Morgunblaðið - 16.11.1971, Qupperneq 1
V alsmenn léku af öry ggi
og sigruðu ÍR 17-14
Náðu um tíma 6 marka forskoti
A_
Gunnlaugur Hjálmarsson lék með IR
FJÓRAR SÍÐUR
16. NÓVEMBER 1971
Keflvíkingar unnu
Litla bikarinn
Sigruöu ÍA 2-1 á Akranesi
ÞAÐ voru síður en svo glaesi-
legar aðstaeður á Akranesi, þeg-
ar Akurnesingar og Keflvíking-
ar niættust í næst síðasta leik
„Litlu bikarkeppninnar“. Völl-
urinn var að vísu ekki svo slæm-
ur þrátt fyrir langvarandi rign-
ingar, en hann var nokkuð þung-
ur yfirferðar, og pollar á nokkr-
uni stöðum. Hins vegar var kalt
í veðri og 5—6 vindstig af suð-
vestri.
Akurnesingar unnu hlutkestið
og léku undan vindi í fyrri hálf-
leik. Þrátt fyrir að þeir hefðu
vindinn i bakið, voru Keflvíking-
ar fyrri til að skora, en. það
gerði Jón Ólafur á 13. minútu,
með hörkuskoti, eftir að hafa
einleikið upp kantinn. Tveim
mínútum síðar átti Benedikt
Valtýsson hörkuskot í þverslá
eftir aukaspyrnu, og skömmu
siðar kom aftur hörkuskot frá
honum, sem Reynir Óskarsson
markvörður Keflvíkinga varði
vel.
Á 25. mínútu náðu Akurnes-
ingar að jafna. Hörður Jóhann-
esson fékk knöttinn eftir innkast
og skoraði með hörkuskoti neðst
í markhornið, án þess að Reynir
ætti nokikur tök á þvi að verja.
Akurnesingar héldu uppi sókn
mest allan hálfleikinn, en ógn-
uðu ekki verulega, þar sem skot
þeirra voru yfirleitt víðs fjarri
markinu, en hins vegar fengu
þeir dæmdar nokkrar hornspyrn-
ur sem ekki nýttust.
Akurnesingar voru svo mun
ákveðnari í síðari hálfleik, þótt
móti veðri væri að sækja og
sóttu meira fyrstu 20 mínúturn-
ar. Á 30. mínútu fékk Eyleifur
gullið tækifæri til þess að ná
forystu fyrir Akurnesinga, er
hann fékk góða sendingu innan
vítateigs, en innanfótarskot hans
af stuttu færi, fór framhjá mark
inu.
Á 34. mínútu skoruðu svo
Keflvíkingar sitt annað mark,
sem reyndist sigurmarkið í þess-
um leik. Jón Ólafur sendi góða
sendingu yfir til Ólafs Júlíus-
sonar, sem skaut viðstöðulaust
hörkuskoti í þverslá og inn.
Glæsilegt mark.
Knattspyrnulega séð var þessi
leikur lélegur, og fátt var þar
um fína drætti, enda sleppi ég
að geta einstakra leikmanna,
hvað frammistöðu viðkemur.
Þeir börðust allir eftir beztu
getu, en aðstæður gerðu þeim
ekki kleift að sýna neitt um-
talsvert. Með þessum sigri hafa
Keflvíkingar borið sigur út být-
um i Litlu bikarkeppninni i ár
og hlotið 9 stig, en ólokið er leik
Breiðabliks og Akurnesinga, sem
væntanlega fer fram í Kópavogi
á næstunni.
Dómari var Guðjón Finnboga-
son og dsemdi hann vel.
Staðan í keppninni er nú þessi:
Keflavík 6 4 1 1 14: 6 9
Akranes 5 2 1 2 9: 7 5
Breiðablik 5 1 2 2 9:12 4
Hafnarfjörður 6 1 2 3 6:13 4
H. Dan.
— STRÁKAB, þetta er að verða
búið bjá þeim, kallaði Gunnlaug-
ur Hjálniarsson þjálfari ÍK-inga,
þegar liann kom inná i leik Vals
og ÍR í leik liðanna i 1. deild
fslandsniótsins í bandknattleik,
sem fram fór í Laugardalshöll-
inni í fyrrakvöld. Gunnlaiigur
reyndist þó ekki bafa rétt fyrir
sér, þar sem Valsmenn sigruðu
örugglega í leiknum með 17
mörkum gegn 14, eftir að liafa
náð um skeið sex marka for-
skoti í síðari hálfleik.
