Morgunblaðið - 09.11.1971, Page 25

Morgunblaðið - 09.11.1971, Page 25
MORGUNBLAÐUÐ, ÞRtÐJLTDAGUR 9. NÓVEMBER 1971 Þriðjudagnr 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15. GuOrún Guölaugsdóttir les áfram söguna um „Pípuhatt galdrakarls- ins“ eftir Tove Jansson (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Við sjóinn kl. 10.25: Jakob Jakobs- son fiskifræðingur ræöir um síldar stofna 1 Noröursjó. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Stundarbii (end- urt. þáttur F.f>.). Endurtekið efni kl. 11.35: Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásógu- þátt: Málas^apíf I Mosfellssveit (Áöur útv. 16. apríl sl.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Kftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 Börn, foreldrar og kennarar Þorgeir Ibsen skólastóri les úr bók eftir D. C. Murphy 1 þýöingu Jóns Þórarinssonar (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Tónlist eftir Mozart Ingrid Haebler og Sinfóníuhljóm- sveitin i Lundúnum leika Planó- konsert 1 B-dúr nr. 27 (K595); Alceo Galliera stjórnar. Fílharmóníusveitin I Berlín leikur Sinfóniu nr. 25 I g-moll (K183); Karl Böhm stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla f tengslum við bréfaskóla SÍS og ASf. I>ýzka, spænska og esperanto. 17.40 ÍJtvarpssag-a barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guð- mundsson Óskar Halldórsson les (8). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Tómas Karls- son og Ásmundur Sigúrjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Löff unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 fjtvarpssagan: „Vikivakl“ eftir Gunnar Gunnarsson GIsli Halldórsson leikari les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Tækni og vísindi Páll Theódórsson eölisfræöingur ílytur þáttinn. 22.35 Dökkar raddir Marian Anderson og Paul Robeson syngja. 23.00 A hljóðbergl Ebbe R’ode endursegir fimm gam ansögur eftir Storm P. 23.35 Fréttir I stuttu mált. Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00, og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags lslands kl. 8.35: Guömundur Árna- son tannlæknir talar um tann- skipti 1 börnum. Morgunstund barnanna kl. 9.15*. Guörún Guölaugsdóttir endar lest- ur sögunnar um „Pipuhatt galdra karlsins“ i þýöingu Steinunnar Briem (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliöa, en kl. 10.25: A réttum kanti: AuÖun Bragi Sveinsson flytur þýöingu sina á pistlum um framkomu fólks eftir Cleo og Erhard Jacobsen (3). Tónlist eftir Ferruceio Busoui kl. 10.40: Hermann Klemeyr flautuleikarl, W. H. Moser tenór- söngvarl og Sinfónluhljómsveit Berlínar flytja Divertimento op. 52 og Rondo Ariecchinesco op. 46; C. A. Bíinte stjórnar. Fréttir kl. 11.00. „För pílagrfms- ins“ eftir John Bunyon: Konráö Þorsteinsson les þýöingu Eiriks Magnússonar (1). Kirkjutónlist kl. 11.20: Charley Olsen leikur á orgel Cantio Sacra, 12 tilbrigöi eftir Samuei Scheidt um sáiminn „Warum betrubst Du dich, mein Herz“ / Fernando Germani leikur á orgel verk eftir Frescobaidi og Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TiL- kynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra Þáttur um fjölskyldumál 1 umsjá séra Lárusar Halldórssonar. 13.30 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Bak við byrgða glugga“ eftir Grétu Sig- fúsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurt.): Guðmundur Árnason tannlæknir talar um tannskipti I börnum. 15.20 Íslenzk tónlist a. „Landsýn“, hljómsveitarverk op. 41 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. b. „Huldur“ eftir Þórarin Jónsson. Karlakór Reykjavikur syngur; Sigurður Þóröarson stj. c. Sónata fyrir fiölu og planó eftlr Hallgrim Helgason. Þorvaldur Steingrímsson og höfundur leika. d. Svíta fyrir strokhljómsveit eftir Árna Björnsson. Hljómsveit Rlk- isútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. e. Kammerkórinn syngur; Ruth Magnússon stjórnar. 