Morgunblaðið - 24.07.1971, Side 8
f
8
MOÍIG-UNB'LABÍB., LAUGAÍIDAGUR 34. JJÚLÍ 1971
1
Alí*
ht>
»%■
Spænskur skut4»garL
11 með forkaupsrétt
að spænskum skuttogurum
Verið er a5 smíða 4 skuttogara breyting á. Síðan kenaur *kip á
, 3 mánaða fnesti, en kaupverð
þar fyrir Vestfirðinga þei.r,ra er um 80 miilj. kr. í
Skálholtshátíðin:
Jóhannes Nordal
flytur hátíðarræðuna
| UM ÞESSAR mundir er stadd-
ur hér á landi umboðsmaður
fyrir 38 spænskar skipasmíða-
stöðvar, Francisko Fernandez-
Avila. Han,n gekk frá sam-ning-
um um kaup á 400 t-orma skut-
togurunum, sem er verið að
stnííða á Spáni fyrir Vestfirð-
iuga. Eins og sagt befur verið
í fréttum lána Spánrverjar 85%
af kaupverði togaranna. Fran-
1 cisko hefur dvalið hér að und-
■ ainfönrau til þess að athuga með
j forkaupsréfct, sem li islenzkir
aðilar hafa samið um vegna
skuttogara frá Spáni.
Þessir 4 skuttogarar, sem bú-
Ið er að semja um smíði á verða
smiðaðír í skipasmíðastöðinni
! Asrtritleros Luzuriaga, en kviar
t skipasmíðastöðvarinnar standa
! nú tómar þar sem breyta varð
■fcetkningum íalenzku skipamna,
en búið e,r að kaupa allt efn; ■
Skipin og er ráðgerf að smíð.
hefjist eftir 2—3 vikur.
FASTEIGNIR þrotabús Kaup-
félags Siglfirðinga verða boðnar
upp í Siglufirði á þriðjudag og
miðvikudag, í naestu viku. Að
sögn Elíasar I. Elíassonar, bæj-
i arfógeta í Siglufirði, ©r um 11
eignir að ræða, söltunarstöð, lóð
og niu hús, þ.ám. nýtt verzlun-
arhús.
Fyrsta skipið verður afhent í
júni ’72, átti að vera tilbúíð í apríl
en vegna breytinga á teikning-
um og gerð skipanna varð
Fernandez-Avila
Það var 9. ©któber í fyrra, að
stjóm Kaupfélags Sig'lfirðinga
óskaði eftir því, að bú félaga-
ins yrðin tekið tíl gjaldþrota-
skipta. Sagði EHías, að síðan
hefðu farið fram uppboð á ýms-
um varningi úr verzlumum fé-
lagisins, em nú eru fasteignlr
þess komnar á dagskrá.
skápasmíðaetöðimii virvna. um 70
manns.
Forka u psrétfcarsamningariair
um skipin 11 eru gerðir við 5
skipasnníðasitöðvar, en allar þe®3
ar atoðvaí' smíða slrip frá mokkr
um tugum k'sta ©g upp í
stærstu fan'kskip.
ÞÝZKA biaðið »ie Welt skrif-
ar um utanrildsotál íslend-
inga si. þriðjudag og segir;
Tilkynning hinnar nýju rikis-
stjórnar íslands, um að her-
stöðvarsamningurinn verði
tekinn tii endurskoðimar, hef-
ur í för með sér að varnar-
staða NATOs á norðtirslóðuni
verður enn veikari. Jafnvel
þó að íslendingar viidu gætu
þeir ekki upp á eigin spýtur
komið upp varnarliði að sama
styrkleika og bandaríska lið-
ið, sem er þar nú.
Varnarmálin I N-Evrópu
hafa versnað augljóslega á
síðustu árum, einkum vegna
hinnar miklu flotauppbygg-
ingar Sovétríkjanna. Þetta
kemur glöggt fram í viðtali
við Tryggve Bratteli, forsæt-
isráðherra Noregs, þar sem
hann lætur í Ijös áhyggj-
ur vegna hernaðarútþenslu
Sovétríkjanna í kringum
heimskautsbaugssvæði Evr-
SKALHOLTSHAtIÐIN verður
haldin á morgun, simnudaginn
25. júlí. Messa hefst í Skálholts-
klrkju kl. 13,30, og þar þjóna
fyrir altari biskup Islands, lierra
Sigurbjörn Einarsson og séra
Sigurður Pálsson, vígsliiblskup.
