Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971
19
I Mynd þessi af Nixon Banda-
rikjaforseta og ráðgjafa
hans, Henry A. Kissinger,
' var tekin þegar þeir komu
til NBC-sjónvarpsstöðvarinn-
ar í Burbank í Kaliforníu,
þar sem Nixon tilkynnti aði
hann mundi þiggja heimboð L
Pekingstjómarinnar. 7
— Hannibal
Framhald af bls. 17.
saTneiningarmálið, en Samtök
frjálslyndra og vimistri manina
hafa hims vegar lagt til, að Al-
þýðuflokkur og Framsóknar-
flokkur vetrði aðili að sameining-
arráðinu, en Alþýðubandalagið
dkki. Eru samtök frjálslyndra
og vinstri manmia reiðubúin til
þess að taka upp viðræður við
Alþýðubandalagið um samein-
ingu, einis og Alþýðuflokkurinm
hefur lagt til?
— t>að er rétt, að Alþýðuflokk
uiriinn hefur ritað bróf um að
hafnar verði viðræður um sam-
einin'giu jaifnaðarmanna i einum
ftokki og jafnframt tillkynint, að
hann hafi skriífiað Alþýðubanda-
laginu á sömu lund. Minn flokk-
ur hefur að sjálfsögðu ekkert
við það að athuga, til hvers Al-
þýðufloMkurinn snýr sér, en
fyrst að harin hefur gert það,
virðist hann ekki vonlaus um,
að sameining megi taikast milli
hans og Aiþýðulbandalagsins —
Hins vegar höfum við eWki snú-
m okkuir til Aiþýðubandalagsins
af þeim ástæðum, að málsvarar
þess fldkks lýstu því yfir i kosn-
lnigabardaganium í öllurn kjör-
dæmuttn landlsins, að Alþýðu-
bandalagdð veeri hinn eimi sanni
viinstri filolklkur á íslandi og er
þá aiugljióist, að forustumenn Al-
þýðulbandalagsins bjóða einung-
1S til sameiningar á þeim grund-
velíli, áð Allþýðubandalagið verði
eflt og að vinstri menn gangi í
það. Þetta sjónarmið var sór-
staklega undirstrikað í fonustu-
grein í Þjóðviljanum eftir kosn-
ingarnar, á þann veg að vinstri
mienn á Islandi ættu að saanein-
ast um að efila Alþýðtulbandalag-
liO og auíka útbreiðslu Þjóðviilj-
ams. Við höfuim því eklki snúið
dtókur til Alþýðulbandalagisins,
þar eð okkur er ljóst, að sam-
eining jafnaðarmanna og sam-
vinnumanna á Islandi er útilokuð
á þaiim grundvelli að menn gangi
1 eiinhviem gömlu flokkanna,
Framsóknarf lokk, Alþýðuiflokk
eða Aliþýðubandalag. Sameining
getur þvd aðeins á'tt sér stað, að
meðlimir þessara floitóka gangi
upp 1 eina pólitíska eimingiu, en
hinir giömdu fdokkar hverfi á
sömu stundu af sjónarsviðdnu,
SFV hafa lýst þvi yfir, að þau
séu reiðubúin til að hverfa af
sviðimu, þegar slík sameining
hefur tekizt, og að sameiningu
& þessum grundvelli miun ég
hallria áifram að vinna, hvort
seim ég tek þátt í rtkisstjóm eða
eklkd.
' — Þessl skýrlng er fyrirslátt-
ur einn, Hannibal, Framsólknar-
lOloflflkurlnn ag Timinn hafa I heil
an áratug haldið þvl sama fram,
að Frams'óknarfiokikurinn væri
eini fllokkurinn, sem gæti sam-
einað vinstri öflin á Islandii. En
þrátt fyrir þennan máliftutndng
Timans og Framsóknarflotóksins
hafið þið boðið þeim aðiild að
sameimingarráðinu, en hafiniið
viðræðum við Alþýðu.bandalagið
á þessard sömu forsendu,
— Við teljum í fyrsta lagi
meginatriði, að jafnaðarmenn
og samvinnuimenn eigi að vera
i einum flotoki. En þrátt fyrir
það telijum við algerlega útilok-
að, aö sameining getí átt sér
stað, mieð því að vinstrd menn i
öðrum flokkum gangi í Fram-
sóknarflokkinn. Allar slikar sam
einingartilraunir telj um við
fúffireyndar, og þær hafa ekki
borið árangur.
