Morgunblaðið - 09.11.1971, Page 20

Morgunblaðið - 09.11.1971, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1971 FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Aðalfundur hverfasamtaka LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFIS verður haldinn þriðjudaginn 9. nóvember kl. 20,30 1 veitingastofunni Útgarði, Alfheimum 74 (Silia & Valda húsinu). DAGSKRA: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kjör stjómar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör i fulltrúaráðið. 4. örmur mál. A fundinn kemur GEIR HALLGRlMSSON, varafonnaður Sjálfstaaðisflokksins, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. STJÓRN HVERFASAMTAKANNA. Aðalfundur hverfasamtaka LAUGARNESHVERFIS verður haldinn þriðjudaginn 9 nóvem- ber nk. kl. 20,30 í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur. DAGSKRA: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kjör stjómar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör i fulltrúaráðið. 4. önnur mál. A fundinn kemur GUNNAR THORODD- SEN. alþingismaður, ftytur ávarp og svarar fyrirspurnum. STJÓRN HVERFASAMTAKANNA. AÐALFUNDIR HVERFASAMTAKA Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Smáíbiíða-, Biistaða- og Fossvogshverfi halda aðalfund miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20.30 í veit- ingastofunni Útgarði, Álfheimum 74 (Silla & Valda húsinu). Á fundinn kemur Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi halda aðalfund miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20,30 í Félags- heimili Rafveitunnar. A fundinn kemur Eliert Schram, alþingismaður. KÓPAVOGUR Aöalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi, verð- ur haidinn í kvöld þriðjudaginn 9. nóvember nk. kl. 20,30 i Sjðlfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 6, uppi. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önrnir mál. 4. Vetrarstartið. 5. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Almennir stjórnmálafundir Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almennra stjórnmálafunda sem hér segir. Njarðvíkur Fundurinn verður í Stapa þriðjudaginn 9. nóvember kl. 21. Ræðumenn verða alþingismennirnir Matthias Á. Mathiesen og Lárus Jónsson. Hafnarfjörður Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 10. nóv- ember kl. 21. Ræðumenn verða alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson og Matthías Bjarnason. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu Góður 20 lesta tréfiskibátur, tilbúinn til afhendingar, 80 lesta tréfiskískip með nýrri vél tilbúið til afhendingar í endaðan janúar 1972, ennfremur 370 lesta stálfiskiskip. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustíg 30, sími 25466 og kvöldsími 32842. pcmGiiíP ^ ixi.oj. rm = lamgsvz — E.TJ. 9. III. □ Hamar 59711198 = 2 Knattspymudeild KR Á miðvikudagskvöld verður uppskeruhátið 4. flokks I Fé- lagsheimilinu við Kaplaskjóls- veg og hefst kl. 20.30. Verðlaunaafhending. Litmyndir frá Laugarvatni. Sveinn Jónsson segir frá úr- silitaleik Arsenal — Liverpool og sýnir kvikmynd. Veitingar. AHif þátttakendur í æfingwm 4. flokks velkomnir. Stjórnin. Kvenféteg Asprestakads Fundur í AsheimiNnu Hólsvegi 17 miðvikudaginn 10. nóvemb- er kl. 20. A dagskrá verður 1. fétagsmál 2. Sigríður Valgek’sdóttir kenn ari flytur erindi um líkams- rækt 3. kaffidrykkja. Stjómin. B ústaðaprestakall Fermingarbörn ársins 1972 eru beðin um að mæta í Réttar- holtsskóla þriðjudag kl. 5.15 eða í Breiðhohsskóla miöviku- dag kl. 4.10 eða 4.45. Séra Ölafur Skúlason. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvðld kl. 8.30. Sunnudagsskóli kl. 11.00. Allir vefkomnir. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild Basar félagsins verður laugar- daginn 13. nóv. n. k. Tekið er á móti basarmunum að Héa- leitisbraut 13. Kvenfélagið Keðjan Skemmtifundur að Bárugötu 11 fimnvtudaginn 11. nóv. kl. 8.30. Spiteð verður bingó. Skemmtinefnd. Femningarbörn i Laugamessókn sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugames- kirkju þriðjudag nk., 9. nóv., ki. 6 e. h. Séra Garðar Svav- arsson. Gideonsfétegið hefir fund í kvöld, þríðjudag, kl. 8.30 í Betaníu, Laufásvegi 13. Mætum vel. — Stjórnin. Grensásprestakall Fermingarbörn ársins 1972 komi til viðtals í dag, þriðju- dag, 9. þ. m. í safnaðarheimili, Miðbæ, kl. 17.00. Séra Jónas Gíslason. Hjálpræðisherirtn Bænasamkoma i kvöld kl. 8.30. Allir velkonrvnir. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÖRF: X BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA- VOGUR — LYNGHAGI — HRÍSATEIGUR SUÐURLANDSBRAUT. Afgreiðslan. Sími 10109. BLAÐB URDARFÓLK ÓSKAST til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FÓLK til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. Félagsstarf eldri borgara I Tórtabæ Á morgun, miðvikudag, verð- ur opið hús frá kl. 1.30—5.30 e. h. 67 ára borgarar og eldri eru velkomnir. KJF.U.K. — A.D. Fundur f kvöld W. 20.30. Nokkrar starfsstúlkur yngri deilda félagsins sjá um fund- inn. Hugreiðing: Halla Bach- mann. Konur eru minntar á al- þjóðabænavrku K.F.UA4. og K. Stjórnin. Fítadelfía Biibliunámskeið hefst i Fíla- delfiu í dag. Bibfíulestur hvern dag vikunnar kl. 5.00 og kl. 8.30 nema mánudaga og föstu- daga. Kennari: Aron Gromsor- ud. Aílir hjartanlega velkorrvnir. Kvenfélag BreiðhoKs Jólaibasarinn verðor 5. des. nk. Félagskonur og velunnarar fé- lagsins vinsamlegast skilið Katrínar s. 38403, Vilborgar munum fyrir 28. nóv. tí s. 84298, Kolbrúnar s. 81586, Sóh/eigar s. 36874 eða Svan- taugar s. 83722. Gerum bas- arinn sem glæsitegastan. Basarnefnd. B ústaðaprestaka II Fermingarbörn ársins 1972 eru beðin um að mæta í Réttar- holtsskóla þriðjudag kl. 5.15 eða i Breiðholfsskóla miðviku- dag kl. 3.15. Séra ólafur Skúla FERÐAKLVBBIIRINN BLÁTimm Ferðaklúbburinn Blátindur Myndakvöfd í Tjarnarkaffi, uppi, I kvöld kl. 8.30. Bræðrafélag Arbæjarsafnaðar minnir félagsmenn á fundinn í barnaskólanum í kvöld kl. 9. Stjórnin. Dómkirkjan Væntanleg fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar 1972 (vor og haust) eru vinsam- lega beðin að koma til viðtals í Dómkirkjuna í dag 9. nóv- emtoer kl. 6 e. h. Minningaspjöld Hallgrímskirkju f Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: HaHgrímskirkju (Guð- brandsstofu), opið 2—4 síðd., Btómaverzlunmni í Domus Medica, Egilsgötu 3; Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettis- götu 26; Biskupsstofu, Klapp- arstíg 27; Verzl. Björns Jóns- scmar, Vesturgötu 28; Minn- ingatoúðin, Laugavegi 56. ÆNGIRP annast leigu- og sjúkraflug Ihvert sem er og hvenær sem er.l I II « I I I I Eins til níu farþega flugvélar. Aætlunarflug þrisvar í viku á Blönduós, Siglufjörð, Dýrafjörð, Önundarfjörð. I 'Afgreiðsla á Reykjavíkurflugvelli (Loftleiðamegín). Simar 26060 — 19620. I I 1 I I I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.