Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 14
j • 14
í '
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971
Apollo 15 til tunglsins
og fleiri rannsóknuim, löngu
eftir að Apollo 15. er afbur kom
inn til jarðar.
BÍLLINN
Tunglbíllinin, sem Apollo 15.
flytur með sér, hefur verið
f>að eru tvær stórar rafhlöð-
ur, sem gefa Rover orlku, en
hann þarf ek)ki nema aðra
þeirra, hin er til vara. Hjólin
fjögur hafa hvert sinn séristaka
rafhreyfil, og Rover getur ek-
ið jafnvel þótt tveir þeirra bdli.
EF allit gengur að ósteum, legg-
ur ApoRo 15. af stað til
tiuniglisiins mánudaginn 26. júií,
KL 13.34 að íslenzkum tima, og
tendir á tiunglinu íöstudaginn
30. júli, teL 22.15. Geim-
faramir þrír, David R. Scott,
Jaanes B. Irwin og Alfred
M. Worden, miunu framkvæma
meiri og nákvæmari vísinda-
rannsóknir en nokkum táma
hafa verið gerðar í geimferð,
og Scott og Irwin verða fyrstu
mennimir sem fara i ökuferð á
tunglinu.
Þau geimför, sem þegar hafa
náð til tunglsins, (Apollo 11—12
og 14), flutbu að vísu með
sér töluvert af sýnishomum,
og geimfaramir framkvæmdu
ýmsar rannsóknir, en aðai-
álherzlan var samt iögð á að
komasf til tunglsins og heim
aftur. Þótt Apollo 15. bíði auð-
vitað sömu hættur og hinna
geimfaranna og tungilendingar
séu langt frá þvi að vera dag-
legpt brauð, hefur þó fengizt svo
mikö æfing að megináherzlan
verður nú lögð á vísindarann-
sóknir.
Geimfararnir munu t. d.
safna meira magni af sýnis-
hornum á tunglinu en allir aðr-
ir samanlagt í sömu starfs-
grein hafa gert, að ógleymdri
Lúnu litlu frá Sovét. Gert er
ráð fyrir að þeir komi með
samtals 113,4 kíló, sem þeir
safna á mismunandi stöð-
um á fcunglinu.
Apollo-farið mun líka flytja
með sér gervihnöfct, sem skotið
verður á braut um tunglið,
iþegar þangað er kornið. Þetta
er í fynsta Skipti s-em gervi-
hnetti er skotið frá mönnuðu
geimíari, og hnötfcurinn á eð
halda áfram segulmælingum
I,*‘iðirnar sem geimfararnir aka í þrem rannsóknarferðum um
tungiið, imerktar I, II og I I.) Litlu tölustafirnir inni í leiðar-
liiui v ..i-ir fara af til að taka sýnlsliorn.
Eitthvað þessu Iíkt verður það þegar Scott og Irwin aka af stað frá tunglferjunni.
Scott, Irwin, Worden.
Skírður Lunar Roving Vehiole,
en gengur undir gæflunafnin"i
Rover. Á honum geta þeir farið
yfir meira en helmingi stærra
svæði en þeir gætu annars
kannað. Rover getur náð 16
teilómetra háimarkshraða og
rafhlöðumar sem -gefa honum
orku eiga að endast að minrusta
kosti 72 kílómetra vegalengd.
Til vonar og vara munu geirn-
faramir ektei keyra á „öllu út-
opnuðu“ eins og þeir segja á
rúntinum, heldiur láta sér
nægja 8—10 km hraða, og þeir
munu ekíki fara lengra en svo
frá tunglferjunni að þei-r geti
•gengið til baka, ef Rover bilar,
því það er héldur langt á næata
vertestæði.
Þrátt fyrir þessar tatemark-
anir geta geimfararnir farið
yfir 73 ferkllómetra svæði, og
það án þess að þreyta sig að
ráði. Rover er enginn venju-
legur bill. Hann getur borið
tvisvar sinnum sinn elginn
þunga (sem er 200 kg), þar á
meöal geimfarana tvo í búning-
um sinum, og vLsindatseki
þeirra. Stjómvölurinn er á milli
sætanna og með honum er
stjórnað bæði hraða og sfceínu.
Þegar honum er ýfct fram, fer
Rover áfram. Ef hann er dreg-
inn hálft til baka, bremsar
Rover, og ef hann er dregiran
alveg affcur, fer Rover aftur-
áhak. Með því að hreyfa stjóm-
völinn til hliðar, beygja gelm-
faramir horaum efitir viild.
Það er sagt að Bandaníkja-
menn íari sddrei laragt frá sjón-
varpinu sínu, og Rover er að
sjálfsögðu með sjónvarpstökiu-
vél, sem sendir myndir beinit
til jarðar. Við jarðarbúamir
getum því fylgzt með ökuferð-
inni um tunglið, og séð hvað
fyrir augu geimfarartna ber.
Rover er líka ætllað það hOiut-
venk að leyfa mönnuim i fyrsta
skipti að fylgjast með, þegar
tuniglferjan hefur sig til fliugs
aftur.
Þegar þeir snúa til jarðar,
leggja geimfararnir Rover I
hundrað metra fjarlægð frá
tunglferjunni, og beina sjón-
varpstökuvéluim hans að henni.
Rover sendir svo beint tii
jarðar, þannig að menn þar
geta fýlgzt með fflugtakinu.
ERFIÐ LENDING
Lendingin á tunglinu verður
að þessu sinni enfiðari og
hættulegri en noikteru sinni
fyrr. Soott og Irwin eiga að
lenda tuniglferjunni í litlium
dal sem á þrjá vegu er um-
girtur Aperanine-f j öllu num, sem.
hafa ailt að fjögurra km háa
tinda. Á fjórðu hliðina er
Hadley Rille, sem er 360 metra
djúp gjá. Hingað U1 hafa geim-
farar ekki lerat lengra en 160
kíilómetra frá miðhaug tungls-
ins, en Seott og Irvin eiga að
lenda 748 teilómetrum fyrir
norðan hann. Vegtna þessa
þurfa þeir að stýra Apoliio 15.
á miMu brattari braut inn að
tunglinu.
GEIMGANGA
1 fyrstasteipti í langan bíirna,
er geimganga með á dagskrá I
bandaristeri geimferð. Á leið-
Ferðaáætlunin
Mánud.ag 26. júlí
Fiinmtudag 29. júti
Föstudag 30. Jlití
Laugiardag 31. jútt
Sunnudag l. ágúst
Mánudag 2. ágúat
Miðvikudag 4. ágúst
Laugardag 7. ágúst
Flugtak. Stefna teikin & tungllð.
Á braut um tungUð.
Tunglferja losuð frá. Lent &
tungllnu.
Scott og Irwln fara 1 7 tíma tungl-
keyrslu og gönguferð um nágTennitt.
GebnCaramir fara I annan lctðang-
ur, fótgiangandl og akiuidi. Verða
I allt að 7 ldst.
Geimfaramlr fara I þriðja lelðang-
urinn, I aUt að 6 klukkustundir. Að
honum loknum yflrgefa þetr tungl-
ið og tengja vlð móðurskipið.
Eftir 2 daga & braut wi tunglið, er
lagt af sfcað hefmlelðis.
Lendlng A Kyrrahafl.