Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 4
4
MOHGLTNBLAÐH), ÞRIÐJUÐAGOR 31. ÁGÚST 1971
Skotar sigruðu með 10
- ágæt frammistaða íslenzka sund fólksins
- alls setti það fimm ný met í Edinborg
SKOTAR signiðn Islendinga í
sundlanðskeppni sem Iatik í
Edinborg á laugardaginn. Hlutu
þeir 125 stig, en íslendingar 115
stig. Er það mun minni munur
en búizt hafðí verið við fyrir-
fram, en í fyrra, þegar keppt var
í Laugardalslauginni sigruðu
Skotar með 48 stiga mun. Hefur
því dregið vendega saman, enda
hafa orðið miklar framfarir hjá
íslenzka sundfólUinu frá þvi í
fyrra.
Það sem mest kom á óvart í
landskeppninni í Edinborg var
f rammistaða islenzku stúlkn-
anna, sem var mjög góð og þær
nnnu óvænta og glæsilega sigra.
Keppnishörku þeárra var einnig
viðbrugðið, og oft náðu þær for-
ystunni á síðustu metninum. —
Þannig sigraði t. d. Salome Þór-
isdóttir í 200 metra bakstindinu
eftir mikla keppni við hina
ágætu skozktt sundkonu Gillian
Fordyce, sem hafði forystu allt
fram til síðustu metranna.
1 lartdskeppninni setti ís-
lenzka sundfólkið alOis fimim ný
Sslenz'k met, og jaínaði nokkur.
er hún synti á 1:06,7 mín.
Hún varð þó íjórða i sundiniu —
sjónarimiuin á eftir Andreu Mac-
Kie, Skotlandi.
Aftur juku Skotar forystu sína
eftir 200 imetra baksundið sent
þeir sigruðu tvöfalt í, en bringu-
sundin jöfnuðu aftur metin fyr
ir Island, en í kvennasundinu
sigraði Helga Gunnarsdóttir á
3:01,0 mín. Guðjóm Guðmunds
son sigraði svo i karlasundinu á
1:12,5 mín., eftir mikla og harða
beppni við betri Skotann, Gord-
on Stirton, sem fékk sama tíma,
en var dæmdur sjónarmun á eft
ir. Var þetta sjöttti landsliðssig-
ur Guðjóns í landskeppnurrum
þremur, sem hann hefur tekið
þáttt í að undanföm>u — glæsileg
ur árangur.
Áður en síðusfcu tvær greinam-
ar, boðsundin, hófust var staðan
í keppninni sú, að Skotar höfðu
ttveggja stiga forysttu, höfðu hlot
ið 105 stig, en Isiendingar 103
stig. Þurfttu íslendingar því að
sigra í báðum greinumum, ti'l
þess að vinna keppnina. Það
tðkst ekki, þrátt fyrir hetjiulega
Gordom Stirton, Skotl. 2:37,4
Leiknir Jónsison, ísl. 2:37,5
Roheirt Mairtm, Skotl. 2:50,8
100 METRA BRINGUSUND
KVENNA
miim.
Helga Gunmarsdóttir, ísl. 1:22,7
Imgilbjörg HaraMsd., IsL 1:26,1
Jayme Lorhie, SkotL
st. mun
Fdinniur Garðarsson, Isl. 2:32,4
Friðrik Guðtnundsson, ísl. 2:43,3
4x100 METRA
FJÓRSUND KVENNA
1. Sveit fslanids 4:56,7 mín.
2. Sveit S'kotllands
4x100 METRA
SKRIÐSUND KARLA
1. Sveit Skotlands 3:48,7 mán.
2. Sveit Islands 3:50,0 —
GiBian Fordyce, Skotl. 2:40,3
Jean Ross, SkotL 2:41,5
Halla Baildursdóttir, fsl. 2:50,6
4x100 m fjórsund karla mtn.
Sveit Skotlanda 4:15,7
Sveit íslands 4:18,6
4x100 m skriðsund kvenna mín.
Sveit Skotlands 4:28,2
Sveit íslands 4:29,5
400 m skriðsund mín.
Gordon Souter, Skotl. 4:27,2
John McClennan, Skotl. 4:35,0
Friðrik Guðmundsson, ísl. 4:43,3
Sigu*rður Ólafsson, ísl. 4:43,5
100 m skriðsund mín.
