Morgunblaðið - 16.11.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.11.1971, Qupperneq 3
MOHGUNBLAÐIÐ, ÞHIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 3 3. Fininland Norðurlandamót í borötennis; Lærðum mikið /1 /I • • • • ax formni Enn skortir okkur mikið á að standa hinum þjóðunum jafnfætis 4. Noregur 5. ísland EINLIÐALEIKUR UNGLINGA íslenzku ungliingannir tveir kepptu í einliðaleik. Mótherii Hjálmars Aðalsteinseoruar var Carsten Jacobsen, Darumörku, og sigraði hann 21:14 og 21:11. Mót- herji Elvars Elíasisoniar var Harry Herlo írá Fininlandi og aigraði Fintnánm 21:2 og 21:12. EINLIÐALEIKUR KARLA 1 einliðaleik fearla fáru leikir íslendiniganina þannig: Niels Ramberg, Dammörku — Ólafur Ólafsison 21:5, 21:4 og 21:7. Max Laine, Fimiml. — Björn Fininbjörns Pilu rúllugardínur eru afgreiddar eftir máli. Þér getið valið um 30—40 mismunandi ein- lit og mynztruð efni. Setjum og seljum efni á gamlar stangir. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & COv Suðurlandsbraut 6, 3. hæð, sími 83215. EINS og frá var skýrt í Mbl. á dögunum töpuðu íslenzku borð- tennisleikmennirnir öllum leikj- um sínum á Norðiirlandamótinu, sem fram fór í Osló um naest- liðna helgi. 1 viðtali við Morg- unblaðið, sagði Sveinn Áki Lúð- víksson, form. borðtennisnefndar ÍSÍ, og fararstjóri ísl. liðsins, að þrátt fyrir þessi úrslit, gætu leikmennirnir vel við unað. Þessi ferð hefði fyrst og fremst verið farin til þess að læra, og {>eim tilgangi hefði verið náð. Sagði Sveinn, að enn skorti ís- lenzka borðtennisleikmenn mikið á að standa jafnfætis ieikmönn- nm hinna þjóðanna, og mætti það teljast eðlilegt þar sem íþróttin væri ung hérlendis, og enn hefði ekki verið unnt að stunda hana sem skyldi. Svíinm Hanis Alsér varð Norð- urlanidameistari í einliðaleife og isigraði hann Claus Pedersen frá Danimörtku í únslitaleik 19—21, 21—12, 21—7 og 21—11. Aisér er einin þeklktasti borðtennisleik- m'aður í heimiili, og hefur hvað eftir annað orðið í fremtstu röð í heimsmeistaramótum. í landskeppni Svía og íslend- íniga keppti íslandsmeistarinn Björin Fininbjörnisson við Hans Alsér, og var frammiistaða Björns með ágætum, Sveinn Áki sagð- ist þó telja að sænski meistar- inn hefði eklki „keyrt á fullu“ þennian leik, og hefði það komið bezt fram, er hanin gaf upp í fsíðaota skiptiið. Gaf h,ann þá háan smúiniiniggbolta, sem smierist aftur á borðið til hans um leið og hann kom niður. Úrslit í leikjum íslendingamnia urðu anmars þessi: SVÍÞJÓÐ — ÍSLAND (5:0) B. Danielsison — Jóhann Sigur- jónsson 21:8; 21:10 (2:0). C. J. Bern'hardt — Jóisef Gunn- arsison 21:11; 21:5 (2:0). Hams Alsér — Bjöm Finmbjörnis- son 21:10; 21:9 (2:0). C. J. Berinlhardt — Jóharan SigUirjónsson 21:11; 21:12 (2:0). B. Daniielistson — Björn Finn- bjötinsison 21:12; 21:10 (2:0). DANMÖRK — ÍSLAND (5:0) C. Pedersen — Ólafur Ólafsson 21:3; 21:0 (2:0). F. Hanoen — Jósef Gunnarsson 21:7; 21:19 (2:0). N. Ramberg — Jóharan Sigur- jómsisom 21:10; 21:16 (2:0). F. Hamsen — Ólafur Ólafsson 21:17; 21:16 (2:0). C. Pedersen — Jóhann Sigurjóns- son 