Leiku.r Vals o.g IR var tví-
mæilalaust bezti leikurmn, sem
fram íór á surmudagiinn, og
sýndu bæði liðin oft skinandi góð
tilþrif, einkum þó Valsmenn, sem
greini'leiga eru að ná á toppinn,
og verða ugglaust eins sterkir í
vetur og margir hafa álitið.
Hefur 'l'iðin'U orðið áberandi mik-
i'1'1 styrkur að Gís'la Blöndal, og
það sjaldan komið betiur i Ijós en
i þessum 'leik, en það var hann
sem hvað eftir annað tók af
skarið og skoraði giulifal'leg
mörk, auk þess sem hann er
sannkallaður klettiur í vörninni.
Meginveifcleiiki Val'sliðsins virð-
ist vera sá, að liðið hefur ekki
enn nægjantega 'góðuim skipti-
m'önnum yfir að ráða. Koim það
vel fram á siðustu mínútum
leiksins á sunnudagskvöldið, eftir
að si'gurinn hafði verið tryggður.
Þá skipti Reynir Ólafsson „vara-
mönniunum“ inn á, og var greini-
legt að þeir voru til muna veik-
ari en þeir menn eru sem
mynda kjama -liðsins. Gegn l'iði
eins og ÍR, sem heíur við sömu
vandamál að etja, kemur þetta
ekki að sök, en á móti liði sem
FH, þar sem breiddin er nægi-
leg, kann þetta að reynasit erfitt
fyrir Val.
Að undanfömu hefur ekki
þurft að sökum að spyrja’, að
'teikir Vals og ÍR eru jaínan
nokkuð harðir og skemmtitegir.
Þessi leikur var engin undan-
tekninig, jafnveil þótt svo færi
að Valsmenn næðu snemma for-
skoti, sem ÍR-ingar höfðu litla
möguleika á að ná upp. Dómarar
teiksins, þeir Jón Friðsteinsson
og Sveinn Kristjánsson gæittu
þess einn'ig vel, að halda leifcn-
um hæfilega niðri, þannig að
áldrei varð um verulega pústra
að ræða.
Gunn'lauigur Hjá'lmarsson, þjálf
ari ÍR-inganna, lék nú með i-iði
sínu, og átti ágætt „come þack“.
Á þeiim stutta tíma, sem hann
var inn á, sannaði hann, að enn
'kann hann rnifcið fyrir sér sem
leifcmaður, þótt skotharkan sé
ekki sú hin sama og áður.
í ÍR-liðið vantaði Brynjólf
Markússon, sem var meiddur, og
rniunar um minna en hann, og i
Framiliðið vantaði Pálma Pálma-
son, sem einnig er meiddur.
í STUTTU MÁLI:
Lauigardalsihöll 14. nóvember
íslandsmótið 1. deild.
tírslit: Valur ÍR 17:14 (9:6).
Hálftíma seinkun
Dómari fenginn af
áhorf endapöllum
LEIKUR Fram og Vikin.gs í
Islandsmótinu í handknattiei'k
hófst nærri hálfri 'klukku-
stundu síðar en auglýst hafði
verið á sunniudagskvöiddð.
Ástæðan var sú, að annar
dómarinn, sem dœma átti leik
inn mætti ekki, og mun ekki
haifa tiiikynnt forföll, eða um
misisk'idninig hefur verið að
ræða miili hans og fonmanns
dómaranefndarinnar. Jtrekað-
ar hringingar út í bæ, í leit að
manni sem dæmt gæti leik-
inn, báru ekki árangur, og því
varð að fara á áhorfendapall
ana og leita þar. Hljóp Reyn-
ir Ólafsson undir bagga og
dæmdi leikinn með Val Bene-
diiktssyni.
