Alþýðublaðið - 13.07.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1958, Síða 1
Sunnudagur 13. iúlí 1958 155. tbl. XXXIX. árg. S | s s; s s s s s s S : S s s V s s s s s s s s N s s s s s * s s s s Búizt við mlkilli þáttöku FUJ-félaga. V Það er um næstu lielgi, sem miðsumarmót SUJ verð- S ur að Hreðavatni. Mörg, FUJ-félög hafa þegar hafið undir S búning að þátttöku og allmargir ungir jafnaðarmenn þegar lótið skrá sig. S s s s Farið verður nk. laukardag kl. 2 og kl. 6 á laugar- S dag hefst skemmtunin. Lúðrasveitin Svanur leikur. — S Helgi Sæmundsson ritstjóri flytur ræðu. Kleme,ns Jóns- S son leikari skemmtir. Hjálmar Gíslason syngur gaman- S vísur og a.ð lókum verður dans. Á sunnudag 'íþróttir. Gist verður í tjöldum, en þátttakendur róða því, hvort þeir hafa með sér mat eða kaupa hahn í Hréðavatnsskála. Heimleiðis verður haldið aftur síðdegis á sunnudag. I»átt- taka tilkynnist sem fyrst þessumi aðilum : Reykjavík: Skrifstofa SUJ, sími 16724. Hafnarfirði: Árná Gunnlaugssyni, form. FUJ. KeflaVík: Háfst. Guðm. fonn. FUJ. Akranesi: Leifi Ásgrímssyni, sími 306. Isafirði: Sigurði Jóliannssyni, form. FUJ. Þrjár norrænar drottningar, Britt Gárdman, Svíþjóð, Greta Anderson, Noregi og Evy Nor- lund, Danmörku, er þær komu til íslands. — Ljósm. Alþbl. Oddur Ólafsson). 200 bananaplöntur á garðyrkju- 3 norrœnar fegurðardrottruhgar í Reykjavík skólanum gefa af sér ávexfi íslenzkir bananar á markaðinum allt sumarið. ÞRJÁR NORRÆNAR DROTTNINGAR, sænsk, norsk og dönsk, komu við á Reykjavfkurflugvelli í gækvöldi á ieið til Langastands í Bandaríkjunum, einna frægustu fjöru í heimi. Þær komu hingað með Loftleiðallugvél og höfðu skamma við- dvöl, en þó gafst þeim tími til að aka um bæinn stundarkorn. Þrjár norrænav drottningar og eldki aðeins laglegar heldur og einsíaklega viðfeldnar og látlausar í framkomu. NÚ er svo komið að íslenzkir bananar verða ó markaðnum í allt sumar og eru þeir ræktaðir á Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum. Blaðið átti í gær tal við Ax- ^ el Magnússon, kennara á Garð-' yrkjuskólanum, og skýrði hann frá því að nú væru í banana- húsi garðyrkjustöðívarinnar tvö hundruð bananaplöntur, sem gæfu af sér ávexti í allt sumar og meginhluta ársins. Banana- jurtin, sem hér er ræktuð, er ákaflega fljótvaxin og verður 3—4 metrar á hæð á einu ári. þó að afbrigðið heiti „Dverg- banani“. Bananajurtin er ek.ki tré, heldur er stöngullinn myndaður af blaðasamfellu. sem lykjast hvert um annað, en sjálf blöðin verða þrír metrar á len'gd Og hálfur metri í þver mál. Klasinn, sem ber ávöxt- inn. getur orðið mjög stór, allt að 25—30 kíló, en þegar ávext- irnjr hafa náð .að þroskazt deyr stöngullinn, sem ber þann klasa og nýir sprotar vaxa upp í staðinn frá rótinni. Tíminn, sem líður frá því þeir vaxa upp sem smáplöntur þar ti^ þeir bera fuliþroska ávexti er 12— 15 mánuðir. Bananajurtin er rúmfrek og þarf hver planta um þrjá fer- metra til að ná nægilegnm þroska. Uppskeran er árviss, en magnið, ssm hver planta gefur i af sér, er mjög mismunandi. Fegurðardrottníngar, því höfðu kosið-úr fjölmennum hóp skyldú þær vera ómerkarj eða um fallegra stúlkna sem verð- ótignari en erfðadrottmngar nema þvert á móti sé, hvaða- álit sem maður kann svo að hafa á fegurðarsamkeppni kvenr,a sem