Morgunblaðið - 15.03.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR
62. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsms
Njósnir rugla
flotaáætlanir
Víðtækar breytingar
nauðsynlegar
Lotndom, 14. mairz, NTB.
BRETAR verða sennilega að
gera umfangsmiklar breytingar á
varnarviðbúnaði siniun þar sem
brezkur sjóliðsforingi, David
Bingham, hefur látið Rússum í
té upplýsingar um varnir lands-
ins, að sögn brezkrar fréttastofu,
Press Association.
Njósmastarfseani liðsforinigjams
getur eimmig haft skaðleg áhrif
á v anmai'vi ðbúrnað araniarna vest-
rseninia landa, að sögra fréttaetof-
uranar. Talsmaður brezka iarad-
varn.aráðuneytisi.nis vill ekkert
um málið segja.
David Binghaim hefur veóð
dæmdur í 21 árs fangelsi. Hann
heíux meðal aninars útvegað
Rússum upplýsiragair um staðeetn
imgu flotadeilda NATO, ef srtráð
brýzt út. Starf til umidirbúinim.gie
nýjuim viðbúnaðaráætluiraum tr
þegar hafið saanlkvæmt fréttuora-
um.
Norður-írland:
10 sprengingar
og sex skotnir
BeiMast, 14. marz. NTB-AP.
SPRENGINGAR og niorð hófust
aftur nokknun mínútuni eftir
miðnætti aðfararnótt þriðjudags-
ins, em á miðnætti rann út
þriggja daga vopnahié sem írski
iýðveldisherinn hafði boðað til
þess „að gefa brezku stjórninni
kost á að leggja fram pólitíska
málamiðlunartillögu sem gæt.i
bundið enda á átökin“. Talsmað-
ur lýðveldishersins sagði að það
hefði stjómin ekki gert og nú
yrðl hafið algert strið.
Þetta ,,stirið“ hófst með mikl-
um 'spremigiragum í mörgum bæj-
mn. Versita spreiragiingiin var í
bænum Iisbum, sem er 16 kiló-
rraetra frá Belfast. Brezkir her-
menn sáu mfleiðslur standa út
úr bil sem la.gt var fynr framam
verzlumiarhús, en bíMmn spraíkk í
loft upp áður em þeim tókst að
gera sipremigjuna óvirka, og þnr
þeiirra særðust.
Þá voru tveir memm feódir í
sikotbardaga við brezka hermenm
í Lomdomderry, em þrir hermamm-
amna særðust, þar atf tvedr alvar-
lega. Grimuikliæddir memm
hrimigidu dyratojöhu hjá 19 ára
umgidnigi í Beifast, rétft áður en
vopmahléð ramm út. Þegar hamn
kom tfiil dyra, var hamm utmsvdtfa-
laustf skotómm til bama, og ódæðis-
merandimir flúðu.
AlQs mumu hatfa orðið tíu öffl-
ugar sprem.gimigar í ýmsuim beej-
um, fyrstu kiukkust uridiimar eítfdr
að vopnahléi lýðveldisihersiirjs
lauk og er tjónáð atf þeirira völd-
um gífuriegtf.
Nixon
heimsæk-
ir Kanada
Washington, 14. marz, AP.
NIXON forseti og koma hairas,
fara í opinbera heimsókn til!
Kamada 13. apríl næstkom-
arndi, og verða þar í þrjá daga.
Aðstfoðarblaðafulltrúi forsetf-
aras sagði, að hamm mymdi
ræða við Trudeau, forsætisxáð
herra Kairaada, um þau heime-
mál, sem efst væru á baugi, og
um gagrakvæm hagsmuiraaimiál.
Trudeau, heimsótti Wasihimg-
tom í desember síðastliðraum og
fór vel á með ráðamönmumum
tveimur.
EBE um ísfisk og freðfisk frá íslandi:
Stmiðningsnienn Indiru Gandhi, forsætisráðherra Indlands, gleðjast að vonum mikið vegna kosn-
mgasigurs hennar, enda var hann með eindæmum glæsilegur. Þetta er t. d. í fyrsta skipti í 5 ár,
sem einn flokkur getur myndað meirihliitastjóm í Vestnr-Bengal, en Kongressflokknr Indiru
GaniJbi vann þar mikinn sigur yfir marxistum. Hér er forsretisráðherrann í hópi veiunnara, sem
fagna með henni.
