Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR. 24. JULl 1971 Líigfrefflan og strákar í Vat.noskógi. Lögreg'IuþjónanHr eru Vlgfús I>ór Ámason (t. v.) og Ás- mimdur Mattliíasson. í baksýn er kapellau í Vatnaiskógl. Lögregla kynnir börn- um umferðarreglur LÖGRKGLAN og Umferðar- nefnd Reykjavíkur efndu til umferðarfrieðslu nieðal 5 og 6 ára barna dagana 15. júní tll 1. júlí, og sóttu fræðsluna seni veitt var í bainaskólum borgarinnar, um 1750 börn, N«m komu tvisvar sinnum í skólann. Fyrir liönd lögregl- nniiar sá Ásmundur Matthías son, varðst.jóri um fræðsluna. Hér er iim allnierkilegt starf að ræða og nýlega r.eddi Mbl. við Ásmund um þessa starf- semi. Hann sa.gði: — Kennslunni var háttað þannig, að hvert barn kotn tvisvar sinnum í skólann. 1 fyrra skiptið fékk barnið verkefnaspjald þar sem það átti að staðsetja réttilega gangbraut og gan.gbrautar- merki. Síðan var sýnt brúðu- leikhús þar sem umferðar- fræðsla var fléttuð inn í á við- eigandi hátt. 1 seinna skiptið þ. e. daginn eftir kom barmð með áðurnefnt verkefnaspjald umúð þamnig að því var veitt viðurkenning. En um leið fékk það annað spjald til að vinna úr. Að endingu horfðu börnin á kvikmynd. Fræðslan fór fram í Mela- skóla, Austurbæjarskóla, Vest urbæjarskóla, Hiíðaskóla, Álftamýrarskóla, Vogaskóla, Hvassaleitisskóla, Laugarnes- skóla, Breiðagerðisskóla, Langholtsskóla, Breiðhoits- skóla og Árbæjarskóia. — Síðan var farið á barna- heimili fyrir utan borgina? — Já. Dagana 15. og 16. júlí voru suimardvalarheimili í nágrenni Reykjavíkur heim- sótt af Brúöuleikhúsinu. Heim sótt voru barnaheimilin að Laugarási, þar seim eru uim 120 börn á aldrinum 6 til 7 ára, að Hrauni í Grímsnesi, þar sem eru 60 börn á aldr- um 6 til 9 ára, í Hlíðardals- skóla, þar sem eru um 50 börn á aldrinum 7 til 14 ára, nem- endur í Höfðaskóla, og einn- i'g var farið að Reykjadai, þar sem eru 40 börn á aldrinum 7 til 14 ára. Eru börnin þar á veguim Styrktarfélags fatí- aðra og lamaðra. Einnig var Jaðar heimsóttuir, en þar eru urn 50 þörn á aldrinum 6 til 10 ára. Samtals voru þannig heimsótt um 320 börn þessa tjvo daga og má geta þess að okkur var tekið með afbrigð- um vel, bæði af börnurn og starfsfólki. Dagana 20. og 21. j úl;i var siðan haldið áfram að heim- Strákar í Vatnaskógi frainan við lögreg-lubifreið. !><'ir eru að iiressa upp á uinferðarmerkjakunnáttuna. sækja sumardvaiarheimili í nágrenni höfuðborgarinnar. m VAU- Sumai-búðir þjóðkirkjunnar i Skáiholti og Reykjakoti voru sóttar heim, en i þeim dvelja 50 drengir á aldrinuim 9 til 12 ára og 50 stúlkur á aldrinum 9 til 12 ára. Þá var farið í Vatnaskóg, þar sem eru rúm- lega 80 drengir á aldrinum 12 til 14 ára og Vindáshlíð, þar sem eru 70 stúlkur á aidrin- um 9 til 12 ára. Á þessaim stöðum voru sótt heim 250 börn. I sumar hafa því verið heiimsótt 570 börn á sumar- dvalarheimilum í nágrenni borgarinnar. — Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu — sagði Ás- mundur Matthiasson og er það kannski ekki sizt vegna þess, sem við hölduim þessu áfram. Reynt er að stilla svo til að við kamum á hvern stað í þann mund er börnin eiga að fara heim og nauð- syn er að hressa upp á kunn- áttuna í uimferðarreglum áð- ur en börnin fara inn í hættu- meira umhverfi. Um 100 manns við Beinahól er minnisvarðinn um Reyni- staðarbræður var afhjúpaöur UM 100 manna hópur var saman kominn í blíðskapar- veðri á Beinahóli á KiJi sl. sunnudag, er minnisvarði um Reynistaðarbræður var aflhjúp aður. Kom fólk bæðii að norð- an og sunnan og m. a. fyiktu 20 kvenfélagskomur úr Akra- hi-eppi í Blönduhlið liði suður á Kjöl. Guðlaugur Guðmundsson kaupmaður frá Sunnuhlíð í Vatnsdal rakti fyrst tildrögin að því að minnisvarðinn var reistur, en hann hefur haft forgöngu um málið með stuðningi Skagfirðingafélaas- ins og sýslunefndar Skaga- fjarðar. Guðlaugur, sem ritað hefur bók uim Reynistaða- bræður, sagðist hafa fytgzt með Beinahóli síðustu 10—15 árin og tekið eftir því hve beinum þar fæikkaði. Hafði hann verið hræddiur um að hóllinn myndi simám saman „týnast“ ef ekkert væri gert til að halda uppi nafni hans. Guðmundur Jósafatsson frá Brandisstöðum rakti siðan málaferlin í kringum dauða bræðranna og þar næst fór Ðaldur Pálmason með kvæði Hannesar Péturssonar, „Jón Austmann ríður frá Reyni- staðarbræðrum“. Bjarni Halldórsson frá Upp sölum i Blönduhlíð afhjúpaði minnisvarðann, en Bjarni er ættingi bræðranna og alnafni annars þeirra. Á varðanuim, sem er úr skagfirzkiu stuðla- bergi stendur: „Beinahóll. Við þennan hód urðu úti i nóveimber 1780 Reynistaðarbræður Bjarni og Einar Halldórssynir. Einnig Sigurður Þorsteinsson á Daufá og Guðmundur Daða- son frá Rejmi. 1 sömu ferð týndi Jón Austmann liifi á leið til byggða. Steinninn var reist ur árið 1971“. ÚTI&INNÍ A nýja íbúö: 2 umferöir HORPUSILKI UNDIRMÁLNING 1 umferð HÖRPUSILKI og þér fáið ekki ódýrari máiningu! Hörpusilki Heröir á ganga og barnaherbergi B.jarni Halldórsson aiflijúpar niinnisvarðann. (Ljóni.: Óskai- Sigvaldason). HfiRPU FESTIR úti HHRPR Hl. Hér steiuinr við miiuiisvaa'ð- ann Katrín Hrefna Beuedikts- dóttir, dóttir Kinars skáids, en lnin er seiuiilega nákoninasti ættingi Reynistaðarbræðra, seni sti'inninn e.r reistnr til niinningar lllii. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.