Þriðji biskupinn, sem á hátíð-
inni verður, séra Pétur Sigur-
geiirsson, vígslubiskup mun pré-
dtka.
Tónlistardagskrá hátíðarinnar
verður mj ög fjölbreyfct. Skálhol ts
Manntjón í bruna
New Orleams, 23. júll, AP.
SJÖ mannis létuist í eldsvoða,
sam varð í 17 hæða gistihúsi 1
New Qrieans í morgun. Fjöldi
mannia barg lífi sínu með því að
kasta aér út um glugga og er
Vitað að fjórir slasuðust. Eids-
upptök eiru ókumn, en fonstjóri
gistihúsisúas sagði, að eldurin.n
hefði kotrwð upp í tnanniausu
herbergi. í því höfðu veirið tveir
menn, sem héldu á brott í fússi,
eftir að þeirn hafði verið neitað
um að hafa kvenmann í herberg-
iniu hjá sér.
ópu, sem hann segir meiri en
nokkru sinni á friðartímum,
og gefi skýra mynd af Mnni
hættulegu hernaöarlegu
stöðu.
Ummæli Brattelis eru í
fullu samræmi við skoðanir
ýmissa alþjóðlegra hernaðar-
sérfræðinga, en flotauppbygg
ing Sovétríkjanna á Norður-
slóðum hefur einhvern veg-
inn farið fram hjá almenn-
ingi, en ekki uppbyggingin á
Miðjarðarhafi. Norsk stjóm-
völd og hernaðaryfirvöld gera
sér grein fyrir að Noregur
getur ekki einn síns liðs stað-
ið gegn Sovétrikjunuín og
þvi bendir Bratteli réttilega
á, að flotauppbygging Sovét-
ríkjanna nálægt landamær-
um Noregs sé ek(ki einkamál
Norðmanna, heldur sé hér
um að ræða hluta af hemaS-
arkerfi Sovétríkjanna um
heim alian.
DAGENS NYHETER
Sænska dagblaðið Dagens
Nyheter skrifar m.a.: Tengsl
Island-s við NATO, banda-
riska herstöðin á Keflavikur-
flugvelii og iega Islands miili
Noregs og Grænlands, gefa
landinu melra hernaðarlegt
gildi en 200 þúsund íbúar
þess gerðu annars. Skv. yfir-
lýsingu stjörnarinnar hyggst
Island halda áfram aðild sinni
að NATO, en á hinn böginn
vill hún endurskoða vamar-
samninginn eða segja honum
upp, og auk þess iáta her-
mennina fara úr landi á 4 ár-
um. Það er auðskilið að við-
brögðin í aðalstöðvum NATO
í Brússel séu bitur.
Hin nýja stjörn vill einnig
laus tolla- og viðskipt&tengsl
við EBE. Það er Ijóst, að aðild
að EBE er ekki ra-unsæ þegar
tUlit er tekið tii hins litla og
þrönga efnahagslifs landsins.
Spurningin er aðeins sú,
hvort Island getur reitt sig á
vinsamlega og hagstæða
samninga við EBE á sama
tíma og það krefst þess að
fá að færa fiskveiðilögsöguna
úr 12 sjómíluru alla leið út
I 50 sjómiiur.
kóriim syngur, Haukur Gfflð-
laugsson, organleifeari á Aikra-
nesi, leifeur verfe eftfr Piál IsóMEs-
son, J. S. Badh og L. BoeliVmainn,
Gunnar Bgilsson leifeur einteik á
Marinett, og við messiu Jei'ka þeir
Jón Sigurðsson og Snæbjörn
Jónsson á trompet.
Dr. Jóhannes Nordal miun
flytja ræðu á saimlkD(miu í kirkj-
umni. Ferðir verða frá Umferðar-
miðstöðinni til Skáiholts kl. 11 L
h. og frá Skálholti kl. 6 e. h.
