Morgunblaðið - 09.11.1971, Page 18

Morgunblaðið - 09.11.1971, Page 18
18 IÆORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1971 t Hjartkær eiginmaður minn, t Ólafur Jónsson frá Veðramóti t Otför systur minnar, Óskar Þorsteinsson, í Gönguskörðum, Ingibjargar G. Álfheimum 26, lézt þann 8 þ.m. í Heilsuvernd- Sigurðardóttur, Fornhaga 8, andaðist á Borgarspítalanum arstöðinni. aðfaramótt 8. nóvember 1971. Fyrir hönd ættingja, fer fram frá Fossvogskirkju Ingibjörg Jónsdóttir. Engilráð Júlíusdóttir, Matthiidur Ólafsdóttir, miðvikudaginn 10. nóv. kl. 13,30. Valgerður A. Eyþórsdóttir. Fríða Sigurðardóttir. Egill Sigurðsson — Minning Móðir mín, tengdamóðir og amma, Jónína Margrét Jónsdóttir, lézt að heimili sinu Framnesi, Ásahreppi, 7. nóv. Guðbjörn Jónsson, Margrét Loftsdóttir, Jóna Guðbjörnsdóttir, Þórunn Guðbjörnsdóttir. Eiginmaður minn, Vilhjálmur Guðmundsson, Víðihvammi 10, Kópavogi, lézt í Borgarspítalanum laug- ardaginn 6. nóvember. Ásgerður Pétursdóttir. Guðríður Þórarinsdóttir, frá Drumboddsstöðum, verður jarðsungin frá Bræðra tungu fimmtudaginn 11. nóv. kl. 2. Bílferð verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 11. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Biskups tungna. Fyrir hönd vandamanna, Gróa Guðjónsdóttir, Hafsteinn Magnússon. Jarðarför tengdamóður minn- ar og ömmu, Snjófríðar Gísladóttur, fer fram frá Aðventistakirkj- unni í dag þriðjudaginn 9. nóvember. Hulda Valdimarsdóttir, Valdimar Ingi Sigurjónsson. Egill Sigurðsson var fæddur á Stokkseyri 14. nóvember 1915. Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon trésmiður þar og kona hans Hólmfriður Gísladótt ir. í æsku stundaði Egili sjó- mennsku, vann síðan við mjólk- urflutnlnga, unz hann gerð- ist bifreiðarstjóri hjá Bifneiða- stöð Reykjavíkur. Árið 1947 réðst hann til Reykjavíkurborgar sem bifrieiðairstjóri borgar- stjóra og 1959 til fjármálaráðu- neytisins sem bifreiðarstjóri ráð herra. Síðustu árin var hann húsvörður í Arnarhvoli. 5. nóvember 1938 kvæntist Egill Guðriði Aradóttur frá Ólafsvík, mikilli myndarkonu, dóttur hjónanna Ara Berg- manns og Friðdóru Friðriksdótt ur. Eignuðust þau tvær dætur. Steinunn Kolbrún meinatæknir er gift Hauki Hergeirssymi ratf- virkja og Hratfnhildur stúdent gift Garðari Briem tæknifræð- ingi. Á hinu fallega heim- ili Guðríðar og Egils ólst einn- ig upp að verulegu leyti dótt- ursonur þeirra, Egill Bergmann. Hann naut frábærrar ástúðar atfa síns og nafna, sem hann verður nú á baik að sjá 12 ára gamall. Systir okkar, Ingibjörg Einarsdóttir, Mánagötu 11, Reykjavík, lézt í Landspítalanum 28. okt. sl. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd okkar systranna, Ásta Einarsdóttir. Otför eiginmanns mins, sonar, föður, tengdaföður og afa, Magnúsar Magnússonar, bifreiðastjóra, Hjaltabakka 10, fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik þriðjudaginn 9. nóv. kl. 13.30. Blóm afþökk- uð, en þeim, sem vildu rnlnn- ast hins látna er bent á bama- spítalasjóð Hringsins og Hjartavernd. Jóhanna Árnadóttir, Magnús S. Magnússon, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn JÓNATAN J. LÍNDAL hreppstjóri, Holtastöðum, andaðist að heimili sínu laugardaginn 6. nóvember. Soffía P. Líndal. Faðir okkar GUÐJÓN GUÐMUNDSSON, Eyri, Ingólfssfirði, andaðist i Vífilstaðarhæli aðfaranótt 8. nóvember. Jarðarförin ákveðin síðar. Systkinin. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi BENEDIKT GUÐMUNDSSON, húsgagnasmíðameistari, Freyjugötu 40, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. nóv- ember kl. 3 e.h. Guðrún Sigríður Jónsdóttir, Jón Benediktsson, Jóhanna Hannesdóttir, Unnur H. Benediktsdóttir, Magnús E. Baldvinsson, Guðmundur Benediktsson og bamabörn. Útför EFEMlU GlSLADÓTTUR sem lézt 3. þ.m., verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. nóvember kl. 14.00. Þeim, sem kynnu að vilja minnast hennar, er bent á líknar- sjóð Landsspítalans. Systkinin. