Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 3
MGRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971 STAKSTEINAf Sama stefna Ríkisstjóm Ölafs Jóhannes- s>onar hefur nú ákveðið með bráðabirg'ðalögTun að framlengja giklistíma verðstöðiTinarlaganna, sem sannþykkt vom á Alþingi í nóvember sL Hér er um að ræða sömu stefnu og fráfarandi ríkis- stjóm hugðist beita sér fyrir. Jóhann Hafstein, fyrrverandi forsaetisráðherra, sagði í viðtaji við Morgisnblaðið í mai sL: „Vegna verðstöðvunarinnar hefur verðlag yfirleitt verið stfkhað og þar af leiðir, að ekki lagðist á atvinnuvegina sú kaup hækkun, sem 1. descmber sJ. hefði rnunið 7,5% í hækkaðri kaupgjaldsvísitölu. Hefði sú þró un, sem við blasti, haJdið óhindr- að áfram, var sú hætta yfirvof- andi, að of mikill þimgi hetfðl lagzt á atvinm í vegina, sem kjTmi að hafa leitt til samdrátt- ar á ýmsum sviðum og minnk- andi atvinnu. Það gagnstæða hef ur gerzt, að atvinnu- og við- skiptalíf hefur þróaat áfram í örum vexti. Samtimis er svo hin staðreyndin, að kaupmáttur laun anna er meiri en ella og það skiptir meginmáli í þessu som- bandi. S Atvinnuvegimir og efnahags- kerfið em því betur undir það búin að kljást við vandamn 1. september n.k. en sl. haust. Þau 2% i vísitöluhækkun katipgjaJds, sem frestað var í 6 mánuði að greiða, koma þá óhindrað fram, án þess að valda muni tilfinnan- legum vandkv'æðum. Ég teJdt óráðlegt að hætta verðstöðvun í einu vetfangi og réttast væri að feta sig út úr henni í áföng- um. í Ef verðstöðvim er haJdið alveg 7 óbreyttri áfram, er talið að það \ kosti til áramóta um 130 til 150 milljónir króna. Fyrir þeirri f jár öflun var ekki séð á si. hausti, en ég tel, að staða rlkissjóðs sé svo sterk, að hann ætti að geta tekið á sig þá eða meiri byrði." Þannig hefur það komið i ljós, að það var rétt, sem talsmenn fráfarandi rikisstjörnar sögðu fyrir kosningar um uppgang at- vinnnlífsins og trausta stöðu rík- issjóðs. Að öðrum kosti hetfðl " vinstri stjórninni verið ókleift að gera þær ráðstafanir, sem hún hefur nú ákveðið og era i samræmi við fyrirætlanir við- reisnarstjórnarinnar. HÓPUR austuri-ískra þjóð- dansara liefur verið á sýning- arferðalagi um Island undan- farna daga. Hefur hópurinn sýnt við góða aðsókn í Húna- veri, Akureyri, við Mývatn, á Seyðisfirði og Höfn í Horna- firði og endaði svo með tveim ur sýningum í Reykjavík. — Fyrri sýningin í Reykjavík var í Háskólabíói sJ. miðviku- dag, en seinni sýningin á úti- paJlinnm í Árbæ í gær. Miikil dausgleði niikti í Ár- bæ og viritust áborfeudur una sér vel í brekkunum fyrir of- an pallinn þrátt fyrir kalda goiu sem íék um vangann. Austurrízki dansflokkurinn sem teflur 42 meðldmi, fólk á ölilum aldri, sýndi þama ýmis konar dansa frá heimalandi sn’nu og var leikið undir til skiptis á tvær harmonikur og tvö klarinett. Mar'gir dans- anna eru túlkun á áikveðnum af Kl Ben.). Einn austurrísku dönsuuum. Austurrísk dansgleði í Árbæ mörku, Englandi, Hollandi, Frakklandi, Sviss, Júgóslav- Siu, Tyrklandi, Ungverjalandi, (Ljósm. FinnOandi og fleiri löndum. Þetta er í fyrsta sinn sem hópurinn heimsækir Island oig kváðust dansararnir vera mjög ánægðir með íslands- ferðina og þær móttökur sem höpurinn hefur fengið hér. Þjóðdansahópur á ferð hér Þau blása ekki úr nös þótt hraðinn sé mikilL frjósemisdansar, þar sem túlk uð er þreskiathöínin og þeg- ar komið er maiað. TVeir kúarektorar sýndu snilli sína í að meðhöndla svip- ur, og stökkdans kaxtaiainn- anna minnti á ifimi fjallaigeit- arinnar í Ölpunum. Eins og vera ber um þjóðdansaflotkk voru dansaramir kilæddir í þjóðbúning síns Jands, og voru margir búninganna hin- ir liitskrúðugustu. Af 'gjall- andi hrópum dansherranna og geislandi brosum stúlkn- anna mátti sjá að þau skemmtu sér engu síður vel en áhorfendur, og enginn sást bláisa úr nös þótt mi'kill hraði væri í sumum dönsun- um. Þjóðdansahópurinn er frá Salzburg og Pinzgau í Aust- urriki og er þama um áhuga- menn að ræða. Læra þau dansana á sérstöikum kvöild- námskeiðum sem þau sækja í Salzburger Volkhosehuile. Á hverju sumri fer hópurinn í sýnimgarferðir og hefur hann m. a. sýnt i Sviþjóð, Dan- Fallegir liarmonikuleikarar. þáttum í austurrísiku þjóðfifi. Dansaðir voru nokkurs konar PHILIPS HEIMILISTÆKI SF HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 Vinstri stjórnin segist vera a3 leiðrétta kaupgjaldsvísitöliina með þvá að taka upp að nýju þau 1,3 vísitölustig, sem felld voru niður með verðstöðvunar- lögimum á síniim tínia. Hér er að mestu um að ræða verðhækk anir á útsöluverði áfengis og tó- baks, sem telja verðnr mjög vafa sanit, hvort veira eigi i kaup- gjaldsvísitölunni. Af þeini sök- uni er tæpast unnt að taJa um leiðrétttagu í þessu tilvild. „Hársíðan“ Þjóðviljinn fjallar í fyrradag á svokallaðri „Hársíðu" um grein, sem birtist í einska vikn- ritinu Eeonomist, þar sem lýst var valdatöku sjö nýrra. ráð- herra á fslandi: Economist segir tvo þeirra vera kommúnista, ©n aðra tvo fulltrúa SFV, hóps, sem niyndaður ha.fi verið af óánægð- imi mönnum, sem sögðu skilið við hinn rétttrúaða kommúnista flokk, eftir innrás Rússa í Tékkó slóvaldu. Um þessa lýsingu segir Þjóðviljinn: „Sú spurning verð- ur æ áleitnari, hvaða grínisfar það eru, sem sjá heimspressunnl fjTÍr tröllasögum af Islandi." Þjóðviljinn ætti að gera sér grein fyrir þvi, að engir aðrir en kommúnistar sjálfir gefa er- lendum blöðum tilefni til sJikra frásagna. f < > * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.