Morgunblaðið - 24.07.1971, Side 30

Morgunblaðið - 24.07.1971, Side 30
30 ____________________________________________________________________ t MQRGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1971 j Nær Fram fimm stiga f orystu eða ná hin liðin að minnka muninn? Heil umferð verður leikin í 1 deild Islandsmótsins í knatt- spyrnu um þessa helgi. Xveir leikir fara fram á laugardag;, einn á sunnudag og einn á mánu dagskvöldið. Kiixrna leikir þess ir að ráða miklu um úrslit í mótinu, en bairáttan þar er mjög tvísýn. Fram hefur reyndar tek- ið ótvíræða forystu, en næstu þrjú lið, ÍBK, ÍBV og VaJur eru þó ekki það langt á eftir að úr- slit í einum leik geta skipt verulegu máli. ÍBA — ÍA Leiikið verður á Akureyrar- veMi ikl.16.00 á lauigardag. Þarna má búast við harðri viðureign. Aðeins einu stigi munar á þess- um liðum eftir að bæði hafa leik ið átta leiki, og er allt útiit fyr- ir að þau lendi í miðjunni í 1. deild í ár. Akurnesingar, sem virtust taka nok'kurn fjörkipp um dagdnn,, hafa ekki náð sér- staklega góðum leikjum að und anfömu, en leikir Akureyringa hafa verið mjög misjafnir. Naeg- 5r þar að minna á 5:0 sigur yfir Val og 2:5 tap fyrir Fram. Urslit í fyrri leik ldðanna i ár var lA- sigur 1:0 en í fyrra fóru leikir þessara liða þannig, að lA vann 3:1 fyrir norðan en jafntefli varð 0:0 á Akranesi. ÍBV — KB Þama eigast við eitt af topp- Hiðunum, ÍBV og botnliðið KR. Langt er þó frá þvi að iBV geti bókað sér sigur i þessium ieik, jafnvel þótt þeir ieiki á heima- vedli, en þessi leikur fer fram í Eyjum á laugardag og hefst kl. 16.00. KR-ingar sýndu það í leiiknum við Val á dögunum að þeir eru til adls visir og greini- lega eru þeir mjög ákveðnir í að halda sér í 1. deildinni. iBV verður þó að teljast sigur- stranglegra i þessum leik, og hefur örugglega fullan hug á hefndum, en sem kunniugt er tapaði iBV fyrir KR í fyrri um- ferðinni 1:0. 1 fyrra fóru leikir þessara liða þannig,að KR vann 4:0 á Laugardalsvellinum og 2:0 í Vestmannaeyjum. iBK — FBAM Leikið verður á Keflavikur- veilinum kJ. 15.00 á s-unnudag. Orslita þessa Jedks er örugg- lega beðið með hvað mestri eftir væntingu af leikjum helgarinn- ar. Þetta er tvimœlalaust einn af úrslitaleikjum 1. deildar keppninnar, og með sigri í þess- um leik stendur iBK enn mjög vel að vígi í baráttunni. En sigri Fram, má segja að þeir séu komnir yfir örðugasta hjallann, þar sem að þeir geta þá hugsan lega náð 5 stiga forystu. 1 fyrri umferðinni vann Fram 2:1 en i fyrra fóru leikimir þannig að ÍBK vann 2:1 í Reykjavík en Fram vann 2:1 í Keflavík. Magnús Guðmimdsson, KB, kastar sér þarna. á eftir boltanum í leik KB og Fram á dögiinum. I dag ver Magnús KB-markið í Vostmannaeyjum. VALUB — BBEIÐABLIK Leikið verður á Laugardals velld kl. 20.30 á mánuidags- kvöld. Valsmenn eiga að vera öruggir með sigur í þessum leik, þar sem Breiðabliksliðið sýnir hvergi nærri þvi eins góða leiki á grasi og á möl. Það gæti þó hugsainilega komið á óvart — það gerði það i fyrri um ferðinni, þegar þessi lið mætt- ust og sigraði þá með tveimur mörkum gegn engu. II. DEILD Þrir leikir fara fram í II. deild ísJandsmótsins uim þessa helgi. Á Melavellinum leikur Vikingur við Þrótt frá Neskaup stað, kl. 15.00 á laugardag, á Hafnarfjarðarveíli leika FH og Selfoss kl. 16.30 á laugardag og á sama tíma leika á Isafirði heimamenn og Þróttur frá Reykjavik. Ver.ður það tvísýn- asti leikurinn í þessari uimiferð, en í hinum leikjunum ættu Vík- inigar oig FH-ingar að eiga auð- veldan dag. III. DEILD Eftirtaldir ieikir verða í III. deild: Laugardagur: Gerðavöllur: Víðir — Hvera- gerði kl. 16.00. Grindavikurvöllur: Grindavik — Hrönn kl. 16.00. Njarðvíikurvöllur: Njarðvik — Stjaman kl. 14.30. Borgarnesvöllur: UMSB — Bol- ungarvik kl. 16.00. Siglufjarðarvöllur: KS — Leiff- ur kl. 16.00. Árskógsvölluir: UMSE — USAH k.L. 16.00. HomaffjarðarVöllur: Sindri — KSH kl. 17.00. Eskifjarðarvöllur: Austri — Leiknir kl>. 