Alþýðublaðið - 13.07.1958, Side 7
Sunnudagur 13. júlí 1958
Alþýðublað|8
7
Leiðir allra, sem œtla «9
kaupa eða selja
BIL
liggja tll okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 1993S
önnumst allskonar vatns-
og hltalagnir,
Hltalagnlr s.ff.
Símar: 33712 og 12899.
Lokaö
vegna
sumarleyfis
Húsnæðismiðlunin
Vitastíg 8a.
•f
Krisiján Elríksson
haasíaréttar- og héraðt
áónislogmenm.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigne
og skipasala.
Laugaveg 27. Síml 1-14-53.
Sarnúiarkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
vamadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannytrðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavamafé
lagið. — Það bregst ekki. —
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
jWngholtstræti 2,
SKINFAXi h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökura raflagnir og
hreytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tsekjum.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sírai 17757 —•
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sfmi 13786 — Sjómannafé
lagi Reykj avíkur, sími 11915
■— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — ólafl Jóhanns
tyai, Rauðagerði 13. sími
S3Ö96 — Kesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
SffiiS, .Laugávegl ðö, sími
1S788— 1 HafnarfirSi í Fóst
MiÉmi, sími BtíM'L
þMdur Ari Arason, hdl.
lögmakksskiufstofa
SkóiavörÖustíg 38
c/o Páil Jóh. Þorltifsson h.f - Pósth. 621
ííwwst IUI6 og /5-Í17 - Simnefni: AU
« 8 #NF7h'iálii*i |‘J. ■■.11-JLJÚi..
SigurSur Ólason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaidur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 155 35
t r
Arnesingar.
Get bætt Við mig verk-
um.
HILMAR JÓN
pípulagningam.
Sími 63 — Selfossi.
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Höfum úrval af
barnafalnaði og
kvenfalnaði.
Strandgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
(SIS--4.
Fæst í ölltim Bóka-
verzluntim.
Verð kr. 30.00
Harry Carmichael:
Nr. 16
GreiÖsla fyrir morð
— Ó, jú. ég leit á þá, þeir
voru ekki margir. Hringir,
spennur, nælur og eyrnahring-
ir, — jú og stakt armband, að
mig minnir. Það færðist dap-
urlegt bros á feitt, glaðlegt
a'ndlit honum. Þegar ég hafði
athugað gripina, apurði hann
mig hvað ég vildi bjóða. Eg
spurði hann á móti hvers virði
hann héldi gripi þessa vera.
Quinn veitti því athygli, að
frú Barrett laut í sætinu, eins
og hún vildi helzt af öllu fela
sig sjó-num réttarins.
Ellis vættj enn varirnar, leit
sem snöggvast til frú Barrett.
Hann kvað konu sína eiga þessa
skarpgripi, hann hefði keypt þá
einn og einn, og það hefði tek-
ið sig nokkur ár. Hann taldi
sig hafa greitt fyrir. þá samtals
um þrjú til fjögur þúsund
sterlingspund, en hann hefði
haft góð sambönd og vissi
að þeir væru mun meira virði.
Vátryggjendurnir höfðu látið
virða þá og töldu að minnsta
kosti fimm þúsund sterhngs-
punda virði.
— Okkur er kunnugt um að
hann hafði skartgripina með-
ferðis til Lundúna, svo þér
hafið sennilega ekki viljað
greiða það fyrir þá, sem hann
taldi sig þurfa að fá, ha? mælti
dómarinn.
— Eg bauð honum ekki neitt
svaraði Ellis. — Mér fellur
það nefnilega aldrei, þegar
einhver þykist vera vinur
minn, en reynir samt að
blekkja mig.
— Með hvaða móti reyndi
hann að blekkja yður, herra
Ellis?
— Þetta dót vár ekki einu
sinni fimm hundruð, hvað þá
fimm þúsund sterlingspunda
virði, og það hlýtur hann að
hafa vitað. Enginn af steinun-
um var ósvikinn. Og hefði ekki
viljað greiða meira en hundr-
að pund fyrir það, eins og það
lagði sig. Og allt í einu snéri
Ellis sér að frú Barrett og leit
fast á hana. Eg fullyrti að ein-
hver hefði haft hann að fífli,
en hann virtist ekki vilja trúa
því.
•— Þótti yður það sanna
þann grun yðar, að hann væri
að reyna að blekkja yður vit-
andi vits?
— Ó, nei, ekki tók hann því
þannig. Hann glápti bara á mig
eins og hann héldi að ég væri
allt í einu genginn a:f göflunum.
— Jæja, jæja, þetta er nú
ögn að skýrast. Hann hleypti
gleraugunum fram á nefið,
virti frú Barrett fyrir sér og
kinkaði lítið eitt kolli, þegar
hann sá kaldan og stirðan svip
hennar. Eg efast ekki um að
kviðdómendur geti dregið
nokkrar ályktanir af því, sera
þeir hafa þegar heýrt. Og ég
tel það eiginlega ekki £ mín-
um verkahring að spyrjai
ekkju hins látna hvað orðið
hafi af þeim upprunalegu og
ósviknu skartgripum, sem hann
keypti handa henni á sinni tíð.
En hvað sem því líður........
Hann snéri sér aftur að vit'na-
stúkunni. Já, ég geri ráð fyr-
ir, að þar með hafi samtali
ykkar verið að mestu lokið?
Ellis svaraði: Jú, ekki verð-
ur annað sagt. Hann gerði sér
ekki það ómak að búa vandiega
um skartgripina aftur, heldur
hrúgaði þeim ofan í töskuna.
Lokaði henni að vísu, en læsti
þó ekki speldunum. Þegar ég
sá hve hann tók sér þetta
nærri, reyndi ég að gera sem
minnst úr þessu, sagði sem svo
að hairn þyrfti ekki að halda
að hann væri eini og fyrsti
I eiginmaðurinn, sem þannig
væri leikinn. Væri ég í hans
sporum mundi ég koma grip-
unum aftur fyrir á sínum stað
svo ekkert bæri á, og láta á
eftir sem ég hefði ekki orðið
neins vísari. Það mundi spara
talsvert léiðindaþvarg, sem
annars yrði báðum til hrell-
ingar.
— Hverju svaraði hann því?
— Hann leit einkennilega á
mig um leið og hann snéri til
dyra, og ég bjóst ekki við að
hann mundi svara mér neinu.
Það var eins og hann hefði allt
í einu kennt nokkurs sjúkleika.
En um leið og hann hvarf út
úr dyrunum leit hann um öxl
starði á mig eitt andartak og
mælti síðan: Værir þú x mín-
um sporum, Ellis, hefðir þú
fyllstu ástæðu til að biðja
almáttugan að hjál|pa þér....
Og það var eitthvað í tróm
hans og svip, sem olli því, að
mér urðu orð hans minnisstæð.
Ellis neri hnappana á jakka-
barminum og það fór hx’ollur
um hann. Það hefur víst verið
þess vegna að ég varð ekkert
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
--------0—
BifreiðastöS Reykjavíkur
Sími 1-17-20
ÚTVEGA FRÁ VESTUR-ÞÝZKALANDI — OG
ÖDRIJM LÖNDUM
r
af öllum gerðum og stærðum, samkv. ísl. teikn-
ingum. — Leitið tilboða.
Aðalstræti 6 — Reykjavík.
Sími 14-783. — Símnefni: Atlantor.