Morgunblaðið - 09.11.1971, Side 15

Morgunblaðið - 09.11.1971, Side 15
 iirTí'n í'ifVatfri^ ~ MORGUNBLAÐOE), ÞREÐJUDAGUR 9. NÓVUMBER 19T1 15 Vaxandi verðbólga í Vestur-Þýzkalandi Víxlhækkanir launa og verðlags eiga mikla sök á vandanum VESTUR-ÞÝZKALAND býr nú við einihverja verstu verð- bólgiu, sem upp hefur kcwnið í ianidinu um 20 ára slkeið. Um miðjan ágúst hafði vLsitala fraimfærslukostnaðar hækkað þar um 5,4% frá sama tíma í fyira. Þj óðverjar eru alls óvanir svo miklum verðhækik- unum og enda þótt þær kunni að virðast litlar miðað við ýmis önnur iðnaðarlönd, þá eru þær það miklar, að um- ræður um verðbólguna yfir- gnæfa allar aðrar efnahags- umræður í V-Þýzkalandi nú. Ótti Þjóðverja við verð- bólgu er vel þefcktur og með tillliti til viðhorfa almennings á Bonnstjómin efcki um neitt að velja annað en að beina öllum kröftum sínum að því að innleiða að nýju uppá- haldshugtök Karls Schiliers, efnahags- og fjármáiaráð- herra, en þau eru „stöðugt verðlag og hagvöxtur". Verð- bðlgan hefur dregið mjög úr hagvexti. Árlegur hagvöxtur uim 6,5%, sem var svo algerng- ur á sl. tíu árum, tidheyrir nú horfnum tima. Hagfræðingar í V-Þýzkalandi segja nú, að vel megi við una, verði hag- vöxturinn 4% á þessu ári. Á fyrra helmingi þessa árs jukust þjóðartekjumar í heild miðað við núverandi verðlag um 11,5% eða upp í 359.000 milljónir þýzkra marka, en miiðað við óbreytt verðlag frá í fyrra, hefur aukningin að- eirns verið um 4%. Þenslan i efnahagslífinu hefur jafn- framt farið stöðugt minnk- andL Aðalvandinn felst í miklum launahækkunum sl. 18 mán- Karl Schiller, fjármála- og efnahagsmálaráðherra. — Vaxandi erfiðleikar? uði og mifcluim verðhækkun- um. Eiga verðhækkanirnar að mestu rót sína að rekja til iðnrekenda, sem óspart hafa þannig reynt að hrinda af sér launahækkunum. Þá hefur það skarð aukið á vandann, sem höggvið var í afrafcstur útflutningsins með gengis- hæfckun vesturþýzfca maifcs- ins haustið 1969. Önnur mi'kil- væg verðbólguorsök hefur borizt erlendis frá, það er að segja hinir miklu fjánmagns- flutningar í dollurum, sem Skipt hefur verið í vestur- þýzk mörk. Stafar þetta af veikri stöðu Bandaríkjadollar- ans. Launahækkanir námu á sil. ári að meðaltali um 16% og á þessu ári hafa þær verið litlu minni. Á timabiiinu frá júlí- lokurn í fyrra til júiíloka í ár hefur timakaup hæfckað að meðaibali um 14,4%. Þetta á að afar miklu leyti rót sína að rekja til hinnar sterku að- stöðu þýzku verkalýðssam- bandanna, sem fært hafa sér i nyt mikinn skort á vinnu- afli í iðnaðinum. Engu að Siður hefur eftir- spurnin eftir vesturþýzkum vörum erlendis frá verið afar mifcil eftir sem áður og at- vinnuleysi í Sambandslýðveld- inu er nánast efcki til. 1 síð- asta mánuði var tala atvinnu- lausra 145.800, en á sama tíma vor i laus störf handa 693.000 manns. Og það má ekki gleyma því, að í iðnaðin- um starfa yfir 2,1 milljón er- lendra verkamanna. En hin mikla þensla á vinnumarkaðinum hefur smám saman verið að minnka og sama máli gegnir um eftir- spumina í heild eftár iðnaðar- vörum. Hún er að visu tmjög mismunandi frá einni iðn- grein til annarrar og mikitl velgengni ríkir áfram i þeirn greinum, sem framleiða neyzluvarning. En ef miðað er við óbieytt verðlag, þá hefur eftirspumin eftir vörum minnfcað í heild um 3% miðað við það, sem var fyrir einu ári. Það er því svo sannarlega farið að draga úr þenslunni. Viðskiptajöfnuður Vestur- Þýzfcalands við útlönd hefur haidið áfram að vera hag- stæður. 