Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 16
16/ MORGUNBLAÐŒ), FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1972 Oitgefandí hf. Árvato, R'éy'kijavík Fnamkvæmdastjóri Hairaldur Svein&son. RJtafcjóirar Matthías JohaniTessen/ Eyjólifur Konráö Jórisson. Að'StoðarrÍtstjórí SÍtyrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfuli'trú! Þiorbjöm Guðrrmncfsson Fréttastjóri Björn Jóhannsson. AugliýsingaatjðrJ Ámi Giarðar Kristlnsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstraet! 0, sími 1Ö-100. Augiíýsingaj Aðalstr'aatl 6, sfmí 22-4-80 Ásikriftargjatd 226,00 kr á mániuði innaniands I lausasöTu 16,00 lkr eintakiö Tslenzku forsetahjónin, dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra, koma í dag í opin- bera heimsókn til Finnlands. í tilefni af heimsókn for- setahjónanna hefur finnska ríkisstjórnin boðið frétta- mönnum frá íslandi til Finn- lands og hafa þeir dvalið þar síðustu daga og hlotið óvenju glæsilegar móttökur. Þeir hafa rætt bæði við Kekkon- en, Finnlandsforseta og hina nýju ríkisstjórn landsins. Á fundi með íslenzku fréttamönnunum í fyrradag lét Kekkonen forseti í Ijós þá von, að íslendingum tækist að hrinda í framkvæmd áformunum um 50 mílna fiskveiðilögsögu, en vakti jafnframt athygli á, að Finn- ar gætu lítið beitt sér í þessu máli til stuðnings íslending- um og lítil áhrif haft í þess- um efnum. Hvað sem því líð- ur vekja góðar óskir Finn- landsforseta eftirtekt hér á landi og eru metnar sem slíkar. Samskipti íslendinga og Finna hafa á undangengnum árum verið býsna mikil. Þjóð irnar tvær búa hvor um sig í útjaðri Norðurlandanna og hefur það tengt þær sérstök- um böndum. Lega landanna hefur búið þeim ólík örlög. Finnar lifa í skugga hins volduga sovézka heimsveld- is. Þeir eru sjálfstæð þjóð, sem þó verður að taka mikið tillit til nágranna síns. Hin sérstaka staða Finnlands hefur lagt mikla ábyrgð á herðar finnskra stjómmála- manna og þá einkum forseta landsins. Uhro Kekkonen hefur ekki síður leyst það verkefni af hendi með prýði en fyrirrennari hans í for- setastóli, Paasikivi. Ótvírætt er Kekkonen einn mesti stjórnmálamaður, norrænn, um okkar daga. Honum hef- ur farnazt vel að beina þjóð sinni eftir erfiðri og bugð- óttri braut. En einmitt vegna stöðu Finnlands skiptir norr- æn samvinna þá miklu. Tengslin við Norðurlöndin eru eins konar líftrygging Finnlands. Að þessu leyti er líkt á komið með okkur og Finnum. Lega íslands, fjarri hinum Norðurlandaþjóðunum, mitt á milli tveggja heimsálfa, veld- ur því óhjákvæmilega að hingað berast margvíslegir menningar- og ómenningar- straumar. Tengslin við hin Norðurlöndin eru okkur því ekki síður en Finnum mikils virði. Þau eru eins konar trygging gegn því, að við missum sjónir af uppruna okkar og kaffærumst í hafsjó engilsaxneskra menningar- áhrifa, sem berast að okkur úr tveimur áttum. Lega íslands veldur því einnig, hvort sem okkur lík- ar betur eða ver, að við er- um í miðri hringiðu heims- stjórnmálanna og átaka milli tveggja stórvelda. Það er staðreynd, sem við hljótum að horfast í augu við, að tryggjum við ekki öryggi okkar með einhverjum hætti, er vá fyrir dyrum. Við höf- um valið þann kostinn, sem nærtækastur er og í beztu samræmi við uppruna okk- ar og menningu að leita sam- starfs við vestrænar þjóðir. Þannig hefur lega landanna tveggja, Finnlands og íslands búið þjóðum þeirra ólík ör- lög, en um leið tengt þær traustum böndum. Hin opin- bera