Morgunblaðið - 24.07.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 24.07.1971, Síða 20
20 MORGÖNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971 Nokhur skrifstofuherbergi í miðborginni til leigu. Tilboð sendrst afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Skrifstofur — 7767". V erzl unarhúsnœði víð aðalgötu til leígu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbíaðsins, merkt: „Verzlun — 7766". Skrifstofuvinna Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Opinber stofnun — 7766". • TILBOÐ ÓSKAST Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að gera tflboð i undirbúning og frágang lóðarinnar Ljósheimar 20 og 22, hringi í síma 36047. Smurstöðin Hraunbœ 102 Sími 85130 Bezta auglýsingablaöiö |p«stmMaí>íí>| MIKIÐ ÚRVAL af HJARTACARNI OC PRJÓNA- UPPSKRIFTUM Verzlunin HOF Þingholtsstræti 2. GEFJUN Austurstræti íbúð óskast fyrir norska kennarafjölskyldu í rúman hálfan mánuð, frá 15. ágúst næstkomandi að telja. Hjónin kenna á kennaranámskeiði í Reykjavík. Nánari upplýsingar í Fræðslumálaskrifstofunni, síma 18340. Fræðslumálastjóri. Starfsfólk vantar í Leikhúskjallarann frá og með 1. september. Birgðavörð, stúlku í bitibúr (buffet), stúlku til eldhússtarfa og uppvask. Upplýsingar á staðnum 28. og 29. júli milli kl. 14—17. Upplýsingar ekki gefnar i sima. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Sóltjöld Margar gerðir SÓLTJALDA. SEGLAGERÐIN ÆGIR, Grandagarði — Sími 14093. Chevrolet 7964 til sötu í góðu standi. Nýupptekin vél. Selzt skoðaður 1971. Ennfremur Chevy II., árgerð 1963, 4ra cyl. Ársgömul vél. Til sýnis í verkstæði okkar, Sólvallagötu 79, frá klukkan 10 árdegis til 5 eftir hádegi. Brfreiðastöð STEINDÓRS SF„ sími 11588 og kvöldsimi 13127. Tjaldeigendur Framleiðum TJALDHIMNA úr gagnsæjum nælondúk. SEGLAGERÐIN ÆGIR, Grandagarði — Sími 14093. Takið eftir önnumst viðgerðir á isskápum, frystikistum, ölkælum og fleiru. Breytum gömlum isskápum í frystiskápa. Smiðum alls konar frysti- og kælitæki. Fljót og góð þjónusta. — Sækjum —sendum. FROSTVERK s.I. Reykjavíkurvegi 25, simi 50473, Hafnarfirði. ÚTBOD Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboðum í gerð gangstétta við Hringbraut í Keflavik. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjartæknifræðings, mánudag 26. og þriðjudag 27. júlí 1971 kl. 14—15. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu bæjarstjóra að Hafnar- götu 12, Keflavík, þriðjudaginn 3>ágúst 1971 kl. 14. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tiiboði sem er eða hafna öllum. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.