir eru fáir,
sem ryðja. Það eru þeir, sem
hugsa sjálfstætt og þora að
framkvæma pað, sem þeim dett-
lur í hug. Langflestir líta fyrst í
kring um sig til að sjá, hvað
hinir.gera og miða alt við hvað
„nú muni verða sagt“. Setja trú
sína á kennivöld og sérfræðinga
(autoritet) og reyna af fremsta
megni að fylgja allri tizku, hvort
sem hún er góð eða ill. Mjög
mikið af pví, sem alment er kall-
að siðmenning, er ekki annað en
petta. Yfirborðsfágun og eftirlík-
ingar. Allir verða að falla í sama
mótið. Sé skórinn of stuttur, er
höggvið af fætinum. Á þenna
hátt fjarlægist einstaklingurinn
meir og meir sitt sanna einstak-
lingseðli. Hann verður að hjóli
í vél, en hættir að vera maður.
Hann venst á að láta hugsa fyrir
sig og trúir í blindni því, sem
honum er sagt að hann eigi að
trúa. Hann vefur um sig fjötur,
sem gerður er úr nýrri tízku og
gömlum erfðavenjum og fær sig
hvergi hrært.
Gegn pessu er Krishnamurti að
berjast. Hann brennur af prá eft-
ir að mennirnir verði frjálsir.
Hans heitasta ósk er, að hver ein-
staklingur verði óháður, vitur og
góður. — Ekki óháður sem. harð-
stjórinn, heldur óháður öllum
ótta og eigin girndum. Ekki „vit-
ur“ eins og hermikráka, sem ap-
ar eftir það, sem, aðrir segja, án
þess að skilja, heldur sannvitur
og sjálfstæður í hugsun, orðum
og athöfnum. Ekki „góður" vegna
þess að hann þori ekki að gera
ilt, heldur þannig, að hann hafi
enga löngun til þess.
Allir, sem kynnast ræðum hans
og ritum og líta hleijpidómalaust
á orð hans, hljóta að sjá og við-
urkenna að fræðsla hans er al-
gerlega róttæk, tekur að eins á
aðalatriðum og byggir traustan
grundvöll undir heilbrigða sjálfs-
bjargarviðleitni og einlæga sann-
leiksleit.
Þorl. Ófeigsson.
Um daginiB og veginn<
Næturlæknir
er í nótt Einar Astráðsson,
Smiðjustíg 13, sími 2014, og aðra
nótt Gunnlaugur Einarsson, Sól-
eygjargötu 5, sími 1693.
Næturvörður
er næstu viku í lyfjabúð
Laugavegar og Ingólfslyfjabúð.
Happdrætti stúdenta
Stúdentar hafa neyðst til að
fresta happdrætti sínu til 31. þ.
m. Er orsökin sú, að sölumenn
margir úti á landi hafa enn ekki
gert skil. Seðlar í þessu ágæta
happdrætti fást enn í háskólan-
um og Upplýsingaskrifstofu stú-
denta við Lækjargötu milli kl.
6—7 á kvöldin. Vinningamir eru
eins og kunnugt er, ný Nash-
bifreið og 4000,00 kr. í pening-
um.
Vestur-íslenzk söngkona,
Miss Ellen Jameson, heldur
söngskemtun íGamlaBíó á morg-
un. Er hún kunn fyrir list sína
vestra. Frú Þorbjörg, Kona Sig-
fúsar Halldórs ritstjóra írá Höfn-
um, leikur á hljóðfærið. — Að-
göngumiðar fást í bókabúðum
og við innganginn.
Kvæðasafn Davíðs frá Fagraskógl.
Bókaverzlun Þorst. M. Jónsson-
ar á Akureyri hefir nýlega gefið
út öll kvæði Davíðs frá Fagra-
skógi í tveim bindum. Mun mörg-
um þykja gott að eignast kvæði
hins vinsæla skálds í slíkri út-
gáfu.
V *
ípróttasýningunum,
sem áttu að verða í gærkveldi,
varð að fresta vegna votviðris.
Pallarnir voru svo blautir, að pað
hefði gert ípróttnmönnunum
mjög erfitt fyrir. Sýningarnar
verða annað kvöld kl. 9. — Þátt-
takendur komi í barnaskólann kl.
73/4. Áður auglýstur danzleikur
verður á eftir sýningunni. Dreng-
ir, sem selja vilja aðgöngumiða,
komi á Iþróttavöllinn kl. 6.