Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
Uawdfaelgismálld í brezka þinginu; |
Frekari aðgerð-
ir í athugun
aiuríkisráðherra, hvaða ráð-
stafanir hann ætlaði að gera
vegna samþykktar Alþingis
nm að færa fiskveiðitakmörk-
in við Island út í 50 sjómíl-
ur hinn 1. septemfoer n.k.
1 skriflegu svari ráðiherrans
sagði: „Við höfum nú fengið orð-
sendingu frá íslenzku rikisstjóm-
inni, þar sem hún tiikynnir form-
lega þá ákvörðun sína að gefa
út regiugerð, þar sem kveðið er
á um, að hinn 1. september taki
giidi 50 sjómílna fiskveiðilögsaga
og enníremur að hún liíi svo á,
að samkonnulagið frá 1961 sé
ekki lengur í giidi. Sent verður
svar, þar sem við munum áskiija
okkur f-uli veiðiréttíndi innan
þeirra marka, sem Isiendingar
krefjast, samkvæmt þessari orð-
sendingu og áréttum einniig rétt
okkar samkvæmt samikomulag-
inu frá 1961. Frekari aðgerðir
eru í athugun."
ísraelar ráðast gegn
skæruliðum í Sýrlandi
- sýrlenzkar þotur svara með spreugjuárásum
Mynd þessi var tekin í gær á fltigveUinum í Moskvu, þegar Mujibur Rahrnan, forsætisráðherra
Bangladesh kom þangað. S,iá frétt á bls. 12.
Ixmdion, 1. marz.
EINN af þingntönnum neðri
málstofu forezka þingsins,
James Johnson frá Kingston
upon Hull, foeindi á þingfundi
í gær þeirri fyrirspnrn til
Anthonys Koyle, aðstoðaruí-
Ant.hony Royle,
aðstoðamtanrí kisráðher r a
Bretlands.
Beirut, Tel Aviv, 1. marz
AP—NTB
ÍSRAELSKAR sveitir Iiafa í dag
gert árásir á skotniörk í Sýrlandi,
og sýrlenzki fiugiterimi hefur
svarað fyrir sig með loftárásum
á svæði sem eru á valdi ísraela.
Ekki Iiafa borizt nákvæmar
fregnir af manntjóni eða skemmd
tim.
ísraelsku sveitimar réðust inn
í Sýrland í morgun, að nýlokn-
um fjögurra daga hernaðárað-
gerðum gegn skæruliðum í Litoan
on. Israelska herstjórnin sagði
að tilgangurinn með hernaðarað-
gerðunum væri sá sami, að koma
skæruliðum A1 Fatah í slplning
um að Israel muni ekki liða árás-
ir þeirra á ísraelsk þorp. Fiug-
vélar og stórskotalið, tóku þátt
í árásum ísraelska heraflans, og
var að sögn aðeins ráðízt á búðir
þeirra skæruliða sem hafa ha’dið
uppi árásum á ísrael.
Stjórn Sýrlands virðist lita það
öðrum augum, þvi MIG-17, her-
þotur úr flugher landsins voru
siðia dags sendar til árása á Isr-
aeiskar stöðvar á Golain-hæð-
um. Þá var einnig skotið eldflaug
um á ísraelsk þorp frá Libanon,
og teija ísraelar skæruliða vera
að gefa til kynna að baráttuþrek
Framhald á bls. 20
Næsti
forseti
þings SÞ
New York, 1. marz — NTB
HAFT er eftir áreiðanlegum
heimildum í aðalstöðvum
Sameinuðu þ.jóðanna í New
York, að næsti forseti Alls-
herjarþings Sameinuðu þjóð-
anna verði Stanislaw Trep-
ozynski, aðstoðarutanríkisráð-
herra Póllands.
Samkvæmt venju og óskráð
um lögum er nú komið að
Austur-Evrópu að fá kjörinn
forseta Allsiherjarþinigsins,
Framhald á bls. 20
Munum freista þess að veiða
Þingmaður Hull í viðtali vlð Mo rgunblaöið:
innan 50 mílna
— Líklegt að brezka stjórnin vísi uppsögninni
til Alþjóðadómstólsins
— Löndunarbann fyrirsjáanlegt, náist sam-
komulag ekki, segir James Johnson Verka-
mannaflokksþingmaður frá IIull
MORGUNBLAÐIÐ átti í
gær símtal við James
Johnson, Verkamanna-
flokksþingmann frá Hull,
sem haft hefur mikil af-
skipti af landhelgismálinu.
I viðtali þessu kvaðst þing-
maðurinn teija, að fyrir-
ætlun brezku ríkisstjórn-
aritmar væri sú, að leita
álits Alþjóðadómstólsins í
Haag á uppsögn Jandhelg-
issamninganna frá 1961.
Hann kvað brezka togara-
skipstjóra og sjómenn
mundu freista þess að
veiða innan 50 mílna mark-
anna eftir 1. september nk.
og benti á, að Bretar hefðu
mjög aukið landhelgis-
gæzlu sína að undanförnu
og þau skip væri hægt að
nota til varna annars stað-
ar. Þá kvaðst James John-
son telja sýnt, að löndun-
arhann yrði sett á íslenzk-
an fisk í brezkum höfnum,
ef samkomulag tækist ekki
í lamdhelgisdeilunni fyrir
1. september nk.
MargTjntolaðið reyndi í gær
að ná samibaindi við Anthony
RoyJe, aðstoðarutamtrákisráð-
herra Breta, sem hefur með
laindhelgismálið að gera og
gaf yfirlýsingu um það í
torezka þin.ginu í fyrradag, en
íékik þau svör hjá eimkaritara
itáðhierrainis, að hann væri ekki
tilbúimm til þess að láta hafa
meitt eftir sér um afstöðu
breziku ríkisstjónniarininar á
þesisu stigi, þar sem málið
væri nú til meðferðar.
James Jöhnison er, sem fyir
seigi.r þimgmaðiur fyrir Verka-
miammiaflokkinin, frá Hull. —
Hamm kom hingað á si. sumri
og ræddi við ráðamenin um
lamidhelgismiálið og hefur látið
það mjög til sin taka í
Framhald á bls. 20
James Johnson,
þingmaður frá Kingston.
npon HuII.