Morgunblaðið - 24.07.1971, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971
23
Jóhannes Tryggvi
Sveinsson — Minning
KVEÐJA FRÁ VINUM.
1 Fæddur 13. september 1949.
' Dáinn 18. júlí 1971.
Kæri Jói.
Þegar allir endar á okkar Iffs
leið, serni lausir vonu, lokis vor u
hnýttir sínum endalhnúti, lífið og
hamingjan brosti við okkar gam
an- og aivöruleikjum, brestur
einn srtrengur, er hvað traust-
astur þótti, og fyfllir líf okkar
því ólýsanlega sálariosti að
tunga okkar er sem rammfjötr-
uð. Um leið íalla um huga okk-
ar fossar sárra spurninga, sem
eklki fæst svarað. Á samri
stundu kippir burtför 'þin okkur
úr heimi kæruleysis og vellíðan-
ar í heim grárrar alvöru, sárs-
auka og saknaðar, sem mun ein-
kenna lif okkar í náinni framtíð,
unz eyðingaröfl tímans hafa
sorfið hæstu tinda.
Kvöldstundir liðu svo geyst,
því að við vorum alltaf að leiita.
Við rerum á djúp sálarinnar og
furður efnisheimsins voru kann
aðar. Svo margt var gert sér til
dundurs í Sóltúninu. Nú þegar
þessi bönd hafa orðið fyrir
sMkri áireynslu, og eftir titra
veikir þræðir, þá ætlum við að
hlúa að þeim í krafti góðra
minninga, og láta reynsluna með
þér hvetja okkur til dáða. Það
er svo margt, sem þú vissir að
hægt var að gera tii þess að
breyita heiminum til hins betra.
Húgsjónir þínar muniu lifa í okk
ur og með þig i okkur getum
við óifram haft „allt er þegar
þrennt er“. Ákvarðanir skulu
teknar í þínum anda, og tmdir
hans forystu. Við reynum að Jíta
fram á veginn og sjá bjartar
stundir með þína minningu í
nestispokanum. Með viðkomu
þinni á hótel jörð kveiiktir þú
ljós, sem mun lifa í hjörtum
allra, er þig þektotu. Mesta ham
ingja þinnar stuttu veru hér
með okkur, var þinn trausti,
bdíði og óbilgjarni lífsförumautur,
er stuidd'i þig af óei'gingjamri
þrautseigju, gegnum hindranir
þær, er veguir þinn einkenndist
mtfög af. Erfiðleikarnir breytt-
uist i nýjar leiðir tl gleði og
hamingjiu, sem þig nutuð í rik-
um mæli. I -fyllingu tímans æskj
um við einskis frekar en að sjá
þig eins og þú varst í þessu jarð
neska iifi, afflitaf þú sijiállfur.
Vertu heffl og sæll. Líði þér
wel.
Atli og Davíð.
FYRIR örfáum dögum hittumst
við Jói og ræddum landisins
gagn og nauðsynjar, eins og
svo oft áðux. Ekki datt mér þá
í hug að það yrði í síðasfca sinn,
sem ég sæi hann, en sú varð þó
rauinin á.
Jóhannesi kynmtist ég fyrst
hatijstið 1967 á Reykj avikurflug-
vðlli. Vorum við þá báðir að
hefja flugnám. Brátt tókst með
okkur mi'kil vinátta, enda lágu
leiðir okkar saman í gegnum
námið. Lífsgleðin ljómaði alltaf
af honum hvar sem hann fór
og var hann alls staðar hrókur
alls fagniaðar: Þessi skapgerð
ásamt trúmennsku við aðra, afl-
aði honium traustra vina.
Vorið 1969 fékk Jóhánne®
sitt atvinmuflugpróf og nokkru
seinna hóf hann sifcarf sem
flugkennari hjá „Navy Aero-
club“ á Keflavíkurflugvelli og
þar starfaði hann til síðasta
dags.
Eftirlifandi konu haims, litlu
dótturinni og öðrum að-
stamdendum færi ég einlægair
samúðarkveðj ur og megi hinar
fögru endurmininingar um góð-
an dreng vera þeirn huggun í
framtíðiinni.
Vertu sæll vinur.
Hermaim Friðriksson.