heimsókn íslenzku for- setahjónanna til Finnlands á enn eftir að styrkja þau bönd, sem milli þjóðanna tveggja eru. Og væntanlega verður hún einnig til þess að efla samskipti þjóðanna á ýmsum sviðum. Þrátt fyrir samstarf á vettvangi norænnar sam- vinnu eru margir þættir finnsks þjóðlífs okkur lítt kunnir. Svó er t.d. um finnsk- ar bókmenníir, finnska mynd list, finnska tónlist, utan verka Sibeliusar, finnska leiklist og svo mætti lengi telja. Það eru þessi menningar- legu samskipti íslendinga og Finna, sem við þurfum að auka. Gagnkvæm viðskipti milli ríkjanna eiga sér nokk- uð langa sögu, og stjórnmála- legt samstarf fer fram fyrst og fremst innan ramma Norðurlandaráðs. Þó er eft- irtektarvert, að Finnland er hið eina Norðurlandanna, sem við höfum ekki skipzt á sendiherrum við, með bú- setu í landinu sjálfu. Nú vill svo til, að finnskur maður hefur tekið að sér starf for- stöðumanns Norræna hússins, en það er nú orðin ein at~ hafnasamasta menningar- miðstöðin í Reykjavík. Von- andi verður starf hans í Norræna húsinu til þess, að menningarleg samskipti Is- lendinga og Finna aukist. Opinber heimsókn íslenzku forsetahjónanna til Finn- lands verður áreiðanlega hvatning bæði fyrir Finna og íslendinga til þess að stuðla að því. ÓLÍK ÖRLÖG - STERK TENGSL EFTIR ANTHONY LEWIS London. HEIMSÓKN Nixons Banda- rikjaforseta til Kína, markar endaiok bl ek king aakei ðs í bandarískri utanríkiaatefnu. Við játum nú að Kínverska alþýðulýðveldið á við réttlset- aniega vandamál að glíma — og það á tilkall til að akipa sinin sess í samfélagi þjóð- anna. í atuttu máli sagt erum við hættir að blekkja sjálfa okkur með því að trúa því að við ráðum yfir valdi til að berjasrt gegn sögunni í þess- um hluta Asíu. Andstæðunnar sem hrópa á móti okkur eru varðandi stefn una í Víetnam. Því að Nixon og ráðgjafar hans trúa því bersýnilega enn að Bandarík- in geti þröngvað skoðunum sínum upp á þjóðimar í þess- um heimshluta — að við get- um barizt gegn sögunni. Hver er stefna Nixons í Víetnam? f meginatriðum er hún sú að halda Ngyen Van Thieu í embætti í Saigon. Frá- sagnir af leynilegum samræð- um milli þeirra Herary Kiss- iragers og Le Duc Tho sýna að svo ekki fer á milli mála, að Bandaríkin myndu ekkert það aðhafast, sem gæti í raun og veru ógnað Van Thieu. Þess vegraa var tilboðið um algeran brottflutning bandarískra her sveita því skilyrði bundið, að samið yrði um vopnahlé. Þess vegna hefði tillagan um nýjar kosningar með þátttöku komm únista leitt til þess að Thieu hefði orðið að segja af sér mánuði áður og fylgifiskar hanis hefðu tekið við — sú hug- mynd blekkti engan þó svo hún væri sett fram á „saran- girnislegan" hátt. Nixon forseti og þeir, sem fylgja stefnu hans reyna nú að gera stuðning Bandaríkja- marana við Thieu fonseta að eins konar siðgæðismáli. Það væri svívirða að ganga á bak skuldbindingum okkar við smáan og trúan bandamann, segja þeir og Edmund Muskie öldungadeiidarþing- maður sýndi beinlínis svikult hugarfar að varpa fram þeirri hugmynd. En skyldur Bandaríkja- marana — hver svo sem eru takmörk þeirra — eru gagn- var þjóð Suður Víetraam. Þær eru ekki gagnvart nein- um tiltefenum stjómimála- manrai. Áhrif styrjaldarað- gerða Bandaríkjamanna á þjóð ir Indókína eru nú orðið svo alkuran að þau hafa í reynd miast tilgang sinn. Eran er fjórum milljónum punda af spreragjum varpað á degi hverjum, skógamir eru eydd- ir með eiturvopnum og svo er komið málum að við höf- um