— Þú sagðir áðan, að Aiþýðu-
fiokkurinn hefði hafinað þátt-
töku í stjómarmyndunarviðræð-
unum. Tilboðið til AdþýðutEloklks-
ins var sitilað á þann veg, að
homuim var boðið að koma skríð
andi að viðræðuiborði ykkar
himna og flalla umsvifaílaust frá
stefniu sinnii i landhelgismiáMnu,
en taka ykkar stefnu upp. Með
öðrum orðum: Tiiboðið tii Al-
þýðutfloltótósins var skiliyrt. Var
það með þinni vitund og sam-
þykki?
— Alþýðuflloktourinn átti aö
kama algerlega uppréttur til
viðræðnanna um stjórnarmynd
un. Það er rangt, að honum hafi
verið sett nokkur skiŒyrði fyrir
þátttöku í þeim. Aðeins var sagt
í lok bréfsins, að stjómarmynd-
undn byggðist á grundtvelli þeirr-
ar afstöðu, sem stjórnarandstöðu
flokkamir hefiðu tekið fyrir
kosnímgar I landhelgismiál'inu, og
allir fLokkar lýstu þvi yflir flyrir
kosningar, að um grundvöll og
lokatakmark í landhelgismálimu
dieiilidlu menn ekki, heldiur aðeins
um vinm,ubrögð.
— Þú hefur verið formaður í
þremur stjörnmálásamtökum.
Þú kanint að segja, að þér hafi
verið visað úr Adþýðuflotoknum,
en aðrir halda þvi fram, að þú
haifir klofdð Aiþýðuflokkinri. Þú
klaufist AJiþýðubandadagið, og nú
ertu flonmaður Samtaika frjáls-
liyndra og vinstri manma. Þegar
þessi sundrungarferll þimn í
stjórnmá'lum er hafður í huga,
hvað veldur skyndilegtum áhuga
þínium á sameiningu þessara
stjómmiátaafla, sem þú hiefur
tekið þátt 1 að sundra á undan-
flörnum árum ag áratugum?
— Rétt er það, að ég var í Al-
þýðuflótókinum I þrj’á áratugi og
mér var vikið úr honum, þar
sem ílokkurinn sveigði stefnu
sína æ melra til hægri, og min-
ar þjóðmá'laskoðanir samræmd-
ust ekki þeirri siglingu. Þó hygg
ég, að öll min saga sé ekki sögð
I Aiþýðuflokknum með þvi að
bera mér á brýn kfafningsstarf-
seml innan hans. Enginn elnn
maður getur klofið flokk. Flokk
ur klofnar þvi aðelns, að grund-
vallarágreinmgur sé um stefnu,
og ég reyndist sannarlega ekki
standa einn uppi í Alþýðuflokkn
um um mínar skoðanir. Samstarf
ttnitt við Sósíalistaflokkinn í því
samstarfsbandalagi, sem hlaut
nafnið Alþýðubandalag, stóð í 12
ár, en var aldrei skipudagt sem
sameiginlegur flotókur. Hið nýja
Alþýðubandalag er hins vegar
skipulagður flokkur undir flor-
ustu sömu manna og áður fyrr
störfúðu i Kommúnistaflokki Is-
lands og Sósíalistaflokknum, og
í þeirri flokksstofnun tók ég
engan þátt, af sömu ástæðu og
ég gerðist aldrei meðlimur í
Sósialistaflökknum. Þannig er
það alrangt að Adþýðubandalag-
ið gamla hafi nokkurn tima
klofnað. Það var lagt niður og
nýr flokkur stofnaður. Ég tel
það valda grundvaliarmisskiln-
ingi, er menn vitna til þess, að
ég hafi verið formaður Alþýðu-
bandalagsins, ef þá er átt við
þann pólitíska flokk, sem nú ber
heitið Alþýðubandalag. Þegar sá
