Morgunblaðið - 09.11.1971, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.11.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, Þ'RIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1971 11 ■ *-■"■ 2—* .......2 ■ •• I rtilr- ....; Minning: Kristín L. Sigurðardóttir fyrrv. alþingismaður Prú Kristin L. Sigurðardóttir, fyrrverandi aiþingismaður, er til moldar borin í dag. Konur hafa ©Md verið margar á Aiþinigi Islendinga fram til þessa. Má vera, að þvi meiri at- hygli hafi beinzt að þeim fáu konum, sem þar hafa átt sæti. Ég hygg, að ekki verði um deilt, að þær hafi sikipað sinn sess með prýði. Ég hafði aðeins setið þrjú ár á Alþingi, þegar frú Kristin L. Sigurðardótfir varð landskjörinn þingmaður árið 1949. Ég þekkti frú Kristínu þá þegar vel af störf um hennar í félagsmálum Sjállf- stæðisflokksins og hafði ánægju af því að njóta samstarfs hennar við þingstörf. Frú Kristírt var áhugasöm, að hverju sem hún igekk, en tiilits- söm við sjónarmið annarra. Hún var ein þeirra kvenna, seni hófu merki Sjálfstæðisflokksins við stofnun Sjálfstæðiskvennafélags- ins Hvatar árið 1937, og var þar lengi í broddi fylkingar. Frú - Hjá EBE Framhald af bls. 1 mefndarinmar verið birtar, en á morgun hefjast viðræður full- trúa Noregs við nefndina, og kem ur þá væntanlega í ljós hvað þær hafa að geyma. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Brussel að í tiilög- um ráðherranefndar EBE sé gert ráð fyrir að 12 mílna fiskveiði- lögsaga verði áfram við lýði á ákveðnum svæðum, en sex rníina lögsaga annans staðar. Talað er um að skiptin milli sex og tólf mnílnia markist af ákveðinni breiddargráðu, en auk þess verði tekið tillit til sérsvæða, sem fái 12 mílna lögsögu. Samkvæmt þessari tilhögun ættu tólf mílumar að gilda á beztu miðunum við Noreg, og á miðumuim við Hjaltland, Skot- land, Færeyjar, Græniand og morð-vesturströnd írlands. Tólf mílna lögsagan ætti að Vera í gildi fyrstu fimm árin, en að þeim tíma loknum verði málið lagt fyrir ráðherranefnd EBE til urnræðu um hvort leyfa Skuli ákveðnar veiðau- milli sex og tólf mílna markanna. Að tíu árum loknum ber svo að taka málið í heild til endurskoðuniar. — Vísindaráð Framhald af bls. 1 og Hannes Jónsson, blaðafulltrúi ríkisistjómarinnar, fulltrúar Is- lands á fundinum. Visindaráðið ákvað að taka úpplýsingarit islenzku ríkis- stjórnarinnar um landhelgismál f.Background Information No. 3“ sem eitt atf tfjórum skjölum, sem lögð voru til grundvallar um- ræðna um fiskveiði- og landhelg- ismáL Við umræðumar gerði Stein- grímur Henmannsson grein fyrir sérstöðu íslands í fisikveiði- og landhelgismálinu, svo sem þegar hefur komið fram í fréttum atf <ræðu hans, en Hannes Jónsson •hatfði framsögu um upplýsinga- rit íslands, sem dreift var á fund hi'Um, skýrði efni þess og gerðd grein fyrir viðleitni íslands til þess að hafa áhrif á þróun þjóðaréttar varðandi landhelgis- má'l alilt frá árinu 1949. Jafn- framt lýsti hann þeim tveimur megmkenninigum í fiskveiði- og landhelgismálum, sem nú er har- izt um á aiþjóðavettvangi, þ. e. annars vegar kenningu stórveld- anna og görnlu nýlenduveldanna um tilltölulega þröruga landhelgi, en hins vegar kenningar fram- farasinna á sviði þjóðaréttar, sem vilja vinna að tiltölulega víð áttumikilii efnahagslegri lög- sögu strandrdkja. Málflutninigi islenzku fullltrú- anna var mjög vel tekið, og sam- þykkti Vísindaráð Afrikurikja í framhaldi af umræðunum að mæla með því við ráðherranefnd Afríkuríkjanna að taka upp sam- eiginlega stefnu íyrir Afríkurik- in um 200 miílna landhelgi plús 12 mílna viðbótarsvæði tii tak- markaðrar lögsögu utan 200 míiln anna. Jafntframt var áfcveðið að mæla með þvi að efnt yrði til ráðstefnu sérfræðinga í Addis Abeba í febrúar 1972, sem miundi eingöngu fjalla um samræmingu á stefnu Afrikuríkjanna í fisk- veiði- og landhelgismálum. Einn- ig lýsti Vísindaráðið yfir ein- dregnum stuðningi við Island í landholgismálinu og xnælti með því við ráðherranefndina, að Af- ríkuríkin styddu öll Island í bar- áttu þess fyrir iítfshagsmunum sinum á sviði liskveiði- og