Morgunblaðið - 16.11.1971, Síða 2
2
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÖVEMBER 1971
KR-ingar fóru sér hægt
— svæfðu Haukana og sigruðu þá 16-13
I»\Ð var strax auðséð á fyrstu
minútum leiks KR og Hauka, í
1. deild íslandsmótsins í hand-
knattleik, sem fram fór í Hafn-
arfirði á sunnudag'inn, hvaða
leikaðferð KR-ingarnir hugðust
nota í leiknum. Hún var sú, að
leika sem allra hægast og reyna
að svæfa Haukana. — Og þessi
leikaðferð heppnaðist út í yztu
æsar. Reyndar hlýtur það að
vera töluverð spurning þegar
svona er leikið, hvort að dómur-
um beri ekki að dæma leiktöf,
en um það atriði eru dómarar
þó alls ekki sammála, og víst er
að þeir Þorvarður B.jörnsson og
Helgi Þorvaldsson sem dæmdu
Athugasemd
í SKRIFUM undirri'taðs um
störf Magnúsar Péturssonar dóm-
ara í leik Vals og Aarhus KFUM
og atviikið efitir leikinn um dag-
inn, notaði ég þung orð. Þó að
framikoma Magnúsar hafi verið
mjög ámælisverð að minum dómi
þá tel ég eftir á að of djúpt hafi
verið í árinni tekið að segja að
hann hafi orðið öllum ísiending-
um til skammar.
— ilij.
þennan leik gerðu enga athuga-
semd.
Mjög er senniiegt, að KR-ingar
muni reyna að leika þennan
sama leik á móti öðrum liðum
í fslandsmótinu, enda má segja,
að sjálfsagt sé fyrir bá að gera
það. Eins og er eru þeir lang-
slakasta liðið í deiildinnd, en með
því að leika jafn skynsamlega
og það gerði á móti Haukum,
geta úrslit í leikjum þeirra fallið
á alla vegu, þar sem ákafiega
erfitt er að finma svar við slík-
um leik, jafnvel þótt andstöðu-
liðið sé til muna sterkara.
En hitt er svo aninað mál, að
það er ekki einungis a.idstöðu-
liðið sem KR-ingar svæfa, ef þeir
leika þannig, heldur einnig áhorf
endur, en sú skemmtun sem þeir
hafa hafit af leiknum í Hafnar-
firði hlýtur að hafa verið ákaí-
lega takmörkuð, búrtséð frá því
að það var heimaliðið sem tap-
aði.
Aðalfundur
Aðalfundur Sundráðs Reykja-
víkur verðiur haldinn laugardag-
inn 27. nóvember að Hótel Esju,
og hefst fcl. 14.00.
Ákaflega er exfitt að xeila dóm
yfir getu Íiða, ef miðað er við
þennan leik. Sem fyrr segir,
léku KR-ingar skynsamlega, og
breybtu aldrei um hraða leikinn
út í gegn. Hafði margur ætlað
að los'na myndi um hjá þeim,
eftir að Haukar jöfnuðu 11:11,
þegar 10. mínútur voru til leiks-
loka, en þvert á móti tempruðu
KR-ingar siig ennþá meira, og
voru t. d. um hálfa mínútu að
koma sér fram að miðju, eftir
að jöfnunarmarkið var skorað.
Stjórinandi þesisarar leikað-
ferðar var landsliðsþjálifarinn,
Hilmar Björnsson, og þegar
ungu mennirnir i iiðinu virtust
ætla að æsast nokkuð upp, var
það jafnan hann sem tók í taum-
ana og kom ró yfir aftur. Þegar
svo búið var að dúlla hæfilega
lemgi fyrir framan vömina og
hætta var orðin á að dómarar
dæmdu töf, potaði Hilmar sér inn
í vörn Haukanna og fé'kk dærnt
aukakast.
Mótlætið I leifcimuim virtist fara
um of í taugarnar á einstökurn
leifcmömmum Hauka, og í só'knar-
leik liðsins var allt of mikið fum,
miðað við aðstæðumar. 1 varnar-
leiknuim kom það svo oftsinnis
Hilmar — stjórnaði liði sínu
af festu.
fyrir að hinn hægi sóknarieikur
KR-inga svæfði menn algjörlega,
þannig að sitórar 'glufur mynduð-
ust, sem KR-ingar potuð'u sér
svo inn i og skoruðu. Vera kann
einnig, að það hafi orðið Hauk-
unum að fa'ili í þessum leik, að
liðið hefur vafalaust talið sér
sigurinn visan í leifcimuim.
