Morgunblaðið - 09.11.1971, Side 10

Morgunblaðið - 09.11.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1971 Snjóflóð á veghefil — og bar hann niður 20 metra halla á réttum kili VDB stórslysl lá sl. sunnudag, er snjóflóð féll á stóran veghefil, sem var við snjóruðning á Hrafnseyrarheiði. Flóðið ruddi þessu 19 tonna tæki fram af veg- inum og niður bratta hlíðina. Hefillinn valt þó ekki og stöðv- aðist sjálfkrafa og sakaði veg- hefilsstjórann, Sigurð Jónsson frá Þingeyri ekki. Morgunblaðið náði tali af Sig- urði í gær og spurði hann nánar um þetta atvik. — Þetta gerðist um hádegisbilið á sunnudag, sagði Sigurður. — Ég var kom- inn niður heiðina vestanverða á leið niður í svonefndan Skipadal. Talsvert kóf var og ekki gott að sjá út. Skyndilega buldi flóðið á heflinum og hann barst með því á þungum akriði út af veg- inum og niður 20—30 metra halla, Þá stöðvaðist hann af sjálfsdáðum, en fyrir neðan er hlíðin snarbrött. | — Já, þetta var mikið flóð — — Finninn Framhald af bls. 1 blaðið í gærkvöldi, að á fundin- <uim hiefði verið rætt um ráðningu þessara manna, sem veita æititu forsitöðu fræðslumáladeild, rann- sólknadeild og almennri menning armáladeiid en ekki hefði verið itékin ákvörðun í þeim efnum. Þvi yrði þó hraðað, eins og kost- ur væri. MIKILL ÁHUGI I FINNLANDI 1 simaviðtali við Morgunblað- ið í gærkvöldi sagði hinn nýskip- aði forstöðumaður Norrænu menningarmálastofnunarinnar, Magnus Kull, að of snemmit væri að segja nokkuð ákveðið að sivo stöddu um skipulag þessarar nýju stofnunar. Nálkvæm fyrir- maeli þess efnis væri að finna í norræna menningarsáttmálan- um, En Kuil kvaðst sannfærð- ur um, að þessi nýja stofnun myndi ná þvi takmarki að verða samnorræn stofnun, er starfaði að margvíslegum verkefnum á mennimgarsviðinu. Magnus KuH sagði ennfrem- ur, að í Finnlandi væri fyrir hiendi mjög miikiil áhugi á Norr- ænu menningarmálastofnuninni. Þannig hefði verið mikið um hana skrifað og rætt á opinber- tim vettvangi og greinilegt væri, að Finnar væntu sér mikils aí starfsemd hennar og væri það ef táft vill ein ástæða þessa áhuga, að Finnland eins og Island væri I útjaðri norræna menningar- svæðisins. Þá sagði Magnus Kull einnig, að þeir þrir deildarstjórar, sem starfa ættu við menningarmála- sitafnunina, yrðu sennitaga sinn af hverju norræna þjóðemimu. Einn þeirra á að veita forstöðu fræðslumáladeild stofnunarinnar, arnnar rannsóknadeild og sá þriðji aLmennri menningarmáladeiid. Magnus Kull er fæddur 1924 Hann hefur bæði starfað við blaðamennsku, kennslumál og stjómmál. Hann vax um skeið ritstjóri sveitarstjórnatíðinda í Finnlandi en síðan rektor félags- og sveitarstjórnaskóla. Hann hefur tekið mikinn þátt í stanfi samnorrænu nefndarinnar, sem vinnur að skipulagningu og samræmingu náms í þjóðfélags- fræðum á Norðurlöndum. En starfsferill Magnusar Kulls hef- ur ekki hvað sízt verið á vett- vangi stjórnmáia. Hann hefur átt sæti á þjóðþingi Finnlands og gegnt embætti félagsmálaráð- herra í ríkisstjórn landsins. 