Alþýðublaðið - 13.07.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 13.07.1958, Side 2
2 AlþýðublaðiS Sunnudagur 13. júlí 1958 Sunnudagur 13. júlí 194. dagur ársins. Margrétarmessa. Slysavarðstofa Reykjaviícur í Heilsuverndarstöðinni er npin ellan sóla-rhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama BÍað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzia vikuna 6. til 12. júlí er í Vestrubæjarapóteki, — eími 22290. — Lyfjabúð- in Iðunn, Reykjavíkur apótek, Lartgavegs apótek og Ingölfs apótek fylgja öll lokunartíma gölubúða. Garðs apótek og Holts sspótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til 8sl. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apðtek og Garðs apótek eru opin á sunnu •dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið ffllla virka daga kl. 9—21. Laug- íirdagá , kl. 9—18 og 19—21. Slelgidaga kl. 13—18 og 19—21. Næturlæknir er Glafur Ein- ®rsson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi •3, er opið daglega kl. 9—20, .íierna laugardága kl. 9—16 og fhelgidaga kl. 13-16. Simi 23100. Orð ugiunnar. Hví ekki að spyrja Denna ðæmalausa, hv,ar hankastjórinn keypti bílinn? Hvað kostar undir bréfin? lananbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útianda (sjól.). . . 20 - - 2.25 Fiugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Fiugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 uian Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 SPÉSPEGILL MAT£RN{Ty1 hospitál J „Halló ! Þér gleyrnduð hér dálitlu !“ Hestamannamót Framhald af 8. síðu. ,ur Stjarni Boga Eggertsson- ar verið talinn bezti hesturinn, sem fram hefur verið boðinn. Nú mun verða dæmt á nailli nær 40 gæðinga, sem hesta- mannafélögiiT bióða fram. Hef ur áhugi á hestamennsku auk- ist það mikið á undanförnum árum og framfarir átt sér stað í notkun reið'hestsins, að marg ir telji vafa á því, að Stjarni haldi sæti sínu. Kemur nú mik ið af glæsilegum reiðhestum til mótsins, en önnur dóm- nefnd starfar að því, að velja hér á milli, en seni sagt 7 beztu hestarnir fá verðlaun. (Silfur- bikara). ALLIR HNAKKAR SELDIR. Má búast við miklu fjöl- menni til mótsins, ef marka má framkomnar þátttökutil- kynningar og undirbúning sem hvarvetna berazt fréttir af. —■ Þess má t. d. geta, að allir hnakkar eru löngu uppseldir hér í bænum. Þá fer fram keppni í skeiði og munu 14 beztu skeiðhestar landsins verða reyndir. Hæztu verðíáun 5.000, 00 krónur. — Álíka mikill hestafjöldi hef- ur verið skráður til keppni í 300 metra hlaupi og einnig fer fram keppni í 400 metra hlaupi og verða 1. verðlaun þar 4.000. 00 krónur, en alls munu verð- laun á mótinu nema um 65 þús. krónum, bæði til hlaupa og kyn bótagripa, auk 10 silfurbikara, en alls munu verðmæti verð- launa nema alt að 100 þús. kr. Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 mánudaginn 14. þ. m. kl. 1—3. Tilboðni verða opnuð í skrifstofu vorri ld. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði, SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Kaíla h.f. filkynnir: Allir hveitipokar eru uppseldir. Eigum enn nokkrar birgðir af Strásykurspokum. Lækkað verð. KATLA H.F. Höfðatúni 6. Þátturinn „í stuttu máli“ er fluttur hvert sunnudags- kvöld undir umsjón Jónas- ar Jónassonar og Lofts Guð- mundssonar til skiptis. Jónas sér um þátt- inn í' kvöld. Bagskráin í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. 15 Miðdegistónleikar. 18 Kaffitíminn: Léít lög. 16.30 ,,Sunnudagslögin.“ 13.30 Barnatími. 19.30 Tóhleikar. 20.20 „Æskuslóðir", III: Horn- strandir (Þórleifur Bjarnason námsstjóri), 20.50 Tónleikar. 21.15 ,,í stuttu máli.“ — Um- sjónarmaður: Jónas Jónasson. 22.05 Danslög (plötur). Dagskráin á morgnn: 10:30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur); 20.30 Um daginn og veginn (Vil hjálmúr S. Vilhjálmsson rit- höfundur). _ 20.50 Einsöngur: Elisabeth Schwarzkopf. 21.10 Upplestur: „Vættur .árinn ar“ eftir Pearl S. Buck, í þýð ingu Sigurlaugar Björnsdótt- ur (Anna Guðmundsdóttir ieikkona). 21.45 Tónleikar. 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Erindi: Skrautblómarækt (Sigurlaug Árnadóttir hús- freyja að- Hraunkoti í Lóni). 22.30 Hljómleikar frá tónlistar- hátíðinni í Prag í vor. mum i dag við Elliðaár Margs konar nesti í ferðalagið. Seljum benzín og olíur á bifreiðina. Fíjót afgreiðsla, Enginn þarf að fara úr bifreiSinni, Njótið þægindanna. S©nja ©g Axel He8gas©n, FILÍPPUS OG GAMLI TURNINN Jónas hafði einnig heyrt há- vaðann og nú loksins veitti hann því efíirtekt, að hann var einn í herberginu. í sama mund kom hertoginn oa skýrði hon- um frá því, að kastalinn væri umkringdur af her Svarta ridd arans. Jónas varð skelfingu lostinn og skalf við tilhugsun- ina um það, sem gerast mundi. Hin kynlega sjón, sem ráðgjaíi iiertogans hafði staraö undr- andt á, var Filippus, er hann gekk í gömlu herklæðunum. Er hann hafði áttað sig, skipaði hann mönnum sínutn að her- taka Filippus. 7 ...

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.