1 júli sl. var hann hagstæður um 1.379 milljónir þýzkra marka og alls 8.282 milljónir marka fyrir fyrstu sjö mánuði þessa árs. En þess sjást samt merki, að útfiutn- ingurinn á við vaxandi erfið- leika að striða. Meginástæð- urnar eru þær, að markið var látið fljóta og svo aukatollur- inn, sem Bandaríkjamenn setbu á hjá sér. Margir af helztu hagfræðingum Vestur- Þýzkalands eru þeirrar skoð- unar, að ef ekfci tekst snar- lega að hefta verðbólguna, þá muni það leiða' til fcreppu í útfliutningsiðnaðinium. Gjald- þrotum í landinu hefur farið fjötgandi. Gripið hefur verið tii ým- issa ráða til þess að yfirvinna þennan vanda. Markið hefur verið látið fljóta tii þess að vinna á móiti verðbólgu er- lendis frá. Miðað við dollar heflur markið nú hækkað um 8,7%. En stjómvöldin vilja efcki, að þessi hækfcun verði miiklu meiri, því að þau telja, að þá verði erfiðieikar út- flutningsins of mikiir. Stjómin hefur lýst því yfir opinberiega, að bún muni ekki láta maifcið hætta að fijóta, fyrr en hemiil heflur verið hafður á verðbólgunni, endur- bætur gerðar á aiþjóðapen- inigafcerfinu og ráð flundin til að koma í veg íyrir skamm- vinna fjárflutninga landa á xnilii, sem undanfarna 18 mánuði hafa haft mikU áhrif á gjaldeyrisforða vestur- þýzfca þjóðbankans. Ríkis- stjómin hefur látið hækfca skatta á áfengi, tóbafci oig benisíni auk enn flleiri aðgerða. Þá hafur seðlabanki landsins ekki síður en stjómin sýnt vhika viðleitni tU þess að fcoma jafnvægi á eflnahags- lífið. Enn er of snemmt að spá notokru um, hvort að- gerðir þeirra eigi eftir að bera nokfcum árangur. En vesturþýzkum stjómarvöld- um er það eflaust afar mikið metnaðarmál að gera Sam- bandslýðveldið aftur að þeirri „vin stöðugleikans", sem það svo gjarnan hefur verið. - (Þýtt og endursagt úr The Times.) Dregið ur vígbúnaði Kaupmannahöfn, NTB — PER Hækkerup, efnahags- málaráðherra og Kjeld Olsen, varnarmálaráðherra, hafa skýrt frá því að mjög verðl dregið úr fyrirhuguðum út- gjöldum tU .varnarmála Dan- merkur. Að sögn ráðherranna verð- ur frestað um minnst hálft ár að kaupa nýja skriðdreka. Beiðni flughersins um kaup á nokkrum orrustuþotum af gerð inni Draken og þremur kennsluflugvélum samtals að verðmæti 300 milljónir d. kr. verður neitað. Þá mun ríkis- stjómin einnig neita að fallast á fjárveitingu til kaupa á tveimur skipum til að leggja tundurduflum og einu birgð»- skipi fyrir flotann. Að sögn blaðsins Aktuelt, sem er aðalmálgagn jafnaðar- manna, hafa þeir Hækkerup og Olsen ákveðið að fresta um óákveðinn tima flestum fjár- veitingum til iandvarna, en samtals hafði herstjómin far- ið fram á 2,2 milljarða d. kr. f járveitingu til kaupa á vopn- um og vistum. Rannsókn á jafnréttisað- stöðu kvenna MENNINGAR- og friðarsamtök íslenzkra kvenna hafa sent rík- isstjórn Islands bréf, þar sem skorað er á hana að láta fara fram rannsókn á jafnréttisað- stöðu kvenna í þjóðfélaginu. — Vitna samtökin í því sambandi á framkomna tillögu frá síðasta þingi. Þá fagna samtökin þeirri á- kvörðun ríkisstjómarinnar að taka til endurskoðunar varnar- samninginn við Bandaríkin. Ennfremur skora samtökin á ríkisstjórnina, að beita sér fyrir og vinna að því, að haldin verði ráðstefna um öryggi Evrópu. Loks fagna samtökin þeirri samþykkt ríkisstjómarinnar að styðja aðild Kina að S.Þ., og skora jafnframt á hama að beita sér fyrir því, að ísland viður- kenni A-Þýzkaland, N-Kóreu, N- Vietnam og Kínverska alþýðu- lýðveldið. Jóhann Hafstein: Getur þetta gerzt hér? „Ég tel það fáránlegt, að íslendingar, vopnlaus friðar- þjóð, séu í hernaðarbanda- lagi, og mun halda áfram að beita mér fyrir því, að þjóð- in losi sig úr þeim félags- skap. Hitt er rétt, að í stjórn- arsáttmálanum er ákveðið, að íslendingar verði í At- lantshafsbandalaginu enn uinni sinn. .. .