Morgunblaðið - 24.07.1971, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1971
21
Bygginga-
framkvæmdir
og berjatínsla
— við hitaveitustokkinn
í Smálöndum
RLTT við hitaveitustokkinn í
Smálönduni voru liisgrlöð börn
Dyttað að blómaffarðinum
að ieik í jær. Nokkur voru
*:búin að reisa sér hús or voru
önnum kafin við að ganga
frá lóðiimi í kring en önnur
voru að tína krækiber, svört
og vel þroskuð, þótt ótrúlegt
sé.
Nýja húsið í Smálönd'Uim,
sem er við „Egigjaveg 5“ að
sögn barnanna er byggt úr
afgangsvið, sem góSur faðir
halði skotið að þeim. Húsið
sem er á einni hæð, er teppa
lagt ag með fínum nælon-
gardlnum og þar inni dunda
krakkarnir, spiia á spil, búa
sér til kaikó eða súpu þegar
þau verða sv'öng og gera sér
fieira til gamans. — í gær
voru karlmennirnir á bænuan,
sem heita Finnur Guðni Rós-
bergsson, Magni í»ór Rós
bergsson og Si.gurjón Óskar
Georgsson að búa til afgirta
l»ú mátt ekki borða öll berin þín núna, því að þá áttu ekkert
eftir í kvöld, litla mín, sagöi sá eldri og lífsreyndari.
Mikið er ganian að fá nú ber.ja skyr á kvöldin á ný eftir nærri
árshlé.
Atvinnuleysi eykst
á Bretlandseyjum
London, 22. júlí AP
T'LIOIRI eru nú atvinnulausir á
Bretlaiidseyjum en nokkru sinni
fyrr á þessum árstima siðasta
31 ár. Eru nú skráðir atvinnu-
leysing.jar 829.181 og hefur þeim
fjölgað um 67.037 síðan í júni.
Þail var brezka atvinnumála-
ráðuneytið sem greindi frá jiessu
i dag.
Langmest atvinnuleysi yfir
vetrarmánuði var i febrúar 1963,
þá voru skráðir atvinnulausir
878.363 menn.
Einna verst er ástand í at-
vinnumálum nú á Norður-lr-
landi; jókst þar tala atvinnu-
lausra um 1.1% í júlímán-
uði, úr 7.3% í 8.4%. Á Bret-
landseyjum öllum er prósentu-
tala atvinnulausra 3.4%, en
var 3.2% í júnímánuði.
Fjölskyldan að F.ggjavegi 5.
gönguistiiga á ’óðinni en stelp
urnar gróðursettu blóm, sem
þær höfðu tekið upp með rót-
uim í hfíðinni fyrir ofan hita-
veitustokkinn. Sérstaka at
hygli blaðamamisins vaikti
hve trauist girðingin í kring-
um húsið að Eggjavegd 5 er,
og sögðu húsráðeindur að það
væri gert af tveimur ástæð-
um. Annars vegar til þess að
halda kindunum,, sem eru
þarna i kri'ng, frá blettinum
þeirra og hins vegar að halda
tveggja ára stelpuskotti, sem
stölluirnar passa í sutmar inni
á ióðinni.
Að lokum sögðu krakkarnir
að alvörulhúseigerKÍiurniir í ná-
grennimi hefðu yfirieitt tek
ið byggi'ngaframkvæmdunum
að Eggjavegi 5 ved og verdð
þeim hjálplegir með efnisöfl-
un og fleira. — Skammt ofan
við Eggjaveg 5 voru börn of-
an úr Árbæ í berjamó. Öll
voru þa.u með ffitiil ilát og
komin með dágóðan slatta
af berjium i þau. Voru
það eimgöngu krækiber, nokk
uð vell þroskuð, og munu það
vera óvenjuilega snemmsprott
iin ber. Var þetta önnur berja
ferð krakkanna á þessu siumri
og sögðust þau vera hirnin
ldifanidd yfir því að fá nú aiftur
berjaskyr á kvöldin eftir
nærri eins árs hlé á þeim á-
gæta rétti. Ljósmyndari Mbil.
Sveinn Þormóðsson smellti
meðfylgjandi myndum af
börnunuim í Smálöndum.
málningp
FRAMLEIDD FYRIR ÍSLENZKT VEÐURFAR
2800 TONALITIR
BYLTING I MALNINGARNONUSTU
úti spred
yxri
#1 fVÚ 1 1
m aí ÍV m, i~l
jÉfRi * J
\
I