Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 18
I I' 18 MORGUINBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 24 jULl 1971 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 9 við Aðalgötu, Siglufirði, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglu- fjarðar og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 27. júlí næstkomandi klukkan 11.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 32 B við Aðalgötu, Siglufirði, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglu- fjarðar og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 27. júlí næstkomandi klukkan 14.30. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 32 við Aðalgötu, Siglufirði, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglu- fjarðar, Brunabótafélags islands. Kaupfélags Austur-Skagfirð- inga og Samvinnufélags Fljótamanna á eigninni sjálfri þriðju- daginn 27. júlí næstkomandi klukkan 13.30. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á lóðarréttindum að íóðínni nr. 3 við Lindargötu, Siglufirði, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglufjarðar miðvikudaginn 28. júlí næstkomandi klukkan 11.30 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1371. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 42 við Hvanneyrarbraut, Siglufirði, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skipta- réttar Siglufjarðar og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. júlí næstkomandi klukkan 18.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á Kveldúlfsreit, síldarsöltunarstöð Kaupfélags Siglfirðinga við Gránugötu á Siglufirði. þingl. eign þrotabús félagsins, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglufjarðar, Brunabótafélags Islands og Ríkisábyrgðarsjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. júlí næst- komandi klukkan 17.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júli 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 4 við Suðurgötu, Siglufirði, verzlunarhús, þingl. eign þrotabús Kaupfé.ags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglufjarðar, Brunabótafélags íslands, Veðdeilrter Landsbanka Islands og Sambands ísl. samvinnufélaga á eign- inni sjálfri miðvikudagínn 28. júlí nk. kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 1 við Lækjargötu, Siglufirði, kjötvinnslu- og frysti- hús, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglufjarðar, Brunabótafélags ísiands, Kaup- félags Austur-Skagfirðinga og Samvinnufélags Fljótamanna á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. júlí nk kl. 18.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. jútí 1971. Við afh.jupun á brjóstmynd Lei kfélagrs Sauðárkróks af Sigrnrði Guðmundssyni málara í safn ahúsi Skagíirðinga á 100 ára afmæli Sauðárkróks. Elín-borg Jónsdóttir, heiðursfélagi Le ikfélagsins afhjúpaði myndina. Hún er lengst til hægri. Góð listaverk — komin á Safnahúsiö á Sauöárkróki Safnahúsinu í Sauðárkróki bár ust verðmætar gjafir í satnibandi við nýafstaðna afmælisihátíð o,g hefur stjóm hússins beðið fyrir sérstaikar þaikkir fyrir þær. Héraðskjalasafni Skagfirð- inga, setrn staðsett er í húsinu, barst eins og áður hefur verið frá Skýrt dánargjöf Þorsteins Jónssonar (Þóris Bergssonar), frumrit verka hans með útgáfu- rétti. En Listasafni Skagfirð- iniga, sam er í mótun og hugsaður samastaður í saifnahús- inu barst gjöf frá erfingjum Þóris Bergssonar, frú Margrétu Hjartardóttur og Steingrími Guðjónssyni, Bárugötu 6, en það eru tvö stór olíumálverk eftir Magnús Jónsson, bróður Þor- steins, svo og vatnslitamiynd efit- ir hann og oláumálverk af Þor- steini eftir Ásgeir Bjarn- þórssom. Einnig fylgdi heiðurs- félagaskjal frá Félagi isl. rit- höfunda og stórt ljósmyndasafn úr búi Þóris Bergssonar. Söfnuinum bárust flleiri merk- ar