50—60 metra breiibt og um mann- hæðar hátt. Seninilega hefur það bjargað því að hefillinn valt ekki, að flóðið lenti aftan á hon- um og dró hann þannig með sér niður. Hefiltönnin var þversum og safnaði í sig snjó á niðurteið- inni. Þarna hefur myndazt sú mótstaða, sem nægði til þess að hefillten stöðvaðist. Þetta má því teljast vel sloppið, sagði Sig- urður. Hann sagði að stór ýta hefði brotizt áleiðis tii hefilsins í gær, og yrði semnilega reynt að ná honum upp í dag. Leiðrétting í MINNINGARGREIN, sem ég sikrifaði sl. föstudag um Hervöru Ásgrímsdótitur, kom inn sú mis- sögn, að faðir hennar var sagð- ur soniur hjónanna Péturs Fr. Jónssonar og Ingibjargar Haf- steinisdótitur frá Ytri-Löngumýri, Pétur Fr. Jónsson var tvl- kvæntur. Með fyrri konu simni, Ingibjörgu, átti hann einn son, Hafsitein, síðar prest í Winnipeg. Inigibjöng andaðist 23. ágúst 1861. Hinn 11. nóv. 1862 kvænJtist Pétur Guðrúnu Þorsteinsdóttur og áttu þau sex böm saman og var Ásgrímur fjórði í röðinni, Guðrún Þorsteinsdóttir var fædtí í Svínavallakoti i Hofssókn, Skagafirði, hinn 23. febr. 1832, dóttir hjónanna Þorsteins bónda þar Asgrímssonar og Sigríðar Styrbjömsdóttur. Guðrún lézt hjá Þorsteini syni sLnum á Mána sikál Vindíhælflshreppi 18. febrú- ar árið 1900, 68 ára að aLdri. Ég bið ættingja og aðstand- endur velvirðingar á þessum mis tökum. Halldór Blöndal. Hjörtur Hjartarson. Hjörtur Hjartar- son formaður Verzlunarráðs Á FUNDI nýkjörinnar stjómar Verzlunarráðs Islands, sem hald- irm var 4. nóv. sl. fór fram kosn- ing formanns, varaformanna og skipun framkvæmdastjómar. Formaður var kjörinn Hjörtu" Hjartarson, framkv.stj. 1. vara- formaður Björgvin Schram, sitór- kaupm., 2. varafonmaður Gunnar J, Friðriksson, framikv.stj. Auk formanns og varafor- manna tóku sæti í framkvæmda- stjóm: Árni Gestsson, Hjörtur Jónsson, Harald-ur Sveinsson, Othar Ellinigsen, Gunnar Ásgeirs son og Ámi Ámason. Varamenn í framkvæmdastjóm eru: Ingi- mundur Sigfússon, Þorvaldur Guðmundsson, Sverrir Norland, Björn Hallgrimsson, Magnús J. Brynjólfsson, Sveinn B. Valifells, Matthías Bjarnason og Amold Bjamason. Menntamálaráðh.fundurinn; Eldf j allar annsókna- stöðin fær jákvæð- ar undirtektir ELDFJALLARANNSOKNA- STÖÐIN á íslandi kom til um- ræðu á fundi menntamálaráð- herra Norðurlandanna í Osló í gær, að þvi er Magnús Torfi Ól- afsson, menntamálaráðherra, sagði í símtali við Morgunblaðið í gær. MagnÚ3 sagði, að á fundinum hefði verið gefin Skýrsla um mál- ið, og lagðar fram umsagnir frá ýmsum stofnunum á hin-um Norðurlöndum — einkum nátt- úrufræðistofnunum. Hefðu þær undantekningalaust verið mjög jákvæðar, en þó væri enm beðið umsagna fáeinnia stofnana. Þess yrði því vonandi ekki langt að bíða að endanleg ákvörðun yrði tekin í þessu máli, og kæmi þá m. a. til kasta hinn-ar nýstofn- uðu menningarmálastofnuniar Norðurlanda. Mannskæðar kosningar Manila, 8. nóvember — AP NTB I DAG gengu Filippseyingar til kosninga að lokinni maimskæð- ustu kosningabaráttu í sögu landsins. Talið er, að rúmlega 160 manns hafi látið lífið þá fjóra niánuði, sem kosningabaráttan hefur staðið. Á kjörskrá voru um ellefu milljónir, og tóku um 80% þátt í