Morgunblaðið - 24.07.1971, Page 28

Morgunblaðið - 24.07.1971, Page 28
28 MORGUNELAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚUl 1971 Geioge Harmon, Coxe: Græna Venus- myndin 20 — Þessir tveir kallar, sem tóku mig, voru atvinnumenn, sagði Murdock. Og Damon er maður, sem gseti leigt sér rétta menn. ‘ — Ég ætla þá að ganga frá þvi. Einhver þeirra stal mynd- inni og kom við hjá Damon áð- ur en hann sleppti þér lausum. Ðaraon sá, að hún var fölsuð. Og ekki einungis með því að Mta á hana. — Nei, með því að Ijósmynda Pönilaust fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðar aðeins um ALI BACON.. SÍI1) & l'ISKlilt hana — eða láta gera það. Eins og ég gerði. Hann þekkir fals- aðar myndir það vel, að hann hefur vit á að láta taka af þeim infrarauðar myndir. Hann lét ljósmynda hana og fann, að ekk ert var undir henni og sá þann- ig, að hún Var fölsuð. — Hvers vegna lét hann þá koma með hana i dag? Þú held- ur, að einhver krakki hafi ver- ið leigður til að fara með hana og ségja afgreiðslustúlkunni þessa sögu? Murdoek fór úr frakkanum og tók af sér húfuna og tók að fást við plötukassann. —- Hver sem hefur frummyndina — ef við finnum hana — hlýtur að sæta morðákæru. Damon hafði ekkert gagn af eftirmyndinni og með þvi að afhenda hana með tilheyrandi lygasögu, sá hann færi á því að beina gruninum frá sjálfum sér. Það var til- gagnslaust að leggja i þá hættu að geyma eftirmyndina. Ef hann eyðilegði hana mundu allir halda áfram að leita að frum- myndinni, en með þessu móti væri það hugsanlegt, að við myndum taka eftirmyndina sem frummynd — að minnsta kosti nógu lengi til þess að gefa hon- um tóm til að leita að ósviknu myndinnd í næði. — Þetta er ekki svo vitlaust til getið. Þú heldur ekki, að hann hafi frummyndina? — Nei. Murdock rétti úr sér og gremjan skein út úr andliti hans og munnurinn varð hörku- legur. — Og spurðu mig heldur ekki um, hvernig Damon hafi fræðzt nægilega um grænu Venusmyndina til þess að fara að sækjast eftir henni. Þvi að það veit ég ekki. Roger Caroll gæti hafa gert eftirmynd enda þótt ég viti heldur ekki, hvernig hann hefur getað gert það — og hann getur hæglega staðið í einhverju sambandi við morðið. En ég .held, að Andrada hafi fengið einhverja bendingu út úr einhverju, sem Erloff sagði eða gerði. Svo fór hann að taka máiið í sínar eigin hend- ur og lenti saman við Erloff, sem reyndist of jarl hans. — Gæti verið. En ef þetta er rétt hjá þér, heldur Damon áfram að leita að frummyndinni — sé hún þá nokkur til. Verzlunarhúsnæði til leigu Til leigu er ágætt verzlunarhúsnæði (skrifstofuhúsnæði) í nýbyggingunni við Glerórgötu 20, Akureyri, einum bezta stað i bænum. Kristján P. Guðmundsson. símar 12910 og 11876. # II. DEILD Melavöllur í dag klukkan 3. Víkingur — Þróttur N Knattspyrnudeild Víkings. EQ5TA ÐEL 50L *SUMARLEYFÆFmAÐÍ5 EVR0PU Verð frá kr. 12.500. k Þotuflug —■ aðeins 1. flokks gisting. 1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág., sept. Úruggt, cdýrt, 1. flokks. Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. Það er alltaf óþægilegt að vera í itiínnihliita, og |>ú færð að finna fyrir þvi í dag. Iváttu ekki ósainkomnlag spilla degiiMim. Nautið, 20. april — 20. niaí. I»ví lpngra »cm þú kem»t frá dagieKii anistri, þvl betra. Búðu þér til áætlun um allt, sem þú ætlar þér að gcra á næst- unni. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júni. <»erðu ekki hlutina of flókna. Allt er niiklu einfaldara en þú heldur. Keyndu að vera sem mest einn. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú þýðir ekki leiigur að skoða hliitina íir fjarlæg«V ]>ú verð- ur að taka til óspilltra málanna. I.jónið, 23. júli — 22. ágúst. I»að ert þú, sem stjórnar og ra»ðt»r í dag. llalíu þig imtan kunningrjahópsins. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeinber. Vertu óhræddur við að velja or; hafna. I>ú skalt ákveða hvaða fólk þú ætlar að hafa samband við. Vogin, 23. september — 22. október. Im'i átt afskapleáa annríkt. Allt dynnr yfir sanitímis. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ævintýraþrálll gerir vart við sig. Kittlivað óvænt cerist. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. f»að geiigur eitthvað á, og- nú reynir á rðsemi þína.. Varaðu þiff á að smjaðra fyrir fólki. sem er valdameira en þú. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vertu ástúðlegrur og sáttfús, einkum á heimili þinu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Knduruýjaðu sambiíud við gramla vini ou ættinája, sem þú hefur ekki séð ienfiri. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. J.eiðréttu misskilning- innan fjnlskyldminar, en skiptu þér ekki af málefnum annarra. — Vitanlega heldur hann áfram að leita. Bacon athugaði eldinn í vindl inuim sinum og sá, að hann brann jafnt. — Jæja, þú leitar þá að þessari mynd og ég skal handsama náungann, sem framdi morðið . . . En hve lengi verðurðu að þessu? — Klukkutíma og líklega þó lengur. — Andy, sagði Bacon eg leit á antnan fylgdarmanninn sinn. — Dokaðu hérna við á meðan hann er að þessu og innsigiaðu svo herbergin. Láttu mig svo vita, ef þú verður einhvers vis- ari Murdock. Þegar þeir voru farnir með teppin með sér, tók Murdock að athuga málverkin. Hann fann ein tólf, sem voru vafin upp og virtust gömul. Svo voru ein tíu önnur útþanin og af ýmsura stærðum, og loks voru sex, snyrtiilega innrömmuð, og þau voru lang bezt. Á hvert þeirra var limt litið númer og af þess um sex voru þrjú, sem Murdock leizt vel á. Eitt þeirra var fjöru mynd. Því lengur sem hann horfði á þessa mynd þvi betur leizt hon- um á hana og hann var að velta því fyrir sér, hvaðan hún væri, en þá ræskti lögreglumaðurinn sig. — Þú segist verða klu.kku- tíma, sagði hann. Þá býst ég við, að ég geti farið út og feng ið mér brauðsneið og ölglas, er það ekki? Jú, það geturðu vel, sagði Murdock og tók síðan að setja upp rryndavélina. Þegar hann var tilbúinn, fór hann úr treyjunni og bretti upp ermamar og horfði á alla þessa málverkahi úgu með kvíða. Þetta yrði leiðindaverk, og hann sá, að uppvöfðu myndirnar yrðu taf- samastar, svo að hann byrjaði á þeim Veggurinn gegnt dyrunum hafði verið lagður þilplötum og þegar hann sá, að nóg rúm var milli gtuggars og vasksins fyrir málverk ailt upp að þrem fet- um, þá tók hann öskju með teiknibó'um upp úr plötukassan um, tók fyrsta málverkið og breiddi úr því eins vel og hann gat á veggnum og festi það síð- an með bólanum. Eftir a"5 hann var á ann- að borð byrjaður, gleymdi hann alveg tímanum. Þegar hann hafði lokið málverki, vafði hann það saman aftur og lagði á gólf- ið, og það var komin hrúga af fimm eða sex málverkum, þegar dyrnar opr.uðust að baki hon- um. Hann var þá einmitt að breiða úr mynd á veggnum og nennti ekki að fara að snúa sér og heilsa lögreglumanninum. Hann negidi niður eitt hom enn, og tók að teygja úr