Alþýðublaðið - 13.07.1958, Side 8
VEÐRIÐ : HægviðrL iéttskýjað.
Alþýöublaöiö
Sunnudagur 13. júlí 1958
Nær 200 hestar til syningar og keppni.
’ljo silfurbikarar í verðíaun, þar af þrír
stórbikarar og auk þess 65 þús. í pen.
EITT glæsilegasta og fjölmennasta hestamannaþing, sem
Irér mun hafa verið haldið, verður við Skógarhóla undir Ar-
mannsfelli dagana 19. ©g 20. iúlí. Skráð hafa verið til Sýn-
iíigar um 170 hross, þar af um 130 kynbótahross. Giskað er
a, að með ferðahestum muni um 700—800 hestar verða saman-
k'oinnir á þessum slóðum meðan á sýningu stendur. Koma hest-
ar hvaðanæva ?.ð af landinu og munu Eyfirðingar og Akureyr-
íngar verða fjölmennir og þegar lagðir af stað. Einnig munu
austanmenn fjölmenna til mótsins.
bikar,
Fegurðardrottningar
í Reykjavík
• Það er Landssamband hesta-
.inannafélag'a sem gengst fyrir
móti þessu í samvinnu við Bún
aðarfélag íslands. Er þetta 3.
landsmót hestamannafélag-
■snna, en þau eru haldin 4.
hyert ár. Hið fyrsta var haldi§
á Þingvöllum 1950, og annað á
Þveráreyrum í Eyjafirði 1954.
Mikill áhugi er vaknaður
:um land allt í sambandi við
■hestamennsku og hestarækt og
má rekja þann áhuga til starf-
sem^ hestamannafélaganna, Á
í:veimur fyrri sýningunum fékk
,,Hreinn“ frá Hólum „Sleipnis-
bikrinn“ mikinn og fagran silf-
ur-farandbikar, sem gefinn var
af landbúnaðarráðuneyfinu og
skal fylgja þeim hesti, sem tal-
inn er bezti og efnilegasti kyn
bótáhestur landsins. Nú þvkir
niikill vafi leika á því, að
■Hreinn muni halda bikarnum,
}jar sem koma munu fram
margir efnilegir hestar, einkan
l.ega af Skugga-kyni, en hann
var frægasti kynhóta'hestur
þeirra Borgfirðinga af Horn-
firzku góðhestakyni kominn.
Gr Nökkvi talinn sigurstrang-
legastur þar sem komið hefur
• í ljós að frá honum koma góð
afkvæmi.
Aðrir koma og til greina, ekki
sízt af kynflokkj Nökkva eða
Skugga.
Er mikil spenningur og ó-
:vissa um úrslitin og flokka-
■dráttur, eins og gengur, því
fútt sýnist hverjum.
Flugfélag íslands hefur gef-
• ð bikar, er bera skal nafnið
,iFaxábikarinn“ og skal hann
ætlaður efnilegasta stóðhest-
ýnum úr yngri flokk er ekki
'geta enn státað sig af afkvæm-
'Um. Er það einnig farand-
•bikar.
BEZTA KYNBÓTA-
HRYSSAN. .
la'ndbúnaðarins gefið
mikinn og fallégan grip, sem
ætlaður er beztu . kynbóta-
hryssú landsins. Verður einnig
úr því skorið á þessu móti hver
þann bikar hlýtur nú í fyrsta
sinn, en 80 beztu hryssur lands
ins, er allar koma til mótsins,
koma þar til álita. Hefur dóm
nefnd Landssambandsins ferð-
ast um landið nú fyrir mótið
og þar hefur farið fram val á
beztu hestum landsins til sýn-
ingarinnar og dómar undirbún
ir, því við mat á gæðum og
kostum hestanna eru notaðir
einkunnargj af ir.
GÆÐINGASÝNNG.
Þá fer fram gæðingasýning
og æðingakeppni. Valdir verða
til verðlauna 7 beztu re!ð-
hestar landsins og koma þar
til álita og mats, allir þeir kost
ir sem góðan reiðhest prýða,
svo sem. vilji, geð, bygging,
ganghæfni (tölt, skeið og
brokk).
Á undanförnum mótum, —
bæði á landsmóti 1954 og á
gæðingakeppnum hjá Fák, hef-
Framhald á 2. síSn.
Vinna fefin viS Húla-
Þá hefur Fr^mleiðsluráð var að ryðja.
Fregn til Alþýðublaðsins.
ÓLAFSFIRÐI í gær.
VEGAGERÐIN fyrir Ólafs-
fjarðannúla er hafin. Er verið
að vinna við ruðning úH í Múl-
anum Ólafsfjarðar megin. Ekki
er enn komið að Ófærugjánni.
Búizt er við, að breytingar
verði gerðar á því, sern búið
M.
¥mm
Eftlrspurolffi er svo
mSkiÍ
Fregn til A’þýðublaðsins. Eyrarbakka í gær,
FRAMLEIBSLA hinnar n.ýju plastverksmiðju hár á Eyr-
arbakka hefur gengið nrjög vel. Er eftirspurn svo mikil eftir
íramleiðsluvörum verksmiðjunnar, a<> smiðjan hefur hvergi
r«æri undan.
