Alþýðublaðið - 09.07.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 09.07.1958, Page 2
AlþýðublaSið Miðvikudagur 9. júlí 1958 Miðvikudagur 9. júlí 190. dagur ársins. Sostrata. Slysavarðstofa Reykjavi-ftur í ■Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð .xir LR (fyrir vitjanir) er á sama Ætað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 6. til 12. júlí er í Vestrubæjarapóteki, — eirni 22290. — Lyfjabuð- in Iöunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma fsölúbúða: Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til M. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu d-ögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið ®Ila virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsso'n. Kópavogs apóíek, Álfhólsvegi ■.®, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Grð uglunnar. Nú eru Bretar komnir í „fali- in spýtan“. Hvað kostar midir fcréíin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 JTlugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf tii 2Ó gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 SPÉSPEGÍLL Ife 1 W~~~) '' ú\ ■ '. i ... N '/ \ \\ W," . | l>‘ jj /\\/> : \ L> , , >> C'' V/ • . O lá' :% H v e r v a n n Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evröpu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfurn. Kl.. 15 í gær var norðaustan kaldi og rigning á Norður- og Vesturlandi en suðvestan stinn- ingskaldi og skúrir sunnanlands, Mestur hiti á landinu var á Eg- ilsstöðum 14 stig., í Reykjavík var hiti á sama tíma 11 stig. Flugferðir Flugfélag ísiands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrí&faxi fer til Glasgow og' Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8 í fyrra- Ævar Kvaran leikari les að jafnaoi kímni- sögu vikunnar. í kvöld ies hann söguna ,,Vinur í neyð“ eftir W. W. Jacobs. Dagskráin í dag: 12.50—14 „Við vinnuna": Tón- leikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Kerruöldin og Kristinn vagnasmiður (Gunn ar Hall). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.30 Kímnisaga vikunnar: „Vin ur í néyð“ eftir W. W. Jacobs (Ævar' Kvaran’leikari þýðir og les).: 22 Fréttir, íþróttaspjail og vcð- urfregnir. 22,15 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, V (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.35 Harmonikuhljómsveit Ge- .orgs Kulp leikur. Dagskráin á morgim: 12.50—14 „Á frívaktinni“, sjó- mannaþátK*’ (Guörún Er- lendsdóttir), 19.30 Tónleikar: Harmonikulög, 20.30 Erindi: Austur á Kýpur; síöari hiuti (Ólafur Ólafsson kristniboði). '2 :■ > t . i i.s > i K'f i ð * 20.55 Kórsöngur: Kvennakór Slysavarnafélagsins syngur. Söngstjóri: Herbert Hriber- schek. Undirleikari: Selma Gunnarsdóttir. 21.15 Upplestur: Þorsteinn Jóns son frá Hamri les úr ljóðabók sinni ,,í svörtum kulfi“. 21,2:5 Tónleikar. 21.45 Erindi: Þróunarkenning Darwins 100 ára, eftir Mál- fríði Einarsdóttur (Þorsteinn Guðjcnsson flytur). 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, VI (Sveinn Skorri Ilöskulds- son). 22.30 Tónleikar af léttara tagi. málið. Millilandaflugvélin. Gull- faxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egiisstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Sauðár- kró£s og Vestmannaeyja (2 ferð ir). Loftleiðir. Saga er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer eftir skamma viðdvöl til New York. í júnímánuði 1958 höfðu sam tals 104 farþegaflugvélar. við- komu á Keflavíkurflugveili. Eftirtalin flugfélög höfðu flest- ar viðkomur: Pan American V/'orld Airways 39 vélar. Brit- ish Overseas Airways 13 vélar. Trans World Airlines 8 vélar. KLM-Royal Dutch Airlincs 7 vélar. Samtals fóru um flugvöll inn: 3787 farþegar, 85094 kg vörur. 10466 kg póstur. Skipafrétíir Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á ’Fáskrúðsfirði. Jökulfell er í Reykjavík. Dísar- fell kemur til Rekjavíkur á morgun. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskip. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall fess fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen, Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Álaborg, fer þaðan til Hamborg ar. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllaíoss er í Reykjavík. Tungufoss fer frá Gdynia í dag til Hamborgar og Reykjavíkur. Bráðkfíup Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Steinunn Vilborg Jóns- dótcir frá Ásgarði, Glerárþorpi, og Jón Víglundsson bakari. Heirnili þeirra verður að Lauga- teigi 12, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Þórdís Eiríksdóttir frá Skjöldólfsstöðum og Jón B. Rögnvaldsson bæjarfullírúi, Ak- ureyri. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Eygerður Ingi- mundardóttir frá Hrísbrú í Mos- fellssveit og Kristinn Valgeir Magnússon, Holtagerði 6, Kópa- vogi. Heimili þeirra verður að Holtagerði 6. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Unnur Norðmann flugfreyja, Fjólugötu 11, og Jónas Thorar- ensen tannlæknir, Þverveg 34. Heimili ungu hjónanna verður að Bræðraborgarstíg 15. Blöð og íímarit Sveitarstjórnarmál, 18. ár, 3. hefti, er nýiega komið út. Efni er m. a. þetta: Hafnarfjarðar- kaupstaður 50 ára. Þorvaldur Árnason, minning. Bókhald sveitarféiaga og endurskoðun reikninga þeirra. Þættirnir Tryggingamál og Frá alþingi og sitthvað fleira er í heftinu. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður Sveit- arstjórnarmála er Guðni Guðna- sori. Veðri'ð, 1. hefti þessa árs er nýlega komið út. Tímaritið er gefið út af Félagi íslenzkra veð urfræðinga og flytur margvís- legt efni um veður og veðu.r- fræði. Páll Bergþórsson ritar annál ársins. Hlynur SigíryggS' «on ritar um feril veðurskeytis- ins. Ólafur Einar Ólafsson ritar um loftmassa. Þá er grein eftir Pál Bergþórsson, sem nefnist Áhrif fjalla á úrkomuna,; grein um flugveðurspár eftir Borgþór H. Jónsson og sitthvað fleira er í ritinu. Rússlands til að koma ójafnað- inum fram —■ af þyí, að þá yrði það að greiða þá hjálp hærraí verði en þjóð okkar fengi und. ir risið. Þetta er ekki yfirgangur, — svara menn, heldur rökrétt á- lyktun, í verki, af aðalvlðhorfi Genfar-ráðstefnunnar um land- helgismál. , Genfar-ráðstefnan samþykkti ekkert — og gat ekkert sam- þykkt — er gerði að engu þau hin almennu sannindi, sem hér að framan eru nefnd. Þó að t. d. meiri hluti bænda einhvers hrepps samþykkt; að „þjóð- nýta“ í eigin þarfir einvörð- ungu eirihver sameiginleg hlunnindi allra bænda hrepps- ins, þá er ekki víst að það vrði þar fyrir réttlætismál. Enda þó e. t. v. meiri hluti ríkjanna á Genfar-ráðstefnunnj haíi falið sér ávinning að sjálfdæmi um umbyltandi útfærslu landhelgi sinnar, væri sú athöfn, j’afnt íyrir því, yfirgangur —■ ems oa Ijóslega er sýnf fram á með örfáum orðum hér að framan. Og yfirgangi verður aldrei fram fylgt nema nægilegt vald sé að bakhjalli. Auðvitað er ójafnað- urinn samur, í eðli sínu, hver sem honum beitir, — en óðs manns æði hitt, að haga sér eins og ofríkismaður sem valdið liefur, en vera einskis megn- ugur. Framangreindri gagnrýni er ekki beint gegn kommúnistum. Þeir hafa haldið laukrétt á mál inu —- út frá sínu sjónarmiði. Björn O. Björnsson. Ýmisíegt Listamannaklúbburinn í baðstoíu Naustsins er opinn í kvöld og alla miðvikudaga. Leiðrétting. Prentvilla var í undirfyrir- sögn fréttarinnar um sundafrek Evjólfs Jónssonar í blaðinu í gær. Stóo þar, að Eyjólfur hefði synt á 12.27 st„ en átti að vera 13.27 st. Framhald af 5. síðu. ur slíkt fordæmi, er „óvandur eftirleikurinn"; í þriðja lagi — ætli ísland sér að neyta krafta annað hvort Bandaríkjanna eða Krossgáta Nr. 7. Lárétt: 2 afkoma, 6 fanga- mark, 8 félagssamtök, 9 storrn- ur, 12 hérað á Spáni, 15 í hey- skap, 16 espa, 17 áflog, 18 taorg- in (þf.). Lóðrétt: 1 greiða, 3 ljósgeisli, 4 sóttin, 5 skammstöfun, 7 verk- færi, 10 næðingur, 11 kroppa, 13 skyld, 14 gælunafn,, 16 tveir eins. Ráðning á krossgátu nr. 6. Lárétt: 2 Össur, 6 ÆT, 8 hýr, 9 rás, 12 Uppsala, 15 annál, 16 æra, 17 nú, 18 æfari. Lóðrétt: 1 hærur, 3 SH, 4 sýr- an, 5 úr, 7 táp, 10 spara, 11 fal- ur, 13 snar, 14 lán, 16 ÆF. FILIPPUS OG GAMLI TURNINN Hermennirnir sneru sér við, þegar þeir ‘heyrðu liávaðann og fóru að svipast um. En Filipp- us hallaði sér upp að veggnum í skyndi, dró fæturna inn í brynjuna, svo að ekki var unnt að sjá, að no.kkur væri í þess- um gömlu herklæðurn. Her. mennirnir hlógu dátí cg inni- lega, er þeir komu auga á her- klæðin. — „Sennilega hafa þau fallið, og þaðan hefur há- vaðinn komið.“ Síðan liéldu þeir áfram sína leið. Filippus varp öndinni léttar og stundi: „Þarna skall hurð nærri hæl- um.“ A meðan svipuðust verð- irnir í turnum kastalans eftir ferðum Svarta riddarans. s t- i ,, r.'t jiiþríi.Lrr.:t:ii

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.