menningarfyrir- bseri. Það var að minnsta kosti gaman að siá og ræða við þess- ar þrjár ungu stúlkur. sem þús undir landa hverrar um sig SAMNINGAFUNDUR stóð yfir í alla fyrrinótt í far- mannadeilunni, hófst kl. 9 í fyrrakýöld og var ekki lokið um liádegi, er Alþýðublaðið fór-í prentun. Var þá ekki talið vónlaust uin samkomu- . lag', en miðaði h'ægt. Bananatré í Hveragerði. — Ljósm. O. Ól. ugustu fulltrúa' viðkomandi þjóöa í heimskeppni. Og þaö sem fyrst vakti athyglj manns var það, að engin þessara stúlkna var sérlega fögur í eig inlegri merk ngu þess orðs, eng in ákaflega fríð, —. þaðan af síður sæt eins og fólk segir.! Hins vegar buðu þær allar af sér mjög góðan þokka, voru ákaflega látlausar í framkomu 1 og lausar við mont og upp-, skafningsbrag og allar talsvert; menntaðar. Oo allar Ijóshærð- ar. Annars áttu þær að því er ; virtist fátt sameiginlegt í útlti. i DANSKA FEGURÐAJR- DROTTNINGIN Danska fegurðardrottningin. Evy Norlund, er tvítug a5 ^ aldri, fædd og uppalin á Ama- : ger, hefur lokið gagnfræða- prófi, ferðast mjtög mikió um meginland áiifunnar og starfar sem ..sýningarstúlka*' í kjóia- verzlun. Hún er trúlofuð, — unnustinn er nemand. við feik '. skóla Konunglega leikhússins, en hefur lsikið í tveim kvik- myndum. Ungfrú Norlund er fremur lág vexti, grönn. nijúk í hreyfingum. Hún kvað hvorki j foreldra sína né unnusta hafa, haft neitt við það að athuga að hún tæki þátt í keppninni, en ekk, hefð-i sér verið spáð sigri. Þau eða hann hefðu heldur ekk ert við för sína til Langasands að athuga, — en ekki kvaðst hún viss um a5 unnusti sinn óskaði sér slgurs vestur þar. I Fari svo að henni bjóðist hlut- I verk. í Hollywood kvaðst hún mundu taka því tilboði, hvað sem hver segði. Hún hefur með ferð.s „Amagerdragt11, það er að segja kvenklæðnað eins og hann tíðkaðist til forna í eynni, og mun hún bera hann við há- tíðleg tækifærj vestra. Og ioks er það, að elzta stystir Evv Nor lund á mjög góða æskuvinkonu búsetta- hér í Reykjavík, sem Gude heitir að fornafni, er gift vélameistara á millilandaskipi og eiga þau hjón fjögur börn, — en Evy biður blað'ð aðbera konu þessari innilegustu kveðj- ur. NORSKA FEGURÐAR- DROTTNJNGIN Norska fegurðardrottningin, Greta Andersen, er frá Staf- angri. Lág vexti, grönn, stælt og fjaðurmögnuð í hreyfingum, hár.ð Ijósskolleitt, en augun tinnudökk og einkennilega djúp og skær. Það er fátt norskf við útlit hennar, en að- laðandi er hún, le.ynir sér ekki að hún er vel gefin. Hún hefur lokið verzlunarskólanámi, er tvítug að aldri, vinnur í .skrif- stoíu, hetfur yndj a-f íþróttum, einkum skíðagöngn og badmin- ton. Hún er trúlofuð flugmannl í r.orska hernum og unnusti liennar var því mótfallinn að hún tæki þátt í norsku fegurð- arkeppninni, foreldrar hennar létu það afskiptalaust, en var ekki um það gefið. Hún hefur aldrei kom ö út fyrir landstein ana áður og hlakkar mikið til ' að sjá s.kýrskafana i Nsw York og að heimsækja Höllywood. Ekki fer hún í neinar grafgötur ' um það, að unnushnn óski ; henr.i alls ekki sigurs í keppn- inni á Langasandi. Ætti hún kost a kv.kmyndahlutverki i Ho' lywcoa mundi hún neita því. — „Þegar þsssu er lokið fer ég heim tii mín aftur og ekki meira um það“. En það er Fraonhald á 8. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.