flokkur var stofnaður, var að-
eins verið að skipta um nafn á
Sósíalistaflokknum. Stofnfund-
urinn var umfraun afflit skírnar-
athöfn, eins og ég hef áður sagt,
og flokkurinn er undir kommún-
istískri forystu, þó að þúsundir
lýðræðissinnaðra jafnaðarmanna
hafi villzt undir merki hans. Um
þetta hef ég ekki_tebið neinum
skoðanaiskiptum oig sé enga á-
stæðu til að öylja, að þetta mat
mitt á Aliþýðubandalaginu nýja
eða réttara sagt florystu þess er
óbreytt. Þótt ég hafi þannig tek-
ið þátt i pólitlíisku starfi Alþýðu-
ffokksins og Aiþýðuibandalags-
ins giamla held ég þvl fram, að
mín pólitiiska skoðun nú, bæði i
verkalýðsmálium og þjó’ðmálum
almemmt hafi litlum breytingum
tekið, ag vil ég enn telja mig
sama simni's og ég var á þaim ár-
um er ég var metinn góður ag
giddur jafnaðarmaður. Bn erum
við eitóki af mikið í fortSðinni?
— Það er fyrst og fremst póli
tiisk fortíð þín, sem vetouir áhuga
manna, en ef við hverfum til
nútiðarinnar, spyr ég: Verður
varnarMðið látið hverfa úr landi?
— I stjórnarsáttmálainum seg-
ir, að þrátt fyrir ósamhomulag
milli stjórnarflokkanna um af-
stöðu NATO skuli þó núgildandi
skipan haldast. Það þýðir, að ís-
land undirgengst skuldbindlng-
ar, sem þátttöku i Atlantshafs-
bandalaginu fylgja. í framhaldi
af þessu er fram tekið I stjórn-
arsáttmálanum, að varnarsamn-
ingurinn við Bandaríkin skuli
tetoinn til endurskoðiutnar eða
uppsagnar i því skyni, að vam-
arliðið hverfi frá Islandi i áföng
um. Að þvi skudi steflna, aö brofit
flutningur varnarliðsins eigi
sér stað á kjörtímabilinu. Sam-
kvæmt þessu ákvæði veröur
varnarsamningurinn tekinn til
endurskoðunar, og er vandséð,
hvert framhaltí málsins verður,
fyrr en það sést, hvaða árang-
ur næst við endurskoðun. Skili
endurskoðunin ekki • viðunandi
árangri, getur að sjálfsögðu kom
ið til uppsagnar, en uppsagnar-
fresturinn er, að mig minnir 18
mánuðir. Það er því vert að und-
irstrika það, að aðgerðir í vam-
arliðsmálinu eru að öllu leyti
byggðar á samkomulagsatriðum
í varnarsamningnum sjálfum og
sú „hystería", sem vakin hefur
verið úti um héim með rosafrétt
um um, að hin nýja ríkisstjórn
á Isdaindi ætli að reka banda-
riska varnarliðið úr landi þegar
í stað, er með öllu tilefnislaus.
Það er mín persónulega skoðun
að ríkisstjómin muni í einu og
öllu fara fram með gát og fyr-
irhyggju í þessu viðkvæma máli
og kosta í senn kapps um að
gæta í einu og öllu hagsmuna
Islands og hlaupast þó á engan
hátt undan réttmætum skyldum
við vestrænar vinaþjóðir.
—• En í mádefnasamningi
s t j ómmálaf lokkanna stendur
það skýrum stöfum, að stefnt
skuli að brottför varnarliðsins í
áföngum á yfirstandandi kjör-
tímabili. Þýðir þetta ekki, að
vamarliðið verði látið hverfa úr
landi?