Verksmiðjan framleiðir 300
ífermetra af 2ja tommu þykku
.plasteinangrunarplötum á dag.
’Um 11 manns vinna að stað-
.aldri í verksmiðjunni.
Síðan verksmiðjan tók til
starfa hefur það færzt í vöxt,
að plast væri notað til einangr-
unar í húsum og taka margir
plastið nú fram vfir kork. Þyk-
ir mun betra að vinna það og
einnig þykir það hin bezta ein-
angrun.
Framhalt: af 1. sfBu.
eitt í sambandi við förina og
képpnina á Langasandi, sem
Gréta Andrésdóttir fellir sig
ekki við, en fær þó ekk- að
gert, —- hún á að bera þar
skartklæði Lappakvenna. Og
hún þakkar bl^ðamanni Alþbl.
vel fyrir er hann hefur átt
nokkur orðaskipti v.ð fylgdar-
mann hennar um þetta auglýs-
ingabragð.
SÆNSKA FEGURÐAR-
ÐROTTNINGIN
Sænska fegurðardrottftingin,
Britt Gárdman, er aðeins 19
ára. Hún er hávaxin fremur,
spengileg, hárið hörbleikt cg
augun blá. Hún hefur ferðazt
talsvert um Evrópu, meða! ann
ars til Spánar, stundar nám
við Stokkhólmsháskóla og
kveðst ólofuð með öllu, Ekki
kveður hún foreldra sína hafa
verið neitt mótfallin því að
hún tæki þátt í fegurðarkeppn -
inni, þar sem hún var valin úr
tólf hundruð ungmeyja hópi,
og ekki hafi þau heldur hreyft
neinum mótmælum varðandi
vesturförina. Hún telur ólík-
legt að til þess komi að henni
bjóðist kvikmyndahlutverk
vestra og er ekki viss um að
hún tæki boðinu. Meðferðis að
heiman hefur hún heillagrip
nokkurn, það er bangsaskepna
lítil sniðin og saumuð úr hvít-
um flosdúk, og ber hún hann
um allt á örmum sér. Britt
Gárdman er frá Liddingeön,
sem liggur skammt fyrir utan
Stokkhólm, — en hvorki Stokk
hólmur né Liddingeon á sér
neinn „þjóðbúning11, en annars
skipta þjóðbúningar kvenna í.
Svíþjóð sennilega tugum, og
eru sumir mjög sk’’eutlegir.
Sænski fylgdarmaðurinn, sem
haft hefur umsjón með þátt-
töku Svía í Langasandskeppn-
inni u mrnörg undaníanri ár,
segir að það hafi orðið að ráði
að hún komi fram í skánska
þjóðbúningnum, vegna þess ao
hann sá í senn fegurstu-- og lát
'lausastur þeirra búninga. -- o?
vegna þess að hann min.ni mest
á íslenzka faldbúninginn, sem
öllum' á Langasandi hafi kom ð
saman um að væri sá fegúrsti
kvenfcúningur, er þar haí'i sést.
Eitthvað er á það minhzt
undir borðum í matsal Loft-
leiða, hvort samtök kvenna í
heimálöndum þessara stúikna
séu mótsnúin fegurðarsam-
keppni. Greta Anderson kveð-
ur ekki laust v ð að slík samíök
heima í Stafangri hafl þá af-
stöðu, en fylgdarmaður hennar
dregur úr því. Hvorki sú
sænska né danska seg.ja slíks
verða vart heima hjá sér.‘
Og svo hélt flugvél Loftieiða
áfram vestur á bóginn rreð
þrjár norrænar drottningar inn
in boðs. Því er ver og miður að
sú fjcrða gat ekki bætzt í hóp-
inn hér . .. með fegursta þjóð-
búning kvenna, er sézt befur á
Langasandi í farangri sínum.
Stórslúkan vill áfengisvarna-
lækni ráinn af frinu opinbera
66 sótto stórstúkuþingið, sém þaiclið
var í Hafnarfirði fyrir nokkru.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS IOGT hélt 58. þing sitt í Hafn-
arfjrði, dagana 20.—23. júní. Þinirið hófst með guðsþiónustu
í fríkirkjunni í Hafnafirði. Prédikaði séra Gísli Brynjólfssom
prófastur ?.ð Kir-kjubæj.arklaustri, en séra Óskar Þorlákssom
dómkirkjuprestur þjónaði fyrir altari. Að messu lokinni var
gengið fylktu liði til Góð’templarahússins { íj(afnarfirði óg
þingið sett. Þinglnu stjórnaði Benedikt S. Bjarklind, stórtempl.
ar. ’VIaettir voru 66 fulltrúar frá 48 stúkum.
Á þinginu ríkti mikill áhugi
fyrir að hefja nýja og öfluga
sókn gegn hinu sívaxandi áfeng
isböli, sem seg.ja má að nú
ógni tilveru og framtíð þessar-
ar ; fámennu þjóðar. Harmaði
þingið að háttvirt Alþingi
skvldi ekki samþykkja bann
við áfengisveitingum ríkisins
og nksstofnana, og skorar á
framkvæmdanefnd að beita
sér fyrir því, að málið vei’ði tek
ið upp á iiæsta Alþingi. Einnig
1 var samþykkt áskorun á bæjar
stjórn Reykjavíkur og aðrar
bæjarstjórnir að veita ekki á-
fengi á kostnað almennings.