— ísland
Framhald al bls. 1
máli, segir í grein blaðsins, en
ekki er talið að skaði hljótist af
þótt Malta taki upp sjálfstæðari
stefnu, svo framarlega sem Is-
land verði ekki i raun og veru
sovézk flotastöð.
Meiri þýðingu hefur að sögn
„Het Parool" að á árinu 1970
flugu rússneskar flugvélar 300
sisnnum yflr Island og að rússn-
eska sendiráðið hefur á að skipa
100 manna starfsliði. Ráðamenn
í Reykjavík vilja helzt ekki hafa
neina erienda herm&rm, segir í
greminrd, en þeirri hugmymd er
hreyft, að evrópsfear hersveitár
á vegum NATO kynnu að geta
tekið við hlutverki þeirra 3.500
bandarísku hermanna, sem nú
eru í landinu, og á einhvern hátt
dregið úr spermu’nm á íslandi.
Kunnur hollenzkur sérfræðing
ur NATO, sem Associateö Press
jrerði fyrirspurnir til um þetta
ástand, sagði, að hann sæi enga
ástseðu til þess að fyllast skeff-
ingu vegna þeirrar þróunar, sem
nú ætti sér stað í máiefmsm eyj-
anna tveggja, Islands ®g Möltu.
Hann lýsti þeirri sfeoðun sinni á
aðgerðum Möltustjórnar að
Mintoff, forsætisráðherra, bæri
nauðsyn til að lá'ta eitthvað sjáist
sem benti til þess, að hann
muTwfi í raun og veru korwa
breytingum til teiðar.
Þetta væri honum Iífsnauðsyn-
legt með hliösjón af þvi að hann
hefur aöeins éins atfevæ'ðis meiri
hlúta á þingi. Hugsanlegt er að
nýjar kosningar verði 'haMnar
fljótlega á Möítu, að sögn
NATO-sérfræðingsins.
Um Island sagði holienzki sér-
fræðingurinn að hann teldi áð
þar væru ýmls öfl að verki, ým-
iss konar þrýstingur. Hann bættí
þvl vlð, að þar sem efnahags-
Kf íslendinga byggðist aðallega
á fiskveiðum gæti 50 mílna
fiskveiðilögsaga haft mikla þýð-
ingu í þá átt að lægja ólguna.
— Súdan
Framhald af bls. 1
slægi I brými miSM hermamna
stjórnariinnar og leynrskytta.
I simaviötaM við útvarpsstöð-
ina „Rödd Súdæun.s" í Kalró saigði
Nuimeiry fonseti að EL Atta »g
st-uðningsmenn hans hefðu ráð-
izt á og fieilt sextán háttsetta
herforingja og fjörtán imdárfar-
ingja. Þá kom fram að fnölmarg
ir liiggja særðir á sjúkraihúisum
efftár áitökim, sem urðu í borginivi
I bylltimgiumim. báiðuim.
NTB fréttasloffan segir aS Nuim-
eiry haÆi siðdegis fyilgt tii graf ar
heTÍoringj-uniuim, sem fóClu í
fyrri byhing-imr.i og að kranið
hafi verið á fót fjórurn sérstSk-
um heröámstöluaTi, sem miuini
dæma byfctmgarmemniina. EHéki
er Ijóst, hversu víðtætour stuðrv
ingur var við E1 Atta þá þrjá
daga, sem hann réð lögum og
lofntm í landinu.
E1 Atta, sá sem nú er sagður,
hafa vetrið liftátmn, esr þekiktiuir
af hiollustu við koimmún.istai.
Nuimeiry hefur bótaö mijög
harkailegum aSgerðuna geigoi' 811
um þeim, sem hýsi kxnmmiúnista
uindir þafei síti-u og Lcveðst sSofcna
að því að upprra'ta aLLa kommiifir
ista í landinu.
daga.
FASTEIGNIR K.F.S.
Á UPPBOÐUM
Varnarstaða
NATO á Norðurslóðum verður
enn veikari skrifar Die Welt