Morgunblaðið - 24.07.1971, Síða 2
2
MQRGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1971
Dómarinn ólöglærður
og ákæruskjali breytt
- Viðtal við Birgi Erlendsson, skipstjóra
— DÓMARINN, já, mér skild
ist á ölliim að hann væri ölöfc
lærður með öliu — hann var
kannski barnaskólagenglnn,
égr skal ekkert um það segja,
en hann var algjörlega ólög-
lærðnr og það skildist okknr
Jakobi Jakobssyni báðnm —
sagði Birgir Erlendsson, skip-
stjóri á Eldborgu GK 13, sem
tekinn var að meintum óiög-
iegum velðum í skozkri land-
helgi við eyna Rónu sl. sunnu-
dag. — Hefði hontim ekki
tekizt að fá játningu hefði
annar dómari orðið að koma
frá Edinborg til þess að
dæma mig. Því iá á að fá
fram játningu.
Birgir Erlendsson ræddi í
gær við Mbl., hvar hann var
á siglingu rétt fyrir utan
Hirtshals í Danmörku, en þar
hafði hann þá um morguninn
selt upptæka aflann, sem
hann keypti af Bretunum
fyrir um 100 þúsund krónur,
fyrir rúma eina miUjón
króna. Að vísu hafði hann
bætt nokkrum lestum við, en
alls seldi hann 63 lestir af ís-
aðri síld. Birgir sagði okkur
frá töku Eldborgar á sunnu-
daginn:
— Ég hafði kastað 0.3 míl-
ur fyrir utan fiskveiðitak-
mörkin og á þessum slóðum
var mikið af íslenzkum bát-
um, svo og Árni Friðriksson.
Varðskipið var þarna suð-
vestan við okkur og ég vissi
af því. Ég var þvi gjörsam-
lega grandalaus gagnvart
þessu, enda öruggur um að
vera fyrir utan. Skipið rak
svolítið upp að, en við fórum
aldrei inn fyrir línuna.
— Þegar þeir komu og
fóru að grandskoða plöggin
hjá okkur, heyrði ég að
stýrimaðurinn á varðskip-
inu sagði við skipherrann
um labb-rabb talsöð að sam-
kvæmt ratsjá okkar værum
við utan við 12 míluTniair. Stoip
herrann svaraði þvi tU að það
væri rétt, en kvað endann á
nótimni vera 200 jarda fyirir
irman línu eða 0,1 mílu. Þetta
gat þó engan veginn verið, því
að við vorum búnir að draga
það mikið af nótinni, þegar
þarna var komið, að af henni
hafa kannski verið um 50 til
60 metrar í sjó. Þama stang-
aðist því svolítið á en síðan
hljóðaði kæran upp á 0,2 sjó-
mílur, þegar hún var lesin við
réttarhöldin.
— Hvað kom til — úr því að
þið voruð fyrir utan?
— Ég veit ekki fyrir víst,
en hins vegar veit ég að þeir
höfðu verið að eltast við tog-
aira þarna fyrir inman. Það
sagði stýrknaðurinn á her-
skipinu mér. Toganarnir
sluppu allir og líklegast hafa
þeir verið argir þess vegna og
því þurft að ná sér niðri á ein-
hverjum.
— Þá er farið með ytokur til
Stornoway.
— Já, og þangað er komið
sednt um kvöldið. Ég fékk að
vera um borð um nóttina, en
svo komu þeir með morgnin-
um og lásu yfir mér kaeruna.
Ég fékk ekíki að setja staðar-
ákvörðun mína út á kort og ég
fékk aldrei að skoða þeirra
kort eða mælingar, aldrei að
sjá neinar Decca-tölur —- ég
átti bara að viðurkenna að
hafa stundað veiðar í land-
helgi.
í á'kæruskjalinu var staðar-
ákvörðunin, sem gefin var
upp 14,2 sjómílur frá landi.
Kom þetta í ljós um leið og
staðurinn var settur á kort.
