Morgunblaðið - 24.07.1971, Qupperneq 31
r
r
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLl 1971
31 i
Skrapliðið sigr-
aði Skotana 2-0
- en 5-0 hefði verið sanni nær
EKKI var það burðugt „Faxa-
flóaúrvalið“ s<?ni sent var frani
til að leika við skozka úrvalslið-
Staðan
í 1. deild
STAÐAN i 1. deiild íslands-
mótsins er nú þessi: stig
Fram 8 6 1 1 23:11 13
ÍBK 7 4 2 1 17:7 10
IBV 8 4 2 2 21:11 10
Vlailur 8 4 2 2 15:15 10
ÍBA 8 3 1 4 15:18 7
ÍA 8 3 0 5 15:18 6
Breiðabl. 8 2 0 6 4:22 4
KR 7 1 0 6 5:13 2
Þeir hafa skorað mörkín.
8 mörk:
Kristinn Jörundsson, Fram
Steinar Jóhaminisson, ÍBK
6 mörk:
Haraldur Júlíuisson, ÍBV
Óskar Valtýseon, ÍBV
5 mörk:
Matthías Hallgrímsson, ÍA
4 mörk:
Andrés Ólafsson, ÍA
Erlendur Magnússon, Fram
Eyjólfur Ágústsson, ÍBA
Friðri'k Ragnarsson, ÍBK
Ingi Björn Albertsson, Val
Kári Árnason, IBA
Magnús Jón atansson, ÍBA
Örn Óskarsson, ÍBV
3 mörk:
Amar Guðlaugsson, Fram
Hermann Guinmarsison, Val
Hörður Hilmarsson, Val
2 mörk:
Alexainder Jóhannesson, Val
Bjönn Lárusson, ÍA
Jón Sigurðsison, KR
Kjartan Kjartansson, Fram
Sigbjörn Gunnarsson, ÍBA
Sigurbergur Sigsteinss. Fram
Tómas Pálsson, ÍBV
Þórir Jónsson, Val
1 mark:
Atli Þór Héðineson, KR
Ásgeir Elíasson, Fram
Baldvin Baldvinsson, KR
Einar Friðþjófsson, ÍBV
Einar Þórhallsso'n, Breiðabl.
Eyleifur Hafsteinsson, ÍA
Friðfinnur Finnbogaa., ÍBV
Guðmundur Þórðars. Br.bl.
Haraldur Erlendss., Breiðabl.
Haraldur Sturlaugsison, ÍA
Hörður Ragnarsson, ÍBK
Jóhannes Edvaldsson, Val
Jón Alfreðsson, ÍA
Jón Ólafur Jónsson, ÍBK
Jón Pétursson, Fram
Magnús Steinþórss., Breiðabl.
Marteinn Geirwson, Fram
Ólafur Júliusson, fBK
Sigmar Pálmason, ÍBV
Sigurþór Jakobason, KR
Teitur Þórðarwon, ÍA
Þormóður Einiarsson, ÍBA
(2 mörk eru svo sjálfsmörk).
Staðan
í 2 • deild
STAÐAN í 2. deild er nú þessi:
Stig
Víkingur 6 5 1 0 17:2 11
Ármartn 7 4 2 1 19:6 10
Haukar 7 2 3 2 9:6 7
Þróttur R 5 3 0 2 11:4 6
FH 5 1 4 0 9:4 6
ísaifjörður 7 1 2 4 14:19 4
Þróttur N 5 1 1 3 4:15 3
SeHoss 6 0 1 5 4:31 1
ið sem hér hcfur dvalið að tuid-
anförnu i boði Iimloikafélags
Hafnarf jarðar. Auglýst hafði
verið, að íslenzka liðið yrði skip-
að úrvateleikmönnum 21 árs og
yngri, og vitað er að við getum
tefK fram allsterku liði leik-
manna á aldriniun 18 til 22 ára.
Þess vegna urðu hinir fáu áhorf-
endur sem mættu á Melavellin-
um fyrir mjög niiklum vonbrigð
um þegar þeir sáu Iið það sem
fram var sent.