17.00. Simmidagur: Egiisstaðavöllur: Spyrnir — Austri kl. 17.00. Bjarni hljóp á 21,9 sek — og Valbjörn á 15,0 sek. Fimleikaflokkurinn sem sýndi í Svíþjóð. íslenzkur fimleika- flokkur sýndi í Svíþjóð Fyrsta utanferðin á vegum Fimleikasambandsins Fyrsti fimleikaflokkurinn sem farið hefur til útlanda á vegum Fimieikasambands fslands er nú nýkominn heim. Var Ásgeir Guð mundsson, formaður Fimleika sambands fslands aðalfarar- stjóri hópsins, og fékk íþrótta- siðan hann til þess að segja frá ferðinni. Við fórum á norrænt fimleika- mót, sem haldið var jafnihliða sænska fimleikameiistaramótinu í Ronneby í Suður-Svíþjóð, sagði Ásgeir. — Hópurinn sem héðan fór voru 11 stúlkur úr íiimleikaflokki Hafdísar Áma- dóttur. Ferð þessi var farin í boði sænska fimleikasambands- ins, en auk þessara stúlkna fóru svo nokkrar aðrar með til þess að taka þátt í námskeiði fyrir kennara og fimleikatfólk sem haldið var samhliða mót- inu. Þetta námskeið var samnorr ænt og hefur komið til tals að halda slíkt námiskeið hérlendis að tveimur árum liðnum. Verð- ur það endanlega éukveðið á að alfundi norræna fimleikasam- bandsins, sem haldinn verður i Gautaborg 5 nóvember, í tengsl- um við norræna fimleikameist- aranvótið. Ásgeir sagði að fimleikaflokk urinn hefði komið tvisvar fram á sýninguim sem fólk írá öllum Norðurlandaþj'óðunum kcxm fram. Sagði Ásgeir að íslenzki hópurinn hefði staðið sig með ágætum, enda voru blaðadómar um frammistöðu flokksins mjög lofsamlegir. Þá horfðu stúlkum- ar á sænska meistaramótið, og þótti það bæði skemmtiiegt og lærdómsríkt. Ásgeir sagði að sú sýning sem me&ta athygli hefði vakið hefði verið hópkeppni ungs fimleikafólks á aldrinum 11—15 ára. — Hún tók öllu því fram sem við höfum séð, sagði Á.sgeir. Ásgir Guðmundsson, sagði, að mikill áhugi hefði komið fram hjá sænskum fimleikaflokkum á að heimsækja fsland og yrði unnið að því að fá hin.gað sýn- ingahópa, og auk þess sagði Ásgeir að reynt yrði að fá fim- leikakennara erlendis frá, til starfa hj'á Fimleikasambandi Is- lands. Á vegum Fimleikasambandsins var haldið námskeið í fimleikum að Lauigarvatni í júlibyrjun. Stóð námskeið þetta í vikutima og voru aðalkennarar á þvi dönsku hjónin Kurt og Else Strandberg, sem bæði hafa orð- ið danskir fimlei'kameistarar. Sagði Ásgeir að um40 þátttak- endur hefðu sótt námskeið þeitta og hefði það verið séi'Iega vel heppnað. Á f i m ni ii i dagsmóti F.f.B.B. sem haldið var á Laugardais- vellinum í fyrrakvöld, náði Bjarni Stefánsson, KB bezta tímanum sem náðst hefur hér- iendis í 200 metra hlaupi í ár. Hljóp hann á 21,9 sek. Eitt ís- landsmet var sett á þessu móti, í 1000 metra hlaupi kvcnna, en það hljóp Liija Giiðmundsdóttir, ÍE á 3:28,5 mín., og er það 1 sek. betri tími en gamia metið var, en það átti Ragnhildur Páis dóttir, UMSK. VaLbjörn Þorláksson, Á sigr- aði í 110 metra grindahiaupi á 15,0 sek., en Borgþór Magnús son, KR, varð annar á 15,5 sek. Annar í 200 metra hiaupinu varð Vilmundur Vilhjlálmsison, KR, sem hlj'óp á 23,1 sek., oig þriðji varð Böðvar Siigurjóns- soni, UMSK á 24,4 sek. í 200 metra hlaupi kvenna sigraði Sigrún Sveinsdóttir, Á, á 27,7 sek., en Lilja Guðmunds- dóttir, ÍR, varð önnur á 29,2 sek. Ágúst Áisgeirsson, fR siigraði í 1500 metra hlaupi á 4:09,1 mín. Sigfús Jónsson, ÍR, varð annar á 4:11,9 min,., og Kristján Magnússon, Á, þriðji á 4:26,8 mím. Önnur í 100 metra hlaupi kvenna varð Anna Haraldsdótt- ir, fR, sem hljóp á 3:32,3 min. Erlendur Valdimarsson, fR, átti aðeins eitt gilt kast í kringlukastinu og mældist það 52,67 metrar. Óskar Jakobsson kastaði sveinakringlunni 56,74 metra, og skortir nú aðeins 14 cim upp á hið aldna sveinamet Gunnars Huseby. í toúluvarpi fuliorðinna sigraði Sigurður Sig Bjarni Stefánsson, KB, urðsson, UMSK, sem kastaði 12,85 metra, en Ósfcar Jakohs- son kastaði sveinakúlunni 16,04 metra. Eldas Sveinsson sigraði svo í hástökki, stökk 1,87 metra, en Árni Þorsteinsson, KR, varð annar, stökk 1,80 metra. 1 krin.glukasti kvenna sigxaði Amþrúður Karisdóttir, UMSK, kastaði 25,72 metra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.