Það læddist ískaldur hrollur
um hópinn við þá harmafregn
að Jóhannes hefði farizt í fluig-
slysi, hroilur, sem ekki á sér
neina hliðstseðu, öútskýranlegur.
Maður er áþreifanlega minntur,
á þá blessun að fá að halda fflifi
og heilsu, þegar einn ágætasti
vinur og félagi hverfuir svo
svipiega í blóma lífsins einmitt
þegar framtíðin virðiist brosa við
honuim.
Það hafði lengi verið ósk Jó-
hannesar að verða flugmaður og
þangað stefndi hann ag þangað
sem hann stefndi, var hann van
ur að kamast. Hann hóf ungur
fliugnám, lauk prófuim með ágæt
is árangri á skömmum tíma.
Ekki lét hann þar við sitja, held
ur hélt áfram námi og öðlaðist
flugkennararéttindi og tók ung-
ur við yfirstjóm fluigklúbtos þesis,
er hann starfaði við þegar hann
lézt.
Jóhannesi virtist ganga allt í
hagdnn, hann var kvæntur góðri
konu, átti l'iitla yndislega dóttuir,
geikk vel í starfli sínu, var vinsæll
ag dáður af félögum sínuim, en
hvað þá?
Hvað gekk forsjóninni til að
hrifsa hann svo s'kyndilega héð-
Minning:
Haraldur Hólmar
Kristmundsson
Fæddur 28. febrúar 1963.
Dáinn 16. júffl 1971.
„Það er svo aft í dauðans
skugga dölum, að dregur
myrkva fyrir Ufsins sól.“
Þessar ljóðlíniur komu í huga
minn, þegar ég heyrði hið svip-
Iega fráfall elskuiegs lítils
frænda mins, sem hrifinn var
brott úr jarðlíflsviistimni, svo
skyndilega sem raun ber vitni.
Sláittumaðurinn mikli spyr eikki
um aldur eða tíma, en gjörir okk
ur skiljanlegra en áður að jarð-
lífið er strangur skóli, bústaður
óákveðins tíma til þroska undir
hið varaniega, eifflifa llif, sem
frelsarinn hefur heitið okkur
með komu sinni til jarðarinnar.
Vissulega er þungbært, ekki
Wvað sízt floreldruim ag systkin-
um, að sjá á bak elskulegum
ungum syni og bróður, sem var
þrunginn af sesfeufjöri og
hreysti. Á einu augnabliki hrif-
inn brott til efflfcfðarlandsins. Ég
trúi og vona að honum liði vel
í nýjum heimkynnum, því góður
guð elskar vart nokkuð meira
en litil saklaus börn sem honum
er ljúft að annast. Emginn þarf
að óttast viðskilnaðinn við jarð-
lífið, sem felur sig guði í trú,
eins og iítið barn, sem biður:
„Vertu guð faðir flaðir miinn
í frelsarans Jesiú nafni,
hönd þín leiði mig út og inn
svo allri synd ég hafni.“
Þessa bæn vissi ég að þú last
á hverju kvöldi, elsku litli
frændi.
Ég bið góðan guð að vaka og
vernda þig uim aila eilífð, um
leið og ég bið drottin að hugga
og styrkja foreldra, systkini og
aðra ástvini.
María Sveinsdóttir.
an rétt í þann veginn þegar
hann var að leggja hiornstein að
framtíð sinni, konu sinnar og
barns, hvað?
Hvað olli því að einn efnffleg-
asti unigi flugmaður hér á land'i
fórst á óskiljanlegan hátt í fiug-
siysi, hvaö?
Hvað gengur tilverunni til, að
sá fræi, láta það vaxa og rétt
vera að blómstra þegar það er
'Svo slitið upp afltur, hvað?
Við metmiimir í vanmætti okk
ar, eiigum eklki svör við stlikum
spumingum, þetfca er fflfsgátan
sjálf. — Þess vegna verðum við
enn einiu sinni að viðurkenna eitt
hvað æðra okkur og beygja
ókkur fyrir því.
Við vottum ekkju Jóhannesar
og ffltilffl dóttur okkar dýpstu
samúð um leiS og við biðrjium
þess að götur þeirra greiðist í
framtáðinni.
Vinir úr fluginu.
SVAR MITT
EFTIR BÍLLY GRAHAM i jLjL ’v
HVAÐ merkið orðið „gárungaháttur" í Efes. 5,4?