Lisa Ronson Pétursd., ísl. 1:05,4
Islenzku landsliðsstúlkurnar stóðu sig mjög vd í keppninni í Skotlandi. F. v. Halga Gtuinars-
dóttir, Salome Þórisdóttir, Guðmunda Guðmundsdóttir og Lisa Ronson Pétursdóttir.
Guðjón Gtiðmttndsson — sex
Getið hefur verið um þau met
sem sefct voru fyrri keppnisdag-
inn, en síðari daginn setti Sa'l-
ome Þórisdóttir met í 200 metra
baiksundinu, sem hún synti á
ágætum tíma 2:39,6 miín., og boð-
sundssveit karla setti met i 4x
100 mnetra fjórsundi er hún synti
á 4:18,6 mín. Guðmunda Guð-
ommdisdóttir jafnaði svo eigið
met í 100 metra flugsundi, syntí
á 1:14,2 mtn. Eittt sikozkt imet var
sett í keppninni, er Haanilton
Simpson synti 100 metra bak-
sund á 1:035 mínútum.
Bftir tfyrri dag keppninnar
stóðu stigin jöfn, báðar þjóðim-
ar höfðu hlotíð 60 stig. Fyrsta
ikeppnrsgreiinin siðari daginn var
svo 400 metra skriðsund karla og
þar náðu Skotar forystu í keppn-
inni, hliutu fyrstta otg fjórða eset-
ið. Aftur jafnaðist svo keppnin
eftár naestu grein, sem var 100
maetra skriðsund kvenna, en þar
ságraði hin unga og etfnilega
Lisa Ronson Pétursdóttir á ágæt-
unn tíima, synti á 1:06,4 mnn. Vil-
berg Júffiusdóttíx náði sfcnuim
liangibezita árangri í þessari grein,
sigrar í jafnmörgttnt landsliðs-
baráttu sundfólksins, og sikozk-
ur siigur var í höfn.
400 METRA SKRIÐSUND
KVENNA
rrán.
Andrea MacKie, Skotl. 4:55,6
Víiborg Júlíusdóttir, ísi 4:57,0
Guðmuinda Guðmunids., tsá.
Anne McConnick, Skotl.
100 METRA SKRIÐSUND
KARLA
Fiimur Garðarseon, í.si. 563 sek.
Martin Shore, Skot 1.
Gordan Soutter, Sfeotí.
Sigurður ÓLaifsson, fsL
100 METRA BAKSUND
KVENNA
mnfen.
GiMan Forrdyoe, SkotL 1:13,3
Salome Þóriisdótitir, fsl 1:10,7
J'ean Ross, Skotl 1:16,7
Lása Ronsom, IsL 1:17,7
200 METRA BRINGUSUND
KARLA
nfct
Guðjón Guðlmiumteecm, tsJ 2:36,6
Sauidra Diokie, Slkotfl.
200 METRA FLUGSUND
KARLA
míin.
Eric Hendeirson, Skotí. 2:17,1
Alan Scott, SkottL 2:17,4
Guðmundur Gfelaisioni, fisfl. 2:18,6
Haflþór Guðmuíndsison, tsl. 2:39,0
400 METRA FJÓRSUND
KVENNA mín.
Guðim. Guðmundsd. fsl. 5:533
Viflborg Júlíusdótitir, ísl. 6:00,0
Joan Frase, SlkotL 6:04,6
Fiona Craig, Skoti. 6:18,3
200 METRA
BAKSUND KARLA min.
Hanny Simpson, Skotll. 2:19,3
Alain Hobson, Skotl. 2:28,3
100 metra flugsund kvenna mín.
Laura Ross, Skotlandi 1:11,8
Guðmunda Guðm.dóttir fsl. 1:13,2
Anne McCormick, Skotl. 1:16,0
Ingibj. Haraldsdóttír, ísl. 1:23,7
100 m bringusund karia mín.
Guðjón Guðmundsson, ísL 1:12,5
Gordon Stirton, Skotl. 1:12,5
Leiknir Jónsson, fsl. 1:14,2
Martin Ferguson, Skotl. 1:15,9
400 m fjórsund karla mín.
Guðmundur Gíslason, ísL 5:07,2
Andy Gentleman, Skotl. 5:20,9
Hafþór B. Guðmundss., ísl. 5:22,1
John Campbell, SkotL 5:26,1
200 m baksund kvenna mín.