Það var sem sé gamla sagan
upp á teningnum, að I. deildar
liðin höfðu ekki lánað einn ein-
asta af sínnm leikmönnnm, og
þvi var það alls ekki neitt „úr-
vaislið“ sem hl.jóp inn á völlinn,
heldur „skrap“. Að vissu leyti er
hægt að skil.ja afstöðu I. deildar
liðanna því þan mega ekki við
því að missa sína menn í leikj-
nm eins og þessum sem raim-
vernlega skipta engu máli. — En
þá á heldur ekki að plata áhorf-
endur með því að augiýsa að úr-
valsiið leikmanna 21 árs og yngri
muni leilca.
En þegar allt kom beim og
saiman, þá reyndist „skrapið"
alveg nógu sterkt fyrir hiS lé-
lega sk)02lka lið. Skozka liðið
sýndi ekíki nokikurn skapaSan
Mut sem mdSliuinigisigott 2. deildar
liið íslenzkt hefði ekki getað leik
ið eftir. Og því var 2:0 sigur Is-
lendinga sízt of stór, 5:0 hefði
verið nær sanni.
Annars var þetta einn af þess-
um leiðiirtlegu leifcj.uim sm fara
aðailiega fram á miðj.u va.lilarms.
Þar voru okkar menn þó heldur
sfcárri, og tókst noikkrum sinn-
uim að s>kapa sér sæmileg tæki-
færi, Hjörtur Aðalsteinsson mið
herji átti tid að mynda tvö
„dauðafaeri" sem mistókst illi-
lega.
Fyrra mark leiksins kom á 26.
mín. Þá fékk Guðgeir Leifsson
boltann við miðllnu, brimaði
fram og dró að sér varnamiegin
Skotanna. Og svo á hárréttu
augnabliki sendi Guðgeir boltann
inn í eyðu í vörninni til Stetfáns
Halldórssonar sem afgreiddi bolt
ann með góðu þrumuskoti í blá-
horn marksins.
Ekki áttu Skotar eitt einasta
marktæfkifæri í fyrri háifJeik, og
þó áttu þeir efti.r að verða emn
lélegri I þewn síðari. Þá sóttu ís-
lenzku stráíkamir mjög stítöt, en
sú sókn var fremuir Llla skipu-
lögð og slök.
Þó biá annað slagið fyrir góð
um leik en ekki tókst að skora
nema einu sinni. Þá fékk Hjört-
ur Aðalsteinsson boltann inn í
teig, og skoraði með fremur
lausu skoti framhjá skozka
markverðimmi sem var bezti
maðiir liðs síns.
*
Iþróttamót
a5 Laugarvatni
UM næstu helgi — verzlunar-
mannahelgina, verður haldið
frjálsíþróttamót að Laugarvatni
og hefst það kl. 13.30 á sumnu-
dag. Er mótið opið fyrir þátt-
töku allra, en þeir sem hyggj-
ast keppa þurfa að tilkynna sig
í síma 99-1189 fyrir n.k. föstu-
dag. Keppnisgreinar verða: Karl
ar: 100 metra hlaup, 400 metra
hlaup, 3000 metra hlaup og 4x100
metra boðhlaup, langstökk og
kringlukast. Konur: 100 metra
hlaup, 400 metra hlaup, lang-
stökk og kúluvarp.
Eins og skýrt var frá í hlaðinu fyrir skömmu tók Þorsteinn Þorsteinsson þátt í 440 yarda hlaupi á
frjálsíþróttamóti í Waltham í Bandarikjunum. Þessi mynd var tekin þegar hlaupararnir vom að
nálgast markið. Fyrstur er Lee Thompson, Brown University, sem hljóp á 48,8 sek., en Þorsteinn
varð annar á 49,2 sek. Svarar sá tími til 48,9 sek. í 400 metra hiaupi og er bezti árangur íslend-
ings í þessari grein í ár.