I 1 VERSINU segir, að ekki skuli eiga sér stað „svívirði-
Ílegt hjal eða gárungaháttur, sem alls ekki á við; í stað
þess komi miklu fremur þakkargjörð“.
Sumir túlka þetta svo, að kristnir menn eigi aldrei
að taka þátt í gamanigömum samræðum, en ég er
ekki sammála þeirri skoðun. Takið eftir orðunum:
„Sem alls ekki á við.“ Þér hafið veitt því athygli, að
sumt fólk snýr öllu í glens. Það gantast, þegar menn
eiga alvarlegt tal saman, og orð þess eiga ekki við og
eru í algeru ósamræmi við tilgang samræðnanna. I
þeirra augum er lífið einn alLsherjar hlátur, og fyrir
þeim er ekkert heilagt. Það er þetta, sem Páll er að
tala um: „Gárungaháttur, sem alls ekki á við.“ Biblían
segir, að tími sé til að hlæja, og ég held, að kristnir
menn eigi meira af góðu, hreinu gamni en nokkrir aðr-
ir í þessum heimi. En við verðum að keppa eftir jafn-
vægi. Þessi orð mætti endursegja á þessa leið: Látið
samræður yðar ekki markast af saurugleika eða óvið-
eigandi ganrni, sem er illa þokkað, en talið um það,
sem þér getið þakkað Guði fyrir. Það er tími til
glettni, en einnig tími til þakklætis og alvöru.
Minning:
MagnúsBe
Magjnús Benjartiin.sson, fyrrv.
verzlunanmaður í Flatey, andað-
ist á Reykjakmdi 16 júli s.l.
Ég og fjöls'kylda mffli söknum
þar vinar í stað. Hainn var snar
þáttur í fflifi okkar frá þvi leiðir
iágu saman fyrir tæpum 43 ár-
um Hanin var eins og efflm atf
fjölisikyMuinni. Að kaiffla dagleg-
ur gestur á heimiffl ókkar meðan
við vorum í Platey. Og ef féffl nið
ur dagur, að hann ekki kom,
skapaði það tómarúm í tilveru
okkar. Eftir að við fiuittuimst að
Bergþórshvoli, heiimsótti hann
okbur á hverju ári, meðan heidis
an leyfði, og dvaldi hjá ókkur
nókkurn tíma. Og hann kom afflt
aí inn á heimifflð með sumar og
sól. Aldrei var svo dimmt og öm
urlegt, að ekki breyttist við
komu hans.
Magnús Benjamínsson var sér
stæður maður, dásamlegur mað-
ur. Manngerðin var heiiisteypt.
Þar var engin brotalöm. — Hann
var atf góðu og traustu fólki
kaminn. ForeMrar hans voru vel
gefnar manneskjur, en fátækar.
Hann fór því í uppvexti á mis
við miangt, er nú þýkir sjálf-
sagt að veita unglingiutm. Og ann
aS var og, sem hann fékk í 'vöggu
gjaf, og hefði getað brotið hann
niður og gert líf hans dapur-
legt. Hann var krypplingur frá
fæðingu. Þann fiein í holdið,
eins og Páll postuli mundi hatfa
orðað það, bar hann með afbriigð
um vel, svo vel, að hann gekík
þar með sigur af hófflni. Það var
sigur andans yfir efininu. Ég
segi ekki, að hann hatfi ekki á
stundum fundið til þessa, en
hann lét það ekki beygja sig.
Guö lagði fflka likn með þraut.
Magnúsi var gefin létt lund, valk
andi hugur og skarpar gáfur og
hann ræktaði með sér þann
manndóm, er gerði honum fært
að stefna lífi sinu tiil ávinnings,
bæði sér og öðrum. Þess vegna
var bjart yfir fflfi hans. — Hann
var þegar sem unglingur hróikur
alls fagnaðar, snar i snúningum,
frár á fæti, glaðuir og ærslafull-
ur. Og suimu af þessu hélt hann
fram eftir afflri ævi, mér og öðr-
um til miikils yndis.