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma HULDA S. HELGADÓTTIR, Amarhrauni 34, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 11. nóvember kl. 2 e.h. Þórður B. Þórðarson, + 1 Maðurinn minn, faðir. tengdafaðir og afi t RUNÓLFUR ASMUNDSSON. Nóatúni 28, Faðir okkar, tengdafaðir og afi. andaðist í Landakotsspítalanum 8. nóv. sl. Jarðarförin aug- CARSTEN A. W. JÖRGENSEN, lýst síðar. Öldugötu 9, Sveinbjörg Vigfúsdóttir, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. nóv- Sigrún Runólfsdóttir, Leifur Guðmundsson, ember klukkan 1.30 eftir hádegi. Runólfur Birgir Leifsson, Hjördís Leifsdóttir. Guðrún Jörgensen, Snorri Jónasson, Ólöf Jörgensen, John Devaney, Kaj Jörgensen, Snæbjörg Snæbjamardóttir, t Valgard Jörgensen, Lydia Schneidir 1 Eiginmaður minn, faðir okkar, afi og bróðir ALBERT SÖLVASON, og bamaböm. Eiðsvallagötu 28, Akureyri, + andaðist í fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri að kvöldi hins 5. nóv. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 13. nóv. n.k. kl. 1,30 e.h. T Þökkum af alhug þá miklu samúð og vinsemd sem okkur Karólína Gísladóttir, Jón G. Albertsson, Kristín Albertsdóttir, Dolores Albertsson, Albert Karlsson, Candiea Albertsson, Karólina Albertsson, hefur verið sýnd við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, BRYNDÍSAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Réttarholtsvegi 97. Jón G. Albertsson, jr.. Ólafur Þorsteinsson, og systkini hins látna. böm, tengdaböm og bamabörn. Egill Sigurðsson var vandað- ur maður til orða og verka. Sam vizkusemi og tryggð einkenndu skapgerð hans og allt dagfar. Þessir góðu eiginleikar, sem hann var gæddur í ríkum mæil, komu víða fram í verki. Sumar- leyfi sitt notaði hann jafnan til þess að fara vestur í Ólafsviik og hjálpa tengdatforeldrum sin- um við heyskap og önnur nauð- synjaverk. í 18 ár áttum við Egiil dag- legt samstarf. Geðprýði hans og glaðlyndi, áreiðanleiki og öryggi í starfi vö'kitu aðdáun okkar allra, er með honum unnu. Við hjónin og börn ökkar nutum um hyggju hans og óeigingjarnrar vináttu. Okkur þótti þeim mun vænna um EgU, sem kynnin urðu lengri og nánari. Vdð vott- um hinni ágætu eiginkonu hans og fjölskyldunni allri inniiega samúð. Þessi trygglyndi vlnur og drengskaparmaður. er nú horfinn sjónum okkar. Blessuð sé minning hans. Gunnar Thoroddsen. ÞEGAR leiðir skiljast í biid, et mér þákkiætið efst í huga, þakk- læti fyrir að okkar leið lá og hefir legið saman, fyrir öli bros þin, hlýju handltökin og traustið á bak við þau. Fyrir margan spöl sem þú hefir ekið mér um höfuðborgina þegar ég var kom- inn í timaþröng með að ljúka erindum í stuttri viðstöðu, þvi þú vissir að ég verð jafnan að hafa hraðan á og mörgu þurfti að sinna. En einmitt frá þess- um stundum áitti ég sólskinsrík- astar minningar. Mér fannst alltaf eins og þú hefðir nægan tima þegar þú gaat orðið öðrum að liði og þeir sem unnu þitt traust voru hamingjuríkari á eftir. Ég veit þú áttir marga kunninigja, og einnig góða váni, það voru þínir sólargeislar. Þú áttir lika gott heimili sem þú kunnir að meta, fannst hamdngj una i rikum mæli. Oft ieið hugur þinn til Snæ- feUsness og ekki er mér grun- laust um að þegar þú sást í blámóðu hinn tignariega Snæ- Þökkum innilega auðsýnda samúð við andiát og jarðar- för bróður okkar og mágs, Jóns Hlíðar Guðmundssonar. Ingunn Guðmnndsdóttir, Guðmiindur Bcrgmann Guðinundsson, Vigdís Guðbrandsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.