— Ég held, að það sé leit að
þeim Islendingi, sem ekki kysi
heldur, að engir erlendir her-
menn væru á íslenzkri grund. Og
þess ber að minnast, að því var
upphaifllega heitið, að á íslandi
skyldi enginn her vera á friðar-
timum. Svo gamaldags er ég,
að ég tel, að heit beri að eflna.
engu síður milli þjóða en ein-
staklinga. 1 þessum orðum felst
ebkert annað en orðanna hljóð-
an segir til um, að það skuli
stefnt að því, að vamarliðið
hverfi úr landi fyrir lok kjör-
tímabilsins. Endurskoðun getur
leitt til margvislegra hugsan-
legra úrlausna varðandi gæzlu
stöðvanna á Keflavíkurflugvelli.
— Fyrir kosningamar hélduð
þið því fram, að ástandið í efna-
hagsmálum væri hrollvekjandi.
Eftir kosningarnar hafið þið þeg-
ar í stað hækkað tryggingabæt-
ur, hækkað fiskverð til sjó-
manna og ákveðið, að vísitölu-
stigin sem greiðast áttu 1. sept.
skuli koma til útbargunar 1.
ágúst n.k. Er það ekki stað-
reynd, að þið tókuð við góðu búi
úr hendi fráfarandi stjómar?
— Þvl var aldrei haldið fram
fjrrir bosningar af stjómarand-
stöðuflokkunum, að fjárfiagur
ríkissjóðs væri I öngþveiti, enda
var það næstum óhugsanlegt eft-
ir slíkt góðæri, sem hér hefur
ríkt frá árinu 1968. Það var því
furðulegt, að fráfarandi stjóm-
arfllokkar og þá alveg sérstak-
lega Alþýðuflokkurinn Skyldu
ráðast á nýgerða kjarasamninga
verkafólks og skerða þá um nokk
ur vísitölustig, algerlega að þarf
lausu.
Enn óskiljanlegra er þetta,
þegar samtímis eru stórhækkuð
laun embættismannakerfisins.
En þessar aðgerðir virtust túlka
þá stefnu rikisstjómarinnar að
auka launa- og stéttamun á Is-
landl. Það var líka óskiljanlegt,
að stjómaflokkarnir fráfarandi
skyldu leggja fram frumvarp til
laga um almannatryggingar, án
þess að sjá á nokkurn hátt fyrir
fé til aukinna tryggingabóta og
ætla næstu ríkisstjórn að gefa
lögunum gildi. Þessi lagasetning
var þvi fölsk ávísun, gúmmí-
tékki, en ekki kjarabót til þeirra
öldruðu og sjúku. Þetta taldi
núverandi rikisstjórn sjálfsagt
að leiðrétta, láta lögin taka gildi
strax og hækka tryggingabæt-
urnar til muna umfram það, sem
fráfarandi ríkisstjórn ákvað.
Þetta hvort tveggja var fært, en
fráfarandi ríkisstjórn skorti að-
eins vilja til framtovæmda. Það
eitt hefur gerzt síðan, að núver-
andi ríkisstjórn hefur sýnt það
1 verkl, að hún hefur vllja tU að
bæta kjör þeirra verst settu í
þjóðfélaginu og draga úr launa-
mismun, auðvitað á þann hátt
að bæta hlut hinna lægst laun-
uðu. Að þessu leyti er I þessum
málaflokkuttn mörkuð stefna til
aukins jafnræðis.
— En staðreyndin er sú, að
það reyndist vera til innistæða
fyrir tékkanum, svo að hann
var engin gúmmítékki. Þið greið
ið kostnaðaraukann af hækkun
tryggingabóta úr rikissjóði.
— Það var a.m.k. ekki ætlazt
til þess. Það var ætlunin að
luma á fénu —• stinga því undir
koddann sinn. — Og þar vildum
við ekki hafa það.