Magnús naut ekki nema Mtiffl-
ar uppfrœðslu, en hanin aflaði
njamínsson
sér staðgóðrar menntunar, og
þar vair etkki um neina sýndar-
mennsku að ræða. Ég tel hann
með fróðustu mönnum, sem ég
hef kynnzt. Hugsun hans var
djúp og rlk. Hann var gagnrýn-
inn og braut hvert mál til mergj-
ar. Hann var jaínvfcgur á öffl
Norðurfandamálin og bjargaði
sér í þýzku og ensku, Hann las
fádæma mikið. Lestrarefni hans
var affliliða, bókmenntir, rit um
víisindi ög tækni, og hann eign-
aðist það, sem hann las og miðl
aði til annarra Hann var eins
og aitfræðibók, sem fietta mátti
upp í. Þar var sja'Man komið að
tórnum kofunum. En Magnús
var ebki aðeins bðklærður. Hann
var lika listrærtn. Allt lék í
höndum hans. Hann var lista-
skritfari og skrautritari ágætur.
Mikiffl unnandi ljóða ag ljóða-
gerðar, enda sjálfur hagyrðling-
ur góður. Honuim þótti gaman
að kasta firam stöku og gerði otft
og hélt þeton vana sínum. fram
til hins síðasta. Til gamans skal
ég geta þess, að þegar ég heim-
sótti þennan gamla vin mfflm fyr
ir rúmum háifum mánuðii, sló.g-
um við á gtlens, eins ag óflt áður,
og ég fcastaði fram vísuhelmlinigi.
Magnús var ekki lengi að botna.
Þetta var auðvitað ekki neinn
sérstakur Skáldskapur, enda átti
ekki að vera það. En svona var
Magnús, svona Mfrænn, þó að
hann lægi banaleguna, og farið
væri að slá út í fyrir honum á
köflum. Mér þykir vænt um, að
slí'k var okkar síðasta samveru-
stund.
Magnús Ben. gegndi mörgum
störfum ásamt atvinnu sinni,
meðan hartn var í Flatey. Hann
var félagsmaður mikill. Tók
drjlúgan þátt í flestum þeim fé-
liagurn, sem þá voru í Flatey, og
félaigisffltf var þar furðu blómlegt.
Það þurfti oft að leita tffl hans,
og alltaf var hann boðinn og bú-
inn að leggja hönd á plógfflm.
Tvær voru þær stofnanir í Flat-
ey, sem Magnúsi voru verulega
hjartfólgnar. önnur var bóka-
safn Flateyjar framfara stiptun-
ar, sem nú er meira en 130 ára
gamalt. VI ð það starfaði hann
mörg ár og fórnaði þvfc mörgum
stundum. Bækurnar voru fflka
vinir hans. Hin stofnunm var
kirkjan. Magnús var trúmiaður
og kirkjurækfflm. Hann söng í
kirkjukórnum um áratuga skeið,
enda söngvinn og bassamaður
góður. Hann lét sig sjaldan
varnta, þegar hringt var til
helgra tíða.
Það var ekki nema eðlfflegt, að
Magnús Ben. væri alls staðar au
fúsugestur. Hvers manns huig-
Ijúfi og hjálpfús. Hann leysti
margan vanda samferðamanna
sinna. Hann kunni að hryggjast
með hryggum og gfleðjast með
glöðum. Sjáltfur gekk þó gjarna
hægt um gleðinnar dyr. Aðgát
han® var mifcil. Hann lagði aldrei
ifflt til nokkurs manns. Gleði
hans og rík kiimnigáfa var
græskulauis. Er það kannski otf
mikið sagt, að hann hafi kunnað
þá list að litfa? Ég held ekki.
Hann var ánægður með sinn
deiilda verð. Hann kunni að gleðj
ast yfir þeirri hamingju, er öðr-
um féffl í té. Það er sterkur leik
ur á tafiborði lfcflsins.
Hversu margt er ósagt, þegar
ég enda þessi kveðjuorð, og
hversu margt, sem aldrei verður
fuffl þakkað. Magnús var dásam-
legur maður.
Og svo skaltu 'lwad'dur, Magnús
Benjaminsson. Ekki harma ég
burtför þína. Ég votta systkin-
um þínum og systkinabörnum
samúð okkar. Það var alttaf
kært ykkar á mi'lli. Það er gott
að eiga þág að árnaðarmaruú
hjá guði.
Hjartans þakkir okkar hjóna
og bama. Hitturí. heifflr.
SJS.H.