land- helgismála. Rétt er að taka fram, að Vís- indaráð Afríkuríkjanna er ráð- gefandi stofnun, en endanlegar ákvarðanir í málum eru teknar atf ráðherranefnd Einingarsam- taka Afriikuríkjanna og ríkis- stjórnum hinina einstöku ríkja." Morgunbilaðið ræddi í gær við Hannes Jónsson, blaðafuiltrúa rikisstjómarinnar og spurðist fyrir um fundinn í Ibadan. Hann- es Jónsson sagði: — Ég tel að það hafi verið mjög mikilvægt í þessu máli að Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra og Moktar Ougtdaddah, forseti Máritaníu áttu itarlegar viðræður um landhelgismálið í ráðherrabústaðnum hinn 2. októ- ber siðastliðinn. Þá bauð íorseti Máritaníu, sem jafnframt er for- seti Einingarsamtaka Aíríku- ríkja, Islendingum að senda full- trúa til fundarins í Ibadan, þar sem 41 Afrílkuríki átti fulltrúa. — Mér fannst fundurinn í Iba- dan ákaflega merkilegur. Þarma voru saman komnir ahir i'remstu Visindamenn Afríkuríikja á þessu sviði og athyglisyert var, að lögð voru fram þrjú þingskjöl í mál- inu og báðum við þá um leyfi til þess að fá að dreifa upplýsinga- riti Okkar „Background Informa- tion No. 3“. Eftir að því haifði verið dreift á fundinum og menn höfðu kynnt sér efni þess, lagði fundarstjóri tii, að Vísindaráðið gerði okkar skjal að þinigskjali fundaríns. Frá okkar sjónarmiði var þetta mjög mifcilvægt. — Annað þótti mér einkar at- hyglisvert. Eftir að Vísindaráð- ið hatfði sannfærzt um að ekki væru ti'l neinar reglur í þjóða- rétti um víðáttu landhelgi, tóku þeir ákvörðun um 200 mílna land helgi. Fundurinn tók þó ekki þessa stefnu, fyrr en við Stedn- grímur Hermannsson höfðum talað. Áður höfðu þeir verið með tvær tillögur á fundinum, 12 + 12 mílur og 600 metra dýptarlinu. Steingrimur flutti mjög góða ræðu, sem myndaði mikla stemningu á fundinum. Þá virt- ist mér og sem Afrífcuiiíkin hefðu náið samstanf við Suður-Afríku- ríkin, a. m. k. vitnuðu þeir ti'l samiþyfektar, sem gerð hafði ver- ið í Montevideo um hafsbotns- máiefni. — Fundurinn var haldinn i ný- legu háskólahverfi í Ibadan, sem er ákaiBlega fallegt og í raun heimur út af fyrir sig. Mér virt- ist sem menntamennimir í land- inu nytu mikilla forréttinda, a. m. k. eru lífskjör þeirra allt önnur en meðal almennings. Litið er upp til menntamannanna og aí þeim er greinilega mikils vænzt. Mikili áhugi er meðai fólks að byggja upp landið og Visindaráðið fjallaði einmitt um leiðir til þess og var þá einfcum matvælaframleiðsla til umræðu, enda Jandhelgismál nátemgd henni. Okkur var ákaflega vel tekið þar syðra og öbkur sýnd mikii vinsemd. Heimamenn gerðu sér igreinilega far um að við hlytum beztu aðhlynningu. — Hitinn var mikill, yfiríeitt 40 stig. Það má þvi segja að ferðin hafi verið fi'emur erfið, en að sama sfcapi skemmtileg vegna þess árangurs sem hún gaf, — sagði Hannes Jónsson að lok- um. Kristin lét á ýmsum öðrum svið- um félagsmál til sin taka. Hún var í framkvæmdanefnd kvenna- heimilisins Hallveigarstaða og formaður þeirrar nefndar frá 1950. Hún var í áfengisvama- nefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði frá stofnun 1945 og fonmaður fyrstu þrjú árin. Frú Kristín var formaður Laindssam- bands sjálfstæðiskvenna langan tima og átti sæti í miðst jórn og skipulagsinefnd flökksins. Frú Kristín L. Sigurðardóttir var í fyrirsvari á fjölmörgum fleiri sviðum á opinberum vett- vangi. Hún lét einkum mannúð- armál og réttindamál kvenna til siin taka og átti hlut að því að koma þar góðum málum í höfn. Frú Kristín var gift Karli Ó. Bjamasyni, varaslökkviliðsstjóra í Reykjavik, og var heimili þeirra hjóna rómað fyrir myndarskap. Karl andaðist árið 1960, en sjálí átti frú Kristin við mikla van* heilsu að stríða siðari ár. Að frú Kristínu L. Sigurðar- dóttur er mikiŒl söknuður, og meg'um við Sjálfstæðismenn ætíð minnast hennar með þakklæti og virðingu fyrir farsæl störtf hennar á sviði þjóðmálanna. Jóhann Hafstein. Ríó kaffi rennur út Ríó svalar kaffiþörf Ríó kaffi úr könnustút kœtir, hressir, le'ttir störf 0.J0HHS0N &KAABEB IF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.