þungar áhyggjur af eyð- ingurarai, maranfallinu og flóttamöranunum sem fylgja í kjölfax spreragj uárása Banda ríkjamarana á hverjum mán- uði. Eru þessar aðgerðir létt- iætanlegar til að halda Nguyen Van Thieu í embætti? Það er hin mikla móralska spurning. Fyrr eða síðar verða Banda- ríkjameran að horfast í augu við það, að Norður Víetn am er sterkasta aflið í Indókína. Að halda áfram að streitast gegn þeim raunveruleika til að viðhalda andkommúniskri stjóm í Saigon hefur aðeins í för með sér ólýsanlegar fóm- ir fyrir okkur og Víetnama. Það er kaldhæðni örlaganraa að slíkar fórnir áttu sögulega rétt á sér, þegar um var að ræða að „halda Kína í skefj- um“. Nú hefur þeirri hug- mynd verið varpað fyrir róða. Kenning Nixons um erada- lausa styrjöld í Indókína sam- ræraaist ekki í reyrad kenningu haras þees efrais að það sé ekki í verkahring Bandaríkja- mairana að ákveða örlög aran- arra þjóða. Gallinn er sá, að Bandaríkin höfðu tækifæri til að hverfa á brott með sóma á síðaistliðnu sumri — fyrir kosniragarnar í Suður Víetnam, sem Thieu lét fara fram eftir sínu eigin höfði. Um þær mundir hafði Le Duc Tho gefið í skyn, að Haraoistjómin væri fáanleg til að fallast á elnföld skipti: að láta lausa bandaríska fanga ef Bandarífejamenn hættu öllum hemaðaraðgerðum. Hin opin- bera bandaríska skoðun er sú að Hanoistjórnin mundi aldrei hafa samþykkt þe9»a lausn og hefði jafnan haldið því til streitu, að Thieu yrði látinn víkja. En Le Duc Tho var ber- sýnilega með kosningarnar í huga, og visal að yfirlýsing Bandaríkjamianna um brott- „Úg hef góðar fréttir að færa ykkur drengir, þegar allt kom til alls þurftum við ekki að halda Kínverjunum niðri." (Úr Guardian) flutning frá Víetnam myndi hafa' áhrif á gang þeirra. Ef þeir, sem móta stefnu Baradaríkjanna hefðu verið reiðubúnir á s.l. sumri til að bjóða algeran brottflutning í Skiptum fyrir fangana myndi staða þeirra, siðferðilega séð vera traustari nú. Þeir þyrftu ekki að látast hafa gert til- boð, og þeir væru í fullum rétti til að gagrarýraa hinn að- ilaran hefði sá hafnað tilboð- inu. En við vitum etoki hvemig því hefði lyktað. þar sem tilboðið var aldrei sett fram. Ýmsar gagnrýnandi raddir voru uppi um það í fyrra- sumar, að sú skyssa að gera ekki upp sakirnar við Thieu fyrir kosningarnar kynmi að hafa þær afleiðingar að alger brottflutningur frá Indókína yrði örðugri. Það er deginum ljósara nú. Thieu hefur fastairi tök raú og Hanoistjórnin krefst þesis að við hjálpum til að losa tök hans, með því að stöðva hern- aðaraðstoð við stjórraina í Saigon. Það er vissulega miikið gjald. En ef til vill verð- um við að greiða það til að draga úr þeirri ólgu, sem við höfum valdið með veru okk- ar eirani saman í Suðaustur Asíu. Því að hinn kosturiram er sýnu verri: að halda áfram að drepa í það óendanlega, að berjaist gegn sögunni, að gleyma föngum. Þegar öllu er á botninm ’oift þá veit Nixon, að póli- kar skuldbindingar endast -kki nema meðan ástæða er ‘yrir þeim. Bamdarífejamenn hafa árum saman lagt megiira- 'i herzlu á að þeir styddu við stjórn Chiang Kai-sheks fram t rauðan dauðaran. Nú hefur I ndaríkjaforseti sagt í boð- kap síraum: Það er ekki inra- m verkahrings Bandaríkj- anna að ákvarða hin endan- 'egu samskipti milli Foimósu og meginlands Kíraa.“ Eiran góðan veðurdag mun einhver bandarískur forseti láta þes«i sörrau vísdónmsorð falla um málefirai Indókíraa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.