BrssIíii, hver verðnr boðskapur
hans?
50 % tollalækkun gegn því að
við f ærum ekki út landhelgina
VIÐRÆÐUM íslenzku samninga-
nefndarinnar við Efnaliagsbanda
lag Evrópu, jíit haldið áfram í
Briissel dagana 13. og 14. marz.
I tilkynningu frá viðskiptaráðu-
neytinu, segir að verulegur
ágreiningnr sé um til hvaða ís-
lenzkra útflutningsvara samn-
inguriiui eigi að ná. Hins vegar
sé enginn verulegur ágreimngur
iim fiest aimenn ákvæði, svo sem
varðandi reglur um uppmna,
samkeppni og nndanþágnr, en
þau em mjög svipuð ákvæðum
EFTA-samningsins. Þá var og
samkomulag um aðlögiinariíma
til niðurfellingar íolla og hafta.
Efnahagsbandalagið gerir ráð
fyrir, að viðskiptasamniingar við
EFTA-löndin .sex, sem ek'ki verða
aðilar að handalagiirau, nái fyrst
og fremst tií iðnaðarvara, en slík
ur samningur hefur taikmarkaða
þýðiragu fyrir Islendinga. Hefur
þvi af felands hálltfu verið lögð
áiherzla á, að sjávarafurðir og
lambakjöt verði aðnjótandi toii-
fríðiuda í hitnu stælkkaða Efna-
hagsbandaiagi. Á þetta sjónar-
mið hefur Efnahagsbandaiagið
ekki viljað fallast. Tilboð þess
um 50 prósent lækkun á tolhim
á ísfiski og freðfiski er háð Jivi
skilyrði að ísienzk fiskveiðilög-
saga verði óbrej'tt frá því sem
mí er. Islenzka samninganefnd-
in taidi óeðiiíegt að teragja sam-
an fiiskveiðiréttindi og fisksölu-
réttindi og visaði til áíkvörðun-
ar riikisstf jórnarinnar og Ailþinig-
is um stæitókiU'n fiskveiðilögsög-
uranar.
Eulfltrúar framkvæmdastjóirní
Efnahaigsbandalagsins mun
semja skýrslu um viðræðurní
fvrir ráðherraráð bandalagsin
Ráðið mun væntanlega í apr:
lok eða maíbyrjun taka afstöP
til endurskoðaðs tiilboðs við 1
land og öranur þau EFTA-löra
sem munu ekki gerast aðiOar í
Ef n ahagsba ndaiagi nu. Áði
verða þó fundir ha.ldnir mii
samninganefnda bandaQagsins c
Islands hínn 28. og 29. marz.
Jórdanía-Ísrael:
Amman, Tel Aviv, Washington,
14. marz — AP
0 Útvarpsstöðvar í Bagdad
og Beirut hafa sagt í dag,
að Hussein, Jórdaníukonung-
ur, hafi samið frið við ísrael,
sem m.a. feli í sér að ísraelar
muni láta af hendi vestur-
bakka árinnar Jórdan og að
stofnað verði „Sameinaða
arabíska konungsríkið“.
0 Hussein imm flytja ræðu
til þjóðar sinnar á mið-
vikudag og talsmaður kon-
ungs hefur sagt, að hann
muni gefa „geysilega mikil-
vægar yfirlýsingar“ varðandi
vesturbakkann.
0 Rogers, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefur
sagt, að sér sé fullkunnugt um
þetta mál, en vildi ekki ræða
það nánar, „þar sem það
skýrðist af sjálfu sér á næstu
klukkustundum“.
0 Þótt engar staðfestingar
hafi fengizt á neinu sem
þetta snertir, virðist þó lík-
legra að Hussein ætli sér að
leggja fram friðartillögur á
þá leið, sem lýst er að fram-
Framhald á bls. 12
Friðarsáttmáli
undirritaður?