21:12; 21:17 (2:0). NORF.GUR — ÍSLAND (5:0) K. Hávág — Ólafur Ólafs'son 21:3; 21:4 (2:0). P. Guttormisen — Jóhann Sigur- jómsson 21:9; 21:6 (2:0). R. Heggelund — Björin Finn- bjönrasson 21:8; 21:14 (2:0). P. Guttormsen — Ólafur Ólafs- son 21:10; 21:12 (2:0). K. Hávág — Björn Fininbjörnis- son 21:7; 21:6 (2:0). Röð þjóðamna í landsliðakeppn- iinmi vairð þesisi: 1. Svíþjóð 2. Danmörk mokarinn mildi f rá BM VOLVO Stór hjól; drif ó tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslós; 80 ha. dieselvé! með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ómokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ömokstursvélar fró BM Volvo eru óvallt til reiðu. VELTIR HF. Sudurlandsbraut 16*Reykjavík*Simnefni Volver*Sími 35200 son 21:5, 21:5 og 21:5. Hákan Nyberg Svíþjóð — Jóhanm Sig- urjórasson 21:9, 21:14 og 21:17. Odd Nilsen, Noregi — Jósef Guraniarsson 21:6, 21:12 og 21:11. TVÍLIÐALEIKUR KARLA í tvíliðaleilk karla fóru lei'kir ísHendinigainma þaninig: Elsinen/Laine, Fiiranilandi. — Ói- afur/Björin 21:10, 21:14 og 21:11. Grung/Wedöe, Noregi — Hjálm- ar/Elvar 21:6, 21:14 og 21:10. Tuominien/Nyberg, Finiml. — Jó- sef/Jóhann 21:17, 21:8 og 21:6. TVÍLIÐALEIKUR KARLA 1. Hams Alsér/C. J. Bern- hardt, Svíþjóð 2. Seppo Elsinen/Max Laine, Fimnlandi 3. Knut Hávág/Odd Nilsen, Noregi. BORGAKEPPNI Að löknu Norðurilandamóti var efnt til borgakeppmi milli Reykjavíkur og Oslóborgar. BOSSE Johansson, Sviþjóð, setti nýtt heimsmet i lyftin-gum, létt þumgaviigtair, í landskeppni sem fram fór milli Svíþjóðar og Finn lands fyrir skömmu. Hann rykkti 206,5 kg., og einnig bætti hann Norðurlandametið með þvi að lyfta 543 kg. samanlagt. Finnarn ir sigruðu í landskeppninni 6:3. Bosse Johannsson var ekki í sænska landsliðinu, heldur keppti sem gestur. ámokstursvé! LM 641-621 ÚRSLIT EINLIÐALEIKUR UNGLINGA 1. Björn Damielsison, Svíþjóð 2. Kjell Hellström. Svíþjóð 3. Pál Guttonmsen, Noregi 4. Harry Serlo, Firanlandi. EINLIÐALEIKUR STÚLKNA 1. Anm-Chriistime Hellman, Svíþjóð 2. Ann Christine Johamsson, Svíþjóð 3. Gitte Juhl, Dammönku 4. Paula Paajamen, Finrala.ndi. TVENNDARKEPPNI 1. Carl Johan Bennhardt/ Marite Neidet, Svíþjóð 2. Ann-Christinie Hellmamn/ Hams Alsér, Svíþjóð 3. Kjell Hellström/Amn- Christime Johanisison, Svíþjóð 4. Nielis Ramberg/Susa'nine Poulsen, Danmörku. Heimsmet íslenzku unglingarnir Hjálmar Aðalsteinsson og Elvar Elíasson, (nær á myndinni) í keppni í tvíliðaleik. Þrátt fyrir að þeir sýndu ailgóð tilþrif töpuðu þeir leiknum. Ljósm. Sveinn Áki I,úð víksson). Lauk þeirri fyrri með sigri Osló- ar 6:3 í karlaflokki og 6:3 í ungl- imgaflokki, og Osló sigraði einnig í síðari keppminini 8:1 í karlaflokki og 3:2 í unglinga- flokki. Nýlenduvöruverzlun Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlenduvöruverztun í fjöl- mennu hverfi í Austurborginni, í eigin húsnæði. Ársþing FRÍ ÁRSÞING FRÍ fer fram um næstu helgi. Hefst það á laugar- dag kl. 15.30 að Hótel Loftleið- um. (Snorrabúð). Ragnar Tómasson. hdl., Austurstræti 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.