Dagimn eftir, þegar við höfðum
eftir mikið basll fengið lög
fræðing, þá hljóp hann beint
með þetta í ákærenduma
og komu þeir þá að vörmu
spori með aðra staðarákvörð
un. Þetta fannst mér skrítið
í hæsta máta.
— Þú hefur sagzt vera
sakiaus?
— Ég var spurður um það
hvort ég væri sekur eða sak
laus og sagðiat ég vera sak-
laus. Hámarkssekt átti að
vera 500 sterlingspund og
gera átti afla og veiðarfæri
upptæk. Þegar ég neitaði að
játa, var rétti slitið í skyndi
og málinu frestað til 28. júlí
— mér ætluðu þeir svo að
stinga í fangelsi á meðan.
Daginn eftir var avo komið
með málamiðlunartiMögu
og mér sagt að ég fengi að
halda nótinni ef ég viður-
kenndi. Jafntframt yrði mál-
inu flýtt og því lokið strax.
Þá var nú farið að hugsa.
Nótin er 4 til 5 milljón króna
virði og ef við borguðum
1000 pund fyrÍT aflann og
svo sektina. í sjálfu sér er
þetta ekki mikil upphæð, en
töf í hálfan mánuð kannski
gat orið dýr og margir munn
ar hafa lífsviðurværi sitt af
útgerð skipsins. Ég kaus því
fremur frelsið en mann-
orðið — segir Birgir og hlær.
— Voru ekki meðdómend-
ur, sem þekktu til siglinga?
— Nei, engir meðdómend-
ur og ég efast meira að
segja um að þessi dómari
hafi þekkt á kort. í réttinum
var enginn löglærður nema
sækjandi og verjandi. Þá var
mér tjáð að þar sem ég
hefði játað yrði dómnum
ekki áfrýjað og þar með
blífur dómur þessa ólög-
Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri:
Hollar hendur — græn grös
,,Nú 9efur jörðin sumargræn
Nú sér hún rætast hverja
bæn,
og dregur andánn djúpt og
rótt
um draumabláa júlínótt."
LANGT er síðan þetta fagra
ljóð eftir Davíð frá Fagra-
skógi, hefur átt betur heima
við ístenzkt veðurfar en nú
á þessu sumri og það er svo
sannarlega óþarft fyrir fólk
að leita til Suðurlanda í sum
arleyfinu á meðan við búum
að jafn unaðslegri tíð og
hér hefur haldizt, það sem
af er sumrinu. Óvíða eigum
við völ á hollari og unaðs-
legri sumadýrð en hér er að
finna og þeir sem ekki fá
notið þeirrar dýrðar, fara á
mis við miklar unaðssemdir.
Það ætti svo sannarlega að
vera lítil þörf á því að
hvetja fólk til að ganga úti
í góða veðrinu um þessar
mundir. Við hvert fótmál eru
undur og stórmerki að ger-
ast í riki náttúruniimr. Sjald-
an hefur verið meiri blóma-
dýrð, meiri gróska í grös-
um. Margir garðræktendur
hafa flutt vililtar íslenzkar
blómjurtir í garða sína með
ágætum árangri og þessar
jurtir setja nú litríkan svip á
umhverfi okkar.
fslenzka fjólan með sitt
þrilita blóm, er djásn í hverj
um garði.
Helluhnoðrinn er allra
jurta nægjusamastur og skart
ar nú fagurguiri blóma-
breiðu.
Bláklukkan er svo himin-
blá og unaðsleg, að hugur-
inn hvílist við að líta
hana augum.
Rauðir kollar blóðbergsins
fagina okkur við hvert fót-
mál, þegar leið okkar ligg-
ur eftir vegarbrún, og fáar
jurtir þrífast betur í stein-
hæðum skrúðgarðanna en
blóðbergið.
Maríustakkur og ljóns-
lappi eru einnig nægjusamar
jurtir og blómin ljósgulgræn
fara vel við gráan steinvegg.