gjafir, sem skýrt hefur verið frá, og á Listasafnið t.d. orðið máiverk eftir höfuðsnillimg- ana þrjá, Kjarval, Jón Stefáns- son og Ásgrím, ásamt fleiri myndum. Og við opnun málverkasýn- ingarinnar var, eins og áður hefur verið getið í fréttum, af- hjúpuð frummynd Guðmund- ar frá Miðdal af Sigurði Guð- mundssyni, sem er eign Leikifé- lags Sauðárkróks, en mun standa í anddyri safnahúss- ins. Formaður Leikfélagsins, Kári Jónsson flutti ávarpsorð, en Elinborg Jónsdóttir, heiðursfé lagi Leikfélags Skagfirðinga af- hjúpaði myndina. Síðan flutti Björn Daníelsson stutta ræðu um þennan fjölþætta sndiling. — Sjómannasíðan Framhald af bls. 12. inn. Þeir geta víðast hvar tyllt sér á brúnina, en sums staðar sem áður segir, fá þeir auðug mið uppi á sjálfu grunninu, og allan hallinn umhverfis landið. Vestfírðingar hafa riðið á vað ið með mótmæli og er það að vonum, að þeir hlytu að sjá, hvað muni gerast, ef svo fer sem horfir. En það verður vá fyrir dyrum hjá fleirum en Vestfirð- ingum, ef ekki verður breytt um stefnu í fiskveiðilögsögumál inu. Það er að visu ekki göngu fiskur nú á Austfjarrðamiðum, eins og var og er á Vestfjarða- og Vesturlandsmiðum, en það er hæt við að hann tregist hjá N auðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 5 B við Aðalgötu, Siglufirði, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglu- fjarðar og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 27. júlí næstkomandi klukkan 10.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsinu nr. 2 við Suðurgötu, Siglufirði, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eftir kröfu skiptaréttar Siglu- fjarðar, Brunabótafélags Islands og Samvinnubanka íslands hf. á eigninni sjálfri miðvikudapinn 28. júlí nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 28 og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húsínu nr. 4 við Lækjargötu, Siglufirði, reykhús með áföstum skúr, þingl. eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, fer fram eft- ir kröfu skiptaréttar Siglufjarðar, Brunabótafélags Islands, Kaupfélags Austur-Skagfirðinga og Samvinnufélags Fljóta- rnanna á eigninní sjáólfri miðvikudaginn 28. júlí nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 20. júlí 1971. þeim eystrá, þegar stór skip hafa ráðað sér á 50 sjómílna lín una, sem liggur austur þar víða á landgrunnsbrúninni og yfir auðug veiðisvæði. 50 sjóm. kraf an er af mörgum talin eins kon ar áfangi á leiðinni. Okkur sé auðveldara að tvístíga skrefið en stíga það allt í einu. Þetta er áreiðanlega misski'lningur. 50 sjóm .krafan kostar miklu meiri átök en aðalkrafan. Landgrunns krafan niður að landgrunnsfæti eða rót ásamt úfærslu út aif auðugustu hrygningarsvæðun- um er réttlætiskrafa, sem fellur inn í ýmsar aðrar krföur, svo sem lofthelgi og mengunarlög- sögu og nýtingarrétt á hafsbotn inum. 50 sjóm. krafan fellur ekki inn i neitt, enda gripin úr iausu lofti. Sjómenn góðir! Almenningur treystir ykkur í þessu máli, þvl að hann veit, að þó að mistöfe bitni á öllum landslýð um síðir, þá bitna þau fyrst og harðast á ykkur. Þið hljótið þvi að vaka á verðinum öðrum fremur. Látið ekki Langsöltna fjallabúa ný- komna til strandar að sækja sér skreið glutra niður í fávísi sinni þessu mikla máli, sem þið berið, vegna þekkingar ykkar, ábyrgð á gagnvant þjóðinni allri. Krafa allra íslenzkra sjó- manna er: Stórfelldar friðunar- aðgerðir strax á — og út af — viðkvæmum og þegar ofsetnum fiskislóðum, ’hafin sé af fuilum krafti uppmæling á landgrunn- inu og að því loknu fonmuð af einurð krafan um allt land- grunnið, þar með landgrunns- hallinum öllum niður að rótum landgrunnsins og 50—60 sjó- mílna fjarlægðarútfærslu fyrir Suðurlandinu og á kafla nyrðra. Ásgeir Jakobsson. IESIÐ DRCLECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.