Salome Þórisdóttir, M. 2:39,6
Eva Wright, Skotl. 1:05,3
Andrea MacKie, Skotl. 1:06,6
Vilborg Júlíusdóttir, M. 1:06,7
100 m baksund karla mfai.
Hanny Simpson, Skotl. 1:03,5
John MacClatchey, Skotl. 1:06,5
Guðmundur Gíslason, ísl. 1:07,5
Finnur Garðarsson, M. 1:09,2
200 m bringusund kvenna mín.
Helga Gunnarsdóttir, ísL 3:01,0
Margaret Eadie, Skotl. 3:05,0
Guðrún Magnúsdóttir, ísL 3:09,5
Sandra Dickie, Skotl. 3:14,1
Úrslit stigakeppninnar
Skotland 125 stig.
ísland 115 stig.
Skorti sekúndubrot á íslandsmet
óvæntur árangur Bjarna í 400 metra hlaupi
ÞAÐ afrek sem mest kom á ó-
vart í Bikarkeppni FRÍ um
helgina var 400 metra hlaup
Bjarna Stefánssonar, en hann
náffi þar mjög góðum tíma 48,1
sek., — aðeins 1/10 úr sek-
úndu lakara heldur en fslands
met Guffmundar Lárussonar
er í greininni, en þaff setti
hann á Evrópumeistaramótinu
í Brússel 1950. Er þetta næst
eizta íslenzka frjálsiþróttamet
iff. Þaff elzta er spjótkast Jóels
Sigurffssonar 66,99 metra, en
þaff er ári eldra en met Guff-
mundar, sett 1949.
Bjami náði ekki sérstöku
viðbragði í 400 metra hlaup-
inu, en setti strax á fulla ferð
og var greinilega orðinn fyrst
ur þegar á fyrstu beygjunni.
Hann hljóp síðan glæsilega og
jók forskot sitt stöðugt. Það
var ekki fyrr en komið var al
veg að markinu að unnt var
að greina á honum þreytu-
merki og harnn byrjaði að
stífna. Var það ekki að furða,
þar sem Bja-rni hefur mjög lít
ið æft þessa grein og aldrei
hlaupið hana í keppni fyrr í
sumar.
Þegar tíminn var athugaður
kom í ljós að ein af þremur
klukkum á Bjarna haiði ekki
farið í gang. Önnur klukkam
sýndi svo 47,9 sek., en hin 48,1
sek., og var það úrskurður
tímavarða, enda aevinlega mið
að við lakari tímann eí klukk
unum ber ekki saman. Er því
sá möguleiki vefl fyrir hendi
að Bjarai hafi sett aýtt met i
þessu hlaupi, og eitt er víst að
hann ætti að ráða við metið
hvenær sem er úr þessu, ef
hann hleypur við hagstæð skil
yrði. — Þú hleypur á 46,9 sek.,
í sumar, sagði formaður FRí,
örn Eiðsson, við Bjarna, eftir
að tíminn hafði verið tilkynnt
ur.
Upphaflega hafði það ekki
verið ætlunin að Bjami hlypi
400 metra hlaupið i Bikar-
keppninni, en þar sem Halfldór
Guðbjörnsson mætti ekki til
leiks, varð að ráði hjá KR-ing
um að Þorsteinn h/lypi 1500
metrana og Bjami 400 metr-
ana. Missti Þorsteinn þvi af
tækifærinu til þeas að „hefna“
tapsins í 400 metra hlaupinu
í Bikarkeppninni í fyra, en þá
varð hann að lúta í lægra
haldi fyrir Sigurði Jónssyni,
HSK, sem varð óvæntur sig
urvegari. Sigurður varð annar
í hlaupinu núna á 51,4 sek. —
nokkuð frá sínu bezta, enda er
hann greinilega til muna
þyngri og æfingaminni nú en
hann var t.d. á Landsmótj
UMFÍ í sumar.
Tveir aðrir íslendingar hafa
hlaupið 400 metra á 48,1 sek.,
og eru það þeir Þórir Þorsteins
son, Á, og Þorsteinn Þor-
steinsson KR, þannig að
Bjami skipar 4. sætið á af-
rekaekránni.
Bjarni Stefánsson, Giiffmundur Lárusson og Þorsteinn Þor-
steinsson.