Morgunblaðið - 24.07.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 24.07.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971 13 FÉLAGSLlF Ungmennafélagið Afturelding efndi til skemmtiferðar út í Breiðafjarðareyjar, með flóa bátnum Baldri, um heiigina. Þátt taikendur voru 60 manns. Á meðfylgjandi myndum sjást nokkur sýnishorn af töskum ætlaðar fyrir karl- menn. Miðihiúsum, 13. júffi 1971. TÍBARFAR Vorið hefur verið sólrikt og það sem af er sumri, en úr- koma mjög lítil fiyrr en nú síð- »stu daga og hefur það háð gróðlri. Sláttur mun þó víðast hvar hef j'ast um miðjan mánuð. HEILBRIGÐISMÁL Nú erum við orðin læknis- Jaus einu sinni enn, en Þórhal,- ur B. Ólafsson lét af störfum ntú um mánaðamótin og fór tii sinna fyrri starfa í Reykjavík. Héraðstbúar kunna að meta störf beuns og mættu flieiri fara í hans spor og leggja land undir fót í svartasta skammdeglnu, enda teknis mest þörf á þeim tíma. Við færum því Þórhalli og fjöl slkyldiu þakkir og árnaðaróskir. Við erum þó svo heppnir að prestfrúin okkar frú Bryn hiidur Sigurðardóttir er hjúkr- unarkona og mun hún ætla að gera sitt bezta í náinni framtíð og bjóðum við hana velkoanna til þeirra starfa. MiMar umræður eru nú um ítamtíðarskipan heiltorigðismála heim heima og hafa heyrzt raddir utanhéraðs um nauðsyn þess að við leggjum hér upp laupana og göngum nágrönnum okkar á hönd í því miáli sem öðru, en það er bjargföst sannfeering bréfritara eð Reykhólar séu framtíðarstaður fslands. Jafna má náttúrufegurð hér við fegurstu staði landsins. Mjög mikið heitt vatn er hér óvirkjað, sem er guttls ígildi og sú verður þróunin að á Re^k- hólum risi upp sjúkrahús fyrir næsta nágrenni. Það er Breiða- fjarðarsvæðið og Strandir. Jafn fraimt verði á Reykhólum rek ið hressingarhælí fyrir þreytt fóik aá hringiðusvæði vélanna. Reykvíkingurinn Magnús Kjart- ansson hefur hér ver'k að vinna. un og framtið sveitanna er mik- ill og má til dæmis nefna að fulltrúar leggja nú meir upp úr umíhverfi svern d, en nokkru sánni fyrr. Fundinum lauk með almennri kvöldivöku, sem for maður sambandsins Guðmundur Ingi Kri'stj-ánisson skáld, stjórn- aði. Guðmundur las frumort ljóð, Gunnlaugur Finnsson og Hjörtur Sturlauigsson sögðu frá Norðurlandaför. Ásgeir Svan- bengsson las fTuoiort ljóð. Sýnd- ar vwru kvikmyndir af Vestfjarðaslóðum og sýndi þær Gunnar Guðmundsson, Kristjón Guðmundsson las lausavisur. HaJddór Jónsson söng gamainvis ur og Ótina Jónsdóttir söng niokkur lög við undirléik Ólafs Guðmundssonar, Hvanneyri. Að lokum var stfiginn dans. Á Bún- aðarsambandsfundinum kom meðal annars fram hörð gagn- rýni á innflytjendur búvéla og var því haiddð fram að þeir tækju meira í sinn eigin hlut en þeám bæri og mundu þeir fá afslátt hjá þeim sem seidu þeim ytra, en þeir gæfu svo ekki upp, en hréfritari var ekki vdðstaddur þenman fund og endunsegir þær sagnir sem hann nefur heyrt. Sveinn Guðmimdseon. Heyskapur við Gunnarshólma. Hliðartöskur fyrir karlmenn NÝJASTA karlmannafata- aðteniðnir jakkar og skyrtur tfizkan — þröngar buxur og — hefur útilokað þann vin- sæla sið karlmanna að troða ótrúlegustu hlutum í vasa sína. — Áður gátu þeir vandræðalaust komið lykla kippunni, seðlaveskinu, greiðu o.s.frv. í vasana án þess að sæist, en nú verð þeir að grípa til annarra ráða. Hliðartöskur — eða pyngj ur sem festar em í beltið eða bundnar um mittið em nú arðið úrræði margra ef dæma má af þessum myndum sem birtust í The Washington Post fyrir nokkrum dögum. í blaðinu segir að hliðartösk urnar njóti þegar mikilla vin sælda meðal karlmanna jafnt yngri sem eldri. Meðal þeirra sem búnir em að fá sér hliðartöskur eru Sammy Davis jd. (®em á yfir 30 töskur) Miles Davis og Ryan O’Neal. — Fréttabréf úr Reykhólasveit Hér hefuir verið mikið um fundarhöld að undanfömu og á aðalíundi Búnaðarfélags Reyk- hólahrepps voru gerð að heið un-S'félögum þau Magnús Ingi- mundarson, fyrrum hreppstjóri og stórbóndi, Bæ í Reykhöla- sveit, fyrir árvekni i félags- málum, en hann var formaður þess félagsskapair i mörg ár, og Guðrún Magnúsdóttir, Kinnar- stöðum, en það heimili er landsþeikkit fyrir snyrtimeninsku og gestrisni. Enda befur það heimili allltaf staðið i fremstu vfi'giínu hvað allar búskaparnýj- uingar snertir. Þar stjöma ekki karlm.enn. Nýlega hefuir Kaupfélag Króksfjatrðar haldið aðalfund sinn og er það félag um þessar mundir að verða sextugt og af því tilefni færði félagið skólan um á Reylkhólum 100 þúsund krónur til þess að búa nýja skólann kennslutækjium. Júlíus Björnsson, einn af stofnendum félagsins og lengi stjórnarfioirmaður þess, var gerð- ur að heiðunsfélaga þess. Afkoma félagsins virðist géð, enda höfum við mjög góðan kaupfélagsstjóra og þetta segi ég til þess að segja þe.im lesend um sem ekki gera mun á mál- efni og manni og frjiálsri skoð anamyndun, að ég geri það. Ég færi Kaupfélagi Krótesf jarðar heillaósteir og ég vona að um það leitei gustur því þá mun því vel íarnast. Búnaðarsamband Vestfjarða hélt aðalfiund sinn í Krókstfjarð arnesi I vikunni og voru mörg mál á dagskrá. Áhugi á fram.þró spegill spegill herm þu mér Nýkomnar vörur frá D E R E S . PEYSUR VESTI BLÚSSUR KAPUR. OPIÐ TIL KLUKKAN 4. POP HÚSIÐ GRETTISGÖTU 46 SIMI 25580

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.