Víða í skurðbökkum vex
mjaðurtin sem er ein af
okkar stæðilegustu plöntum
með blómskúfum í rjómagul-
um lit. Mjaðurtin, er sú
planta sem ásamt blágres-
inu, hefur lengst verið rækt-
uð til heimilaprýði. Þá má
ekki gleyma eyrarrósSnni
sem víða vex við ár og læki,
en dafnar með ágætum þeg-
ar hún hefur verið flutt
heim í garð. Á fjörukamb-
inum má svo finna blálilj-
una og hún er hin fegursta
garðplanta í mörgum skrúð-
görðum.
Þá er sæhvönnin skemmti-
leg garðplanta, en hana má
finna rétt ofan við fjöru-
borð.
En af þeim jurtum sem nú
skarta sinu fegursta, er mús-
areyra. Vex á melum og mó-
um með fannhvít blóm. Kjör
in steinhæðaplanta. Sama er
að segja um þúfubrjótinn
sem nú hefur trúlega fellt
sín hvítu krónublöð og
stjömusteinbrjótinn, sem á
slær rósrauðum lit frá fræv
unmi. Ekki skal heldur
gleyma burnirótinni, sem er
mikill garðaprýði, þótt blóm
hennar séu ekki litrík. Hún
vex víða í klettum. í lyng-
móanum er hrútaberja-
klungrið sem oft getur orðið
hin ánægjulegasta garð-
planta, en þarf að sjálfsögðu
súran jarðveg eins og aðrar
lyngjurtir.
Þannig mætti halda áfram
að nefna íslenzkar jurtir,
sem tiltölulega auðvelt er, að
flytja í skrúðgarða, en hins
vegar er ástæða fyrir þá er
að slíku huga, að hyggja
vel að því, á hvaða tíma árs
heppilegast er að flytja þær
í nýtt umhverfi, en það er
þó sízt meðan plönturnar
standa í fullum blóma. Vel
getur eininig tekizt og oft ár-
angursrikara, að safna fræi
og sá til plantnanna. Það á
t.d. bezt við um íslenzku
fjóluna, en heppnast hins
vegar tæplega með plöntu
eiins og hrútaberjaklungrið,
sem aftur á móti getux verið
hagstæðast að flytja sem
sprota af tágunum er skríða
í allar áttir frá móðurjurt-
imni.
Birgir Erlendsson,
skipstjórL
lærða dómara — honum
verður ekki hnekkt, — sagði
Birgir Erlendsson skipstjóri
að lokum.
Þá ræddi Mbl. við Jakob
Jakobsson, fiskifræðing, sem
stóð í ströngu með Birgi.
Frásögn Jakobs er í megin-
atriðum hin sama og Birgis,
en staðarákvörðunin, sem
upphaflega var gefin í
ákæruskj alinu sagði Jakob
að hefði verið 59 gráður, 4
minútur, 3 sekúndur norður
og 5 gráður 21 mínúta, 2
sekúndur vestur og þar með
2/10 úr sjómálu imman
brezkmr fiskveiðilögsögu.
Þegar staðarákvörðun þesai
var rannsökuð kom í ljós að
hún var 2.5 sjómílur fyrir ut
an mörkin. Var þá ákæru-
skjalinu breytt. Þá sagði
Jakob:
„Þess skal getið að eftir
þvi sem okkur var tjáð, var
dómurinn kveðinn upp af
ólöglærðum manmi, svoköll-
uðum honorary magistrate
og siglingafróðir menn voru
engir tiltækir, svo sem venj-
an er á íslandi. Eina gagnið
sem var lagt fram við
dómsuppkvaðniinu var sjó-
kort, þar sem henskipsmenm
höfðu að því er okkur var
tjáð merkt stað Eldborgair
0.2 sjómílur inaiEin landhelgiB
línu, þótt það væri raunar í
ósamræmi við þann stað,
sem upphaflega var tilnefnd-
ur á ákæruskj alinu, en þvi
hatfði þá verið breytt við
síðari réttarhöldin. Kort
þetta fengu ekki aðrir að
sjá en ákærandi, dómari og
lögfræðingur ákærða.“
Mbl. spurðist fyrir um það
hj á Pétri ThorsteimsByni,
ráðuneytisstjóra, hvort málið
hefði eitthvað komið til
kasta utanrikisráðuneytis-
iins og kvað hann skýrslu
um það hafa borizt rétt fjrr-
ir lokurn ráðuneytisins í
gaer.