Siifcar tafir sem þessar eru
nær óafsakanlegar, og verði
ekki tekið fyrir þær nú þegar,
þarf ekki að gera því skóna,
að sami áhorfendafjöldi sæki
leikina og nú. Að vísu hefur
það löngum viijað brenna við,
að leikir byrjluðu ekki fyrr en
um 5 minútum á eftir áætlun,
og er það nógu slæmt. Verður
því ek'ki trúað að óreyndu, að
forráðamenn Isiandsmótsins
taki efcki myndarlega á máli
þessu, og iáti slíkt ekki henda
aftur.
— stjl.
Þessi niynd sýnir vel skiptilag sóknarinnar lijá Val. Gísli Blöndad hefur stokkið upp, en Gunnsteinn Skúlason „blokkerar" Ás-
geir Elíasson. Á línunni bíðnr svo Ólafnr H. Jónsson tilbúinn, ef eitthvað mistækist hjá Gísla.
Giinnlaugnr Hjálniarsson, þjálf-
ari {R-inga, og margreyndnr
landliðsmaður frá fyrri tíð, átti
ágætt „conie back“ í leiknnm.
Brottvísnn af leikvelli: Ódafui-
H. Jónsson, Vad i 2. mínútur.
Lið Vals: Ólafur Benediktsson,
Torfi Ásgeirsson, Jón Ágúsfsson,
Jón Kanlsson, Gísli Blöndad,
Gumnsteinn Skúiason, Bergur
Guðnason, Stefán Gunnarsson,
Ágúst Ögmuindsson, Ólafur H.
Jónssom, Gunnar Ólafs'son, Jón
Breiðfjörð.
Lið IR: Guðmumdur Gummars-
son, Ásgeir Elíasson, Júdíus Haf-
siteim, Ólaf'ur Tómasson, Hörður
Hafsteinssom, Þórarimm Tyrf-
inigsson, Agúst Svavarsson,
Hörður Ámason, Gunmlaugvir
Hjálmarssom, Vilhjálmur Sigur-
geirssom, Jóhannes Gunnarsson,
Birgir Guðmundsson.
Beztu menn Vals:
Gísili Blömdal ★ ★
Ólafur H. Jónsson ★
Bengur Guðnasom ★
Beztu menn IR:
Ásgeir Blíasson ★ ★
Þórarimn Tyrfíngssom ★ ★
Vidhjálmur Sigurgeirsson ★
Dómarar: Jón Friðsteimsson
og Sveimm Kristjámssom.
Mfn. f R Valur
2. Ólafur 1:0
3. Vilhjálmur 2:0
4. 2:1 Gfsli
#. 2:2 (wunnsteinn
8. 2:3 Gfsli
9. Vilhjálniur 3:3
10. 3:4 Gfali <▼)
12. 3:5 <>unnsteinn
13. Ásgeir 4:5
14. 4:6 Stefán
16. 4:7 Gfsli
18. f’órarinn 5:7
22. 5:8 Agíist
25. Agúst <6:8
29. 6:9 Gfsli
Hálfleikur
32. 6:10 Bergur
33. Ágúst 7:10
33. 7:11 Bergur
36. 7:12 Ólafur
37. Asgeir 8:12
42. l*órarinn 9:12
42. 9:13 Bergor
44. Ágúst 10:13
46. 10:14 Gfsli < v )
47. 10:15 ólafur
48. 10:16 Stefán
49. Þórarinn 11:16
52. A'ilhjálmur 12:16
56. Vilhjálinur 13:16
59. 13:17 Stefán
60. Vilhjálmur 14:17
Mörk Vals: GIsli Blöndal Bergur
Guðnason 3, Stefán Gunnarsson 3,
Gunnsteinn Skúlason 2, Ölafur H.
Jónsson 2, Ágúst ögmundsson 1.
Mörk ÍR: Vilhjálmur Sigurgeirsson
4, Þórarinn Tyrfingsson 4, Ágúst
Svavarsson 3, Ásgeir EHasson 2, Ól-
afur Tómasson 1.
— stjl.
Isknatt-
leikur
FINNLAND og Svíþjóð gerðu
jafntefdi 3:3 i fyrsta ísknattdeik
iandsleik landanna, er fram fór
d Helsinigfors 12. nóv.