Það hefur einnig komið í Ijós,
að unnt var með góðum vilja að
hækka fiskverð um fast að 20%
vegna hagstæðs árferðis, enda
var þess brýn og aðkallandi þörf,
þar sem svo hefur verið þrengt
að kjörum sjómanna, að fjöldi
fiskiskipa komst ekki á sjó
vegna mannaleysis og horfði
þannig til stórvandræða í undir-
stöðuatvinnuvegi þjóðarinnar.
Það var því sjálfsagt að velja
þann kostinn að hækka fiskverð-
ið, heldur en að leggja það til
hliðar I sjóð, sem þegar var orð-
inn fast að 1000 milljónir króna
að upphæð. Ég hygg, að þetta
verði ekki umdeild stjórnarað-
gerð. En hrollvekjan er stað-
reynd jafnt eftir kosningar sera
fyrir þær. Þjóðin verður að horf-
ast í augu við mikið og torleyst
vandamál, þegar hinni svoköll-
uðu verðstöðvun lýkur. — 1 þvl
hefur Ólafur prófessor Bjöms-
son ekkert ofsagt. Og það að
finna lausn á þeim vanda, kem-
ur í hlut núverandi ríkisstjómar
og Alþingis að leysa, og þarf þó
til þess sameiginlegt átak allrar
þjóðarinnar.
— Hvernig getur þú haldið því
fram, að hrollvekjan sé stað-
reynd, þegar ríkisstjómin hefur
lýst því yfir, að hún telji fært
að auka kaupmátt launafólks
um 20% ?
— Hrollvekjan er fyrst og
fremst tengd verðbólguvanda-
málunum, og lausnin á þeim er
engin mótsögn við úrbætur í
tryggingamálum og bótum á
'kjörum sjómanna og lagfæring-
um á launakjörum hins lægst
launaða verkafólks og annarra
láglaunastétta. Með þessum að-
gerðum er aðeins stefnt að þvi,
að jafna tekjuskiptinguna í
þjóðfélaginu og er allt annað
mál, heldur en verðbólguvanda-
málið og úrlausn þess. Það
stækkar ekkert eða minnkar
verðbólguvandann, hvort sem
ríkissjóður er kúffullur eða gal-
tómur.
— Hvað gerist næst í land-
helgismálinu ?
— Að leita samstöðu allrar
þjóðarinnar um allar aðgerðir
út á við i þessu máli. Nú þegar
hefur stjórnarandstöðuflokkun-
um Verið skrifað og þeir beðn-
ir um að taka þátt í nefnd, skip-
aðri einum fulltrúa frá hverjum
flokki til að móta vinnubrðgð
og allar aðgerðir I landhelgis-
málinu. Er þess að vænta, að
enginn flotókur skerist úr leik,
og eilger samstaða íslenzku þjóð-
arinnar náist um málið. Vil ég
heita á alla Islendinga og íslenzk
málgögn að gæta þess vandlega
að haga málflutningi I þessu
lífshagsmunamáli í einu og öllu
á þann veg, að til gagns og fram-
dráttar verði hinum íslenzka
málstað. Málið verður erfitt,
mjög erfitt, en það er fullvist,
að ríkisstjórnin vill fara með
fullri gát um allar aðgerðir I
því, en standa þó fast á réttin-
um.
— Hvernig hugsarðu til þein>
ar stjórnarandstöðu, sem þið eig-
ið í vændum?
— Ég veit það vel, að hin nýja
stjórn á sterkri stjórnarand-
stöðu að mæta, en undan þvl
verður ekki kvartað. Aðeins ef
stjórnarandstæðingar gæta hófs
og berjast af fullum drengskap,
sérstaklega í þeim stórmálum,
sem varða líf og framtíð þjóð-
arinnar, svo sem landhelgismál-
inu.
— Og að lokum spyr ég: má
vænta þess, að ráðherrann sinnl
búskaparstörfum I Selárdal 1
sumar?
— Því miður verður miklu
minna úr því en skyldi. Þó er
ekki útilokað, að ég takl mér
svo sem % mánaðar — 3ja vikna
frí og njótl töðuylms og kyrrð-
ar vestur í Selárdal.
I — StG,