Morgunblaðið - 24.07.1971, Síða 29
MORGUN’BLAÐtÐ, LAUGARDAGUR 24. JOLt 1971
29
Laugardagur
24. júlf
7.00 Morffunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00. 8.30 ok
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00. 10.00
og 11.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgrunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Einar Logi Einarsson heldur
átfram sö»u sinni um „Anda-
fjölskylduna*4 (3).
Ctdráttur úr forustugreinum dag
blaöanna kl. 9.05.
TiLkynningar kl. 9.30. AÖ ööru
leyti leikin létt lö*.
12.00 Dagskráin. Tónleikár. Tilkynn
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanx
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferöarmál. — Tónleikar.
16.15 Veöurfregnir.
Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Ásta R. Jóhannesdóttir og
Stefán Halldórsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.40 Louis Armstrong leikur og
syngur með hljómsveit sinni
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar í léttum tón
Þýzkir listamenn syngja og leika.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds
íns.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Bréf til fmyndaðs leikskálds
Halldór Þorsteinsson bókavörður
flytur þýöingu sina á erindi eft-
ir Eric Bentley; — síðari hluti.
20.05 A Dónárhökkum
Lög leikin á ýmis hljóðfæri.
20.50 Smásaga vikunnar „Palli f
Norður-Ási4* eftir Hjalmar Berg-
man
Kristján frá Djúpalæk les þýð-
ingu sína.
21.10 Kórsöngur
Karlakór hollenzka útvarpsins
syngur lög eftir Gluck, Silcher og
Weber; Meindert Boekel stjórnar.
21.25 Furðuleg fyrirmynd
Ævar R. Kvaran leikari flytur
erindi, þýtt og endursagt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Atvinna
Sjúkrahúsið á Hvammstanga óskar eftir að
ráða sjúkrahúsráðsmann.
Nánari upplýsingar um starfssvið og fleira
um símstöðina Hvammstanga.
S j úkr ahússt jór niit.
VOLKSWAGEN og
LAND-ROVER eigendur
Viðskiptavinum okkar er bent á að bifreiða-
verkstæði okkar verður lokað frá 24. júlí til
8. ágúst, þ. e. 9 virka daga, vegna sumarleyfa.
Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir og
eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð
1971) vera opin með hina venjulegustu þjón-
ustu. — Reynt verður þar að sinna bráðnauð-
synlegum minniháttarviðgerðum.
Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan
hátt.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Fyrsta
Úrvalsferðin
til Mallorka
á þessu ári
ÁGÚST
3
ÞRIDJUDAGUR
Brottför 3. ágúst
komið heim 17. ágúst
FERÐASKR/FSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshusinu simi 26900
.1
i
!
BÍLASÝNING
Nýir og notaðir CM bílar
OPIÐ TIL KLUKKAN 6 E.H.
Bílasalurinn í Ármúla 3 verður opinn til kl. 6 e. h. í dag, laugardag.
SÝNDAR VERÐA NÝJUSTU GERÐIR AF:
CHEVROLET : Vega
VAUXHALL VIVA: Standaid
: De luxe
OPEL : Rekord
: Manta
: Ascona
Gerið góð kaup í notuðum General Motors bifreiðum.
Hagstæð greiðslukjör.
Samband ísl. samvínnufélaga
Véladeild
Ármúla 3» Rvtk. stmí 38900 J