kosningunum. Úrslit eru ókunn, en allt virðist benda tál þess, að stjómarandstaðan, frjálslyndi flokkurinn, hafi unnið talsvert á. Kosnir voru átta af 24 þing- mönnum öldungadeildarinnar, fylkisstjórar í öllum 66 héruðum eyjanna og þúsundir fulltrúa í bæjar- og sveitarstjómir. Fyrir kosningamar skiptust þingsæti í öldungadedildinni þannig, að þjóð- emdssinnaflokkur Ferdinands Marcos forseta átti þar 12 þteg- menn, frjáislyndir 9, framfara- flokkurinn 2 og borgaraflokkur- inn eitt þingsæti. Um 40 þúsund manna herlið var á verði til þess að hindra alvarleg átök í sambandi við kosmingamar, en engu að síður féllu að minnsta kosti 15 manns siðasta sólarhringinn og kvartan- ir bárust viða að vegna meintra ofbeldisaðgerða og kosninga- svika. Ófærð á fjallvegum og nyrztu nesjum ÓFÆRÐ er nú farin að segja til sín á hæstu f jallvegum landsins og nyrztu nesjum. Vegurinn yf- ir Hrafnseyrarheiði er lokaður, svo og Breiðadals- og Botnsheið- ar, en reyna átti að ryðja þær í gær. Svo og hefur vegurinn til Siglufjarðar lokazt við Mán- árskriðu og Ólafsfjarðarmúli er einnig lokaður, en reynt verður að opna þessar leiðir ef veður ieyfir. Þá hafa vegirnir báðum meg- in Eyjafjarðar lokazt veigna smjóa og er því ófært til Dalvik- ur og á Svalbarða, en verið var að ryðja þessa vegi I gær. Hins vegar er fært um Dalsmynni og austur til Húsavíkur og þaðan allt tii Raiufarhafmar. Þar fyrir austan er hins vegar ófært við Háisa. Enn mun fært stórum bilum yfir Möðrudalsöræfin, en talsverð ófærð var á hinn bóg- inn í Náimaskarði i gær. Einnig er leiðin til Vopnaf jarðar ófær. Á Austfjörðum lokuðust Odd- slkarð og Fjarðarheiðin, en reyna átti að moka Fjarðarheiði í gær. Þá var Lónshieiði þung- fær, og dálítili snjór var í Afr mannaskarði. ILLFÆRT AF BALLI SauðárkráJki 8. nóvember. ILLVIÐRI skall á hér um mið- bik Skagafjarðar með miikilli fannkomu upp úr miðnætti að- faranótt sunnudags. Olli þetta verulegum erfiðleikum á vegum úti, eirkuim fyrir fólk stm um kvöldið hafði sótt dansleik að Miðgarði í Varmablíð. Tók það flesta um fimm kluikkustundið að komast út á Sauðárkrók, með - VR Framhald af bls. 28 og samninganefndar félagsins i yfirstandandi kjaradeiiu. Jafnframt lýsir fundurinn yfir fyllsta stuðninigi sínum við verk failsaðgerðir, ef stjóm og trún- aðarmannaráð telja þær nauð- syntegar til að knýja fram samn inga.“ Umræður urðu á fundinum um hvenær væri heppilegur timi til aðgerða, og var rætt um tima bilið upp úr 22. nóvember eða síðar, ef ekki yrði breyting tll hins betra í samninigamálum VR og verkalýðshreyfinigarinnar á næstunni. Viðskiptatengsl Islendinga við EBE: Vænta má að samningsgrund- völlur verði birtur á næstunni BÚAST má við, að í þessum eða næsta mánuði, liggi fyrir á- kvörðun framkvæmdastjórnar Efnahagsbandalags Evrópu um samningsgrundvöll frá þeirra hálfu um viðskiptatengsi milli ís lands og aðildaþjóða bandalags- ins. Kom þetta fram á fundi við- skiptaráðherra með fréttamönn- um í gær, þegar hann greindi Skipstjórar - utgerðarmenn Fiskverkunarhús á Suðurnesjum óskar eftir bát í viðskiptí á naestkomandi