í STUTTU MÁLI:
íslandsimótið 1. deild:
Hafinarfjarðarhús 14. nóv.
Úrslit: Haukar — KR 13:16
(5:8).
Lið Hauka: Pébur Jóakimsson,
son, Sturla Haraldsson, Haf-
steinn Geirsson, Þórðuir Sigurðs-
Á þessum keilum eru breiðu góliteppiu frú ÁLAFOSSI
Sterk og falleg WILTON-TEPPI úr 100% ull.
Skoðið teppin hjá okkur á stórum gólffleti, það borgar sig.
Við mælum og þaulvanir fagmenn leggja niður teppin.
Gegn staðgreiðslu veitum við afslátt. 100,00 kr. per fermetra, eða lánum meirihlutann
með jöfnum greiðslum í 18 mánuði.
Grensásvegi 3, sími 83430.
son, Sigurðiur Jóakimisson, Ólaf-
ur Ólafsson, Stefán Jónsson,
Guðmumdur Haralidss'on, Sigur-
geir Martei'nssan, Elías Jónasson,
Þórir Ú'lfarsson, Gunnar Einars-
son.
Lið KR: Emil Karsson, Björn
Pétursson, Hilmar Bjömsson,
Bjarni Kriisitinsson, Björn Blöndal
Haraldur Ámason, Hauikur Otte-
sen, Þorvarður G'uðmundsson,
Bogi Karisson, Geir Friðgeirs-
son, Ivar Gissurarson.
Beztu menn Hauka:
Þórður Sigurðsson ★ ★
S'tefá'n Jónsson ★
Sturla Haraldsson ★
Beztu menn KR:
Emil Karlsson -Á ★ ★
Hiimar Bjömsson ★ ★
Haufcur Ottesen ★
Dómarar: Þorvarðu.r Björns-
som og Helgi Þorva'ldsson.
Mín. Haukar KR
12. J»órðitr 1:0
14. Sturla 2:0
17. 2:1 (íeir
19. 2:2 Þorvar5ur
20. 2:3 Hilmar
21. 2:4 Þorvarður
22. Sturla 3:4
23. 3:5 Haraldur
25. 3:6 (ieir
28. Þðrður 4:6
29. 4:7 Geir
30. T»órður 5:7
30. 5:8 R.iöru F.
Hálfleikur
35. 5:9 Hilmar
37. i»órður 6:9
40. Ólafur (v) 7:9
42. 7:10 Hilmar
43. Ólafur (v) 8:10
44. 8:11 Haukur
45. Stefán 9:11
48. Þórður 10:11
49. Stefán 11:11
49. 11:12 Haraldur
51. 11:13 Hauktir
53. 11:14 Karl
56. Stefán 12:14
58. 12:15 Haraldur
59. Sigurður 13:15
60. 13:16 Haukur
Mörk Hauka: Þórður Sigurðsson 5,
Stefán Jónsson 3, Ólafur ÖJafsson 2,
Sturla Haraldsson 2, Sigurður Jóa-
kimsson 1.
Mörk KH: Geir Friðgeirsson 3, Har
aldur Árnason 3, Haukur Ottesen 3,
Hilmar Björnsson 3, Þorvaröur Guð
mundsson 2. Björn Pétursson 1, Karl
Jóhannsson 1.
— stjl.
4 með
11 rétta
POTTURINN hjá íslenzkum get-
raunum nálgast stöðugt metið
frá í fyrra. í síðustu viku seld-
ust um 46 þúsund miðar, þanmdg
að upphæðin sem fór til greiSslu
á vinningum mam um 570 þús-
und krónium. 4 seðlar fundust
með 11 rétta og fá handhafar
þeirra um 100 þúsunid kr. hver.
í awman vinming höfðu svo 38
tíu rétta og fá þeir um 4000 kr.
hver.
Úrslit leikja, er voru á get-
fauniaseðlinum urðu þessi:
Arsenal — Mam. City 1:2
Crystal Palace — Everton 1:1
Everton — Liverpool 1:0
Huddeirsfield — West Ham 1:0
Leicester — Newcastle 3:0
Man. United — Tottenlhaim 3:1
Nott. Forest — WBA 4:1
Sheffield United — Coventry 2:0
Southampton — Leeds 2:1
Stoke — Chelsea 0:1
Wolves — Derby 2:1
Burnley — Middiasbro 5:2