næsta kanti, en stanzaði þá snöggt, því að allt í einu setti að honum ein- hvern ósjálfráðan grun. Hann hafð! heyrt dyrnar lok- ast og enda þótt ekki væru liðn ar nema fimm sekúndur siðan þær voru opnaðar, fann hann einhvern spenning í öllum taug- um, sem ekki hafði verið þar áð- ur. Hann hlustaði, og komst þá að þeirri niðurstöðu, að þarna hefði ekki verið um neitt fótatak að ræða. Hann sneri sér við. Mitdi myndavélarinnar og dyranna var enginn maður og dym- ar voru lokaðar. Hann stóð svona enn andar- tak og teygði úr hálsinum, og hélt i léreftið. En svo sleppti hann þvi aftur. Hann sneri sér við og enn greip hann þessi sama tilfinning. Hann gekk kring um mynda- vélina og áleiðis ti‘1 dyranna, en tók sig þá á og gekk að næsta gdiugganum íraman til. Hann reif upp gluggann, og horfði út. Það voru nokkrir gangandi menn á stéttinni, en aðeins tveir þeirra nógu nærri til þess að hafa get- að verið við dyrnar hjá honum. Annar var þunglamalegur mað- ur í vinnufötum, en hinn var ungur maður í bláum frakka með mikið hár og berhöfðaður. Sá siðarnefndi gekík hratt og Murdock horfði á þegar hann gekk á ská yfir göt-una, síðan bak við btla, sem stóðu þár og þegar hann var kominn svo sem fimmtíu fet í burt, leit hann snöggt í áttina þangað sem Mur- dock var. Murdock lokaði glugganum. Náunginn hafði séð, að hann var að horfa út, en það skipti engu mádi. Hitt var mikilvægara, að hann kannaðist við andlitið, eft- ir að hafa litið á það rétt sem snöggvast. — Tony, sagði hann lágt við sjáifan sig og leitaði svo í huganum að ættamafninu. Hann gekk aftur að myndinni, sem hann var að negda á vegg- inn. Tony var gitarleikari — eða hafði verið það þegar Murdoek fór í herinn. Hann hafði leikið hér og þar í borginni í nokkur ár stundum í hljómsveitum og stundum í swing-trióum. —- Lorelio, sagði hann loks- ins. — Tony Loreldo. Og meðati hann var að rifja upp nafnið, greip hann einhver æsileg hugsun. Einhver hafði nefnt þetta nafn, eftir að hann kom til borgarinnar. Ekki gat hann munað, hver það var eða með hvaða atvikum. Hann hélt áfram við verk sitt og reyndi að muna það. 6. kat'li. Þegar Murdock kom aftur í djósmyndastofuna hjá Courier, fann hann orðsendingu á borð- inu sínu þess efnis, að Wayman, aðalritstjóri, vildi tala við hann. Hann gekk inn í myrkvaherberg ið með filmuöskjumar og skildi btaðið eftir. Hann hafði verið hálfa aðra klukkustund að taka myndimar hjá Carroll og hann var hálf- tíma í viðbót að framkalla fMm- urnar. Það var eins og hann hafði búizt við: filmurnar sýndu ekkert annað eða meira en hann hafði séð á léreftinu. Hann lagði þær í skol í hinu herberginu og þegar hann kom fram í fremri skrifstofuna, var Tom Grady þar fyrir. Grady var einn þessara gömlu, sem hafði sloppiö við útkall í her- inn. Hann vildi gjarna skrafa við hann og Murdock tók á adlri þolinmæði sem hann átti til, í Vaktmaður Óska eftir að gerast vaktmaður hjá góðu fyrirtæki. Er um fimmtugt. — Fullkomin reglusemi. Upplýsingar í síma 35543 eftir klukkan 19 á kvöldin , Til sölu Taunus 17M árgerð 1968, með útvarpi. Keyrður 50.000 km erlendis, ný innfluttur. Bíllinn er óskráður, með 1969 módelútliti. Upplýsingar í síma 36858. Til sölu Höfum til sölu yfirbyggðan bílpall, áklæddan, lengd 680 cm. Einnig Bedford vörubíl, árgerð 1963, palllaus. Upplýsingar veitir Grímur Sigurðsson, sími 99-1301. Mjólkurbú Flóamarma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.