Morgunblaðið - 24.07.1971, Page 15
MORGU’NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971
15
inni til jairðar, á Wordem að yf-
irgeía stjórnafrið, klifra út á
hlið tœkjafarsins og sækja
fiiirmt í myndavél sem þar er.
Þetta er nauðsynlegt að gera
áður en þeir koma inn í guifu-
hvoJfið, þvi tækjafarið er los-
að tfrá skömimu áður, og það
brennur upp til agna á leið til
jarðar.
EKKI EINANGRUN
Þeir Scott, Irwin og Word-
en, þurfa ekki að fara í þriggja
vi'kna sóttkví, eins og fyrri
geimfarar sem hafa komið frá
tunglinu. Vísindamenn eru nú
sannfærðir uan að engar bakter
Stur séu þar, sem geti.orðið jarð
arbúum hættulegar. Allar rann
sóknir á sýnum sem tekin
voru á tunglirau hafa leitt í Ijós
að í þeim er ekkert líf að finna,-
Áhöfnin
DAVID R. SCOTT, yfirstjóm-
andi Apollo 15., fæddist í San
Antonio í Texas, 6. júni 1932.
Hann hefur löngum haft mik-
inn ábuga á flugi, var m.a. i
bandaríska flughernum og var
einnig tilraunaflugmaður um
árabii. Scott er sá eini af áhöfn
Apollo 15;, sem hefur áður far-
ið út í gekninn. Hann var að-
stoðarflugmaður á Gemini 8.
(1966) og komst þá í hann
krappan ásamt Neil Arm-
strong, sem var flugstjóri. Ein
stýriseldflaugin bilaði, og urðu
þeir félagar að nauðlenda
tveim dögum á undan áætlun.
Scott var einnig stjórnfarsflug
maður í Apoilo 9. en í þeirri
ferð var tunglferjan fyrst
reynd i geimnum, á braut um
jörðu. Scott er kvæntur og á
tvö börn.
JAMES B. IRWIN tunglferju-
flugmaður fæddist í Pittsburg
í Pennsylvaníu 17. marz, 1930.
Han var flugmaður i flughem-
um, og starfaði þar einnig að
ýmiss konar rannsóknum. Hann
var valinn sem geimfari 1966,
og hefur unnið mikið við fu'll-
komnum tunglferjunnar. Irwin
er kvæntur og á fjögur börn.
ALFRED M. WORDEN stjórn-
farsflugmaður fæddist í Jaok
son í Miahigan, 7. febrúar 1932.
Hann er einnig úr flughemum,
og hefur fengist mikið við alls
konar tilrauna- og rannsóknar-
flug. Hann er tveggja barna
faðir. Auk þess sem að framan
hefur verið sagt, má geta þess
að aHir geimfararnir eru há-
menntaðir og hafa gráður í
ýmsum vísindagreinum.
F1 j ótf ær nisleg
og vanhugsuð
— ályktun Veiðifélags
Mývatns gagnrýnd
Björk, Mývatnssveát, 23. júli,
HÁTT á annað ár heíur silungs-
Veiði i Mývatni verið akaifllega
ffitii og silungurinn sérstafklega
magur. Síðastliðið sumar sást
varla ungi á Mývatni. Fuglinn
'ít>ökstaflega hvarf af vatniniu og
frá eggjunum, án þess að geta
ungað þeiim út, að talið var
vegna átuskorts. Enda sást varla
mýfluiga við Mývatn síðastliðið
sumar. Margir hafa verið að
velita þvi fyrir sér, hver sé raun
veruleg ástæða fyrir þessari öf-
uigþróun. Bernt hefur verið á að
•stíflur Laxárvirkjunar við Mý-
vatnsósa háfi orðið þess vald-
andi að vatnsborði Mývatns hafi
verið Haldið hærra en áður og
samfara frekar köldiu tíðarfari
hefur vatnið ekki náð cið hlýna
nægiléga mikið, til að skapazt
tgætu hin eðliilegu fifsskilyrði.
Aðrir hafa haildið þvi fram að
vatnið úr borho/lunni í Bjarnar-
fíagi geti haft einhverjar hætt-
ur í för með sér fyrir iifið í
vatniinu. Slílkt er að viisu alger-
lega órannsakað mál.
I vetur var samþykkt tillaga
í veiðifélagi Mývatns þar sem
kveðið er á um hver skudi vera
hin raumverúlega vatnshæð þass.
Segir þar, að vatnsstaðan sikuli
vera á bilinu 47—53 sentimetrar,
þ.e. á þá mæla, sem settir hafa
verið niður eftir vissuim hæðar-
punktum. Síðan þessi samþykkt
var gerð hefur verið reynt að
hafa vatnsstöðuna allmiklu iægri
en hún hefur verið undanfarin
ár. Þá má einniig benda á að nú
er Miðlkvíislarstífla ekki lengur
til hindrunar vatnsrennsdinu.