Þrjú glæsileg met á
sundmeistaramótinu
Aðalhluti þess verður í dag og á morgun - Búast
mál við harðri baráttu í öllum greinum, enda
keppendur geysimargir
METUNUM byrjaði að rigna á
fyrsta degi Sundnieistaranióts
fslaiuLs, en það hófst í Langar-
dalssnndlauginni i gærkvöldi. Þá
var þar keppt í þremur greinum
ur og var það 19:09,4 mín. Milli-
tími var tekinn á Gnðninnd á
800 metrum og einnig þar setti
hann met, synti á 9:55,6 mín.
Gamla nietið átti hann sjáifnr
og var það 9:57,0 niín.
Annar i 1500 metra skriðsiuid-
iiiu varð Friðrik Guðmundsson,
KR, sem synti á 18:49,0 mín. —
vel undir gamla metinu, og
þriðji maður, Sigurður Ólafsson,
Æ, var alveg við gamla metið,
synti á 19:13,5 mín.
f 800 metra skriðsundi
kvenna setti VUborg .lúlíusdótt-
ir, Æ, nýtt fslandsmet er hún
synti á 10:23,7 mín. Guðmunda
Guðmundsdóttir, HSK, varð önn-
ur og syntí á 10:33,7 mín. Var
Guðmundur Gíslason.
og voru sett met í þeim öllum,
og það sem meira var, þá voi-n
þeir sem lentu í öðru sæti í
tveimur greinamia einnig á
hetri tíma en gamla fslands-
metið var. — Allt útlit er því
fyrir að Simdmeistaraanótið
sem fram verður haldið i
dag og á morgim verði hið
skemmtilegasta og að sundfólk
okkar nái mjög góðum árangri.
Meðal keppenda á þessu móti
eru um 30 Þjóðverjar, og kepptu
nokkrir þeirra í simdunum í gær
og veittu fsiendingimiim harða
keppni.
Guðmiindur Gísiason setti
glæsilegt met í 1500 metra skrið-
sundi og synti hann á 18:38,6
mín. Gamla metið áttiiliajm sjáif
ið í þessu sundi, og komii þeór
Guðjón Guðmundsson, ÍA og
Gestur Jónsson, Á, iinífjafnir í
markið. Tími þeirra var 5:49,3
min.
ALLT UPP f 40 ÞÁTTTAK-
ENDUR í GREIN
Geysilega mikil þátttaka er í
Sundmeistaramóti Islands, og
eru aTlt upp undir 40 þátttak-
en<lur í einstaklingsgrein'um og
í eitt boösundið eru 10 sveitir
skráðar til leiks. Allt bezita sund-
fólk landsins er meðal bátttak-
enda og auk þess eru, sem fyrr
segir, um 30 þýzkir þátttakend-
ur. Meðal þess er margt mjög
gott sundfólk, m. a. ein bezta
fLugsundiskona heims. Þá tekur
hin unga og efnilega Lisa Ron-
son þátt í mótinu, og eru alilar
lí'kur á þvi að hún setji Islands-
met. Þamnig hefur hún t. d. ný-
Lega náð betri árangri í 100
metra ákriðsundi en gildandi Is-
landsmet er.
KEPPNIN í DAG
Keppmi SundmeistaraimóitaBMi
hefst kl. 18.00 og veður keppt
i eftirtöMum greimum:
100 metra flugsund kvenna:
Þar berjast væntamlegia Guö-
miurnda Guðimundlsdióttiir og Lisa
Ronson, en þýzka sunddrottnimg
Framhald á bls. 25.
1
Leiknir Jónsson.
það betri tími en gamla íslands-
metið var, 10:43,6 mín., en það
áttt Vilborg.
Leiknir Jónsson setti fslands-
met I 400 metra bringusundi
karia er liann synti á 5:34,1 mín.
Eidra metíð áttí hann sjálfur
og var það 5:35,4 mín. Geysi-
liörð kepimi var um aimað sæt-
Vilborg Júlíusdóttír.