16.15 Veð#rfregnjfr. „Hildur“, smásaga eftir Hersillu Sveinsdóttur; — höfundur les. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um tímann. 17.40 Litli barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir stjórnar tímanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þátt- inn. 10.35 Á vettvang'i dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir Nirvana o. fl. hljómsveitir. 20.30 Fyrsta fsl. kirkjan og lestrar- félag á Kyrrahafsströnd Dr. Richard Beck fiytur siöari hluta erindis sins. 21.00 Frá alþjóðlegri tónlistar- keppninni f Bruxelles í ár Miriam Fried og beiglska útvarps- hljómsveitin leika Fiöiukonsert I e-moil op. 64 eftir Mendelssohn. 21.30 „Viðstaddur sköpunina“f úr endurminningum Deans Achesons fyrrum utanríkisráðherra Banda- rfkjanna Ingibjörg Jónsdóttir Islenzkaöi. — Jón Aöils les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „íTr endurmiiiuingum ævintýramanns“ Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonar ritstjóra (7). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Faðir og dóttir 3. og 4. þáttur (slöari hluti) Þýöandi Guörún Jörundsdóttir. 21.20 Gróðureyðingin Umræðuþáttur Almennt er vitaö, aö Island er viö- kvæmt fyrir uppblæstri og gróöur eyöingu. Þessi þáttur fjallar um þetta mikla vandamál og liugsan- legar leiöir til úrbóta. Umræðum stýrir Árni Reynisson, framkvæmdastjóri Landverndar, en þátttakendur, auk hans, eru Ingvi Þorsteinsson, magister, Sveinn Hallgrlmsson, sauöfjárrækt arráöunautur, og Jónas Jónsson, jaröræktarráöunautur. 22.05 Notkun öryggisbelta Sænsk mynd um rannsóknir á ör- yggisbeltum og gagnsemi þeirra. ÞýÖandi og þulur Jón O. Edwald. 22.20 En francais Nýr flokkur kennsluþátta I frönsku. Endurtekinn 1. þáttur, sem frumfluttur var síðastliðinn laugardag. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 22.50 Dagskrárlok. Góðakstur í Kópavogi Bindindisfélag ökumanna efnir til góðaksturs í Kópavogi sunnudaginn 14. nóvember n.k. ef veður leyfir. Ýmsar skemmtilegar þrautir við hæfi allra ökumanna. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við skrifstofu BFÖ, sími 17718 eða Ábyrgð h/f, sími 17455 eigi síðar en föstu- daginn 12. þ.m. BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA. Auglýsing um innluusn Verðtryggðru spuriskírteinu ríkissjóðs Frá 10. janúar 1972 til 9. janúar 1973 verður greidd 146,82% verðbót á spariskírteini útgefin í nóvember 1964. Frá 20. janúar 1972 til 19. janúar 1973 verður greidd 103,37% verðbót á spariskírteini útgefin í nóvember 1965 — 2. fl. Frá 15. janúar 1972 trl 14. janúar 1973 verður greidd 85,32% verðbót á spariskírteini útgefin í september 1966 — 2. fl. Frá 25. janúar 1972 til 24. janúar 1973 verður greidd 72,93% verðbót á spariskírteini útgefin í maí 1968 — 1. fl. Frá 25. ferbrúar 1972 til 24. febrúar 1973 verður greidd 63,55% verðbót á spariskírteini útgefin ! september 1968 — 2. fl. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skirteinin. Nóvember 1971. SEÐLABANKI ISLANDS. D'ire Ballina NY AFBRAGÐS HRÆRIVÉL NÝ AFBRAGÐS TÆKNI ■ ííííí*; • ••••■ a # Stiglaus, elektrónisk hraðasiilling # Sama afl d öllum hröðum # Sjólfvirkur tímarofi # Tvöfaft hringdrif # öflugur 400 W. mptor # Yfirólags- öryggi # Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vél- ina # Stdlskól # Beinar tengingar allra tækja. HAND-hrærivé! Fæsf me5 sfandi og skól. öflug vél með fjölda tækja. STÓR-hrærivél 650 W. Fyrir möfu- neyti, skip og stór heimili. Ballerup VANDAÐAR OG FJÖLHÆFAR HRÆRIVÉLAR Hræra • Þeyfa • Hnoða • Hakka • Móta • Sneiða Rífa • Skilja • Vinda • Pressa • Blanda • Ma!a - Skræla • Bora • Bóna • Bursfa • Skerpg ♦ slsn S 41S0 • SlPlBtUTl ÍO + ^Uohnson SAee-Horse EIGUM FYRIRLIGGJANDI NOKKRA Johnson vélsleða. Leitið upplýsinga. Gerið pantanir. Meðan birgðir endast. Reynslan sýnir, að Johnson vélsleðinn hentar vel staðhátt- um okkar. Það staðfestir mikil notkun við erfðar aðstæður. ^unnai Sh.f Suðurlandsbr. 16, sími 35200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.