Beðið hefur verið eftir hvort
einhver árangur yrði af þessum
aðgerðuim til bóta. Segja má, að
nú þegar hafi orðið veruleg
breytinig. Þess er þá fyrst að
geta, að orðið hefur vart við
mink á ný hér við ytri flóamn,
meira en sézt hefur áður um
árafoii, og virðiisf það fara vax-
andi. Einniig hefur siluingurinn,
sem þar hefur veiðzt verið að
mun feitari en áður. Þá má
einnig geta þess, að mjiög mikið
ber nú á unga á vatninu. Enn-
fremur hafa sézt mifclax rastdr
af mýormi, fljótandi ofan á þvi.
Fyrir skömmu tók srkmgsiafli
mj'ög að glæðast i Mývaitni i net.
Sumir hafa fengið mokatfla, eða
á annað hundrað siiunga á dag.
Komið hefur i ljós að mikið af
þessum siilungi er með stútfull-
ain maga af mýormi. AÍlit bendir
þetta tii að nú sé liifið i Mývatni
á ný að komast í eðliiegt ástand.
Rétt er að hver og einn dragi
sínar áilyiktanir af framangreind
'Um staðreyndiuim.
Hvað er það, sem fyrst og
fremst hefur byggt upp lífið í
Mývatni um aldir? Er það ekki
heiita vaitnið, sem komið hefur
frá hinu mikla jarðhitasvæði
austan þess, runnið út í það og
yljað upp. Jafnframt hefur svo
náttúran sjálf án aifskipta manns
ins haldið eðiilegu jafnivægi á
yfirborði þess.
Harma ber hina fljótfærnis-
legu og vanhugsuðu ályktuin,
sem gerð var í Veið;félagi Mý-
vatns 14. þ.m. og birtist í Morg-
uniblaðinu í gær. Á þessum fundi
voru 24 menn af tæpum 40, sem
í fólagimu eru, ÁJyktunim var
ekki lögð fram fýrr en sumir
voru famir aí fundi og stimir
neituðu að afgreiða hama og
gengu af fumdi. Eíltir voru þá
14, Sem samþykktu þessa áilykt-
un eimnmgis til að vekja á sér
athygfti til að kioma hemmi í fjöl-
rniðta. Óhætt er að fullyrða að
margir, sem heima sátu, hefðu
orðið ályiktuninni' andivúgir og
hefðu eflaust mætt á fundinum
ef boðuð befði verið í fumdar-
boði.
Slik vinnubrögð, að koma með
svo viðKlutamikil mál inn á
fumdinm aigjörlegta óumdirbúið
og hieiimta tafarlausa afgreiðslju
Mýtur að vekja tortryggni,
Hitt er svo alit ammað mál að
sjáifsiagt er að óská eftir lif-
fræðitegum rannsóknum á
vatnasvæði Mývatns og jafn-
framit borhoiiuva'tminu úr Bjarn-
arfLagi tafariaust. AlLar þær
rannsókmir hljóta að taka lang-
am tíma, eflaust mörg ár. Með
þvi að krefjast þess að borhol-
unum i Bjamarfflagi verði lokað
meðan þær rannsóknir fari fram,
er málið komið á alvariegt stig.
Kafa þeir aðiiar, sem sliks krefj
ast, gert sér grein fýriir, hvað
það þýðir. Það þýðir að sjáif-
sögðu að Kisiliðjan verði stöðv-
uð og þar með öll sú atvinnu-
uppbygging lögð í rúst Ósfcar
einhver í alvönu eftir þvi? Hún
lýsir í senm bæði skammsými og
fádæma þróngsýni að furðudegt
má teljasit. Hvað liggur á? Hvers
vegma er nú farið fram á svo af-
driifarífca.r aðgerðir, þegar menn
voina að litfið í vatnimu sé eimmitit
að færast I sátt fyrra horf.
Kristján Þórhalteson.
Kveðjur
til ráðherra
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi fréttatilkynning
„Meðal þeirra, sem sendu Ólafi
Jóhanmessynii, forsætisráðhenra,
kveðj ur í tilefni af myndun ráðu
neytis hans, voru; Richard M.
Nixon, forseti Bandaríkjanma;
Hilmar Baunsgaard, forsætisráð-
herra Darumerkur; Willy Brandt,
karaslari SambandslýðveldisinB
Þýzkaiamds; A. Kosygim, forsætís
ráðherra Sovétríkjanma; P. Jar-
oszewicz, forsætisráðherra Pól-
landsw Wilii Stoph, forsœtisráð-
herra Austur-Þýzkalands; Man-
lio Bros.io, aðalframkvæmda-
stjóri Atlantshafsbandalagsins;
Erlendur Patursson, lögþings-
maður í Færeyjum, og Bent A.
Koch, ritstjóri í Danmörku.
Enmfremur báTUst utanríkisráð
herra, Einari Ágústssyni, kveðj-
ur frá: Utanríkisráðherra Dána,
Poul Hartling; utanríkisráðheiTa
Bandaríkjanmia, William P. Rog-
ers; utamríkisráðherra Sovétrikj-
amna, A. Gromyko; aðatfram-
Kvæmdastjóra Atlamtshafsbamda-
lagsins, Manlio Brosio; utanríkis-
ráðherra írlamds, dr. Patrick Hdli
ery; utanríkisráðherra Póllands,
Stefan Jedrychowski; utanríkis-
ráðherra Austur-Þýzkalands, O.
Wimcher, og forstjóra Evrópu '
ráðsimis, To.ncic-Soriinj.“