Morgunblaðið - 15.03.1972, Page 13

Morgunblaðið - 15.03.1972, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1972 13 •l Sportjakkar í hressandi litum og mynstrum GRIPU ÞJÓFANA Rannsóknarlögreg'lumenn, sem áttu leið um Skúlagntti um tvö- leytið í fyrrinótt, sáu mann hlaupa frá verzluninni J. P. Guð- jónsson á Skúiagötu. Við nánari eftirgrennslan sáu þeir, að annar maður var inni í verzluninni og handtóku þeir hann. Var sá með fjórar dýrar myndavélar inni á sér, um 35 þúsund króna virði, en félagi hans, sem komst í burtu hafði með sér eina myndavél, útvarpstæki með vekjaraklukku og bilasegulbandstæki. Sá hand- tekni hefur verið úrskurðaður í gæzluvarðhald, en hinn hefur enn ekki náðst. Mörg önnur innbrot voru einn ig framin um helgina, einkum þó í Kleppsholti, en þar var farið í a.m.k. þrjár eða fjórar íbúðir um helgima og stolið ávisanaheftum, peningum, húslyklum og ýipsu öðru. Á laiugardag var tilkynnt um innbrot í vörugeymslu heild- verzlunar Péturs Péturssonar við Suðurgötu. Þjófarnir voru gripnir um helgina og reyndust vera fjórir strákar á aldrinum 12—15 ára. Skiluðu þeir aftur öllu þýfinu, sem var talsvert að magni til. Þeir höfðu áður farið inn í vinnustofu Guðmundar Þorsteinssonar, gullsmiðs, heima hjá honum og stolið þar fimm stórum steinum í herrahringa og og gullumgjörðum um þá, að verðmæti um 8 þús. krónur. Al'l- ir steinamir náðust aftur og þrjár umgjarðanna. Þá var í fyrradag tilkynnt um innbrot í Timburverzlunina Völund, en ekki virtist neinu hafa verið stolið þar. Samvinna um skiptimiða SVR og SVK ræða um samvinnu Kojik Milutin Skipaður í júgóslavnesku skáknefndina JÚGDSLAVINN Kojic Miluttn, sem búsettur er hér á landá, var í fyrradaig skipaður í júigóslavn- eskiu nefndina ti’l undirbúnings heimsmeisfaramófsiins í gíkák mitWd Fisdhers og Spasskys, sem halda á að háfltf-u í Júgóslaváu og að hálfu á Islandi. ) 1 símtali við Mibfl. kvaðst Mil- ut.in hafa femgið um þetta til- kynningu í sflceyti, og værí ætl- umin að hann hefði milliigöngu við Islendinga, þvi ýmis vanda- máíl þyrftí að leysa i þessu sam- bandi. Hefði heunn byrjað að ræða við íslendimga í gær tíí undir- búnimgs fyrir fiundimn, sem halda á í Amsterdam innan skamrns. Sagði hann að í kvöld yrði fund- ur með Skáksambandsm önnuim, þar sem farið yrði yfir vandamál hsflendinga í samibandi við þessa skiptingu á skáJkmótinu og toeppni í tveimiur löndium. í rekstri fyrirtækjanna Listi yfir helztu lömdumarhafnir: 1. Seyðisfjörður 1.421 2. Neskaupstaður 8.094 3. Eskifjörður 12.617 4. Fáskrúðsfjörður 3314 5. Stöðvarfjörður 5.762 6. Djúpivogur 2.244 7. Breiðdalsivík 290 8. Homafjörður 12.272 9. Vesbmanmaeyjar 89.061 10. Þorlákshöfn 10.256 11. Grindavík 8.330 12. Sandgerði 13.188 13. Keflavík 23.600 14. HaifinJarfjörður 13.444 VIÐRÆÐUR fara nú fram á milli Strætisvagna Reykjavíkur og Strætisvagna Kópaiogs um aukna samvinnu fyrirtækjanna. Hefur komið til greina að hefja samvinnu á skiptimiðanotkun, þannig að viðskiptavinir SVK hafi einnig möguleika á að nota skiptimiða hjá SVR og öfugt. Inigiimiar Hamisison, rekstrar- etjóri Kópavogskaupstaðar, sagði i viðtali við Morgunblaðið í gaer að í þessu skyni færi mú fnam um ferðarflröranun í vögraum SVK. Hóst könrrun þessi í gær og eru fan-þegar epurðir hvaðan þeir kiamd og hvert þeir fari. Með því «ð fá svör við þessum spumimg- um, telja fonráðamerm SVK að unnit verði að mæla þá þörf, sem er á skiptimuðum fyri.r íarþeg- Loðnubátum hefur fækkað Vikuaflinn 22 þúsund tonn SAMKVÆMT skýrslum Fiákifé lags íslands, er vitað um 44 sfldp er