I ______ _________
EBE-aðild hag-
stæð verkalýð
Danmerkur
Kaupmannahöfn, 23. júlí.
NTB.
FORMAÐUR danska verkalýðs-
sambandsins, Thomas Nielsen,
hefur lýst sig fylgjandi aðild
Dana að Efnahagsbandalaginn
samkvæmt þeim skilmálum
sem dönsku stjórninni hefur
tekizt að tryggja. Nielsen
kveðst telja, að Danir ættu
ekki að taka tillit til afstöðu
Svía í þessu sambandi, m
hugsa um eigin hagsmuni eins
og þeir. Auk þess væri aðild
Dana nauðsynleg til þess að Evr
ópa mótaðist af áhrifum jafn-
aðarmanna. Danska verkalýðs-
sambandið hefur ekki tekið
endanlega afstöðu til umsóknar-
innar.
SOGIÐ
Ágæt veiði hefur verið í Sog
inu nú síðustu daga, en aðal-
veiðitiminn þar er nú að hefj
ast. Á miðvikudag fengu
veiðimenn þar góða veiði, t.d.
fékk einn þeirra 6 laxa á einni
og hálfri klst., og daginn eftir
fékk sá hinn sami tvo laxa,
17 og 18 punda, á mjög
skömmum tíma. Meðalvigt
þeirra laxa sem á land hafa
borizt er uim 10 pund. Enn
munu fást nokkur veiðileyfi i
Sogið, en þau eru seld í veit-
ingaskálanum að Þrastar-
lundi.
NORÐURA
Samkvæmt upplýsingum
sem þátturinn fékk hjá Þór-
dísi Guðmundsdóttur, í veiði-
húsinu við Norðurá, er veiði
heldur dræm um þessar mund
ir. Vatnsmagn árinnar sagði
Þórdis vera í minna lagi, en
það og veðurblíðan sem ver-
ið hefur í Borgarfirði að und-
anförnu, hjálpast að við að
gera veiðina litla. Um miðj-
an mánuðinn hefði hins vegar
verið mokveiði í ánni, og hefði
t.d. eiinn hópurinn fengið alls
225 laxa á þremur dögum
sem er fádæma góð veiði.
Flesta fékk þá, Kristmund- I
ur Jónsson, 59 laxa. í
„Ég sé að það er að koma i
skúr, svo að lífclega fer veið- /
in nú að glæðast," sagði Þór- »
dís að lokum. %
STÓRA LAXÁ J
Þær upplýsingar fengum /
við hjá Ásmundi Brynjólfs- 1
syni, bónda að Hólakoti, að \
fremur dræm veiði hefði ver- i
ið á 1. og 2. svæði að undan- /
förnu. Alls væru komnir á *
land 30 laxar, og væru þeir I
flestir 5—6 pund, en mest (
væri veitt á maðk. Áin hefði í
verið fremur lítil í allt sumar, 7
en vonir stæðu til að það \
færi að breytast, og veiðin þá
að sama skapi að glæðast.
1 Laxárdad fengum við þær
upplýsingar, að á 4. svæði
væru komnir um 100 iaxar á
land, en mun minna veiddist
á 3. svæði.
LAXÁ 1 AÐALDAL
Sigriður, ráðskona í veit-
ingahúsinu að Laxamýri,
veitti okkur þær upplýsingar
í gær, að alls væru þar komm-
Ir á land 566 laxar. Mifcill lax
væri í ánni og væri hann nú
farinn að ganga upp alla ána.
Gott veður hefði verið að und
anfömu, en veiði fremur treg.
LEIRVOGSA
Fremur lítil veiði veit i ánnl
framan af sumri vegna
þurrka, en heldur er hún nú
íarin að glæðast. Á þrem dög
um, nú í vibunni, veiddust
t.d. yfir 50 laxar á tvær steng
ur, og var sá stærstl 14 pund.