Það sem reynslan hefur sýnt,
að allar tilslakanir varðandi
sölu áfengis hafa aukið vín-
neyzlu í landinu, skorar stór-
| stúkuþingið á ríkisstjórnina og
aðra þá aðila, sem hér eiga
1 hlut að máli, að veita ekki leyfi
til nýrra áfengisstaða hvorki
í Reykjavík né annars staðar
á landinu. Þá telur þingið eft-
I irlit með smygli og leynivín-
sölu ennþá stórlega ábótavant.
ÁFENGISVARNA-
LÆKNIR.
Stórstúkan skorar á ríkis-
stjórnina að beita sér fyrir því,
að sett verði á næsta Alþingi
lög eða lagaákvæði um skipun
áfensisvarnalæknis.
Skal hann fara með yfir-
Kalskemfiidir o§ gras-
Fregn til Alþýðublaðsins.
SEYÐISFIRÐ f gær.
I EFTIR því sem fréttist úi’
! sveítum hér austan Iands er
I grassm’et'a yfirleitt slæm. Víða
i er aðeins byrjaður sláttur, en
• alls ekki yfirleitt. Sums stað-
I ar hefur mikið borið á kal-
| skemmdum í túnum einkum á
! Ót-Héraði. Er þar einnig gras-
| brestur. —■ GB.
stjórn drykkjumannahæla £
landinu { læknisfræðilegum
efnum ,svo og annarra stofn*
ana, sem styrks njóta af opin-
beru fé og starfa fyrir drykkju
sjúklinga. .
Stórstúkuþingið skorar einta
íg á fjárveitinganefnd bins háa
Alþingis að veita "fé'til fram-
haldsbyggingar góðtemplara-
húss í Vestmannaeyjum, vegna
brýnnar nauðsynjar á sjó-
mannastofu sem ætlað er rúna
í húsinu.
Þá lýsti stórstúkuþingið á-
nægju sinni yfir fjölgun tóm-
stundaheimilis í landinu og tel
ur æskilegt, að sem flest félag.3
samtök stuðli að þessari þróun.
J
FRAMKVÆMDANEFND
STÓRSTÚKUNNAR.
í framkvæmdanefnd stór-
stúkunnar voru þessir menn
kosnir:
Stórtemplar: Benedikt S.
Bjarklind, lögfræðingur, Rvk.
Stórkanzlari; Ólafur Þ. Krist-
jánsson, skólastjóri, Hafnarf.
Stórtemplar: Ragnhildur Þor-
varðardttir frú Rvk. Stórritari;
Jens E. Níelsson, kennari, Rvk.
Stórgjaldkeri: Jón Hafliðason,
fulltrúi, Rvk. Stórgæzlumaður
ungmennastarfs: Sr. Árelíus
Nielsson sóknarprestur, Rvk.
Stórgæzlumaður löggjafar-
starfs: Haraldur S. Norðdahl,
tollvöi’ður, Rvk. Stórfræðslu-
stjóri: Eiríkur Sigurðsson, -—■
skólastjóri, Akureyri. Stórkap
ellán: Indriði Indriðason, rit-
höfundur, Rvk. Stórfregnrit-
ari: Gísli Sigurgeirsson. bókarl
Hafnarfirð.. Fyrrverandi stór-
templar: Sr. Kristinn Stefáns-
son, fríkirkjuprestur, Rvk. —■
BeiðursfuH'rúi: Jóhann Ög-
mundur Oddson, forstjóri, Rvk.
(kjörinn 1957).
Umboðsmaður hátemplars
var kosirin Stefán Kristjánsson
forstjóri frá Akureyri.
Hinn nýi erindreki reglunn-
ar, Gunar Dal, var kynntur
þinginu oq flutti hann erindi
um nýskipun á starfsháttum
templarar’eglunnar.
æs b)h . #;
íIwSH13^Æí.-í ðli
Fregn til Alþýðublaðsins. Suðurevri í gær.
l'RILLUIíÁTAR fiá Söðureyri hafa undanfarið verið vid'
handfæraveiðar og aflað lítils. Hins \’egar eru þrír byrjaðir á
línu ok afla vel. Er afli þeirra u»p í tvö tonn { róðri, sena
þykir gotí hjá smábátum.
Tveir bátar frá Suðui’eyri
eru á síldvsiðúm fyrir norðan
land, en gert er ráð fyrir því,
að þeir fari á reknet, er þeir
koma þaðan. Nú fljótlega
munu bátar frá Suðureyri hef ja
reknetjaveiðar úti fyrir Vest-
fjörðum eða annars staðar ná-
lægt, þar sem aflazt, Er síldin
söltuð á Suðureyri.
Á dögunum, er síld veiddisi:
út af Horni var komið með
síld til Suðureyrar. Voru þá
saltaðar þa 573 tunnur.