vetrarvertíð, sameiginleg verkun kaemi til greina. Upplýsingar í síma 92-7064 eftir kl. 7 á kvöldín. frá för sinni á ráðherrafund EFTA-landanna í Genf í síðustu viku. Ráðherrann sagði, að í áliti framkvæmdastjórnar EBE frá því í sumar hefði komið fram, að hún teldi að viðskiptatengsj gætu skapazt milli aðildarríkj- aruna og íslands. Féllust þeir að mestu á þær tillögur fslendinga, að við veittum aðildarþjóðum fríverzlunarrétt hér, gegn því að njóta sömu hlunnimda hjá þjóðum Efnahagsbamdalagsins, einkum fyrir útfluttar sjávartaf- urðir. Þá sagði ráðherra, að komið hefði fram á fundinum, að full- trúar Noregs og Danmerkur hefðu lýst því yfir, að saTnmiinga- viðræður þeirra við Efnahag3- bandalagið væru það langt á veg komniar, að stefnt væri að því, að saimintegagerð lyki fyrir ára mót. Um hugsanlega aðild væri hins vegar ekfki að ræða fyrr en á næsta ári, þar sem í Danmörku þyrfti að bera rmálið undir þjóð- aratkvæði, og væri mikil óvissa ríkjandi í báðum löndunum um þetta mál. Ennfremur sagði ráðherra, að lögð hefði verið áherzla á, að í samningum þeton, sem gerðir hefðu verið milli EFTA-land- amrna héldust fríverzlunarákvæð- in, þótt löndin gengju í Efn*a- hagsbandalagið. Lofcs sagði hann, að fulltrúar þeirra ríkja, sem ekki hyggjast sækja uim aðild að EBE, hefðu lagt á það áherzlu að EFTA ætti að starfa áfram, þótt þrjú ríki þess gerðust aðil ar að EBE. stórum fólksflutningabíl. Minni bila varð að skilja eftir. Vega- tengdin er um 24 km og tekur yfirleitt u. þ. b. 20 mteútur að komast á milli. Veðurhæð var gífurleg og ákaflega mikil hálka á veguim. Einn árekstur varð vestantil í Hegranesi. Rákust þar á tveir fólksbílar með þeim afleiðinguim, að farþegi í öðrum bíLnum mieidd ist nokkuð í andiiiti. Aðrir sluppu með minni háttar Skrám- ur. Á sunnudeginuim var hafizt handa um að sækja þá bila sem skildir höfðu verið eftir, ýmist í Varmaíhlflð eða á veginum. Voru bílamir ýmist á veginum, eða utan hans, en síðdegis i gær voru þeir allir komnir hver tcfl sins heima. f dag er bezta veður, mjólkur- bilar hafa komizt hingað óhindr- aðir i dag, og verið ?r að ryðja veginn fcil Sigluf jarðar. — jón. — Gjótan Framhald af bls. 2 felli hvað sem það kostaði til að koma I veg fyrir frekari náttúru spjöll, og reyna að útvega nauð- synlegan ofaníburð með öðrurn hætti. Þá gat Magnús þess, að stefrat væri að því að fylla upp í gjót- umar í Helgafelli með því að aka í þær brotajárni og uppgreftri, og reynt að hylja þær eftir beztu föngum með þvi að sá grasfræi yfix þær. — Formósa Framliald af bls. 3 anríkismálum. Nixon forseti stjórnar rétt eins og væri hann forseti í Luxemborg, segir Mal- raux. Malraux, sem var menningar- málaráðherra á dögum de Gaulles forseta, heimsótti Mao síðast í Peking árið 1965. „Fyrsta vanda- mál hans er að sjá um að alldr Kínverjar hafi til hnifs og skeið- ar,“ segir Malraux, „og þar næst nauðsyn þess að skapa þjóðemis- kennd meðal 800 milljóna Kin- verja. Á þessu sviði leggur Mao allt sitt traust á æsfcuna," segir Malraux loks í viðtalinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.