“ Þessi ummæli Magnúsar Kjartanssonar, ráðherra, í Nýju landi, málgagni frjáls- lyndra og vinstri manna, þykir Tímanum mikill hval- reki og tekur þau upp í for- ystugrein blaðsins 6. nóv. sl. Verið þið bara róleg! Hann Magnús, sem er í ráðherra- nefndinni um öryggismálin, sem þingmenn Framsóknar- flokksins vissu að vísu ekki, að samið hefði verið um á bak við tjöldin, — ætlar að standa við það, að ísland verði í Atlantshafsbandalag- inu „enn um sinn“! Hví skyldi „vopnlaus frið- arþjóð“ vera í varnarbanda- lagi? Hvers vegna varð At- lantshafsbandalagið til? Þremur árum eftir stofn- un Sameinuðu þjóðanna höfðu Sovétríkin beitt neit- unarvaldi 30 sinnum í Ör- yggisráðinu. Þar með voru þau á góðum vegi með að gjöreyða von og trausti frjálsra þjóða á getu Sam- einuðu þjóðanna til þess að reynast hlutverki sínu vax- in, að varðveita friðinn, sem svo dýru verði hafði verið keyptur. í stríðslokin höfðu Sovét- ríkin innlimað Eystrasalts- ríkin þrjú, smáríki, sem hlotnazt hafði sjálfstæði og fullveldi um leið og ísland, eftir fyrri heimsstyrjöldina. Þau höfðu innlimað hluta af Finnlandi, Póllandi, Tékkó- slóvakíu, Rúmeníu og Þýzka landi. Alls staðar, þar sem nærvera herja Sovétríkj- anna gerði þeim kleift að beita þvingunum, kröfðust þau þess, að kommúnistar og handbendi þeirra yrðu Jóhann Hafstein þátttakendur í ríkisstjórn- um. Aðeins þátttakendur fyrst í stað. Þó höfðu allar kosningar eftir styrjöldina sýnt, að kommúnistar voru hvárvetna í minnihluta. Ár- ið 1947 fóru afleiðingarnar að koma í ljós. Kommúnistaflokkurinn hrifsaði völdin í Ungverja- landi, eftir að Imre Nagy var þröngvað til að segja af sér stjórnarforystu. Sama gerðist í Búlgaríu og foringi andstöðunnar, Petkov, var hengdur. Völdin voru tekin í Rúmeníu, þar sem Maniu, foringi bændaflokksins, var dæmdur í ævilangt fang- elsi. Loks tóku kommúnistar völdin í Póllandi, og foringi bændasamtakanna þar, Mikolajczyk, varð land- flótta. Foringjar bændasam- takanna voru jafnan harð- ast leiknir. Eftir var Tékkóslóvakía. Paul Henry Spaak, fyrr- verandi framkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalags- ins, komst svo að orði í upp- hafi ritlings, er hann samdi af tilefni 10 ára afmælis NATO: „í dögun hinn 13. marz 1948 fannst andvana lík- ami Jan Mazaryks, utan- ríkisráðherra Tékkósló- vakíu, á gangstéttinni fyr- ir neðan glugga á íbúð hans í Prag. Var það sjálfsmorð eða morð? Enn vitum við það ekki. En hvort sem Jan Mazaryk varð fórnarlamb glæps eða eigin örvinglunar, er athöfnin jafn örlagaþrung in. Hann var dáinn, og því varð ekki lengur neitað, að með honum dó „frels- ið“ í landi hans.“ Benes forseti hafði neyðzt til að afhenda kommúnist- um völdin í febrúar 1948. Það er upp úr þessum jarðvegi, sem Atlantshafs- bandalagið er sprottið sem sjálfsvörn frelsisunnandi þjóða. Bandalagið eru sam- tök til varnar, — áður en hrammurinn slær, sameig- inlegur viðbúnaður þjóða til varnar, áður en innrás er gerð eða reynd. Atlantshafsbandalagið náði tilgangi sínum. Frekari framrás ofbeldisins var hindruð. Tilgangi Atlants- hafsbandalagsins hefði ekki verið náð og það ekki reynzt hlutverki sínu vaxið, nema með þeim hætti að búa á hverjum tíma yfir nægjanlega miklum varnar- styrkleika til þess að halda ofbeldinu í skefjum. Að veikja einn hlekk keðjunn- ar veikir hana alla. Hvað gerðist í Ungverja- landi á vetrarnóttum 1956? Hvað gerðist í Tékkósló- vakíu sumarið 1968? Getur þetta gerzt hér?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.