fengu emhvern afla í vikunni og hefuir því bátum fækkað tölu- vert, því að 58 skip stunduðu veiðamar þegair þau voru flest. Vikuaflinn nam 21.835 toimum og nemur því heildamaflinn nú samtafls 269.837 tonnum. Á sama tfcna í fyirra var heildaraflinin samtals 166.465 tornn og þá stund- aðd 61 skip veiðaimar, þegair þau voiru flest. Gera má ráð fyrir að aflaverð- mæti loðnunnar upp úr sjó sé nú um 325 miflljóniir króna, og er þá miðað við sddptaverð. Aðalveiðisvæðin voru við Jökul og svo austan Imgólfshöfða. Vegrua löndunairörðugleiJka SV- lands fóru nokkur skip með afla til Bolungarvikuc og Siglufjarð- ar. Aflahæstu skipin á vartíðtani emi: Tonn 1. Eldborg GIÍ 13 10.167 2. Jón Garðar ðfe 9.059 3. Gísli Ámi RE 8.886 4. Súlan EA 8.371 5. Örfirisey RE 8.124 15. Reykjavík 16. Atoranes 17. Bolunigairvík 18. Siglufjörður 39.187 20.714 5.332 1.694 Listi yfir þau sfldp, er fengið hafa meira en 1.000 lestir: 1. Eldborg GK 10.167 2. Jón Garðar GK 9.059 3. Gísili Ámi RE 8.886 4. Súlan EA 8.371 5. Örfirisey RE 8.124 6. Fífill GK 7.904 7. Óskar Magnússon AK 7.791 8. Ósflcar Haflldórsison RE 7.618 9. Loftur Baldvinsson EA 7.430 10. Hilmir SU 7.331 11. ísleifur VE 7.065 12. GrindvSkiínigur GK 6.994 13. Helga Guðmiundsd. BA 6.834 14. Ásgeiæ RE 6.577 15. Ásberg RE 6.565 16. Þórður Jónasison 6.217 17. Birtingur NK 5.907 18. Börkur NK 5.688 19. ísléifur IV VE 5.582 20. Akurey RE 5.565 21. Þonsteirm RE 5.462 22. Jóm Kjairtiamsson SU 5.448 37. Hugfcun II VE 4.019 23. Bergur VE 5.416 38. HaJfldon VE 3.824 24. Helga II RE 5.047 39. Ámá Magnússom 3.679 25. Magnús NK 5.065 40. Bjanmi II EA 3.480 26. Ólafuæ Sigurðsson AK 4.896 41. Reyfkjaiborg RE 3.373 27. Dagfari ÞH 4.820 42. Héðinm ÞH 3.157 28. Náttfari ÞH 4.796 43. Eldey KE 3.129 29. Gjafaa- VE 4.676 44. Örm SK 2.841 30. Vörður ÞH 4.662 45. Gullbong VE 2.771 31. Kefivikiniguir KE 4.382 46. Ljósfari ÞH 2.621 32. Hefcnir SU 4.377 47. Höfrungur II AK 2.162 33. Seley SU 4.340 48. Helga RE 2.061 34. Áflftafell SU 4.292 49. Haifrún ÍS 1.913 35. Jörundur III RE 4.268 50. Sæberg SU 1.893 36. Hinafn Sveirabjamar- 51. Sveiran Sveinibjarnar- san GK 4.236 son NK 1.725 V estmannaey j ar; Tveir menn höfuð- kúpubrotnuðu Vestmanniaeyj umn, 13. marz. TUTTUGU og tveggja ára mað- ur, Georg Kristjánsson, Faxa- stíg 11, liggur nú rænulaus í sjúkrahúsinu hér eftir að hann í nótt féll niður af stigahandriði og höfuðkúpubrotnaði. Annar maður, Stefán Valðason, Bröttu- götu 4, 62ja ára, höfuðkúpu- brotnaði á sunnudag, er hann féll niður af bílpalli. Stefán var fluttur í sjúkrahús í Reykjavík og var líðan hans í dag sögð eft- ir atvikum. Stefáai var að vknma að upp- sfldpun úr Fjallfossi í gær. Féfll hann þá aftur yfir sig af bílpaili og niður á bryggjuplanáð með þedm afleiðingu-m, að hanin höíuð- kúpubrotniaði. Geoirg féll niður af stigaha'nd- riði utan við einia verbúðiina hér. — Fréttaritari. arnia. Köennun þessi mun eincnig notuð til endurbóta á leiða'kerf inu í Kópavogi. Ingimar sagði, að sameindng þeseara tveggja fyrirtækja stæði ekki fyTÍT dyrumri. Hins vegar hefði komið til tais, hvort ekki gæti verið hagkvæmt fyrir fyrirtældn að 'kaupa inn sameig- inlega varaliluti, hjólbarða og ýmislegt, sem til rekstursinE þarf. Eitt skref yrði tekið í ekyu í siamvininu í fraamtíðinni, sagði Ingimiar, en málið er eiins og áð- ur er sagt aðeinis á viðræðustigi. Eiríkuir Ásgeirsson, forstjóri SVR, tjáði Morgurnblaðinu í gær, að um 15% farþega SVR notuðu skiptimiða og þá þjómustu, setn veitt er með þeim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.